Lífið Fær ekki enn að sjá börnin Lögfræðingar fyrrum skötuhjúanna Britney Spears og Kevin Federline ræddu saman í réttarsal í dag. Umræðuefnið? Jú, börnin. Lífið 19.2.2008 21:18 Tónleikar Bubba studdir af nýstofnuðum samtökum Samtökin Ísland Panorama hafa verið stofnuð til þess að vinna gegn kynþáttafordómum. Í yfirlýsingu frá félaginu kemur fram að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir atburði við þá sem við höfum orðið vitni að upp á síðkastið. Lífið 19.2.2008 19:34 Britney ekki enn búin að fjárfesta í nærfötum Þó Britney Spears virðist hafa tekið einhverjum framförum eftir nauðungarvistun sína á geðsjúkrahúsi er eitt sem hefur ekki enn sokkið inn. Lífið 19.2.2008 16:53 Árni Johnsen er ekki á leið í forsetaframboð „Nei, ég er ekki á leið í forsetann," segir Vestmannaeyingurinn Árni Johnsen inntur eftir því hvort hann væri ekki rakinn kandídat í forsetaembætti lýstu eyjarnar yfir sjálfstæði. Lífið 19.2.2008 15:49 Íslenskar flugfreyjur á ljósmyndasýningu í New York Íslenskar flugfreyjur eru áberandi á nýrri ljósmyndasýningu bandaríska ljósmyndarans Brian Finke sem opnuð verður þann 21. febrúar í Clamp Art safninu í New York. Lífið 19.2.2008 15:44 Nicole Richie og Joel Madden dugleg á djamminu Barnapía Nicole Richie og Joel Madden rakar þessa dagana inn yfirvinnutímum. Rétt rúmur mánuður er liðinn frá fæðingu dóttur þeirra, Harlow Winter Kate Madden, en þau láta það ekki stöðva sig í því að stunda skemmtanalífið af krafti. Lífið 19.2.2008 13:53 Tenórar framtíðarinnar verða vaxnir eins og Gazman „Ég hef sjaldan haft jafn áhugasama og góða nemendur," segir Hildur Guðný Þórhallsdóttir tónlistakennari. Hún er í skýjunum yfir vöðvabúntunum í Merzedes Club, sem hún þjálfar fyrir þáttöku þeirra í Laugardagslögunum. Lífið 19.2.2008 12:20 Korselettklædd og svipuveifandi Lily heillaði ekki Það er ekki gaman að vera Lily Allen þessa dagana. Á þeim rúma mánuði sem liðinn er frá áramótum hefur hún bæði misst fóstur og hætt með kærastanum. Nú hefur nærfatafyrirtækið Agent Provocateur hætt við að nota hana sem andlit - og kropp - nýrrar herferðar fyrirtækisins. Lífið 19.2.2008 10:54 Fékk tvær milljónir dollara fyrir barnamyndir Christina Aguilera fékk greiddar tvær milljónir dollara fyrir myndir af nýfæddum syni sínum, Max. Lífið 18.2.2008 22:00 Mættur til vinnu! Leikarinn Owen Wilson er mættur aftur til vinnu eftir eftirminnilega sjálfsvígstilraun á síðasta ári. Leikarinn er að fara að leika í kvikmyndinni Marley & Me á móti Jennifer Aniston. Lífið 18.2.2008 20:43 Sáu íslenskt par í ástarleikjum í Bláa Lóninu Félagarnir Casper og Frank sem fara á kostum í þáttunum Klovn á Rúv voru í viðtali í Kastljósinu í kvöld. Þar kom fram að þeir hefðu séð íslenskt par í ástarleikjum í Bláa lóninu. Parið var umsvifalaust rekið upp úr að sögn félaganna. Lífið 18.2.2008 20:10 Sigríður segir Pálma enn beita blekkingum Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjá miðla ehf., sem reka SkjáEinn er ósátt við túlkun Pálma Guðmundssonar, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 á áhorfstölum sem Capacent birti um daginn. Í viðtali við Vísi fyrr í dag sagði Pálmi að bilið á milli stöðvanna væri að breikka, en það segir Sigríður rangt. Lífið 18.2.2008 17:56 Lýsa Vestmannaeyjar yfir sjálfstæði? Von hefur kviknað í brjóstum þegna margra smáríkja í kjölfar þess að Kosovo lýsti einhliða yfir sjálfstæði í gær. Ríkisstjórnir Rúmeníu, Spánar, Indlands, Rússlands og Kína eru meðal þeirra sem skjálfa nú á beinunum yfir því að íbúar Transnistríu, Baskalands, Nagalands og hinna og þessa -stana taki sig til og feti í fótspor Kosovo. Lífið 18.2.2008 16:20 Eiginmaður Amy tók of stóran skammt í fangelsinu Blake Fielder Civil, eiginmaður söngdívunnar Amy Winehouse, var nær dauða en lífi um helgina eftir að hann tók of stóran skammt af heróíni. Civil, sem situr í fangelsi grunaður um að hindra framgang réttvísinnar, fannst liggjandi á gólfi klefans síns og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Lífið 18.2.2008 14:20 Pálmi segir Stöð 2 ekki beita blekkingum „Það er rétt sem Sigríður sjónvarpsstjóri á SkjáEinum segir að allar sjónvarpsstöðvar bæta við sig áhorfi í rafrænum mælingum líkt og kemur fram í umræddri grein," segir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjá miðla ehf. gerði í dag athugasemd við viðtal við Pálma í Fréttablaðinu í morgun þar sem sagði að SkjárEinn væri að skilja sig frá hinum stöðvunum tveimur með mun lægra áhorf en áður. Lífið 18.2.2008 14:09 Ekkert dregur úr umferð einkaþotna Bölsýnistal um fjármálaheiminn virðist lítil áhrif hafa eina helstu birtingarmynd nýliðins góðæris - umferð einkaþotna um Reykjavíkurflugvöll. „Okkur virtist þetta vera frekar rólegt frá áramótum, en þegar við skoðuðum janúar fyrir ári síðan voru tölurnar svipaðar," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Flugstoða. Lífið 18.2.2008 12:32 Ný mynd Parisar Hilton er sú versta í sögunni Þrátt fyrir gríðarlega velgengni Parisar Hilton sem partýdýrs virðist hún illa ná að fóta sig í öðrum störfum. Platan sem hún gaf út í fyrra hlaut dræmar undirtektir, en nú er botninum náð. Lífið 18.2.2008 11:50 Verðlaunamynd Berlínarhátíðarinnar á leið til landsins Brasilíska myndin Tropa De Elite vann Gullbjörninn, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni á Berlín, óvænt um helgina. Hún skaut þar með fjölda sterkra mynda ref fyrir rass, þar á meðal There Will Be Blood, sem er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Lífið 18.2.2008 10:40 Britney fór út að borða með pabba sínum Britney Spears klæddi sig upp í sitt fínasta púss í gærkvöld og skellti sér út að borða með Jamie, pabba sínum, á nýjum veitingastað Social Hollywood. Britney hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, eins og kunnugt er. Hún hefur misst forræðið yfir börnunum sínum tveimur, verið lögð inn á geðdeild og sætir ofsóknum af hálfu papparazzi ljósmyndara hvar sem hún kemur. Kvöldverðurinn með pabba hefur því vonandi verið til þess að bæta líðan hennar. Lífið 17.2.2008 17:50 Cheryl Cole ein sú kynþokkafyllsta í heimi Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins ótrúa Cheryl, er vel á veg kominn með að vera valin kynþokkafyllsta kona í heimi. Lífið 17.2.2008 11:43 Tyra Banks er ekki hin nýja Oprah Tyra Banks segist ekki vera hin nýja Oprah Winfrey þrátt fyrir að vera með eigin spjallþátt og koma fram í einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna, America´s Next Top Model. Lífið 16.2.2008 18:21 Lohan ekki við eina fjölina felld Þrátt fyrir ítrekaðar áfengismeðferðir hefur Hollywood - stjarnan Lindsay Lohan ekki enn sigrað í baráttunni við Bakkus. Síðasta þriðjudagskvöld gerði hún hosur sínar grænar fyrir Adrian Grenier á skemmtistað í Hollywood. Lífið 16.2.2008 15:08 Jackson boðið 1,7 milljarður fyrir nokkra tónleika Michael Jackson hefur verið boðið að koma fram á 10 tónleikum á Millenium Dome- leikvanginum í London og fá fyrir það 1,7 milljarð. Þessu heldur Roger Friedman hjá Fox News fram í pistli á vefsíðu Fox News í dag. Lífið 15.2.2008 20:44 Bankastjóri vildi í barnvænna umhverfi Sigurjón Þór Árnason bankastjóri Landsbankans flutti á dögunum ásamt börnum og buru úr miðbænum og fjárfesti í húsi í Granaskjólinu. Lífið 15.2.2008 18:15 „Heimsmet í áhorfi á áskriftarsjónvarp“ „Við erum himinlifandi með þessa nýju áhorfskönnun,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Stóra fréttin fyrir okkur er að áskriftarsjónvarpið Stöð 2 er með 28,7% hlutdeild í áhorfi á viku á móti 41,9 hlutdeild Rúv. SkjárEinn er einungis með 14,6%.“ segir Pálmi, og bætir við að hann leyfi sér að fullyrða að þetta sé einsdæmi á heimsvísu í áhorfi á áskriftarsjónvarp. Lífið 15.2.2008 17:21 Guðni Ágústsson með nýjan sjónvarpsþátt Í kvöld klukkan níu hefur göngu sína þátturinn Guðni af lífi og sál á ÍNN sjónvarpsstöðinni, þar sem Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins stígur sín fyrstu skref sem þáttastjórnandi. Lífið 15.2.2008 17:05 Rödd Evu Maríu bætist í þulaflóru Rásar 1 Sjónvarpskonan ástsæla Eva María Jónsdóttir bætir á næstunni við sig vinnu og byrjar sem þulur á Rás 1. Lífið 15.2.2008 16:13 Jennifer og Angelina hittast Eftir að hafa náð að forðast hvor aðra í þrjú ár munu Jennifer Aniston og Angelina Jolie hittast, í fyrsta sinn frá því Brad Pitt og Jennifer skildu. Lífið 15.2.2008 11:59 Dýraverndaryfirvöld rannsaka hundahald Parisar Hilton Dýraverndardeild lögreglunnar í Los Angeles skoðuði heimili Parisar Hilton í gær vegna ábendingar um hundana hennar. Lífið 15.2.2008 10:39 Sökuð um svindl í Eurovision "Við þurfum svo sem enga bakraddasöngvara. Ég er til dæmis svo kröftugur að ég gæti tekið þetta einn. Þótt þetta séu toppmenn í húsbandinu var þetta óþarfi og hugsað sem alger uppfylling,“ segir Egill Einarsson, Lífið 15.2.2008 06:00 « ‹ ›
Fær ekki enn að sjá börnin Lögfræðingar fyrrum skötuhjúanna Britney Spears og Kevin Federline ræddu saman í réttarsal í dag. Umræðuefnið? Jú, börnin. Lífið 19.2.2008 21:18
Tónleikar Bubba studdir af nýstofnuðum samtökum Samtökin Ísland Panorama hafa verið stofnuð til þess að vinna gegn kynþáttafordómum. Í yfirlýsingu frá félaginu kemur fram að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir atburði við þá sem við höfum orðið vitni að upp á síðkastið. Lífið 19.2.2008 19:34
Britney ekki enn búin að fjárfesta í nærfötum Þó Britney Spears virðist hafa tekið einhverjum framförum eftir nauðungarvistun sína á geðsjúkrahúsi er eitt sem hefur ekki enn sokkið inn. Lífið 19.2.2008 16:53
Árni Johnsen er ekki á leið í forsetaframboð „Nei, ég er ekki á leið í forsetann," segir Vestmannaeyingurinn Árni Johnsen inntur eftir því hvort hann væri ekki rakinn kandídat í forsetaembætti lýstu eyjarnar yfir sjálfstæði. Lífið 19.2.2008 15:49
Íslenskar flugfreyjur á ljósmyndasýningu í New York Íslenskar flugfreyjur eru áberandi á nýrri ljósmyndasýningu bandaríska ljósmyndarans Brian Finke sem opnuð verður þann 21. febrúar í Clamp Art safninu í New York. Lífið 19.2.2008 15:44
Nicole Richie og Joel Madden dugleg á djamminu Barnapía Nicole Richie og Joel Madden rakar þessa dagana inn yfirvinnutímum. Rétt rúmur mánuður er liðinn frá fæðingu dóttur þeirra, Harlow Winter Kate Madden, en þau láta það ekki stöðva sig í því að stunda skemmtanalífið af krafti. Lífið 19.2.2008 13:53
Tenórar framtíðarinnar verða vaxnir eins og Gazman „Ég hef sjaldan haft jafn áhugasama og góða nemendur," segir Hildur Guðný Þórhallsdóttir tónlistakennari. Hún er í skýjunum yfir vöðvabúntunum í Merzedes Club, sem hún þjálfar fyrir þáttöku þeirra í Laugardagslögunum. Lífið 19.2.2008 12:20
Korselettklædd og svipuveifandi Lily heillaði ekki Það er ekki gaman að vera Lily Allen þessa dagana. Á þeim rúma mánuði sem liðinn er frá áramótum hefur hún bæði misst fóstur og hætt með kærastanum. Nú hefur nærfatafyrirtækið Agent Provocateur hætt við að nota hana sem andlit - og kropp - nýrrar herferðar fyrirtækisins. Lífið 19.2.2008 10:54
Fékk tvær milljónir dollara fyrir barnamyndir Christina Aguilera fékk greiddar tvær milljónir dollara fyrir myndir af nýfæddum syni sínum, Max. Lífið 18.2.2008 22:00
Mættur til vinnu! Leikarinn Owen Wilson er mættur aftur til vinnu eftir eftirminnilega sjálfsvígstilraun á síðasta ári. Leikarinn er að fara að leika í kvikmyndinni Marley & Me á móti Jennifer Aniston. Lífið 18.2.2008 20:43
Sáu íslenskt par í ástarleikjum í Bláa Lóninu Félagarnir Casper og Frank sem fara á kostum í þáttunum Klovn á Rúv voru í viðtali í Kastljósinu í kvöld. Þar kom fram að þeir hefðu séð íslenskt par í ástarleikjum í Bláa lóninu. Parið var umsvifalaust rekið upp úr að sögn félaganna. Lífið 18.2.2008 20:10
Sigríður segir Pálma enn beita blekkingum Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjá miðla ehf., sem reka SkjáEinn er ósátt við túlkun Pálma Guðmundssonar, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 á áhorfstölum sem Capacent birti um daginn. Í viðtali við Vísi fyrr í dag sagði Pálmi að bilið á milli stöðvanna væri að breikka, en það segir Sigríður rangt. Lífið 18.2.2008 17:56
Lýsa Vestmannaeyjar yfir sjálfstæði? Von hefur kviknað í brjóstum þegna margra smáríkja í kjölfar þess að Kosovo lýsti einhliða yfir sjálfstæði í gær. Ríkisstjórnir Rúmeníu, Spánar, Indlands, Rússlands og Kína eru meðal þeirra sem skjálfa nú á beinunum yfir því að íbúar Transnistríu, Baskalands, Nagalands og hinna og þessa -stana taki sig til og feti í fótspor Kosovo. Lífið 18.2.2008 16:20
Eiginmaður Amy tók of stóran skammt í fangelsinu Blake Fielder Civil, eiginmaður söngdívunnar Amy Winehouse, var nær dauða en lífi um helgina eftir að hann tók of stóran skammt af heróíni. Civil, sem situr í fangelsi grunaður um að hindra framgang réttvísinnar, fannst liggjandi á gólfi klefans síns og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Lífið 18.2.2008 14:20
Pálmi segir Stöð 2 ekki beita blekkingum „Það er rétt sem Sigríður sjónvarpsstjóri á SkjáEinum segir að allar sjónvarpsstöðvar bæta við sig áhorfi í rafrænum mælingum líkt og kemur fram í umræddri grein," segir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjá miðla ehf. gerði í dag athugasemd við viðtal við Pálma í Fréttablaðinu í morgun þar sem sagði að SkjárEinn væri að skilja sig frá hinum stöðvunum tveimur með mun lægra áhorf en áður. Lífið 18.2.2008 14:09
Ekkert dregur úr umferð einkaþotna Bölsýnistal um fjármálaheiminn virðist lítil áhrif hafa eina helstu birtingarmynd nýliðins góðæris - umferð einkaþotna um Reykjavíkurflugvöll. „Okkur virtist þetta vera frekar rólegt frá áramótum, en þegar við skoðuðum janúar fyrir ári síðan voru tölurnar svipaðar," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Flugstoða. Lífið 18.2.2008 12:32
Ný mynd Parisar Hilton er sú versta í sögunni Þrátt fyrir gríðarlega velgengni Parisar Hilton sem partýdýrs virðist hún illa ná að fóta sig í öðrum störfum. Platan sem hún gaf út í fyrra hlaut dræmar undirtektir, en nú er botninum náð. Lífið 18.2.2008 11:50
Verðlaunamynd Berlínarhátíðarinnar á leið til landsins Brasilíska myndin Tropa De Elite vann Gullbjörninn, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni á Berlín, óvænt um helgina. Hún skaut þar með fjölda sterkra mynda ref fyrir rass, þar á meðal There Will Be Blood, sem er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Lífið 18.2.2008 10:40
Britney fór út að borða með pabba sínum Britney Spears klæddi sig upp í sitt fínasta púss í gærkvöld og skellti sér út að borða með Jamie, pabba sínum, á nýjum veitingastað Social Hollywood. Britney hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, eins og kunnugt er. Hún hefur misst forræðið yfir börnunum sínum tveimur, verið lögð inn á geðdeild og sætir ofsóknum af hálfu papparazzi ljósmyndara hvar sem hún kemur. Kvöldverðurinn með pabba hefur því vonandi verið til þess að bæta líðan hennar. Lífið 17.2.2008 17:50
Cheryl Cole ein sú kynþokkafyllsta í heimi Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins ótrúa Cheryl, er vel á veg kominn með að vera valin kynþokkafyllsta kona í heimi. Lífið 17.2.2008 11:43
Tyra Banks er ekki hin nýja Oprah Tyra Banks segist ekki vera hin nýja Oprah Winfrey þrátt fyrir að vera með eigin spjallþátt og koma fram í einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna, America´s Next Top Model. Lífið 16.2.2008 18:21
Lohan ekki við eina fjölina felld Þrátt fyrir ítrekaðar áfengismeðferðir hefur Hollywood - stjarnan Lindsay Lohan ekki enn sigrað í baráttunni við Bakkus. Síðasta þriðjudagskvöld gerði hún hosur sínar grænar fyrir Adrian Grenier á skemmtistað í Hollywood. Lífið 16.2.2008 15:08
Jackson boðið 1,7 milljarður fyrir nokkra tónleika Michael Jackson hefur verið boðið að koma fram á 10 tónleikum á Millenium Dome- leikvanginum í London og fá fyrir það 1,7 milljarð. Þessu heldur Roger Friedman hjá Fox News fram í pistli á vefsíðu Fox News í dag. Lífið 15.2.2008 20:44
Bankastjóri vildi í barnvænna umhverfi Sigurjón Þór Árnason bankastjóri Landsbankans flutti á dögunum ásamt börnum og buru úr miðbænum og fjárfesti í húsi í Granaskjólinu. Lífið 15.2.2008 18:15
„Heimsmet í áhorfi á áskriftarsjónvarp“ „Við erum himinlifandi með þessa nýju áhorfskönnun,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Stóra fréttin fyrir okkur er að áskriftarsjónvarpið Stöð 2 er með 28,7% hlutdeild í áhorfi á viku á móti 41,9 hlutdeild Rúv. SkjárEinn er einungis með 14,6%.“ segir Pálmi, og bætir við að hann leyfi sér að fullyrða að þetta sé einsdæmi á heimsvísu í áhorfi á áskriftarsjónvarp. Lífið 15.2.2008 17:21
Guðni Ágústsson með nýjan sjónvarpsþátt Í kvöld klukkan níu hefur göngu sína þátturinn Guðni af lífi og sál á ÍNN sjónvarpsstöðinni, þar sem Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins stígur sín fyrstu skref sem þáttastjórnandi. Lífið 15.2.2008 17:05
Rödd Evu Maríu bætist í þulaflóru Rásar 1 Sjónvarpskonan ástsæla Eva María Jónsdóttir bætir á næstunni við sig vinnu og byrjar sem þulur á Rás 1. Lífið 15.2.2008 16:13
Jennifer og Angelina hittast Eftir að hafa náð að forðast hvor aðra í þrjú ár munu Jennifer Aniston og Angelina Jolie hittast, í fyrsta sinn frá því Brad Pitt og Jennifer skildu. Lífið 15.2.2008 11:59
Dýraverndaryfirvöld rannsaka hundahald Parisar Hilton Dýraverndardeild lögreglunnar í Los Angeles skoðuði heimili Parisar Hilton í gær vegna ábendingar um hundana hennar. Lífið 15.2.2008 10:39
Sökuð um svindl í Eurovision "Við þurfum svo sem enga bakraddasöngvara. Ég er til dæmis svo kröftugur að ég gæti tekið þetta einn. Þótt þetta séu toppmenn í húsbandinu var þetta óþarfi og hugsað sem alger uppfylling,“ segir Egill Einarsson, Lífið 15.2.2008 06:00