Lífið

Barnshafandi eftir fimmtugt

Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir.

Lífið

Allir ættu að sleppa sykri

Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi og lífsstílsráðgjafi, er hlynnt einföldum breytingum að betri heilsu. "Enda virka megrunarkúrar og stíf mat­arplön síður til lengri tíma litið.“

Lífið

Segir það eina rétta að breyta klukkunni

Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær var farið yfir svefnvenjur Íslendinga, hvort seinka eigi klukkunni hér á landi og hversu mikill kostnaður sé fólginn í vandamálum sem tengjast svefni.

Lífið

20 hugmyndir fyrir bóndann

Bóndadagurinn er á morgun og þá gleðja unnustur og eiginkonur sína menn með ýmsum hætti. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði hvað er í boði fyrir kröfuharða menn og einnig þá sem vilja frekar eitthvað lítið og voðalega krúttlegt.

Lífið

Elskar ástríðu og hita í samræðum

Guy Woods er einn þeirra sem deila munu reynslu sinni á Markþjálfunardeginum. Hann er markþjálfi og hjálpar viðskiptavinum sínum að nota samfélagsmiðla til að koma rödd sinni á framfæri.

Lífið