Lífið

Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast

Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins.

Lífið

Gott að gleyma sér í söng

Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari.

Lífið

Græni penninn er aldrei langt undan

Sjónvarpskonan Valgerður Matthíasdóttir, alltaf kölluð Vala Matt, er nánast alltaf með grænan penna í hendinni þegar hún sést á sjónvarpsskjánum. Penninn er fyrir löngu orðinn henni ómissandi en hún segir hann veita sér öryggistilfinningu.

Lífið

Á greinilega von á góðu

Halla Tómasdóttir fagnar 49 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu en stefnir á að komast heim til Íslands fyrir lok dags, í faðm fjölskyldunnar.

Lífið

Vegakort í ókunnugu landi

Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Að sögn Höllu Þorvaldsdóttur er markmikið að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk um allt land.

Lífið