Lífið

Krókódílaperan slær í gegn

Avókadó er sann­kölluð ofur­fæða sem er sneisa­full af hollri fitu, trefjum og bæti­efnum og er þessi þúsunda ára gamla krókódíla­pera ein vin­sælasta mat­varan á Vestur­löndum.

Lífið

Með efni úr eigin smiðjum

Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu.

Lífið

Rúmlega 25 þúsund manns sáu Guns N´Roses á Laugardalsvelli

Stærstu seldu tónleikar Íslandssögunnar áttu sér stað þriðjudagskvöldið þegar bandaríska rokksveitin Guns N' Roses lék á Laugardalsvelli fyrir framan rúmlega 25 þúsund tónleikagesti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna, Solstice Production.

Lífið

Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið

Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lífið

Önnur tvenna á leiðinni frá Gauta

Emmsjé Gauti sendi frá sér lagalista af komandi plötu á Twitter. Hann segir plötuna koma út í haust og að hann muni fylgja henni eftir með annarri til líkt og hann gerði um árið þegar tvær plötur komu út með skömmu millibili.

Lífið