Lífið Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. Lífið 4.5.2020 09:00 Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. Lífið 3.5.2020 16:30 Sveppi segir frá eftirminnilegasta sumarfríinu Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Lífið 3.5.2020 10:00 Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00 Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2.5.2020 08:41 Bein útsending: Svavar Örn og Eva Laufey í Bakaríinu á Bylgjunni Bakaríið á Bylgjunni er í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 2.5.2020 08:00 Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. Lífið 1.5.2020 09:00 Var hræddur um að missa af fæðingu dótturinnar vegna COVID-19 Óvissan hefur því verið mikil síðustu vikur en hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason segir mikilvægt að reyna að halda í jákvæðnina. Lífið 1.5.2020 09:00 Ók bílstjóranum í tilefni starfsloka: „Vonandi fæ ég áfram boð í lifrarpylsu til hans“ Bílstjóri Utanríkisráðherra, Björn Kjartansson, hefur látið af störfum eftir langan tíma í starfinu. Lífið 30.4.2020 20:37 Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18 Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2020 15:32 Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. Lífið 30.4.2020 14:32 Hvetja börn að senda knús til einangraðra eldri borgara Á þessum tímum hafa margir haft það að leiðarljósi að hlúa að eldri kynslóðinni sem hefur takmarkaða nærveru yngri kynslóðarinnar og sinna nánustu ættingja. Lífið 30.4.2020 13:31 Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Lífið 30.4.2020 12:31 Bein útsending: Sameiginleg bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi Opin bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi vegna faraldurs kórónuveirunnar verður haldin klukkan 13 í dag. Lífið 30.4.2020 12:30 Selshamurinn valin í aðalkeppni Huesca kvikmyndahátíðarinnar Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Lífið 30.4.2020 12:00 Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Lífið 30.4.2020 11:30 Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30.4.2020 10:29 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. Lífið 30.4.2020 09:30 Var í sjálfskipaðri sóttkví í þessu þrettán fermetra herbergi í París Jay Swanson heldur úti eigin YouTube-rás þar sem hann sýnir ítarlega frá lífi sínu á skemmtilegan hátt. Lífið 30.4.2020 07:00 Fréttamaður komst ekki upp með það að vera buxnalaus í beinni Will Reeve, sonur Christopher Reeve, starfar sem fréttamaður á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Lífið 29.4.2020 15:34 Dýrustu leyndu perlur heims Margir vilja ró og næði í kringum heimili sín en sumir ganga lengra en aðrir. Lífið 29.4.2020 14:29 „Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 29.4.2020 13:29 Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. Lífið 29.4.2020 12:31 Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Lífið 29.4.2020 11:29 „Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:00 Stúlkubarn Móeiðar og Harðar kom aðeins á undan áætlun Móeiður Lárusdóttir og landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon eignuðust sitt fyrsta barn á laugardaginn. Lífið 29.4.2020 09:20 Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa sigld því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Lífið 29.4.2020 07:00 Endurnýjaði baðherbergið fyrir tæplega sjötíu þúsund krónur Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými. Lífið 28.4.2020 15:31 Tíu lygileg heimsmet Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður. Lífið 28.4.2020 14:29 « ‹ ›
Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. Lífið 4.5.2020 09:00
Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. Lífið 3.5.2020 16:30
Sveppi segir frá eftirminnilegasta sumarfríinu Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Lífið 3.5.2020 10:00
Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2.5.2020 08:41
Bein útsending: Svavar Örn og Eva Laufey í Bakaríinu á Bylgjunni Bakaríið á Bylgjunni er í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 2.5.2020 08:00
Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. Lífið 1.5.2020 09:00
Var hræddur um að missa af fæðingu dótturinnar vegna COVID-19 Óvissan hefur því verið mikil síðustu vikur en hárgreiðslumeistarinn Baldur Rafn Gylfason segir mikilvægt að reyna að halda í jákvæðnina. Lífið 1.5.2020 09:00
Ók bílstjóranum í tilefni starfsloka: „Vonandi fæ ég áfram boð í lifrarpylsu til hans“ Bílstjóri Utanríkisráðherra, Björn Kjartansson, hefur látið af störfum eftir langan tíma í starfinu. Lífið 30.4.2020 20:37
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18
Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 30.4.2020 15:32
Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. Lífið 30.4.2020 14:32
Hvetja börn að senda knús til einangraðra eldri borgara Á þessum tímum hafa margir haft það að leiðarljósi að hlúa að eldri kynslóðinni sem hefur takmarkaða nærveru yngri kynslóðarinnar og sinna nánustu ættingja. Lífið 30.4.2020 13:31
Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Lífið 30.4.2020 12:31
Bein útsending: Sameiginleg bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi Opin bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi vegna faraldurs kórónuveirunnar verður haldin klukkan 13 í dag. Lífið 30.4.2020 12:30
Selshamurinn valin í aðalkeppni Huesca kvikmyndahátíðarinnar Stuttmynd Uglu Hauksdóttur, Selshamurinn, hefur verið valin í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni. Lífið 30.4.2020 12:00
Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Lífið 30.4.2020 11:30
Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. Lífið 30.4.2020 10:29
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. Lífið 30.4.2020 09:30
Var í sjálfskipaðri sóttkví í þessu þrettán fermetra herbergi í París Jay Swanson heldur úti eigin YouTube-rás þar sem hann sýnir ítarlega frá lífi sínu á skemmtilegan hátt. Lífið 30.4.2020 07:00
Fréttamaður komst ekki upp með það að vera buxnalaus í beinni Will Reeve, sonur Christopher Reeve, starfar sem fréttamaður á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Lífið 29.4.2020 15:34
Dýrustu leyndu perlur heims Margir vilja ró og næði í kringum heimili sín en sumir ganga lengra en aðrir. Lífið 29.4.2020 14:29
„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 29.4.2020 13:29
Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. Lífið 29.4.2020 12:31
Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Lífið 29.4.2020 11:29
„Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:00
Stúlkubarn Móeiðar og Harðar kom aðeins á undan áætlun Móeiður Lárusdóttir og landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon eignuðust sitt fyrsta barn á laugardaginn. Lífið 29.4.2020 09:20
Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa sigld því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Lífið 29.4.2020 07:00
Endurnýjaði baðherbergið fyrir tæplega sjötíu þúsund krónur Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými. Lífið 28.4.2020 15:31
Tíu lygileg heimsmet Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður. Lífið 28.4.2020 14:29