Lífið

Stjörnublaðamaður til liðs við Mosfellsbæ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ. Undanfarin tíu ár hefur hún starfað við fjölmiðla, meðal annars sem ritstjóri Krónikunnar og aðstoðarritstjóri DV. Hún hlaut rannsóknarblaðamannaverðlun Blaðamannafélags Íslands fyrir tveimur árum.

Lífið

Benni sundgarpur heiðraður í Nauthólsvík

Í dag klukkan 17:30 verður móttaka á Ylströndinni í Nauthólsvík. Þar verður tekið á móti Benedikti Hjartarsyni sem nýlega varð fyrstu íslendinga til þess að synda hið svokallaða Ermarsund.

Lífið

Dark Knight slær met

Kvikmyndin The Dark Knight halaði inn 66.4 milljónum dollara í tekjur í gær en þá var myndin frumsýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um Bandaríkin.

Lífið

Ennþá óháð, ennþá fersk

Um síðustu helgi blés bandaríska plötuútgáfan Sub Pop til mikillar tónlistarveislu í Redmond í nágrenni Seattle til að fagna tuttugu ára starfsafmæli útgáfunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp sögu þessarar merku útgáfu sem m.a. kom Nirvana á framfæri og sem hefur í gegn um öll tuttugu árin haldið áfram að gefa út frábæra tónlist.

Lífið

Heigl áfram í Grey´s

Hin þokkafulla Katherine Heigl mun halda áfram að leika Dr. Izzie Stevens í þáttunum Grey's Anatomy sem ABC sjónvarpsstöðin framleiðir og sýndir eru á Stöð 2.

Lífið

Ljóðakeppni á Litla-Hrauni

Undanfarið hafa fangar á Litla-Hrauni verið að vinna með ljóðið en hugmyndin hefur verið að færa ljóðið nær föngunum. Ljóðabækur hafa legið frammi og ljóð verið hengd upp á veggi, lögð á borð og límd á innanverðar klósettdyr, svo dæmi séu nefnd.

Lífið