Lífið Daði á Airwaves: „Get ekki beðið eftir að sýna ykkur hvað ég er búinn að vera að gera“ Daði Freyr kemur fram á Iceland Airwaves í ár eins og segir í tilkynningu frá tónlistarhátíðinni. Lífið 16.6.2020 13:30 Aldrei farið í betri ferð: Mikil samkennd og allar hjálpuðust að Snjódrífurnar eru komnar heim til sín en þær kláruðu að þvera Vatnajökul núna um helgina. Þrátt fyrir þreytu, bólgur, blöðrur og þurrar varir var létt yfir hópnum á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lífið 16.6.2020 13:15 Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Lífið 16.6.2020 12:30 Ólafur Darri ræðir um geðlyfjanotkun: „Mamma mín bara bjargaði lífi mínu“ Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar. Lífið 16.6.2020 11:29 Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16.6.2020 10:29 Aron Már þekkir hreyfingar Jim Carrey mjög vel Leikarinn Aron Már Ólafsson eða AronMola var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar síðasta laugardag í Sjáðu. Þar fór hann yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 16.6.2020 07:01 „Algjört kaos“ í breskum morgunþætti eftir að Katrín og félagar gleymdu tímamismuninum Það varð uppi fótur og fit í breska morgunþættinum This Morning Live á ITV-sjónvarpstöðinni í morgun þegar þáttastjórnendur neyddust meðal annars til þess að borða ost í stað þess að tala við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Lífið 15.6.2020 18:30 Úrslitakvöld Eurovision verður 22. maí 2021 EBU hefur gefið það út að Eurovision-keppnin í Rotterdam fer fram dagana 18.-22. maí á næsta ári. Lífið 15.6.2020 15:23 Þrifu glugga og klósettið fyrir hamborgara, franskar og barnaís Þau Jóhann Kristófer Stefánsson betur þekktur sem, Joey Christ, og Birna María Másdóttir fóru af stað með nýjan þátt á Stöð 2 á dögunum sem betur heitið Áttavillt. Lífið 15.6.2020 14:28 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. Lífið 15.6.2020 13:31 Stjörnulífið: Sumarið er tíminn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 15.6.2020 12:29 „Er rosalega mikil landsbyggðartútta“ Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Lífið 15.6.2020 11:31 „Við áfallið brotlentu þeir allir“ „Fyrir fimm árum síðan vaknaði ég einmitt þennan dag, þann 15. júní, heilum sólarhring of seint eftir að hafa fengið stórt heilaáfall sem var ekkert víst að ég myndi ná að lifa af,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sem heldur úti bloggsíðu þar sem hún skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig það er að vera ung kona í bataferli eftir nokkur heilablóðföll. Lífið 15.6.2020 10:30 Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Lífið 15.6.2020 09:20 Hrafn Jökulsson ræðst gegn ruslinu í sveitinni þar sem vegurinn endar Hrafn Jökulsson rithöfundur hefur skorið upp herör gegn rusli í Kolgrafarvík á Ströndum á norðaustanverðum Vestfjörðum. Hann hefur einsett sér að hreinsa víkina á næstu fjórum árum. Lífið 15.6.2020 07:05 Ein skærasta stjarna Bollywood fannst látin Indverski leikarinn Sushant Singh Rajput er látinn, 34 ára að aldri. Lífið 14.6.2020 14:44 Snjódrífurnar nánast komnar á leiðarenda Snjódrífurnar eiga nú lítið eftir af rúmlega 150 kílómetra ferðalagi sínu yfir Vatnajökul. Lífið 14.6.2020 14:26 Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. Lífið 14.6.2020 10:36 Svaf úti í garði í rauðri viðvörun í tíu daga í Covid Hólmfríður Vala Svavarsdóttir safnar fyrir Kraft og Líf með því að þvera Vatnajökul ásamt góðum hópi kvenna. Vala er búsett á Ísafirði og náði því ekki að æfa mikið með hópnum, en hún dó ekki ráðalaus. Lífið 14.6.2020 10:02 Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47 Passa börn í brúðkaupum til að safna fyrir eigin barni „Góðan dag! Við erum 28 ára gamalt par sem vinnum báðar á leikskóla og elskum að vera með börnum. Við erum að safna okkur fyrir okkar eigin barni…“Svona hófst færsla sem Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir og Kolbrún Helga Pálsdóttir birtu í Facebook hópnum Brúðkaupshugmyndir. Lífið 14.6.2020 07:00 Algjör kuldaskræfa en þverar nú Vatnajökul Kvennahópurinn sem nú þverar Vatnajökul er nú á sjöunda degi leiðangursins. Það var þungt færi hjá hópnum í gær, blöðrur og blautir fætur og kalt. Þrátt fyrir lélegt skyggni, birti þó til um miðjan dag og Snjódrífurnar gengu beint í austur átt. Lífið 13.6.2020 17:11 Búnar með 100 kílómetra og vonast til að klára annað kvöld Gönguhópurinn Snjódrífurnar hefur nú gengið rúmlega 100 kílómetra leið yfir Vatnajökul og gerir ráð fyrir að klára annað kvöld eða á mánudagsmorgun. Lífið 13.6.2020 14:03 Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta Lífið 13.6.2020 10:39 Rupert Grint lýsir yfir stuðningi við trans fólk eftir ummæli J.K. Rowling Leikarinnn Rupert Grint, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ron Weasley í Harry Potter-myndunum, segist styðja trans fólk í sinni baráttu Lífið 13.6.2020 10:21 Ricky Valance fallinn frá Velski söngvarinnRicky Valance er látinn, 84 ára að aldri. Lífið 13.6.2020 07:44 Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34 GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12.6.2020 15:30 „Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ Lífið 12.6.2020 15:14 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. Lífið 12.6.2020 14:05 « ‹ ›
Daði á Airwaves: „Get ekki beðið eftir að sýna ykkur hvað ég er búinn að vera að gera“ Daði Freyr kemur fram á Iceland Airwaves í ár eins og segir í tilkynningu frá tónlistarhátíðinni. Lífið 16.6.2020 13:30
Aldrei farið í betri ferð: Mikil samkennd og allar hjálpuðust að Snjódrífurnar eru komnar heim til sín en þær kláruðu að þvera Vatnajökul núna um helgina. Þrátt fyrir þreytu, bólgur, blöðrur og þurrar varir var létt yfir hópnum á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lífið 16.6.2020 13:15
Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Lífið 16.6.2020 12:30
Ólafur Darri ræðir um geðlyfjanotkun: „Mamma mín bara bjargaði lífi mínu“ Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar. Lífið 16.6.2020 11:29
Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16.6.2020 10:29
Aron Már þekkir hreyfingar Jim Carrey mjög vel Leikarinn Aron Már Ólafsson eða AronMola var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar síðasta laugardag í Sjáðu. Þar fór hann yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 16.6.2020 07:01
„Algjört kaos“ í breskum morgunþætti eftir að Katrín og félagar gleymdu tímamismuninum Það varð uppi fótur og fit í breska morgunþættinum This Morning Live á ITV-sjónvarpstöðinni í morgun þegar þáttastjórnendur neyddust meðal annars til þess að borða ost í stað þess að tala við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Lífið 15.6.2020 18:30
Úrslitakvöld Eurovision verður 22. maí 2021 EBU hefur gefið það út að Eurovision-keppnin í Rotterdam fer fram dagana 18.-22. maí á næsta ári. Lífið 15.6.2020 15:23
Þrifu glugga og klósettið fyrir hamborgara, franskar og barnaís Þau Jóhann Kristófer Stefánsson betur þekktur sem, Joey Christ, og Birna María Másdóttir fóru af stað með nýjan þátt á Stöð 2 á dögunum sem betur heitið Áttavillt. Lífið 15.6.2020 14:28
Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. Lífið 15.6.2020 13:31
Stjörnulífið: Sumarið er tíminn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 15.6.2020 12:29
„Er rosalega mikil landsbyggðartútta“ Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Lífið 15.6.2020 11:31
„Við áfallið brotlentu þeir allir“ „Fyrir fimm árum síðan vaknaði ég einmitt þennan dag, þann 15. júní, heilum sólarhring of seint eftir að hafa fengið stórt heilaáfall sem var ekkert víst að ég myndi ná að lifa af,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sem heldur úti bloggsíðu þar sem hún skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig það er að vera ung kona í bataferli eftir nokkur heilablóðföll. Lífið 15.6.2020 10:30
Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Lífið 15.6.2020 09:20
Hrafn Jökulsson ræðst gegn ruslinu í sveitinni þar sem vegurinn endar Hrafn Jökulsson rithöfundur hefur skorið upp herör gegn rusli í Kolgrafarvík á Ströndum á norðaustanverðum Vestfjörðum. Hann hefur einsett sér að hreinsa víkina á næstu fjórum árum. Lífið 15.6.2020 07:05
Ein skærasta stjarna Bollywood fannst látin Indverski leikarinn Sushant Singh Rajput er látinn, 34 ára að aldri. Lífið 14.6.2020 14:44
Snjódrífurnar nánast komnar á leiðarenda Snjódrífurnar eiga nú lítið eftir af rúmlega 150 kílómetra ferðalagi sínu yfir Vatnajökul. Lífið 14.6.2020 14:26
Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. Lífið 14.6.2020 10:36
Svaf úti í garði í rauðri viðvörun í tíu daga í Covid Hólmfríður Vala Svavarsdóttir safnar fyrir Kraft og Líf með því að þvera Vatnajökul ásamt góðum hópi kvenna. Vala er búsett á Ísafirði og náði því ekki að æfa mikið með hópnum, en hún dó ekki ráðalaus. Lífið 14.6.2020 10:02
Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47
Passa börn í brúðkaupum til að safna fyrir eigin barni „Góðan dag! Við erum 28 ára gamalt par sem vinnum báðar á leikskóla og elskum að vera með börnum. Við erum að safna okkur fyrir okkar eigin barni…“Svona hófst færsla sem Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir og Kolbrún Helga Pálsdóttir birtu í Facebook hópnum Brúðkaupshugmyndir. Lífið 14.6.2020 07:00
Algjör kuldaskræfa en þverar nú Vatnajökul Kvennahópurinn sem nú þverar Vatnajökul er nú á sjöunda degi leiðangursins. Það var þungt færi hjá hópnum í gær, blöðrur og blautir fætur og kalt. Þrátt fyrir lélegt skyggni, birti þó til um miðjan dag og Snjódrífurnar gengu beint í austur átt. Lífið 13.6.2020 17:11
Búnar með 100 kílómetra og vonast til að klára annað kvöld Gönguhópurinn Snjódrífurnar hefur nú gengið rúmlega 100 kílómetra leið yfir Vatnajökul og gerir ráð fyrir að klára annað kvöld eða á mánudagsmorgun. Lífið 13.6.2020 14:03
Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta Lífið 13.6.2020 10:39
Rupert Grint lýsir yfir stuðningi við trans fólk eftir ummæli J.K. Rowling Leikarinnn Rupert Grint, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ron Weasley í Harry Potter-myndunum, segist styðja trans fólk í sinni baráttu Lífið 13.6.2020 10:21
Ricky Valance fallinn frá Velski söngvarinnRicky Valance er látinn, 84 ára að aldri. Lífið 13.6.2020 07:44
Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34
GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12.6.2020 15:30
„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ Lífið 12.6.2020 15:14
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. Lífið 12.6.2020 14:05