Lífið Dagur klappaði hreindýrskálfi Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Lífið 29.7.2008 16:55 Óánægður borgarstjóri fór aftur í myndatöku „Hann fékk sínar myndir fyrir rest," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. Glæsilegar nýjar myndir af Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra birtust nýlega á vef Reykjavíkurborgar, í stað þeirra sem teknar voru af honum fyrr á árinu. Lífið 29.7.2008 16:42 Ótrúlega lík Juliu Roberts frænku Lífið 29.7.2008 16:29 Garðar Thór olli vonbrigðum á fyrstu tónleikum sínum í Bandaríkjunum Íslenski tenórinn Garðar Thór Cortes kom fram á sínum fyrstu tónleikum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Tónleikarnir voru hluti af Newport tónlistarhátíðinni á Rhode Island. Stærsta dagblað fylkisins, The Providence Journal, birtir á heimasíðu sinni dóm um tónleika Garðars og fer gagnrýnandi blaðsins ekki fögrum orðum um frammistöðu Íslendingsins. Lífið 29.7.2008 15:40 Íslendingar vekja lukku í S-Kóreu - myndir Lífið 29.7.2008 15:02 Krumpuð aðþrengd eiginkona Lífið 29.7.2008 14:04 Forsetinn kippti sér ekki upp við nektarmyndirnar Lífið 29.7.2008 12:16 Segir Chris Rock víst vera pabbann Kona sem heldur því fram að Chris Rock sé barnsfaðir sinn er hvergi nærri af baki dottin þó DNA próf hafi afsannað tengsl hans við barnið. Hún ætlar nú að skrifa bók um samband sitt við grínistann. Lífið 29.7.2008 11:26 Dóttir Rod Stewart huggar Rhys Ifans Lífið 29.7.2008 10:42 Johnny Depp öskureiður - myndir Lífið 29.7.2008 09:43 Amy Winehouse ekið á sjúkrahús Söngkonunni Amy Winehouse var ekið í ofboði á sjúkrahús seint í gærkvöldi. Lífið 29.7.2008 07:56 Ein stærsta klámstjarna Japans er 73 ára gamall Ein stærsta klámstjarna í Japan er 73 ára að aldri og hann hefur leikið í yfir 200 klámmyndum. Klámefni fyrir eldri borgara í Japan er vaxandi atvinnuvegur þar í landi. Lífið 29.7.2008 07:54 Ritchie ekki að skilja Kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie sem jafnframt er eiginmaður Madonnu segir hjónaband þeirra vera á góðu róli. Þetta kemur fram í viðtali People magazine við Ritchie þar sem hann var að kynna nýjustu kvikmynd sína RocknRolla. Lífið 28.7.2008 21:30 Einar Örn ráðinn til Leikfélags Akureyrar Einar Örn Einarsson leikari hefur ráðið sig til Leikfélags Akureyrar og mun hans fyrsta hlutverk verð í Óvitum sem frumsýnt er í lok ágústmánaðar. Lífið 28.7.2008 18:06 Sér ekki fyrir sér framhald á Dark Knight Því fylgir eitt stórt vandamál að búa til geysivinsæla bíómynd. Hvernig á að gera framhaldsmynd sem er betri? Michael Caine, sem leikur Alfred Pennyworth þjón Batmans í The Dark Knight, segir að það verði ekki auðvelt. Lífið 28.7.2008 16:19 Hermione úr Harry Potter umvafin karlmönnum Lífið 28.7.2008 15:36 Sex börn duga Brangelinu ekki Brad Pitt og Angelina Jolie voru kannski að eignast sitt fimmta og sjötta barn, en vinur parsins segir þau hvergi nærri hætt að fjölga mannkyninu. Lífið 28.7.2008 14:35 Naomi sýgur ríkan Rússa - myndir Lífið 28.7.2008 13:45 Gordon Ramsey óttaðist um líf sitt við lundaveiðar Kokkurinn orðljóti, Gordon Ramsey, komst í hann krappann í Íslandsför sinni um daginn, þegar hann féll ofan af kletti niður í ískaldan sjó og drukknaði næstum því. Lífið 28.7.2008 13:24 Simmi og Jói eru svín Lífið 28.7.2008 12:28 Nýja Batman-myndin slær líka aðsóknarmet á Íslandi The Dark Knight virðist ekki einungis ætla að slá öll aðsóknarmet erlendis heldur einnig hér á Íslandi, samkvæmt SamFilm, umboðsaðila myndarinnar hérlendis. Lífið 28.7.2008 12:09 Franska forsetafrúin á topp vinsældalista Carla Bruni forsetafrú Frakklands hefur velt Coldplay úr sessi í efsta sæti franska vinsældalistans. Plata hennar, Comme si de rien n'etait, hefur hlotið mikla athygli og gagnrýni frá því hún kom út þann 11. júlí. Þar syngur hún meðal annars um ástríðufullt samband sitt við Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, sem hún giftist snemma á árinu eftir örstutt tilhugalíf. Lífið 28.7.2008 11:31 Garðar Thor leitar að eftirmanni Einars Garðar Thor Cortes leitar sér nú að nýjum umboðsmanni. Morgunblaðið sagði frá því fyrir fáeinum dögum að Einar Bárðarson, sem verið hefur umboðsmaður hans, hygðist snúa sér að öðrum verkefnum. Lífið 28.7.2008 11:24 Elvis á Skoda „Hann vekur mikla athygli," segir Ragnheiður Vala Arnarsdóttir. Friðrik Páll eiginmaður hennar er eigandi forláta Skoda sem ber einkanúmerið Elvis. Þau hjónin búa í Eyjum, en Ragnheiður segist taka eftir miklum áhuga á númerinu þegar þau fari í bæinn, og komið hafi fyrir að ferðamenn láti taka af sér myndir með bílnum. Lífið 28.7.2008 11:17 Nýtt lag Kings of Leon frítt til niðurhals í dag Nýtt lag með bandarísku rokkhljómsveitinni Kings of Leon verður gert frítt til niðurhals á heimasíðunni nme.com í dag, mánudaginn 28. júlí. Lífið 28.7.2008 11:16 Gibson ólöglegur í gallabuxum Mel Gibson prýðir forsíðu DV í dag þar sem hann sést spila golf í gallabuxum og sandölum á Urriðavelli í Garðabæ. Allir þeir sem eitthvað hafa komið nálægt því ágæta sporti vita vel að iðkun íþróttarinnar í slíkum klæðnaði jaðrar við guðlast. Lífið 28.7.2008 10:53 Indiana Jones stjarna í vanda Lífið 28.7.2008 10:40 Amy Winehouse í annarlegu ástandi Lífið 28.7.2008 09:32 Spennandi andlit í Ástríði Tökur á þáttaröðinni Ástríði hefjast í næstu viku. Ilmur Kristjánsdóttir er þar í aðalhlutverki sem hin unga Ástríður, sem hefur störf hjá fjármálafyrirtæki hér á landi. Lífið 28.7.2008 06:00 Damien Rice sló í gegn á Borgarfirði eystra Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram á Borgarfirði eystra í fjórða sinn um helgina. Fjölbreyttur hópur tónlistarmanna kom fram á hátíðinni, meðal annarra Damian Rice og Eivör Pálsdóttir Lífið 27.7.2008 18:30 « ‹ ›
Dagur klappaði hreindýrskálfi Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Lífið 29.7.2008 16:55
Óánægður borgarstjóri fór aftur í myndatöku „Hann fékk sínar myndir fyrir rest," segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. Glæsilegar nýjar myndir af Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra birtust nýlega á vef Reykjavíkurborgar, í stað þeirra sem teknar voru af honum fyrr á árinu. Lífið 29.7.2008 16:42
Garðar Thór olli vonbrigðum á fyrstu tónleikum sínum í Bandaríkjunum Íslenski tenórinn Garðar Thór Cortes kom fram á sínum fyrstu tónleikum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Tónleikarnir voru hluti af Newport tónlistarhátíðinni á Rhode Island. Stærsta dagblað fylkisins, The Providence Journal, birtir á heimasíðu sinni dóm um tónleika Garðars og fer gagnrýnandi blaðsins ekki fögrum orðum um frammistöðu Íslendingsins. Lífið 29.7.2008 15:40
Segir Chris Rock víst vera pabbann Kona sem heldur því fram að Chris Rock sé barnsfaðir sinn er hvergi nærri af baki dottin þó DNA próf hafi afsannað tengsl hans við barnið. Hún ætlar nú að skrifa bók um samband sitt við grínistann. Lífið 29.7.2008 11:26
Amy Winehouse ekið á sjúkrahús Söngkonunni Amy Winehouse var ekið í ofboði á sjúkrahús seint í gærkvöldi. Lífið 29.7.2008 07:56
Ein stærsta klámstjarna Japans er 73 ára gamall Ein stærsta klámstjarna í Japan er 73 ára að aldri og hann hefur leikið í yfir 200 klámmyndum. Klámefni fyrir eldri borgara í Japan er vaxandi atvinnuvegur þar í landi. Lífið 29.7.2008 07:54
Ritchie ekki að skilja Kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie sem jafnframt er eiginmaður Madonnu segir hjónaband þeirra vera á góðu róli. Þetta kemur fram í viðtali People magazine við Ritchie þar sem hann var að kynna nýjustu kvikmynd sína RocknRolla. Lífið 28.7.2008 21:30
Einar Örn ráðinn til Leikfélags Akureyrar Einar Örn Einarsson leikari hefur ráðið sig til Leikfélags Akureyrar og mun hans fyrsta hlutverk verð í Óvitum sem frumsýnt er í lok ágústmánaðar. Lífið 28.7.2008 18:06
Sér ekki fyrir sér framhald á Dark Knight Því fylgir eitt stórt vandamál að búa til geysivinsæla bíómynd. Hvernig á að gera framhaldsmynd sem er betri? Michael Caine, sem leikur Alfred Pennyworth þjón Batmans í The Dark Knight, segir að það verði ekki auðvelt. Lífið 28.7.2008 16:19
Sex börn duga Brangelinu ekki Brad Pitt og Angelina Jolie voru kannski að eignast sitt fimmta og sjötta barn, en vinur parsins segir þau hvergi nærri hætt að fjölga mannkyninu. Lífið 28.7.2008 14:35
Gordon Ramsey óttaðist um líf sitt við lundaveiðar Kokkurinn orðljóti, Gordon Ramsey, komst í hann krappann í Íslandsför sinni um daginn, þegar hann féll ofan af kletti niður í ískaldan sjó og drukknaði næstum því. Lífið 28.7.2008 13:24
Nýja Batman-myndin slær líka aðsóknarmet á Íslandi The Dark Knight virðist ekki einungis ætla að slá öll aðsóknarmet erlendis heldur einnig hér á Íslandi, samkvæmt SamFilm, umboðsaðila myndarinnar hérlendis. Lífið 28.7.2008 12:09
Franska forsetafrúin á topp vinsældalista Carla Bruni forsetafrú Frakklands hefur velt Coldplay úr sessi í efsta sæti franska vinsældalistans. Plata hennar, Comme si de rien n'etait, hefur hlotið mikla athygli og gagnrýni frá því hún kom út þann 11. júlí. Þar syngur hún meðal annars um ástríðufullt samband sitt við Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, sem hún giftist snemma á árinu eftir örstutt tilhugalíf. Lífið 28.7.2008 11:31
Garðar Thor leitar að eftirmanni Einars Garðar Thor Cortes leitar sér nú að nýjum umboðsmanni. Morgunblaðið sagði frá því fyrir fáeinum dögum að Einar Bárðarson, sem verið hefur umboðsmaður hans, hygðist snúa sér að öðrum verkefnum. Lífið 28.7.2008 11:24
Elvis á Skoda „Hann vekur mikla athygli," segir Ragnheiður Vala Arnarsdóttir. Friðrik Páll eiginmaður hennar er eigandi forláta Skoda sem ber einkanúmerið Elvis. Þau hjónin búa í Eyjum, en Ragnheiður segist taka eftir miklum áhuga á númerinu þegar þau fari í bæinn, og komið hafi fyrir að ferðamenn láti taka af sér myndir með bílnum. Lífið 28.7.2008 11:17
Nýtt lag Kings of Leon frítt til niðurhals í dag Nýtt lag með bandarísku rokkhljómsveitinni Kings of Leon verður gert frítt til niðurhals á heimasíðunni nme.com í dag, mánudaginn 28. júlí. Lífið 28.7.2008 11:16
Gibson ólöglegur í gallabuxum Mel Gibson prýðir forsíðu DV í dag þar sem hann sést spila golf í gallabuxum og sandölum á Urriðavelli í Garðabæ. Allir þeir sem eitthvað hafa komið nálægt því ágæta sporti vita vel að iðkun íþróttarinnar í slíkum klæðnaði jaðrar við guðlast. Lífið 28.7.2008 10:53
Spennandi andlit í Ástríði Tökur á þáttaröðinni Ástríði hefjast í næstu viku. Ilmur Kristjánsdóttir er þar í aðalhlutverki sem hin unga Ástríður, sem hefur störf hjá fjármálafyrirtæki hér á landi. Lífið 28.7.2008 06:00
Damien Rice sló í gegn á Borgarfirði eystra Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram á Borgarfirði eystra í fjórða sinn um helgina. Fjölbreyttur hópur tónlistarmanna kom fram á hátíðinni, meðal annarra Damian Rice og Eivör Pálsdóttir Lífið 27.7.2008 18:30