Lífið

Jessie J mætir aftur á klakann

Jessie J mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöllinni 18.apríl á næsta ári. Söngkonan kom fram á tónleikum hér á landi í september 2015. Laugardalshöll 18. apríl.

Lífið

Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, stendur að fótboltaspilinu Beint í mark ásamt ritstjórum á stærstu fótboltavefsíðunum landsins, fótbolta.net og 433.is.

Lífið

Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók

"Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina.

Lífið