Lífið

Ástin er val, segir Jógvan Hansen

Ástin er val eða ákvörðun sem þú tekur um að elska aðra manneskju, segir Jógvan Hansen sem gefur út lagið Celia á morgun. Ég trúi ekki að það er einhver ein manneskja í heiminum sem er rétt fyrir þig. Ástin felst í því að þú hittir réttta manneskju á réttum tíma og velur að elska hana.

Lífið

Grissom hættir að greina í CSI

William Petersen hefur ákveðið að hætta að leika réttarrannsóknarmanninn Gil Grissom í þáttunum CSI: Crime Scene Investigation en þættirnir hafa notið umtalsverða vinsælda hér á landi.

Lífið

Sumarsmellsval á Myspace-síðu Monitor

Popptímaritið Monitor hefur sett inn fimm lög á Myspace-síðu sem berjast um þann eftirsótta titil sumarsmellurinn 2008. „Við viljum fá úrskorin fyrir eitt skipti fyrir öll hver sé sumarsmellurinn í ár. Það er allt alveg einstaklega frjótt og skemmtilegt núna,og við viljum bara að fá fólk til þess að hlusta og tjá sig svo um lögin,"segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Monitor.

Lífið

Adam Freeland á Nasa

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Adam Freeland hefur fundið tíma til að koma til Íslands þrátt fyrir þétta dagskrá út árið. Hann kemur fram á klúbbakvöldi Flex Music og Hugsandi Danstónlistar á NASA næstkomandi laugardag þann 19. júlí.

Lífið

Kátir dagar á Þórshöfn í áttunda sinn.

Dagana 17.-20. Júlí verður bæjarhátíðin Kátir dagar haldin á Þórshöfn og er það í áttunda sinn sem hátíðin káta er haldin. Verður þar dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar, gönguferð um svæðið undir leiðsögn heimamanna,kassabíalrallý, djasstónleikar og unglingadansleikur svo fátt eitt sé nefnt.

Lífið

Amy byrjar á nýrri plötu

Amy Winehouse ætlar að taka sér frí frá tónleikum og hefja vinnu að næstu plötu. Þetta er haft eftir Mitch faðir hennar.

Lífið