Lífið

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Lífið

Heiða Rún á stóra sviðinu í London

Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London.

Lífið

Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni

Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan.

Lífið

Því fleiri áheit, því fleiri kílómetrar

Aron Mola, Pétur Kiernan og Sturla Atlas ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar góðgerðarsamtökunum Einstök börn. Því fleiri áheiti sem þeir fá, því lengri vegalend hlaupa þeir.

Lífið