Lífið Keyptu vespu fyrir útréttingar starfsfólks Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf í Borgartúni hefur brugðið á það ráð að kaupa vespu og reiðhjól sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað til alls kyns útréttinga. Eru kaupin bæði hugsuð með umhverfismál og þægindi starfsmanna að leiðarljósi. Lífið 14.7.2008 16:11 Fæðing tvíbura Brangelinu skjalfest - myndir Lífið 14.7.2008 15:38 Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband Vinir mínir mönuðu mig í þetta, segir Rökkvi Vésteinsson forritari sem á það til að klæðast sundbol einum fata hlaupandi um götur borgarinnar. Ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast. Lífið 14.7.2008 13:50 Davíð baðst undan viðtali fyrir bók um Ólaf forseta Einkalíf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, verður fyrirferðarmikið í nýrri bók sem Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skrifar um forsetann. Lífið 14.7.2008 12:13 Mamma Ronaldo þoldi ekki kærustuna Lífið 14.7.2008 12:05 Sjálfsöryggi og þjálfun lykill að sigri, segir Heiðar Jónsson Lífið 14.7.2008 10:59 Cyndi Lauper 55 ára ennþá í fínu formi - myndir Lífið 14.7.2008 10:09 Sienna Miller innileg á Ítalíu - myndir Lífið 14.7.2008 08:59 Uma Thurman fagnar trúlofun sinni enn á ný Uma Thurman og unnusti hennar, svissneski viðskiptajöfurinn og auðmaðurinn Arpad Busson, buðu vinum og fjölskyldu að samfagna nýafstaðinni trúlofun í vikunni sem leið. Lífið 13.7.2008 18:33 Hvað varð um Stjörnustríðsdverginn? Margir hafa velt því fyrir sér hvað orðið hafi um dverginn Kenny Baker sem er rétt rúmur metri á hæð og fór með hlutverk vélmennisins R2-D2 í Stjörnustríðsmyndunum góðkunnu. Baker og félagi hans Anthony Daniels, sem lék hinn gulli slegna C3PO, eru einu leikararnir sem komu fram í öllum sex Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 13.7.2008 13:38 Hamingjuleit í fjármálaheiminum Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. Lífið 13.7.2008 08:00 Angelina Jolie eignast tvíbura Lífið 12.7.2008 21:48 Hundraðkall á mann fyrir konungsfjölskylduna Elísabet Englandsdrottning og fjölskylda hennar kostuðu breska skattgreiðendur 40 milljónir punda á síðasta ári, jafnvirði sex milljarða króna, sem jafngildir 99 krónum á hvert mannsbarn þarlent. Lífið 12.7.2008 20:28 Ef eldhúsið er skítugt get ég ekki sofnað, segir Geir Ólafs Ef ég veit að eldhúsið er skítugt þá get ég ekki sofnað. Ég verð að hafa hreint í eldhúsinu, segir Geir Ólafsson söngvari meðal annars í þættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN þar sem hann spjallar við Sigríði Klingenberg, Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. Lífið 12.7.2008 11:40 Boy George nánast óþekkjanlegur Lífið 12.7.2008 09:58 Amy Winehouse mynduð með hvítt efni í nös Lífið 12.7.2008 09:00 Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. Lífið 11.7.2008 20:28 Eiður Smári ekki á leið til West Ham Lífið 11.7.2008 20:19 Framhaldsmynd Sex and the City væntanleg Lífið 11.7.2008 15:38 Silikonfylltar varir Melanie Griffith vekja athygli Lífið 11.7.2008 14:07 Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. Lífið 11.7.2008 12:59 Íslenskar konur slá met í innkaupum Lífið 11.7.2008 12:58 Gúrkutíð hjá Nyhedsavisen Lífið 11.7.2008 11:30 Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! Lífið 11.7.2008 11:02 Yfirgaf eiginkonuna fyrir 18 ára rússneska gengilbeinu Lífið 11.7.2008 10:38 Toby Maguire missir stjórn á skapi sínu - myndband Lífið 11.7.2008 08:54 Bono býður til veislu - myndir Lífið 10.7.2008 20:00 Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. Lífið 10.7.2008 19:31 Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. Lífið 10.7.2008 17:01 Undirbúningur hafinn, segir Gulli Helga Lífið 10.7.2008 14:57 « ‹ ›
Keyptu vespu fyrir útréttingar starfsfólks Fyrirtækið VSÓ ráðgjöf í Borgartúni hefur brugðið á það ráð að kaupa vespu og reiðhjól sem starfsmenn fyrirtækisins geta notað til alls kyns útréttinga. Eru kaupin bæði hugsuð með umhverfismál og þægindi starfsmanna að leiðarljósi. Lífið 14.7.2008 16:11
Hleypur um borgina hálfnakinn - myndband Vinir mínir mönuðu mig í þetta, segir Rökkvi Vésteinsson forritari sem á það til að klæðast sundbol einum fata hlaupandi um götur borgarinnar. Ég varð háður athyglinni. Athyglissýki er fíkn og maður húkkast. Lífið 14.7.2008 13:50
Davíð baðst undan viðtali fyrir bók um Ólaf forseta Einkalíf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, verður fyrirferðarmikið í nýrri bók sem Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skrifar um forsetann. Lífið 14.7.2008 12:13
Uma Thurman fagnar trúlofun sinni enn á ný Uma Thurman og unnusti hennar, svissneski viðskiptajöfurinn og auðmaðurinn Arpad Busson, buðu vinum og fjölskyldu að samfagna nýafstaðinni trúlofun í vikunni sem leið. Lífið 13.7.2008 18:33
Hvað varð um Stjörnustríðsdverginn? Margir hafa velt því fyrir sér hvað orðið hafi um dverginn Kenny Baker sem er rétt rúmur metri á hæð og fór með hlutverk vélmennisins R2-D2 í Stjörnustríðsmyndunum góðkunnu. Baker og félagi hans Anthony Daniels, sem lék hinn gulli slegna C3PO, eru einu leikararnir sem komu fram í öllum sex Stjörnustríðsmyndunum. Lífið 13.7.2008 13:38
Hamingjuleit í fjármálaheiminum Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. Lífið 13.7.2008 08:00
Hundraðkall á mann fyrir konungsfjölskylduna Elísabet Englandsdrottning og fjölskylda hennar kostuðu breska skattgreiðendur 40 milljónir punda á síðasta ári, jafnvirði sex milljarða króna, sem jafngildir 99 krónum á hvert mannsbarn þarlent. Lífið 12.7.2008 20:28
Ef eldhúsið er skítugt get ég ekki sofnað, segir Geir Ólafs Ef ég veit að eldhúsið er skítugt þá get ég ekki sofnað. Ég verð að hafa hreint í eldhúsinu, segir Geir Ólafsson söngvari meðal annars í þættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN þar sem hann spjallar við Sigríði Klingenberg, Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. Lífið 12.7.2008 11:40
Listamenn til sýnis í Húsdýragarðinum Hópur ungra listamanna vöktu athygli í Húsdýragarðinum í liðinni viku. Þau hreiðruðu um sig innan girðingar og settu upp skilti líkt og þau væru líka eitt af húsdýrunum - og til sýnis. Lífið 11.7.2008 20:28
Ramsey á Vegamótum Stjörnukokkurinn Gordon Ramsey sem staddur er hér á landi brá undir sig betri fætinum í gærkvöldi. Hann sat á efri hæðinni á Vegamótum í góðra vinahópi með drykk við hönd. Lífið 11.7.2008 12:59
Ragnar Sólberg í opnuviðtali við Kerrang! rokktímaritið Ragnar Sólberg, söngvari og gítarleikari hetjurokksveitarinnar Sign, birtist heldur fáklæddur í opnuviðtali í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! Lífið 11.7.2008 11:02
Michael Jackson verslar barnabækur í hjólastól Myndir af Michael Jackson þar sem honum er ýtt um Las Vegas í náttfötum og hjólastól hafa vakið upp spurningar um heilsu poppgoðsins. Sérfræðingar efast um að konungur poppsins muni einhverntíman dansa "moonwalk" á ný. Lífið 10.7.2008 19:31
Ævintýri skálds og maríjúanasala á netið Skrapp út, nýjasta mynd Sólveigar Anspach verður frumsýnd þann áttunda ágúst næstkomandi. Fyrsta stiklan fyrir myndina var birt á kvikmyndasíðunni Topp 5 í dag. Myndin fjallar um skáldið, uppvaskarann og maríjúanasalann Önnu Hallgrímsdóttur, og skartar skáldkonunni Diddu í aðalhlutverki. Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í Stormviðri, mynd Sólveigar frá 2003. Lífið 10.7.2008 17:01