Lífið

Troðfullt á opnun LiBRARY

LiBRARY Bistró opnaði á dögunum á besta stað í miðbæ Keflavíkur en staðurinn tengist Park Inn Radisson hótelinu á Hafnargötu 57.

Lífið

Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni

Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borð­spilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr

Lífið

Tískubylgja á Garðatorgi

Það var öllu tjaldað til á Garðatorgi síðastlið föstudagskvöld þegar verslun danska tískumerkisins Baum Und Pferdgarten var opnuð.

Lífið

Rapparinn, leikstjórinn og klipparinn GKR

GKR sendi nýlega frá sér myndband við lagið UPP. UPP kemur út á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Mad Decent sem hefur verið að kynna GKR fyrir Bretum og Bandaríkjamönnum upp á síðkastið.

Lífið

„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“

"Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat.

Lífið