Lífið Heiðar Logi bjargar sér í Málmey – Dagur 3: „Ég held jafnvel að ég sé korter frá því að skíra bolta Wilson“ Heiðar hélt þá út á sjó í leit að æti. Hann hafði vonast til þess að finna fisk en ekkert veiddist þrátt fyrir að hafa verið í sjónum í rúmar tvær klukkustundir. Lífið 25.8.2018 10:50 Hjálmar Örn fer á kostum í stórskemmtilegu viðtali - Skuldar borgarstjóra pylsu og kók Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, hefur ákveðið að leggja dagvinnu sína á hilluna og einbeita sér alfarið að ferli í skemmtanabransanum. Þetta segir hann í skemmtilegu viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann í Íslandi í dag. Lífið 24.8.2018 22:19 Gerir líf nágranna sinna óbærilegt: Fengu nálgunarbann á aðalleikarann í How I Met Your Mother Josh Radnor verður að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum. Lífið 24.8.2018 17:54 Skógarbjörn ráfaði inn á frægt hótel á meðan hótelgestir sváfu Skógarbjörn ráfaði inn á Stanley Hótelið í Estes Park um miðja nótt á dögunum. Starfsmaður hótelsins tók heimsókn bjarnarins upp á myndband og var hann hinn rólegasti. Lífið 24.8.2018 16:30 Sneri við blaðinu með líkamsstöðu sem eykur hormón sjálfstraustsins Bergþór Pálsson er nýorðinn sextugur og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Hann sló rækilega í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað í vor og fuku kílóinn af honum í ferlinu. Lífið 24.8.2018 14:30 Myndband af konu að „ganga“ á vatni við Stokknes vekur athygli Fallegt myndband sem tekið var við Stokksnes hefur vakið mikla athygli á Facebook en það er af Jess Dales. Lífið 24.8.2018 12:30 Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 2: Gat ekkert veitt en datt svo í lukkupottinn Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 24.8.2018 11:30 Hús við Akureyri meðal sérkennilegustu leigumöguleika Airbnb Leigusíðan Airbnb fagnar tíu ár afmæli sínu í þessum mánuði en hægt er að leigja sér íbúð í gegnum síðuna í 81 þúsund borgum í 191 landi víðsvegar um heiminn. Lífið 24.8.2018 10:30 Úthúðaði „apakjötinu“ í Bláa lóninu í beinni útsendingu Þó svo að bandaríski tónlistarmaðurinn Jacquees segist hafa skemmt sér vel ofan í Bláa lóninu hafði hann ekki sömu sögu af segja af matnum sem hann fékk eftir sundsprettinn. Lífið 24.8.2018 08:31 Sjúkur í súkkulaði Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur. Lífið 24.8.2018 08:00 Hafþór í hlutverki ofurstans í furðulegri auglýsingu KFC Kraftakallinn - og leikarinn - Hafþór Júlíus Björnsson bregður sér í hlutverk Colonel Sanders í nýrri auglýsingu kjúklingarisans KFC. Lífið 24.8.2018 07:33 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Lífið 23.8.2018 22:40 Jennifer Garner greip inn í: Ben Affleck aftur í áfengismeðferð Ben Affleck er kominn inn á áfengismeðferðarstofnun þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. Lífið 23.8.2018 21:07 Frethólkur látinn fjúka: Streymdi uppsögninni beint á Instagram Maður sem kallar sig Paul Flart vakti mikla athygli á dögunum þegar hann festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár og deildi með Instagram-fylgjendum sínum. Hann hefur nú verið rekinn fyrir viðreksturinn. Lífið 23.8.2018 19:22 „Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Lífið 23.8.2018 15:45 Jón Daði og María eiga von á sínu fyrsta barni Landsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 23.8.2018 15:36 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Lífið 23.8.2018 15:21 Elskar að versla í karladeildum Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Lífið 23.8.2018 14:30 Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Lífið 23.8.2018 13:30 Sólrún Diego og Frans flytja Snapchat-stjarnan Sólrún Diego og Frans Veigar Garðarsson hafa ákveðið að færa sig um set og er íbúð þeirra við Þorrasalir í Kópavogi á sölu og er ásett verð 49,9 milljónir. Lífið 23.8.2018 12:30 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Lífið 23.8.2018 11:30 Óformlegur stíll Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands. Lífið 23.8.2018 11:00 Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 23.8.2018 10:30 Ég er fæddur ferðalangur Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu. Lífið 23.8.2018 06:00 Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 23.8.2018 05:00 Flutningur Stefáns Karls á Latarbæjarlagi slær í gegn Myndband af Stefáni Karli hefur notið mikilla vinsælda á Twitter. Lífið 22.8.2018 22:12 Næsta sería Miklahvellsins sú síðasta Tólfta sería af The Big Bang Theory mun vera sú síðasta. CBS staðfestir þetta. Lífið 22.8.2018 20:29 Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Lífið 22.8.2018 20:11 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 19:45 Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. Lífið 22.8.2018 18:53 « ‹ ›
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey – Dagur 3: „Ég held jafnvel að ég sé korter frá því að skíra bolta Wilson“ Heiðar hélt þá út á sjó í leit að æti. Hann hafði vonast til þess að finna fisk en ekkert veiddist þrátt fyrir að hafa verið í sjónum í rúmar tvær klukkustundir. Lífið 25.8.2018 10:50
Hjálmar Örn fer á kostum í stórskemmtilegu viðtali - Skuldar borgarstjóra pylsu og kók Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, hefur ákveðið að leggja dagvinnu sína á hilluna og einbeita sér alfarið að ferli í skemmtanabransanum. Þetta segir hann í skemmtilegu viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann í Íslandi í dag. Lífið 24.8.2018 22:19
Gerir líf nágranna sinna óbærilegt: Fengu nálgunarbann á aðalleikarann í How I Met Your Mother Josh Radnor verður að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum. Lífið 24.8.2018 17:54
Skógarbjörn ráfaði inn á frægt hótel á meðan hótelgestir sváfu Skógarbjörn ráfaði inn á Stanley Hótelið í Estes Park um miðja nótt á dögunum. Starfsmaður hótelsins tók heimsókn bjarnarins upp á myndband og var hann hinn rólegasti. Lífið 24.8.2018 16:30
Sneri við blaðinu með líkamsstöðu sem eykur hormón sjálfstraustsins Bergþór Pálsson er nýorðinn sextugur og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Hann sló rækilega í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað í vor og fuku kílóinn af honum í ferlinu. Lífið 24.8.2018 14:30
Myndband af konu að „ganga“ á vatni við Stokknes vekur athygli Fallegt myndband sem tekið var við Stokksnes hefur vakið mikla athygli á Facebook en það er af Jess Dales. Lífið 24.8.2018 12:30
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 2: Gat ekkert veitt en datt svo í lukkupottinn Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 24.8.2018 11:30
Hús við Akureyri meðal sérkennilegustu leigumöguleika Airbnb Leigusíðan Airbnb fagnar tíu ár afmæli sínu í þessum mánuði en hægt er að leigja sér íbúð í gegnum síðuna í 81 þúsund borgum í 191 landi víðsvegar um heiminn. Lífið 24.8.2018 10:30
Úthúðaði „apakjötinu“ í Bláa lóninu í beinni útsendingu Þó svo að bandaríski tónlistarmaðurinn Jacquees segist hafa skemmt sér vel ofan í Bláa lóninu hafði hann ekki sömu sögu af segja af matnum sem hann fékk eftir sundsprettinn. Lífið 24.8.2018 08:31
Sjúkur í súkkulaði Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur. Lífið 24.8.2018 08:00
Hafþór í hlutverki ofurstans í furðulegri auglýsingu KFC Kraftakallinn - og leikarinn - Hafþór Júlíus Björnsson bregður sér í hlutverk Colonel Sanders í nýrri auglýsingu kjúklingarisans KFC. Lífið 24.8.2018 07:33
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Lífið 23.8.2018 22:40
Jennifer Garner greip inn í: Ben Affleck aftur í áfengismeðferð Ben Affleck er kominn inn á áfengismeðferðarstofnun þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. Lífið 23.8.2018 21:07
Frethólkur látinn fjúka: Streymdi uppsögninni beint á Instagram Maður sem kallar sig Paul Flart vakti mikla athygli á dögunum þegar hann festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár og deildi með Instagram-fylgjendum sínum. Hann hefur nú verið rekinn fyrir viðreksturinn. Lífið 23.8.2018 19:22
„Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Lífið 23.8.2018 15:45
Jón Daði og María eiga von á sínu fyrsta barni Landsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 23.8.2018 15:36
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Lífið 23.8.2018 15:21
Elskar að versla í karladeildum Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Lífið 23.8.2018 14:30
Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Lífið 23.8.2018 13:30
Sólrún Diego og Frans flytja Snapchat-stjarnan Sólrún Diego og Frans Veigar Garðarsson hafa ákveðið að færa sig um set og er íbúð þeirra við Þorrasalir í Kópavogi á sölu og er ásett verð 49,9 milljónir. Lífið 23.8.2018 12:30
Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Lífið 23.8.2018 11:30
Óformlegur stíll Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands. Lífið 23.8.2018 11:00
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 23.8.2018 10:30
Ég er fæddur ferðalangur Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu. Lífið 23.8.2018 06:00
Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti. Lífið 23.8.2018 05:00
Flutningur Stefáns Karls á Latarbæjarlagi slær í gegn Myndband af Stefáni Karli hefur notið mikilla vinsælda á Twitter. Lífið 22.8.2018 22:12
Næsta sería Miklahvellsins sú síðasta Tólfta sería af The Big Bang Theory mun vera sú síðasta. CBS staðfestir þetta. Lífið 22.8.2018 20:29
Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Lífið 22.8.2018 20:11
Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 19:45
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. Lífið 22.8.2018 18:53