Lífið Forsetinn brákaði á sér nefið þegar leið yfir hann eftir bað Forsetinn þurfti að leita til slysadeildar í kjölfarið. Lífið 12.10.2017 21:00 Birtu þátt sem tekinn var upp sex dögum áður en Chester dó Hljómsveitin Linkin Park birti í dag þátt þeirra úr Carpool Karaoke sem tekinn var upp einungis sex dögum áður en söngvari hljómsveitarinnar Chester Bennington framdi sjálfsvíg. Lífið 12.10.2017 16:30 Fósturbörn: Gæti ekki horft á önnur börn upplifa það sama Emilía Maidland gekk út af heimili sínu þegar hún var einungis ellefu ára gömul. Lífið 12.10.2017 15:45 Kórar Íslands: Karlakórinn Þrestir Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Lífið 12.10.2017 15:30 Fundu falda myndavél í AirBnb íbúð í Flórída Myndavélin var falin í reykskynjara og miðaði beint á rúm íbúðarinnar. Lífið 12.10.2017 15:25 „Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. Lífið 12.10.2017 14:51 James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ Lífið 12.10.2017 14:32 Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Lífið 12.10.2017 14:20 Gott að gleyma sér í söng Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari. Lífið 12.10.2017 14:00 Víkingaklappið orðið stafrænt Auðvelt er að skemma vinnudaginn með því að leika sér með víkingaklappið á netinu. Lífið 12.10.2017 13:30 Tvístruðu kúlum á hnífi Þeir Dan og Gav í Slow Mo Guys eru sífellt að leika sér með háhraðamyndavélar og annað dót. . Lífið 12.10.2017 13:05 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 12.10.2017 12:34 „Reiður Trump“ hefur náð nýjum hæðum Þáttastjórnendur ytra fjölluðu um fregnir af deilum innan Hvíta hússins og innan Repúblikanaflokksins. Lífið 12.10.2017 11:30 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. Lífið 12.10.2017 11:00 Kórar Íslands: Flugfreyjukór Icelandair Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Lífið 12.10.2017 10:04 Græni penninn er aldrei langt undan Sjónvarpskonan Valgerður Matthíasdóttir, alltaf kölluð Vala Matt, er nánast alltaf með grænan penna í hendinni þegar hún sést á sjónvarpsskjánum. Penninn er fyrir löngu orðinn henni ómissandi en hún segir hann veita sér öryggistilfinningu. Lífið 12.10.2017 09:30 Shaq reyndi að svæfa Jimmy Fallon Fallon hafði þá gefið Shaq barnabókina Everything is Mama sem hann hafði sjálfur skrifað. Lífið 11.10.2017 16:41 Vippaði hákarli úr lauginni, eins og maður gerir Ástralskur fasteignasali gerði sér lítið fyrir og bjargaði hákarli. Lífið 11.10.2017 15:14 Eminem hraunar yfir Trump og stuðningsmenn hans Rapparinn Eminem óttast ekki stóru orðin. Lífið 11.10.2017 14:00 Matt Damon eyðilagði viðtal Kimmel við Hemsworth og félaga Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri. Lífið 11.10.2017 13:06 Carpool Karaoke: Miley var mjög skökk á kúlunni frægu Tónlistarkonan Miley Cyrus skellti sér á rúntinn með James Corden á dögunum. Lífið 11.10.2017 12:36 Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. Lífið 11.10.2017 12:15 Skreyting eða hræðilegur hrekkur: Óttaðist að glerbrú væri að gefa sig Myndband af kínverskum manni óttast um líf sitt hefur farið víða um internetið. Lífið 11.10.2017 11:15 Á greinilega von á góðu Halla Tómasdóttir fagnar 49 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu en stefnir á að komast heim til Íslands fyrir lok dags, í faðm fjölskyldunnar. Lífið 11.10.2017 11:00 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. Lífið 11.10.2017 10:24 Vegakort í ókunnugu landi Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Að sögn Höllu Þorvaldsdóttur er markmikið að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk um allt land. Lífið 11.10.2017 10:00 Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. Lífið 11.10.2017 00:15 Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. Lífið 10.10.2017 20:23 Kórar Íslands: Vox Felix Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Lífið 10.10.2017 15:30 Æskan kramin í mauk Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube. Lífið 10.10.2017 15:09 « ‹ ›
Forsetinn brákaði á sér nefið þegar leið yfir hann eftir bað Forsetinn þurfti að leita til slysadeildar í kjölfarið. Lífið 12.10.2017 21:00
Birtu þátt sem tekinn var upp sex dögum áður en Chester dó Hljómsveitin Linkin Park birti í dag þátt þeirra úr Carpool Karaoke sem tekinn var upp einungis sex dögum áður en söngvari hljómsveitarinnar Chester Bennington framdi sjálfsvíg. Lífið 12.10.2017 16:30
Fósturbörn: Gæti ekki horft á önnur börn upplifa það sama Emilía Maidland gekk út af heimili sínu þegar hún var einungis ellefu ára gömul. Lífið 12.10.2017 15:45
Kórar Íslands: Karlakórinn Þrestir Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Lífið 12.10.2017 15:30
Fundu falda myndavél í AirBnb íbúð í Flórída Myndavélin var falin í reykskynjara og miðaði beint á rúm íbúðarinnar. Lífið 12.10.2017 15:25
„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. Lífið 12.10.2017 14:51
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ Lífið 12.10.2017 14:32
Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins. Lífið 12.10.2017 14:20
Gott að gleyma sér í söng Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari. Lífið 12.10.2017 14:00
Víkingaklappið orðið stafrænt Auðvelt er að skemma vinnudaginn með því að leika sér með víkingaklappið á netinu. Lífið 12.10.2017 13:30
Tvístruðu kúlum á hnífi Þeir Dan og Gav í Slow Mo Guys eru sífellt að leika sér með háhraðamyndavélar og annað dót. . Lífið 12.10.2017 13:05
Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 12.10.2017 12:34
„Reiður Trump“ hefur náð nýjum hæðum Þáttastjórnendur ytra fjölluðu um fregnir af deilum innan Hvíta hússins og innan Repúblikanaflokksins. Lífið 12.10.2017 11:30
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. Lífið 12.10.2017 11:00
Kórar Íslands: Flugfreyjukór Icelandair Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Lífið 12.10.2017 10:04
Græni penninn er aldrei langt undan Sjónvarpskonan Valgerður Matthíasdóttir, alltaf kölluð Vala Matt, er nánast alltaf með grænan penna í hendinni þegar hún sést á sjónvarpsskjánum. Penninn er fyrir löngu orðinn henni ómissandi en hún segir hann veita sér öryggistilfinningu. Lífið 12.10.2017 09:30
Shaq reyndi að svæfa Jimmy Fallon Fallon hafði þá gefið Shaq barnabókina Everything is Mama sem hann hafði sjálfur skrifað. Lífið 11.10.2017 16:41
Vippaði hákarli úr lauginni, eins og maður gerir Ástralskur fasteignasali gerði sér lítið fyrir og bjargaði hákarli. Lífið 11.10.2017 15:14
Eminem hraunar yfir Trump og stuðningsmenn hans Rapparinn Eminem óttast ekki stóru orðin. Lífið 11.10.2017 14:00
Matt Damon eyðilagði viðtal Kimmel við Hemsworth og félaga Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri. Lífið 11.10.2017 13:06
Carpool Karaoke: Miley var mjög skökk á kúlunni frægu Tónlistarkonan Miley Cyrus skellti sér á rúntinn með James Corden á dögunum. Lífið 11.10.2017 12:36
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. Lífið 11.10.2017 12:15
Skreyting eða hræðilegur hrekkur: Óttaðist að glerbrú væri að gefa sig Myndband af kínverskum manni óttast um líf sitt hefur farið víða um internetið. Lífið 11.10.2017 11:15
Á greinilega von á góðu Halla Tómasdóttir fagnar 49 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu en stefnir á að komast heim til Íslands fyrir lok dags, í faðm fjölskyldunnar. Lífið 11.10.2017 11:00
„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. Lífið 11.10.2017 10:24
Vegakort í ókunnugu landi Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Að sögn Höllu Þorvaldsdóttur er markmikið að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk um allt land. Lífið 11.10.2017 10:00
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. Lífið 11.10.2017 00:15
Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. Lífið 10.10.2017 20:23
Kórar Íslands: Vox Felix Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Lífið 10.10.2017 15:30
Æskan kramin í mauk Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube. Lífið 10.10.2017 15:09