Lífið Jessie J mætir aftur á klakann Jessie J mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöllinni 18.apríl á næsta ári. Söngkonan kom fram á tónleikum hér á landi í september 2015. Laugardalshöll 18. apríl. Lífið 1.11.2017 09:41 Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Lífið 1.11.2017 09:00 Rafn hvetur fólk til að líma fyrir munninn á sér á næturnar Einkaþjálfarinn Rafn Franklín segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Lífið 1.11.2017 07:15 Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ Lífið 31.10.2017 19:27 Náði að hræða líftóruna úr fyrrverandi kærustum sínum með þessum búningi Ungur háskólanemi hefur vakið verulega athygli fyrir þennan frumlega búning sem hún klæddist á hrekkjavökunni. Lífið 31.10.2017 18:54 Gwyneth Paltrow rústaði keppninni um besta hrekkjavökubúninginn Leikkonan Gwyneth Paltrow var án efa í besta hrekkjavökubúninginum þetta árið en hún fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Seven með Brad Pitt og Morgan Freeman árið 1995. Lífið 31.10.2017 16:45 Shaq fór á kostum sem þáttastjórnandi hjá Jimmy Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku. Lífið 31.10.2017 16:00 Breytir hitakompu í Þingholtsstræti í stúdíóíbúð: „Hvað ertu búinn að gera“ Gulli Byggir er hæfileikaríkur maður og í þáttunum hans á Stöð 2 hafa áhorfendur fengið að fylgjast með gríðarlegum breytingum á íbúðum og húsum í gegnum tíðina. Lífið 31.10.2017 15:00 Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is. Lífið 31.10.2017 14:30 Lögreglan fékk stöðumælasekt Knattspyrnukonan Sandra María Jessen deilir heldur óvenjulegu tísti í dag og er um að ræða mjög skemmtilegt myndband. Lífið 31.10.2017 14:00 Gulli og Andrés í Fósturbörnum í kvöld Andrés og Gulli eru með lítinn dreng í varanlegu fóstri. Lífið 31.10.2017 12:30 350 fermetra einbýlishús í suður-evrópskum stíl við Laufásveg Fasteignasalan Stakfell er með 350 fermetra einbýlishús við Laufásveg 22 í Reykjavík á söluskrá en kaupverðið er 107,5 milljónir. Lífið 31.10.2017 11:30 Hlakkar í þáttastjórnendum: „It's Mueller time“ Stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fóru yfir nýjustu vendingar Rússarannsóknarinnar svokölluðu í gær. Lífið 31.10.2017 10:45 Dæmdur fyrir tilraun til manndráps, frelsissviptingu og nauðgun: Ætlar að koma betri út í samfélagið Dagur í lífi fangavarða á Hólmsheiði. Lífið 31.10.2017 10:30 Vill að fólk sé óhrætt við orðið „píka“ Linda Jóhannsdóttir opnar á morgun sýningu með teikningum af píkum. Með sýningunni vill Linda meðal annars vekja fólk til umhugsunar um orðið „píka“ sem virðist trufla margt fólk. Lífið 31.10.2017 10:15 Sat saklaus á klósettinu: Tók upp laufblaðablásara og lét karlinn finna fyrir því Sumir leggja mikið á sig til að hrekkja vini og vandamenn. Það á svo sannarlega við um þessa kona sem langaði að hrekkja eiginmanninn. Lífið 30.10.2017 16:12 Hefur misst báða foreldra sína, sigrast á krabbameini og leitar nú að upprunanum Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 30.10.2017 14:15 Drengjakór Reykjavíkur fór á kostum í Kórum Íslands Drengjakór Reykjavíkur stal heldur betur senunni í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær þegar fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var á dagskrá. Lífið 30.10.2017 12:30 Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók "Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina. Lífið 30.10.2017 12:00 Sjáðu atriðin sem komust í úrslit í Kórum Íslands Fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var í beinni útsendingu á Stöð2 í gærkvöldi. Þar kepptu fimm kórar um þrjú laus sæti í úrslitaþættinum. Lífið 30.10.2017 11:30 Claire Foy sendir frá sér yfirlýsingu vegna Adams Sandler Leikkonan Claire Foy, sem þekktust er fyrir að leika Elísabetu Englandsdrottningu í þáttunum The Crown, hefur sent frá sér í yfirlýsingu eftir að mikil reiði blossaði upp á samfélagsmiðlum gagnvart leikaranum Adam Sandler. Lífið 30.10.2017 11:15 Kynmóðirin verður alltaf eina mamman "Við höldum að sumum konum finnist það jafnvel betra að börnin þeirra fari í fóstur til samkynhneigðra manna því þá verður hún alltaf eina mamman.“ Lífið 30.10.2017 10:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. Lífið 29.10.2017 21:00 Adam Sandler gagnrýndur fyrir að snerta lærið á Crown-leikkonunni Claire Foy Þá virtist breska leikkonan Emma Thompson, sem einnig var gestur þáttarins, taka eftir snertingunni og setja upp vanþóknunarsvip. Lífið 29.10.2017 18:30 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. Lífið 29.10.2017 16:00 Væri til í að gera þætti eða bíómynd byggða á hugmyndinni: „Eitthvað svo fallegt við þessar persónur“ Leikstjóri væntanlegrar Sorpanos auglýsingaherferðar væri til í að vinna meira með þessa skemmtilegu hugmynd. Lífið 29.10.2017 15:30 Líklega mest smitandi hlátur heims Hlátur getur verið vel smitandi og stundum vill það gerast að þegar einhver nálægt manni fer í hláturskast enda allir á gólfinu skellihlæjandi. Lífið 29.10.2017 14:00 Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Lífið 29.10.2017 10:00 Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Lífið 29.10.2017 03:24 Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Lífið 29.10.2017 00:01 « ‹ ›
Jessie J mætir aftur á klakann Jessie J mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöllinni 18.apríl á næsta ári. Söngkonan kom fram á tónleikum hér á landi í september 2015. Laugardalshöll 18. apríl. Lífið 1.11.2017 09:41
Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Lífið 1.11.2017 09:00
Rafn hvetur fólk til að líma fyrir munninn á sér á næturnar Einkaþjálfarinn Rafn Franklín segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Lífið 1.11.2017 07:15
Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ Lífið 31.10.2017 19:27
Náði að hræða líftóruna úr fyrrverandi kærustum sínum með þessum búningi Ungur háskólanemi hefur vakið verulega athygli fyrir þennan frumlega búning sem hún klæddist á hrekkjavökunni. Lífið 31.10.2017 18:54
Gwyneth Paltrow rústaði keppninni um besta hrekkjavökubúninginn Leikkonan Gwyneth Paltrow var án efa í besta hrekkjavökubúninginum þetta árið en hún fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Seven með Brad Pitt og Morgan Freeman árið 1995. Lífið 31.10.2017 16:45
Shaq fór á kostum sem þáttastjórnandi hjá Jimmy Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku. Lífið 31.10.2017 16:00
Breytir hitakompu í Þingholtsstræti í stúdíóíbúð: „Hvað ertu búinn að gera“ Gulli Byggir er hæfileikaríkur maður og í þáttunum hans á Stöð 2 hafa áhorfendur fengið að fylgjast með gríðarlegum breytingum á íbúðum og húsum í gegnum tíðina. Lífið 31.10.2017 15:00
Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is. Lífið 31.10.2017 14:30
Lögreglan fékk stöðumælasekt Knattspyrnukonan Sandra María Jessen deilir heldur óvenjulegu tísti í dag og er um að ræða mjög skemmtilegt myndband. Lífið 31.10.2017 14:00
Gulli og Andrés í Fósturbörnum í kvöld Andrés og Gulli eru með lítinn dreng í varanlegu fóstri. Lífið 31.10.2017 12:30
350 fermetra einbýlishús í suður-evrópskum stíl við Laufásveg Fasteignasalan Stakfell er með 350 fermetra einbýlishús við Laufásveg 22 í Reykjavík á söluskrá en kaupverðið er 107,5 milljónir. Lífið 31.10.2017 11:30
Hlakkar í þáttastjórnendum: „It's Mueller time“ Stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fóru yfir nýjustu vendingar Rússarannsóknarinnar svokölluðu í gær. Lífið 31.10.2017 10:45
Dæmdur fyrir tilraun til manndráps, frelsissviptingu og nauðgun: Ætlar að koma betri út í samfélagið Dagur í lífi fangavarða á Hólmsheiði. Lífið 31.10.2017 10:30
Vill að fólk sé óhrætt við orðið „píka“ Linda Jóhannsdóttir opnar á morgun sýningu með teikningum af píkum. Með sýningunni vill Linda meðal annars vekja fólk til umhugsunar um orðið „píka“ sem virðist trufla margt fólk. Lífið 31.10.2017 10:15
Sat saklaus á klósettinu: Tók upp laufblaðablásara og lét karlinn finna fyrir því Sumir leggja mikið á sig til að hrekkja vini og vandamenn. Það á svo sannarlega við um þessa kona sem langaði að hrekkja eiginmanninn. Lífið 30.10.2017 16:12
Hefur misst báða foreldra sína, sigrast á krabbameini og leitar nú að upprunanum Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður. Lífið 30.10.2017 14:15
Drengjakór Reykjavíkur fór á kostum í Kórum Íslands Drengjakór Reykjavíkur stal heldur betur senunni í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær þegar fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var á dagskrá. Lífið 30.10.2017 12:30
Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók "Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina. Lífið 30.10.2017 12:00
Sjáðu atriðin sem komust í úrslit í Kórum Íslands Fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var í beinni útsendingu á Stöð2 í gærkvöldi. Þar kepptu fimm kórar um þrjú laus sæti í úrslitaþættinum. Lífið 30.10.2017 11:30
Claire Foy sendir frá sér yfirlýsingu vegna Adams Sandler Leikkonan Claire Foy, sem þekktust er fyrir að leika Elísabetu Englandsdrottningu í þáttunum The Crown, hefur sent frá sér í yfirlýsingu eftir að mikil reiði blossaði upp á samfélagsmiðlum gagnvart leikaranum Adam Sandler. Lífið 30.10.2017 11:15
Kynmóðirin verður alltaf eina mamman "Við höldum að sumum konum finnist það jafnvel betra að börnin þeirra fari í fóstur til samkynhneigðra manna því þá verður hún alltaf eina mamman.“ Lífið 30.10.2017 10:30
Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. Lífið 29.10.2017 21:00
Adam Sandler gagnrýndur fyrir að snerta lærið á Crown-leikkonunni Claire Foy Þá virtist breska leikkonan Emma Thompson, sem einnig var gestur þáttarins, taka eftir snertingunni og setja upp vanþóknunarsvip. Lífið 29.10.2017 18:30
Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. Lífið 29.10.2017 16:00
Væri til í að gera þætti eða bíómynd byggða á hugmyndinni: „Eitthvað svo fallegt við þessar persónur“ Leikstjóri væntanlegrar Sorpanos auglýsingaherferðar væri til í að vinna meira með þessa skemmtilegu hugmynd. Lífið 29.10.2017 15:30
Líklega mest smitandi hlátur heims Hlátur getur verið vel smitandi og stundum vill það gerast að þegar einhver nálægt manni fer í hláturskast enda allir á gólfinu skellihlæjandi. Lífið 29.10.2017 14:00
Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Lífið 29.10.2017 03:24
Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Lífið 29.10.2017 00:01