Lífið Vangaveltur um endalok U2 Næsta tónleikaferðalag hljómsveitarinnar U2 gæti orðið síðasta tækifæri aðdáenda til þess að berja goðin augunm Lífið 26.3.2009 19:56 Hefði viljað toppa Hillary á öðrum sviðum „Þetta er fyndið og það er alltaf gott að brosa," svarar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir aðspurð um hennar viðbrögð við umræddum lista. Lífið 26.3.2009 12:15 Þorgerður Katrín toppar Hillary í fegurð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er í 29. sæti á heimslistanum yfir fallegustu stjórnmálakonur heims. Eins og meðfylgjandi list sýnir toppar Þorgerður Hillary Clinton sem er í 34. sæti listans. Athygli vekur að engin bresk kona er á listanum. Lífið 26.3.2009 11:15 Bryndís Baldursdóttir er Afrekskona Létt Bylgjunnar Árlegt Konukvöld Létt Bylgjunnar fór fram í Smáralindinni í gærkvöldi. Hera Björk var kynnir og þótti farast það hlutverk vel úr hendi. Einnig tók hún kröftugt lokalag, lagið sem hafnaði í 2. sæti í Eurovision-undankeppni Dana fyrir stuttu. Lífið 26.3.2009 08:43 Söngvaseiður frumsýndur í maí Miðasala hófst í dag á söngleikinn Söngvaseið sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 8. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að löng biðröð hafði myndast áður en miðasala var opnuð og ekkert lát hafi verið á sölu í allan dag. Um sexleytið í kvöld hafi verið orðið uppselt á yfir 20 sýningar og hafi aldrei selst fleiri miðar á einum degi fyrr eða síðar. Lífið 25.3.2009 22:10 Samdi hjartnæmt grínatriði Pétur Jóhann, Jón Gnarr, Páll Óskar og Jóhanna Guðrún verða á meðal þeirra sem koma fram í skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld þar sem safnað verður fyrir Hjartaheill. Markmiðið er að safna fyrir nýrri hjartaþræðingavél sem kostar yfir 300 milljónir króna. Þema útsendingarinnar verður ástin, rómantíkin og allt það sem talist getur hjartfólgið. Lífið 25.3.2009 13:15 Kanye West mætir á Hróarskeldu Það stefnir í mikla hip hop gleði á Hróarskelduhátíðinni í ár. Í síðustu viku var sagt frá því að Lil Wayne mun koma fram á hátíðinni í ár. Hátíðarhaldarar eru hvergi nærri bangnir og tilkynntu í dag að hip hop og R&B stórstirnið Kanye West hefur bæst í hóp þeirra sem koma fram á hátíðinni í ár ásamt bandarísku hljómsveitinni Eagles of Death Metal og Dönunum í Oh No Ono og Peter Sommer. Lífið 25.3.2009 09:53 Miðasala hefst í dag á stofutónleika og húslestra á Listahátíð Meðal fjölmargra viðburða á Listahátíð í Reykjavík í vor eru 25 stofutónleikar sem haldnir verða á jafn mörgum heimilum helgina 22.-24. maí og 11 húslestrar þar sem skáld og rithöfundar efna til húslestra á heimilum sínum helgina 30.-31 maí. Lífið 25.3.2009 09:28 Ásdís Rán kynþokkafyllst í Ísland í dag „Í þessum hluta heimsins eru blondínur í guðatölu þó það sé kannski ekki beint áhugavert fyrir okkur Íslendingana," skrifar Ásdís Rán á bloggið sitt. Ásdís sigraði í gærkvöldi á árlegum fagnaði sem haldinn er í Búlgaríu í flokknum „The sexiest blond of the year". „Blondes do it better! hehe.." skrifar Ásdís Rán ánægð með titilinn. Meira um Ásdísi Rán í sjónvarpþættinum Ísland í dag sem hefst strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Lífið 24.3.2009 16:47 Forsætisráðherra tilnefnd sem Afrekskona ársins Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gæti hlotið nafnbótina Afrekskona Létt Bylgjunnar 2009, en Létt Bylgjan tilkynnti í dag hvaða fimm konur hlutu tilnefningar sem Afrekskona Létt Bylgjunnar 2009. Lífið 23.3.2009 19:02 Rúmlega fjögur þúsund vilja lögleiða kannabis Rúmlega fjögur þúsund manns vilja lögleiða kannabis og skattleggja neysluna ef marka mað meðlimaskrá hóps á Facebook sem berst fyrir þessu. Þar segir að hópurinn vilji breyta fíkniefnalöggjöfinni og knýja á um nýjar áherslur í fíknefnamálum landsins. Lífið 23.3.2009 16:20 Íslenskur kynskiptingur og kærasti opna sig - myndband Valur Einarsson, betur þekktur sem Vala Grand Einarsdóttir, sem er á leið í kynskiptiaðgerð, verður gestur Ísland í dag sem hefst strax að loknum kvöldfréttum. Ísland í dag heimsótti Völu og kærastann hennar, Baldvin Vigfússon. Þau ræða opinskátt um ástina, hvernig þau kynntust, viðbrögð fjölskyldunnar og erfiða aðgerð sem er framundan hjá Völu þar sem kynfærin verða fjarlægð. Einnig verður farð yfir skuldastöðu heimilanna með Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra og Tryggva Þór Herbertssyni, hagfræðingi. Lífið 23.3.2009 15:16 Konur standa í biðröðum eftir vinnu á nektarstöðum Bandarískar konur standa nú í biðröðum eftir því að fá vinnu sem súludansmeyjar á nektarstöðum. Hugsanlega er erfitt að læra fagið, segir í umfjöllun Jyllands Posten um málið en það getur verið mikið að hafa upp úr starfinu. Lífið 23.3.2009 14:03 Frægari en hann vildi viðurkenna Í tilkynningu frá sundkappanum Benedikt S. Lafleur, kemur fram að hann er ekki félagi L listans og hefur ekki hug á nokkurn hátt að styðja það stjórnmálaafl eða er handgenginn því framboði á nokkurn hátt. Lífið 23.3.2009 13:13 Felipe Massa veðjar á orkudrykk Eiðs Smára Drykkjavöruframleiðandinn Soccerade, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga, hefur gert samning við ökuþórinn Felipe Massa um að vera andlit drykkjarins. Hann verður í góðum félagsskap. Lífið 23.3.2009 07:00 Einar opnar Officeraklúbbinn með látum „Það er bara verið að opna stærsta skemmtistað landsins. Tvö þúsund fermetrar af fjöri,“ segir Einar Bárðarson umboðsmaður Íslands fjallbrattur. Lífið 23.3.2009 06:30 Íslendingar komu blaðskellandi á danskan blaðamarkað „Það kom okkur á óvart hversu miklar tilfinningar allir hlutaðeigandi lögðu í verkefnið. Og trúðu á það allt til enda,“ segir Morten Runge, danskur blaðamaður. Lífið 23.3.2009 06:00 Rihanna og Brown með kynlífsmyndband Rihanna óttast nú að kynlífsmyndband sem hún er sögð hafa gert með fyrrverandi kærasta sínum Chris Brown verði gert opinbert. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins Star eru Chris Brown og Rihanna ekki saman sem stendur þrátt fyrir að hafa tekið aftur saman eftir að Brown réðst á hana í síðasta mánuði. Lífið 23.3.2009 05:45 Up opnar Cannes-hátíð Opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar, sem verður haldin í 62. sinn í maí, verður þrívíddarteiknimyndin Up frá framleiðandanum Disney-Pixar. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimynd frá Disney er sýnd við opnun hátíðarinnar. Lífið 23.3.2009 05:30 U2 hættir á endanum Larry Mullen Jr., trommari U2, segir að hljómsveitin muni ekki starfa endalaust. „Sú stund mun renna upp að við segjum að nú sé best að hætta,“ sagði hinn 47 ára Mullen. „Hljómsveitin getur ekki haldið áfram endalaust, hún bara getur það ekki.“ Lífið 23.3.2009 04:15 Kama Sutra vinsæl í kreppunni „Jú, það er nú samasem merki þar á milli, það er að segja að aukinn áhugi fólks skili sér í aukinni sölu,“ segir Heiðar I. Svansson hjá Forlaginu. Lífið 23.3.2009 04:00 Paltrow með sektarkennd Leikkonan Gwyneth Paltrow finnur til sektarkenndar vegna þátttöku sinnar í hasarmyndinni Iron Man 2. Upptökur eru að hefjast í Bandaríkjunum og Paltrow finnst slæmt að þurfa að rífa börnin sín tvö, hina fjögurra ára Apple og hinn eins árs Moses, í burtu frá sínu hefðbundna umhverfi í London. „Ég finn til sektarkenndar sem móðir vegna þess að dóttir mín hlakkar til en sonur minn segir: „Ég vil ekki fara í burtu"," sagði Paltrow. „Ég leik samt eiginlega aldrei í kvikmyndum. Ég er eiginlega alltaf með börnunum mínum." Lífið 23.3.2009 03:45 Vill pólitíska þátttöku Billie Joe Armstrong, söngvari Green Day, segir að nýjustu plötu sveitarinnar, 21st Century Breakdown, sé ætlað að hvetja almenning til pólitískrar þátttöku. Lífið 23.3.2009 03:30 Laddi til liðs við Rokland „Við stefnum á tökur í ágúst," segir Snorri Þórisson, framleiðandi kvikmyndarinnar Rokland sem byggð er á samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Marteinn Þórsson leikstýrir myndinni og Ólafur Darri Ólafsson verður í hlutverki bloggarans Bödda. Snorri sagði að ekki væri búið að ákveða frumsýningardag en útilokaði ekki að það yrði jafnvel um jólin. „Við verðum annaðhvort síðasta íslenska myndin á árinu eða sú fyrsta 2010." Lífið 23.3.2009 03:30 Kassettan í útvarpið Útvarpsþátturinn Kassettan hefur göngu sína á X-inu 977 næsta laugardag, 28. mars, í umsjón Ómars Eyþórssonar. Í þættinum, sem verður á dagskrá frá 10 til 12, verður einblínt á nýja tónlist. Hljómsveitir geta sent lögin sín til þáttarins á síðuna omar@x977.is og eina skilyrðið er að upptökugæðin séu í lagi. Lífið 23.3.2009 03:15 Brad Pitt of myndarlegur Kevin Macdonald, leikstjóri myndarinnar State of Play, er ánægður með að hjartaknúsarinn Brad Pitt hætti við að leika í myndinni. Ástæðan er sú að hann var of myndarlegur fyrir hlutverkið. Lífið 23.3.2009 02:15 Uppselt á tónleika Rökkurróar „Þetta er alveg fáránlegt því við vorum að búast við um 30 manns," segir Árni Þór Árnasson, gítar- og bassaleikari í hljómsveitinni Rökkurró, um tónleika sveitarinnar í Hannover í síðustu viku. Þar mættu um 130 tónleikagestir og vísa þurfti 50 manns frá vegna plássleysis. Rökkurró heldur alls sautján tónleika á ferðalagi sínu um Evrópu og voru komin hálfa leið til Würzburg þegar blaðamaður náði tali af þeim á föstudag. Lífið 23.3.2009 02:15 Bað um áritun Valentino Anne Hathaway bað ítalska fatahönnuðinn Valentino Garavani um að árita kjól sinn í einkasamkvæmi síðasta þriðjudag. Atvikið átti sér stað í matarboði sem haldið var til heiðurs tískukónginum sem er 76 ára. Hann var í þann mund að heilsa gestum sínum þegar hann rak sig í vínglas og helltist úr því yfir kjól Hathaway. Lífið 23.3.2009 01:45 Jade Goody er dáin Breska raunveruleikaþáttastjarnan Jade Goody lést í nótt eftir baráttu við krabbamein. Hún var tuttugu og sjö ára. Lífið 22.3.2009 09:55 Beygluð Beckham Fyrrum kryddpían og núverandi fótbolta-eiginkonan, Victoria Beckham, beygir sig og beyglar fyrir hátískurisann Armani. Sjálf hefur hún kvartað yfir því að hún líti hræðilega út nakin, samt sem áður er hún glæsileg í Armani myndatökunni. Lífið 21.3.2009 16:03 « ‹ ›
Vangaveltur um endalok U2 Næsta tónleikaferðalag hljómsveitarinnar U2 gæti orðið síðasta tækifæri aðdáenda til þess að berja goðin augunm Lífið 26.3.2009 19:56
Hefði viljað toppa Hillary á öðrum sviðum „Þetta er fyndið og það er alltaf gott að brosa," svarar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir aðspurð um hennar viðbrögð við umræddum lista. Lífið 26.3.2009 12:15
Þorgerður Katrín toppar Hillary í fegurð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er í 29. sæti á heimslistanum yfir fallegustu stjórnmálakonur heims. Eins og meðfylgjandi list sýnir toppar Þorgerður Hillary Clinton sem er í 34. sæti listans. Athygli vekur að engin bresk kona er á listanum. Lífið 26.3.2009 11:15
Bryndís Baldursdóttir er Afrekskona Létt Bylgjunnar Árlegt Konukvöld Létt Bylgjunnar fór fram í Smáralindinni í gærkvöldi. Hera Björk var kynnir og þótti farast það hlutverk vel úr hendi. Einnig tók hún kröftugt lokalag, lagið sem hafnaði í 2. sæti í Eurovision-undankeppni Dana fyrir stuttu. Lífið 26.3.2009 08:43
Söngvaseiður frumsýndur í maí Miðasala hófst í dag á söngleikinn Söngvaseið sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 8. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að löng biðröð hafði myndast áður en miðasala var opnuð og ekkert lát hafi verið á sölu í allan dag. Um sexleytið í kvöld hafi verið orðið uppselt á yfir 20 sýningar og hafi aldrei selst fleiri miðar á einum degi fyrr eða síðar. Lífið 25.3.2009 22:10
Samdi hjartnæmt grínatriði Pétur Jóhann, Jón Gnarr, Páll Óskar og Jóhanna Guðrún verða á meðal þeirra sem koma fram í skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld þar sem safnað verður fyrir Hjartaheill. Markmiðið er að safna fyrir nýrri hjartaþræðingavél sem kostar yfir 300 milljónir króna. Þema útsendingarinnar verður ástin, rómantíkin og allt það sem talist getur hjartfólgið. Lífið 25.3.2009 13:15
Kanye West mætir á Hróarskeldu Það stefnir í mikla hip hop gleði á Hróarskelduhátíðinni í ár. Í síðustu viku var sagt frá því að Lil Wayne mun koma fram á hátíðinni í ár. Hátíðarhaldarar eru hvergi nærri bangnir og tilkynntu í dag að hip hop og R&B stórstirnið Kanye West hefur bæst í hóp þeirra sem koma fram á hátíðinni í ár ásamt bandarísku hljómsveitinni Eagles of Death Metal og Dönunum í Oh No Ono og Peter Sommer. Lífið 25.3.2009 09:53
Miðasala hefst í dag á stofutónleika og húslestra á Listahátíð Meðal fjölmargra viðburða á Listahátíð í Reykjavík í vor eru 25 stofutónleikar sem haldnir verða á jafn mörgum heimilum helgina 22.-24. maí og 11 húslestrar þar sem skáld og rithöfundar efna til húslestra á heimilum sínum helgina 30.-31 maí. Lífið 25.3.2009 09:28
Ásdís Rán kynþokkafyllst í Ísland í dag „Í þessum hluta heimsins eru blondínur í guðatölu þó það sé kannski ekki beint áhugavert fyrir okkur Íslendingana," skrifar Ásdís Rán á bloggið sitt. Ásdís sigraði í gærkvöldi á árlegum fagnaði sem haldinn er í Búlgaríu í flokknum „The sexiest blond of the year". „Blondes do it better! hehe.." skrifar Ásdís Rán ánægð með titilinn. Meira um Ásdísi Rán í sjónvarpþættinum Ísland í dag sem hefst strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Lífið 24.3.2009 16:47
Forsætisráðherra tilnefnd sem Afrekskona ársins Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gæti hlotið nafnbótina Afrekskona Létt Bylgjunnar 2009, en Létt Bylgjan tilkynnti í dag hvaða fimm konur hlutu tilnefningar sem Afrekskona Létt Bylgjunnar 2009. Lífið 23.3.2009 19:02
Rúmlega fjögur þúsund vilja lögleiða kannabis Rúmlega fjögur þúsund manns vilja lögleiða kannabis og skattleggja neysluna ef marka mað meðlimaskrá hóps á Facebook sem berst fyrir þessu. Þar segir að hópurinn vilji breyta fíkniefnalöggjöfinni og knýja á um nýjar áherslur í fíknefnamálum landsins. Lífið 23.3.2009 16:20
Íslenskur kynskiptingur og kærasti opna sig - myndband Valur Einarsson, betur þekktur sem Vala Grand Einarsdóttir, sem er á leið í kynskiptiaðgerð, verður gestur Ísland í dag sem hefst strax að loknum kvöldfréttum. Ísland í dag heimsótti Völu og kærastann hennar, Baldvin Vigfússon. Þau ræða opinskátt um ástina, hvernig þau kynntust, viðbrögð fjölskyldunnar og erfiða aðgerð sem er framundan hjá Völu þar sem kynfærin verða fjarlægð. Einnig verður farð yfir skuldastöðu heimilanna með Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra og Tryggva Þór Herbertssyni, hagfræðingi. Lífið 23.3.2009 15:16
Konur standa í biðröðum eftir vinnu á nektarstöðum Bandarískar konur standa nú í biðröðum eftir því að fá vinnu sem súludansmeyjar á nektarstöðum. Hugsanlega er erfitt að læra fagið, segir í umfjöllun Jyllands Posten um málið en það getur verið mikið að hafa upp úr starfinu. Lífið 23.3.2009 14:03
Frægari en hann vildi viðurkenna Í tilkynningu frá sundkappanum Benedikt S. Lafleur, kemur fram að hann er ekki félagi L listans og hefur ekki hug á nokkurn hátt að styðja það stjórnmálaafl eða er handgenginn því framboði á nokkurn hátt. Lífið 23.3.2009 13:13
Felipe Massa veðjar á orkudrykk Eiðs Smára Drykkjavöruframleiðandinn Soccerade, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga, hefur gert samning við ökuþórinn Felipe Massa um að vera andlit drykkjarins. Hann verður í góðum félagsskap. Lífið 23.3.2009 07:00
Einar opnar Officeraklúbbinn með látum „Það er bara verið að opna stærsta skemmtistað landsins. Tvö þúsund fermetrar af fjöri,“ segir Einar Bárðarson umboðsmaður Íslands fjallbrattur. Lífið 23.3.2009 06:30
Íslendingar komu blaðskellandi á danskan blaðamarkað „Það kom okkur á óvart hversu miklar tilfinningar allir hlutaðeigandi lögðu í verkefnið. Og trúðu á það allt til enda,“ segir Morten Runge, danskur blaðamaður. Lífið 23.3.2009 06:00
Rihanna og Brown með kynlífsmyndband Rihanna óttast nú að kynlífsmyndband sem hún er sögð hafa gert með fyrrverandi kærasta sínum Chris Brown verði gert opinbert. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins Star eru Chris Brown og Rihanna ekki saman sem stendur þrátt fyrir að hafa tekið aftur saman eftir að Brown réðst á hana í síðasta mánuði. Lífið 23.3.2009 05:45
Up opnar Cannes-hátíð Opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar, sem verður haldin í 62. sinn í maí, verður þrívíddarteiknimyndin Up frá framleiðandanum Disney-Pixar. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimynd frá Disney er sýnd við opnun hátíðarinnar. Lífið 23.3.2009 05:30
U2 hættir á endanum Larry Mullen Jr., trommari U2, segir að hljómsveitin muni ekki starfa endalaust. „Sú stund mun renna upp að við segjum að nú sé best að hætta,“ sagði hinn 47 ára Mullen. „Hljómsveitin getur ekki haldið áfram endalaust, hún bara getur það ekki.“ Lífið 23.3.2009 04:15
Kama Sutra vinsæl í kreppunni „Jú, það er nú samasem merki þar á milli, það er að segja að aukinn áhugi fólks skili sér í aukinni sölu,“ segir Heiðar I. Svansson hjá Forlaginu. Lífið 23.3.2009 04:00
Paltrow með sektarkennd Leikkonan Gwyneth Paltrow finnur til sektarkenndar vegna þátttöku sinnar í hasarmyndinni Iron Man 2. Upptökur eru að hefjast í Bandaríkjunum og Paltrow finnst slæmt að þurfa að rífa börnin sín tvö, hina fjögurra ára Apple og hinn eins árs Moses, í burtu frá sínu hefðbundna umhverfi í London. „Ég finn til sektarkenndar sem móðir vegna þess að dóttir mín hlakkar til en sonur minn segir: „Ég vil ekki fara í burtu"," sagði Paltrow. „Ég leik samt eiginlega aldrei í kvikmyndum. Ég er eiginlega alltaf með börnunum mínum." Lífið 23.3.2009 03:45
Vill pólitíska þátttöku Billie Joe Armstrong, söngvari Green Day, segir að nýjustu plötu sveitarinnar, 21st Century Breakdown, sé ætlað að hvetja almenning til pólitískrar þátttöku. Lífið 23.3.2009 03:30
Laddi til liðs við Rokland „Við stefnum á tökur í ágúst," segir Snorri Þórisson, framleiðandi kvikmyndarinnar Rokland sem byggð er á samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Marteinn Þórsson leikstýrir myndinni og Ólafur Darri Ólafsson verður í hlutverki bloggarans Bödda. Snorri sagði að ekki væri búið að ákveða frumsýningardag en útilokaði ekki að það yrði jafnvel um jólin. „Við verðum annaðhvort síðasta íslenska myndin á árinu eða sú fyrsta 2010." Lífið 23.3.2009 03:30
Kassettan í útvarpið Útvarpsþátturinn Kassettan hefur göngu sína á X-inu 977 næsta laugardag, 28. mars, í umsjón Ómars Eyþórssonar. Í þættinum, sem verður á dagskrá frá 10 til 12, verður einblínt á nýja tónlist. Hljómsveitir geta sent lögin sín til þáttarins á síðuna omar@x977.is og eina skilyrðið er að upptökugæðin séu í lagi. Lífið 23.3.2009 03:15
Brad Pitt of myndarlegur Kevin Macdonald, leikstjóri myndarinnar State of Play, er ánægður með að hjartaknúsarinn Brad Pitt hætti við að leika í myndinni. Ástæðan er sú að hann var of myndarlegur fyrir hlutverkið. Lífið 23.3.2009 02:15
Uppselt á tónleika Rökkurróar „Þetta er alveg fáránlegt því við vorum að búast við um 30 manns," segir Árni Þór Árnasson, gítar- og bassaleikari í hljómsveitinni Rökkurró, um tónleika sveitarinnar í Hannover í síðustu viku. Þar mættu um 130 tónleikagestir og vísa þurfti 50 manns frá vegna plássleysis. Rökkurró heldur alls sautján tónleika á ferðalagi sínu um Evrópu og voru komin hálfa leið til Würzburg þegar blaðamaður náði tali af þeim á föstudag. Lífið 23.3.2009 02:15
Bað um áritun Valentino Anne Hathaway bað ítalska fatahönnuðinn Valentino Garavani um að árita kjól sinn í einkasamkvæmi síðasta þriðjudag. Atvikið átti sér stað í matarboði sem haldið var til heiðurs tískukónginum sem er 76 ára. Hann var í þann mund að heilsa gestum sínum þegar hann rak sig í vínglas og helltist úr því yfir kjól Hathaway. Lífið 23.3.2009 01:45
Jade Goody er dáin Breska raunveruleikaþáttastjarnan Jade Goody lést í nótt eftir baráttu við krabbamein. Hún var tuttugu og sjö ára. Lífið 22.3.2009 09:55
Beygluð Beckham Fyrrum kryddpían og núverandi fótbolta-eiginkonan, Victoria Beckham, beygir sig og beyglar fyrir hátískurisann Armani. Sjálf hefur hún kvartað yfir því að hún líti hræðilega út nakin, samt sem áður er hún glæsileg í Armani myndatökunni. Lífið 21.3.2009 16:03