Lífið Skemmtilegast að hjóla fyrir fólkið í Sunnuhlíð Svanur Þorsteinsson hjólreiðakappi er sjötugur. Hann hefur hjólað í rúmt ár með íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fyrir samtökin Hjólað óháð aldri og segir það með því skemmtilegasta. Lífið 2.10.2017 06:00 Svona breytir þú bílbelti í lyklageymslu Oft á tíðum er hægt að endurnýta allskonar hluti og nota þá í öðrum tilgangi en upphaflega var ætlað. Lífið 1.10.2017 20:00 Frakkar þurfa að merkja lagfærðar myndir: Skref í rétta átt en bara plástur fyrir sárið Ný auglýsingalög, sem miða að því að draga úr hættulega mikilli megrun og andúð fólks á eigin holdafari, taka gildi í Frakklandi í dag. Lífið 1.10.2017 14:45 Kærastan skráði hann í X-Factor og verður hann ávallt þakklátur Kærasta Sam Black skráði hann í X-Factor og hefur hún greinilega mikla trú á manninum sínum. Lífið 1.10.2017 14:00 Gaman að vera rekin því þá opnast nýjar gáttir Líf Röggu Eiríks tók algjöra U-beygju í sumar þegar henni var sagt upp en hún ákvað að líta á það jákvæðum augum. Lífið 1.10.2017 11:00 Babar á bálköstinn Enn sem komið er virðast þó fáir hafa hlýtt kallinu um að setja Babars-bækurnar á svarta listann. Þær eru enn sem fyrr í miklum metum og fátt bendir til að iðnaðurinn í kringum jakkafataklædda fílakónginn muni minnka í bráð. Lífið 1.10.2017 10:00 Vaknaði ringlaður í rúmi hjá ókunnugum Það fer misjafnlega í fólk að fara út að skemmta sér og sumir fara stundum vel yfir strikið. Lífið 1.10.2017 10:00 Sviðsmynd hrundi á Marilyn Manson Tónlistarmaðurinn var fluttur á sjúkrahús. Lífið 1.10.2017 08:50 Forsætisráðherra heldur áfram að brillera í kökuskreytingum Bjarni Benediktsson deildi nýjasta meistaraverki sínu á sviði kökuskreytinga á Facebook-síðu sinni í dag. Lífið 30.9.2017 22:17 Cara Delevigne opnar sig um sjálfsvígshugsanir Ofurfyrirsætan hefur skrifað bók sem ætluð er unglingum. Lífið 30.9.2017 21:49 Tekur tvær konur í hallandi bekk Sumir taka bekkpressu með frjálsum lóðum og án þess að nota stöng. Lífið 30.9.2017 20:00 Reyndi hvað hann gat að læra á einhjól á einum sólarhring Mjög erfitt er að hjóla á einhjóli og þarf að æfa sig gríðarlega lengi til að ná tökum á hjólinu. Lífið 30.9.2017 16:00 Grét þegar hann komst að því að sonurinn hafði náð lögmannsréttindaprófinu "Hérna er myndband af því þegar ég sagði föður mínum að ég hafi náð lögmannsréttindaprófinu,“ segir maður í texta sem fylgir YouTube-myndbandi sem er að slá í gegn á Reddit. Lífið 30.9.2017 14:00 Lifir á því sem landið gefur Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám. Lífið 30.9.2017 10:15 Slysið breytti öllu Alvarlegt slys í hestaferð árið 2011 varð vendipunktur í lífi Stefaníu Steinsdóttur. Eftir langt bataferli og andlega vanlíðan fann hún nýjan tilgang og hóf guðfræðinám. Nú er hún nýr prestur í Glerárkirkju á Akureyri og getur miðlað reynslu sinni. Lífið 30.9.2017 10:00 Oddný slær í gegn á Instagram: Með yfir sjötíu þúsund fylgjendur Oddný Ingólfsdóttir er 24 ára nemi búsett í Garðabæ en hún er með fylgjendur um allan heim í gegnum Instagram. Lífið 30.9.2017 10:00 Stuðmenn blása til balls á Bryggjunni Lífið 30.9.2017 10:00 Lífið eftir Bessastaði Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands. Lífið 30.9.2017 09:00 Þriðja Sex and the city myndin verður ekki að veruleika Sarah Jessica Parker staðfesti í dag að ekkert verði af fyrirhugaðri þriðju Sex and the city bíómyndinni Lífið 29.9.2017 23:45 Ævintýralegt æskuheimili Game of Thrones-stjörnu til leigu á Airbnb Á Airbnb-síðu kastalans segir að gestir geti notið dvalarinnar í stórum borðsal og að hann henti vel fyrir brúðkaupsveislur. Lífið 29.9.2017 22:42 Heljarinnar partý í miðborginni Fjölmenni var á veitingastaðnum Nóra við Austurvöll í gærkvöldi þegar eigendur staðarins buðu vinum og velunnurum upp á hressandi tóna, góðan mat, drykki og skemmtilegan félagsskap. Lífið 29.9.2017 16:30 Kaflaskil hjá Unni Ösp og Birni Thors "Kaflaskil eftir dásamlegan tíma í yndislegu íbúðinni okkar,“ segir leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir en leikarahjónin Unnur og Björn Thors hafa sett íbúð sína við Marargötu á sölu. Lífið 29.9.2017 15:30 Kórar Íslands: Kór Keflavíkurkirkju Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Lífið 29.9.2017 15:30 Stórkostlegt myndband af barni í þykjustusímtali Lítið börn herma oft eftir foreldrum sínum og því þarf maður alltaf að passa sig vel hvernig fyrirmynd maður er fyrir börnin sín. Lífið 29.9.2017 14:45 Jamie Foxx og Pharoah tóku Obama, Oprah, Jay-Z og Kanye West Grínistarnir Jamie Foxx og Jay Pharoah eru báðir nokkuð góðir í eftirhermum. Lífið 29.9.2017 13:45 Ótrúleg rödd frá starfsmanni McDonald's: „Veist þú ekki hversu góð þú ert?“ Rebecca Grace, frá Raynham í Essex, bætti í áheyrnarprufu í X-Factor UK á dögunum. Grace starfar á McDonald's en langar meira en allt að lifa á því að syngja. Lífið 29.9.2017 12:45 Fá fullnægingar í margar klukkustundir: Gengu fram af þáttastjórnendunum Melanie og Scott McClure mættu í breska morgunþáttinn This Morning í vikunni og ræddu þar um kynlíf. Lífið 29.9.2017 11:30 Kjúklingaborgari bjargar íslenskum strák í suður-afrískri auglýsingu Björgvin Rafnkelsson fer á kostum í glænýrri auglýsingu frá suður-afríska skyndibitafyrirtækinu Chicken Licken. Lífið 29.9.2017 10:30 Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Allur ágóði af sölu lagsins fer til uppbygingar í Mexíkó og Karíbahafinu. Lífið 29.9.2017 08:25 Miðflokkur Sigmundar tekinn fyrir á Twitter: „X-M? Er það fyrir alla með exem?“ Miðflokkurinn mun bjóða fram undir listabókstafnum M, X-M, og þykir netverjum mörgum valið á bókstafnum spaugilegt. Lífið 28.9.2017 19:30 « ‹ ›
Skemmtilegast að hjóla fyrir fólkið í Sunnuhlíð Svanur Þorsteinsson hjólreiðakappi er sjötugur. Hann hefur hjólað í rúmt ár með íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fyrir samtökin Hjólað óháð aldri og segir það með því skemmtilegasta. Lífið 2.10.2017 06:00
Svona breytir þú bílbelti í lyklageymslu Oft á tíðum er hægt að endurnýta allskonar hluti og nota þá í öðrum tilgangi en upphaflega var ætlað. Lífið 1.10.2017 20:00
Frakkar þurfa að merkja lagfærðar myndir: Skref í rétta átt en bara plástur fyrir sárið Ný auglýsingalög, sem miða að því að draga úr hættulega mikilli megrun og andúð fólks á eigin holdafari, taka gildi í Frakklandi í dag. Lífið 1.10.2017 14:45
Kærastan skráði hann í X-Factor og verður hann ávallt þakklátur Kærasta Sam Black skráði hann í X-Factor og hefur hún greinilega mikla trú á manninum sínum. Lífið 1.10.2017 14:00
Gaman að vera rekin því þá opnast nýjar gáttir Líf Röggu Eiríks tók algjöra U-beygju í sumar þegar henni var sagt upp en hún ákvað að líta á það jákvæðum augum. Lífið 1.10.2017 11:00
Babar á bálköstinn Enn sem komið er virðast þó fáir hafa hlýtt kallinu um að setja Babars-bækurnar á svarta listann. Þær eru enn sem fyrr í miklum metum og fátt bendir til að iðnaðurinn í kringum jakkafataklædda fílakónginn muni minnka í bráð. Lífið 1.10.2017 10:00
Vaknaði ringlaður í rúmi hjá ókunnugum Það fer misjafnlega í fólk að fara út að skemmta sér og sumir fara stundum vel yfir strikið. Lífið 1.10.2017 10:00
Forsætisráðherra heldur áfram að brillera í kökuskreytingum Bjarni Benediktsson deildi nýjasta meistaraverki sínu á sviði kökuskreytinga á Facebook-síðu sinni í dag. Lífið 30.9.2017 22:17
Cara Delevigne opnar sig um sjálfsvígshugsanir Ofurfyrirsætan hefur skrifað bók sem ætluð er unglingum. Lífið 30.9.2017 21:49
Tekur tvær konur í hallandi bekk Sumir taka bekkpressu með frjálsum lóðum og án þess að nota stöng. Lífið 30.9.2017 20:00
Reyndi hvað hann gat að læra á einhjól á einum sólarhring Mjög erfitt er að hjóla á einhjóli og þarf að æfa sig gríðarlega lengi til að ná tökum á hjólinu. Lífið 30.9.2017 16:00
Grét þegar hann komst að því að sonurinn hafði náð lögmannsréttindaprófinu "Hérna er myndband af því þegar ég sagði föður mínum að ég hafi náð lögmannsréttindaprófinu,“ segir maður í texta sem fylgir YouTube-myndbandi sem er að slá í gegn á Reddit. Lífið 30.9.2017 14:00
Lifir á því sem landið gefur Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám. Lífið 30.9.2017 10:15
Slysið breytti öllu Alvarlegt slys í hestaferð árið 2011 varð vendipunktur í lífi Stefaníu Steinsdóttur. Eftir langt bataferli og andlega vanlíðan fann hún nýjan tilgang og hóf guðfræðinám. Nú er hún nýr prestur í Glerárkirkju á Akureyri og getur miðlað reynslu sinni. Lífið 30.9.2017 10:00
Oddný slær í gegn á Instagram: Með yfir sjötíu þúsund fylgjendur Oddný Ingólfsdóttir er 24 ára nemi búsett í Garðabæ en hún er með fylgjendur um allan heim í gegnum Instagram. Lífið 30.9.2017 10:00
Lífið eftir Bessastaði Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands. Lífið 30.9.2017 09:00
Þriðja Sex and the city myndin verður ekki að veruleika Sarah Jessica Parker staðfesti í dag að ekkert verði af fyrirhugaðri þriðju Sex and the city bíómyndinni Lífið 29.9.2017 23:45
Ævintýralegt æskuheimili Game of Thrones-stjörnu til leigu á Airbnb Á Airbnb-síðu kastalans segir að gestir geti notið dvalarinnar í stórum borðsal og að hann henti vel fyrir brúðkaupsveislur. Lífið 29.9.2017 22:42
Heljarinnar partý í miðborginni Fjölmenni var á veitingastaðnum Nóra við Austurvöll í gærkvöldi þegar eigendur staðarins buðu vinum og velunnurum upp á hressandi tóna, góðan mat, drykki og skemmtilegan félagsskap. Lífið 29.9.2017 16:30
Kaflaskil hjá Unni Ösp og Birni Thors "Kaflaskil eftir dásamlegan tíma í yndislegu íbúðinni okkar,“ segir leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir en leikarahjónin Unnur og Björn Thors hafa sett íbúð sína við Marargötu á sölu. Lífið 29.9.2017 15:30
Kórar Íslands: Kór Keflavíkurkirkju Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Lífið 29.9.2017 15:30
Stórkostlegt myndband af barni í þykjustusímtali Lítið börn herma oft eftir foreldrum sínum og því þarf maður alltaf að passa sig vel hvernig fyrirmynd maður er fyrir börnin sín. Lífið 29.9.2017 14:45
Jamie Foxx og Pharoah tóku Obama, Oprah, Jay-Z og Kanye West Grínistarnir Jamie Foxx og Jay Pharoah eru báðir nokkuð góðir í eftirhermum. Lífið 29.9.2017 13:45
Ótrúleg rödd frá starfsmanni McDonald's: „Veist þú ekki hversu góð þú ert?“ Rebecca Grace, frá Raynham í Essex, bætti í áheyrnarprufu í X-Factor UK á dögunum. Grace starfar á McDonald's en langar meira en allt að lifa á því að syngja. Lífið 29.9.2017 12:45
Fá fullnægingar í margar klukkustundir: Gengu fram af þáttastjórnendunum Melanie og Scott McClure mættu í breska morgunþáttinn This Morning í vikunni og ræddu þar um kynlíf. Lífið 29.9.2017 11:30
Kjúklingaborgari bjargar íslenskum strák í suður-afrískri auglýsingu Björgvin Rafnkelsson fer á kostum í glænýrri auglýsingu frá suður-afríska skyndibitafyrirtækinu Chicken Licken. Lífið 29.9.2017 10:30
Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Allur ágóði af sölu lagsins fer til uppbygingar í Mexíkó og Karíbahafinu. Lífið 29.9.2017 08:25
Miðflokkur Sigmundar tekinn fyrir á Twitter: „X-M? Er það fyrir alla með exem?“ Miðflokkurinn mun bjóða fram undir listabókstafnum M, X-M, og þykir netverjum mörgum valið á bókstafnum spaugilegt. Lífið 28.9.2017 19:30