Brad Pitt tekur „hjónasvipinn“ alla leið Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 19:23 Brad Pitt sést hér ásamt leikkonunum Angelinu Jolie, Gwyneth Paltrow og Jennifer Aniston. Vísir/Samsett Bandaríski leikarinn Brad Pitt hefur ósjaldan verið við kvenmann kenndur í gegnum tíðina. Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. Twitter-notandinn Sarah McGonagall deildi myndum af Pitt og konunum í lífi hans á reikningi sínum í vikunni. Þar kennir ýmissa grasa, enda á Pitt margar fyrrverandi kærustur. Allar eiga þær sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti líkst Pitt töluvert, eins og sést á myndunum sem fylgja tístinu. Fyrrverandi eiginkonur Pitts, leikkonurnar Jennifer Aniston og Angelina Jolie, eru þar engin undantekning. Líkindin með lokkaprúðum Pitt og Jolie eru sláandi, svo og líkindin með ungum og hressum Pitt og Aniston.Ætli þau hafi farið til sama hárgreiðslumeistara?Vísir/GettyJolie og Pitt vígaleg.Vísir/gettyÞá tileinkuðu Pitt og Gwyneth Paltrow, leikkona og kærasta Pitts á tíunda áratugnum, sér nákvæmlega sama útlit við ýmis tilefni. Hið sama má segja um Pitt og Juliette Lewis, sem einnig voru saman á tíunda áratugnum.Pitt og Paltrow á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/GettyLewis og Pitt, einnig á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/gettyHér að neðan má svo sjá umrætt tíst og enn fleiri myndir af Pitt og kærustum hans.I saw this news article about Brad Pitt and now I can't stop thinking about it. pic.twitter.com/OytJQD5rli— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 I'm obsessed with these. pic.twitter.com/hoWm7acSdK— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 This is truly the gift that keeps on giving. pic.twitter.com/XxnQgglkAq— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Bandaríski leikarinn Brad Pitt hefur ósjaldan verið við kvenmann kenndur í gegnum tíðina. Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. Twitter-notandinn Sarah McGonagall deildi myndum af Pitt og konunum í lífi hans á reikningi sínum í vikunni. Þar kennir ýmissa grasa, enda á Pitt margar fyrrverandi kærustur. Allar eiga þær sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti líkst Pitt töluvert, eins og sést á myndunum sem fylgja tístinu. Fyrrverandi eiginkonur Pitts, leikkonurnar Jennifer Aniston og Angelina Jolie, eru þar engin undantekning. Líkindin með lokkaprúðum Pitt og Jolie eru sláandi, svo og líkindin með ungum og hressum Pitt og Aniston.Ætli þau hafi farið til sama hárgreiðslumeistara?Vísir/GettyJolie og Pitt vígaleg.Vísir/gettyÞá tileinkuðu Pitt og Gwyneth Paltrow, leikkona og kærasta Pitts á tíunda áratugnum, sér nákvæmlega sama útlit við ýmis tilefni. Hið sama má segja um Pitt og Juliette Lewis, sem einnig voru saman á tíunda áratugnum.Pitt og Paltrow á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/GettyLewis og Pitt, einnig á tíunda áratug síðustu aldar.Vísir/gettyHér að neðan má svo sjá umrætt tíst og enn fleiri myndir af Pitt og kærustum hans.I saw this news article about Brad Pitt and now I can't stop thinking about it. pic.twitter.com/OytJQD5rli— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 I'm obsessed with these. pic.twitter.com/hoWm7acSdK— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018 This is truly the gift that keeps on giving. pic.twitter.com/XxnQgglkAq— Sarah McGonagall (@sarahmcgbeauty) July 26, 2018
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30
Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38