Lífið Græðir vel á brúðkaupinu Kardashian-fjölskyldan kann sitt fag þegar kemur að raunveruleikasjónvarpi. Áhorfendur hafa fengið að fylgjast með brasilísku vaxi hjá þeim, fæðingu og brúðkaupi. Og hún er hvergi nærri hætt. Lífið 30.5.2011 13:00 Leikrit frá Pollapönki á leiðinni „Þetta er epískt stórvirki með kjöt á beinunum um lífið í Pollafirði,“ segir Pollapönkarinn Haraldur Freyr Gíslason. Lífið 30.5.2011 12:00 Eiður Smári fær misjafna dóma Eiður Smári Guðjohnsen fær misjafna dóma fyrir frammistöðu sína sem álitsgjafi í útsendingu Sky-sjónvarpsstöðvarinnar frá úrslitaleik meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Twitter þykir orðið ansi góður mælikvarði á það hvernig fólk stendur sig á opinberum vettvangi. Og miðað við tístin á laugardagskvöld voru ansi margir límdir fyrir framan sjónvarpstækin á laugardagskvöld þegar Eiður ásamt Gary Neville og Jamie Redknapp ræddu málin fyrir og eftir úrslitaleik Manchester United og Barcelona. Lífið 30.5.2011 12:00 Deitar tvo gaura í einu Meðfylgjandi má heyra tvær vinkonur spjalla saman á persónulegu nótunum þar sem önnur þeirra opnar sig um elskhuga sína. Um er að ræða stutt útvarpsleikrit, sem er fastur liður í útvarpsþætti Siggu Lund og Ellý Ármanns sem er á dagskrá Bylgjunnar á sunnudagskvöldum. Síða þáttarins á Facebook. Hallaðu þér aftur, hlustaðu og notaðu ímyndunaraflið: Það er farið að grafa í þessu hjá þér. Ertu virkilega að sofa hjá giftum manni? Hvaða kona vill ekki mann sem kemur henni á óvart? Ekki fórstu heim til hans og ældir út um allt? Lífið 30.5.2011 11:25 Stærri brjóst Alex Rodriguez hafi beðið sína heittelskuðu Cameron Diaz um örlítinn greiða; stærri brjóst. Lífið 30.5.2011 11:00 Rakstur á kynfærum algengur Íslenskir foreldrar verða varir við það í auknum mæli að unglingar þeirra vilja raka sig að neðan. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á skólasviði heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Sólrún Ólína Sigurðardóttir, skólahjúkrunarfræðingur, ræddu þessi mál við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi og gáfu góð ráð eins og heyra má í meðfylgjandi link. 6H.is Lífið 30.5.2011 10:47 Sumir eru kynþokkafyllri en aðrir Leikarinn Jude Law, 38 ára, var staddur í Frakklandi yfir helgina þar sem tökur á nýrri auglýsingu fyrir Dior karlailm fóru fram. Jude, sem lét fara vel um sig á spíttbát ásamt ungri konu, er andlit nýja Dior-ilmsins eins og undanfarin ár. Þá kældi leikarinn sig niður klæddur í gula sundskýlu eins og sjá má í myndasafni. Lífið 30.5.2011 10:26 Tilfinningarík tónlist Hljómsveitin Vigri sendir frá sér sína fyrstu plötu 2. júní og nefnist hún Pink Boats. Vigri, sem hefur verið starfandi í þrjú ár, spilar tilfinningaríka tónlist með breiðu úrvali hljóðfæra. Vegna skorts á fjármagni til þess að taka plötuna upp í hljóðveri var brugðið á það ráð að taka hana upp í litlum kirkjum víðs vegar um landið. Upptökur hófust í Flateyjarkirkju í Breiðafirði haustið 2009 og meðferðis var einn hljóðnemi og gömul fartölva. Lífið 30.5.2011 10:00 Slasaði hundurinn fundinn Tíkin Milla, fannst heil á húfi seinnipartinn í gær, sunnudag. Milla, sem var særð á fæti og vannærð, var búin að halda til í sólhúsi í Seljahverfinu og sást á vappinu í kring. Eigendur Millu eru í skýjunum og þakka góð viðbrögð við þessari frétt sem birtist 27. maí síðastliðinn á Visi. Lífið 30.5.2011 08:56 Flytur með fjölskyldu sína í Hrafnabjörg á næsta ári "Já, ég keypti húsið fyrir skömmu,“ segir hinn svissneski Thomas Martin Seiz. Seiz er nýr eigandi Hrafnbjarga, sem var áður í eigu Jóhannesar Jónssonar, kenndan við Bónus, og er eitt af glæsilegustu einbýlishúsum landsins. Seiz segist í samtali við Fréttablaðið ætla að flytja inn í húsið á næsta ári ásamt fjölskyldu sinni. „Við erum að laga innréttingar og breyta einu og öðru," segir hann. Lífið 30.5.2011 08:30 Úr að ofan á tónleikum Rokkarinn Lenny Kravitz gefur út níundu hljóðversplötu sína, Black and White America, í ágúst. Fyrsta smáskífulagið nefnist Stand og kemur út 6. júní. Til að fylgja plötunni eftir ætlar Kravitz í tónleikaferð um Evrópu síðar á þessu ári. Kravitz hitaði síðast upp fyrir U2 á 360 gráðu tónleikaferð hennar, sem er sú tekjuhæsta sem sögur fara af. Þrátt fyrir að vera orðinn 47 ára ætlar hann ekki að hika við að fara úr að ofan á tónleikum. "Ég fer stundum úr bolnum uppi á sviði eða þegar ég er á Bahama-eyjum. Ég er ekki vanur að vera í miklum fötum,“ sagði hann. Lífið 30.5.2011 08:00 Helen Mirren þykir fegurst Helen Mirren hefur verið valin kynþokkafyllsta konan yfir fimmtugu. Á listanum eru gamlar kynbombur, fyrrverandi ofurfyrirsæta og ein söngkona. Lífið 29.5.2011 12:45 Viljið þið gefa prinsessunni eitthvað að borða Konunglegu hjónin Katrín Middleton og Vilhjálmur tóku á móti forsetahjónum Bandaríkjanna, Barack Obama og Michelle, sem var klædd í Barbara Tfank kjól, í Buckingham höll í vikunni. Nú er líkamsþyngd prinsessunnar mikið áhyggjuefni ef marka má breska fjölmiðla en Katrín hefur grennst töluvert eins og sjá má á myndunum. Burtséð frá þyngdinni var Katrín glæsileg, klædd í kamellitaðan Reiss kjól. Lífið 29.5.2011 09:03 Heimili Bonds og Batmans Ridley Scott er áhugasamur um að taka upp tvær kvikmyndir hér á land: Reykjavik og geimverutryllinn Prometheus. Íslenskt landslag hefur áður verið notað sem leikmynd fyrir Hollywood en þó sjaldnast sem Ísland sjálft. Fréttablaðið rifjaði upp helstu Hollywood-smellina sem hafa verið teknir upp hér á landi. Lífið 29.5.2011 08:30 Fræga liðið rokkar líka í þyngd Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkra þekkta einstaklinga í Hollywood sem rokka í þyngd. Þá má nefna Kevin Federline, Janet Jackson, Vince Vaughn, Tara Reid, Russell Crowe, George Clooney, Oprah... Lífið 29.5.2011 08:10 Hátt í 20 þúsund manns á afmælishátíð Stöðvar 2 Það var líf og fjör á 25 ára afmælishátíð Stöðvar 2 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag þar sem áskrifendur í Stöð 2 Vild og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag í boði Stöðvar 2. Að vanda var afar fjölmennt en gert er ráð fyrir að hátt í 20 þús manns hafi verið í garðinum þegar hæst stóð, í mildu og góðu veðri. Lífið 28.5.2011 20:11 Cheryl Cole í uppnámi Poppsöngkonan Cheryl Cole var í miklu uppnámi eftir að hún var rekin úr dómgæslu í bandarísku útgáfunni af X Factor. Lífið 28.5.2011 19:30 Hefur engan áhuga á að taka þátt í hjónabandi Leikkonan Eva Mendes gefur lítið fyrir hjónaband og segir það ekki nógu persónulegt fyrir sinn smekk. Mendes hefur verið með kvikmyndagerðarmanninum George Augusto í áratug en segir hjónabandið sjálft vera fremur órómantíska stofnun. "Hjónaband er eitthvað svo yfirdrifið og formfast og ég hef engan áhuga á að taka þátt í því.” Lífið 28.5.2011 17:30 Ekki kærustupar Bandarískir fjölmiðlar hafa velt sér mikið upp úr því hvort Idol-þátttakendurnir Lauren Alaina og Scotty McCreery séu par. Þau eru þó aðeins nánir vinir að sögn McCreery. Lífið 28.5.2011 15:30 Þýska þjóðin hituð upp Sagnararfur og þjóðardramb Íslendinga er á meðal þess sem sex listamenn velta fyrir sér í ljóða-, leikhús-, sagna- og tónlistarsýningunni Bændur flugust á sem verður flutt í Tjarnarbíói á morgun. Lífið 28.5.2011 13:30 Sunddrottning opnar matardagbók Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. Lífið 28.5.2011 12:29 So You Think-stjörnurnar koma til Íslands næstu helgi Dómarinn Lil C og keppandinn Legacy úr þáttunum So You Think You Can Dance? eru væntanlegir til landsins fyrir næstu helgi. Þeir koma sérstaklega á vegum DanceCenter Reykjavík, til að kenna á danshátíð skólans, Dansfestivali, sem fram fer um næstu helgi. Lífið 28.5.2011 11:30 Sprengja fannst rétt hjá tónleikastað Diktu í Berlín „Við erum allir á lífi og allir með tíu fingur og tíu tær,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu. Lífið 28.5.2011 11:00 Adele sú valdamesta í tónlist Söngkonan Adele hefur verið nefnd valdamesta manneskjan í breska tónlistariðnaðinum í dag. Hljómplata Adele, 21, var mest selda platan í fimmtán löndum og hefur selst í yfir sex milljónum eintaka. Lífið 28.5.2011 08:00 Húsnæðið gæti staðið autt lengi Lífið 28.5.2011 08:00 Þurfti að pissa í sjóinn Leikaralífinu fylgir ekki bara glamúr og rauðir dreglar en því fékk spænska leikkonan Penelope Cruz að kynnast á meðan á tökum stóð á sjóræningjamyndinni Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Lífið 27.5.2011 22:30 Hrifin af Leo Leonardo DiCaprio og Blake Lively hafa sést saman nokkrum sinnum undanfarnar vikur, bæði í Cannes og ítalska bænum Portofino. Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hafa þau verið að draga sig saman síðan í janúar. Lífið 27.5.2011 21:30 Pippa eftirsótt Pippa Middleton, yngri systir hertogynjunnar af Cambridge, er sjóðheit um þessar mundir. Ljósmyndarar elta hana á röndum og vikulega birtast nýjar fréttir af stúlkunni. Þær nýjustu herma að sjónvarpsdrottningarnar Oprah Winfrey og Barbara Walters séu báðar á höttunum eftir Middleton. Lífið 27.5.2011 21:00 Hreimurinn varð Cole að falli Breska poppstjarnan Cheryl Cole hefur verið rekin úr bandarísku útgáfunni af X-Factor. Ástæðan er talin sú að framleiðendur þáttarins óttuðust að bandarískir sjónvarpsáhorfendur myndu ekki skilja sterkan Newcastle-hreim hennar. Áheyrnarprufur fyrir þáttinn hafa staðið yfir að undanförnu. Lífið 27.5.2011 20:30 Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. Lífið 27.5.2011 17:15 « ‹ ›
Græðir vel á brúðkaupinu Kardashian-fjölskyldan kann sitt fag þegar kemur að raunveruleikasjónvarpi. Áhorfendur hafa fengið að fylgjast með brasilísku vaxi hjá þeim, fæðingu og brúðkaupi. Og hún er hvergi nærri hætt. Lífið 30.5.2011 13:00
Leikrit frá Pollapönki á leiðinni „Þetta er epískt stórvirki með kjöt á beinunum um lífið í Pollafirði,“ segir Pollapönkarinn Haraldur Freyr Gíslason. Lífið 30.5.2011 12:00
Eiður Smári fær misjafna dóma Eiður Smári Guðjohnsen fær misjafna dóma fyrir frammistöðu sína sem álitsgjafi í útsendingu Sky-sjónvarpsstöðvarinnar frá úrslitaleik meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Twitter þykir orðið ansi góður mælikvarði á það hvernig fólk stendur sig á opinberum vettvangi. Og miðað við tístin á laugardagskvöld voru ansi margir límdir fyrir framan sjónvarpstækin á laugardagskvöld þegar Eiður ásamt Gary Neville og Jamie Redknapp ræddu málin fyrir og eftir úrslitaleik Manchester United og Barcelona. Lífið 30.5.2011 12:00
Deitar tvo gaura í einu Meðfylgjandi má heyra tvær vinkonur spjalla saman á persónulegu nótunum þar sem önnur þeirra opnar sig um elskhuga sína. Um er að ræða stutt útvarpsleikrit, sem er fastur liður í útvarpsþætti Siggu Lund og Ellý Ármanns sem er á dagskrá Bylgjunnar á sunnudagskvöldum. Síða þáttarins á Facebook. Hallaðu þér aftur, hlustaðu og notaðu ímyndunaraflið: Það er farið að grafa í þessu hjá þér. Ertu virkilega að sofa hjá giftum manni? Hvaða kona vill ekki mann sem kemur henni á óvart? Ekki fórstu heim til hans og ældir út um allt? Lífið 30.5.2011 11:25
Stærri brjóst Alex Rodriguez hafi beðið sína heittelskuðu Cameron Diaz um örlítinn greiða; stærri brjóst. Lífið 30.5.2011 11:00
Rakstur á kynfærum algengur Íslenskir foreldrar verða varir við það í auknum mæli að unglingar þeirra vilja raka sig að neðan. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á skólasviði heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Sólrún Ólína Sigurðardóttir, skólahjúkrunarfræðingur, ræddu þessi mál við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi og gáfu góð ráð eins og heyra má í meðfylgjandi link. 6H.is Lífið 30.5.2011 10:47
Sumir eru kynþokkafyllri en aðrir Leikarinn Jude Law, 38 ára, var staddur í Frakklandi yfir helgina þar sem tökur á nýrri auglýsingu fyrir Dior karlailm fóru fram. Jude, sem lét fara vel um sig á spíttbát ásamt ungri konu, er andlit nýja Dior-ilmsins eins og undanfarin ár. Þá kældi leikarinn sig niður klæddur í gula sundskýlu eins og sjá má í myndasafni. Lífið 30.5.2011 10:26
Tilfinningarík tónlist Hljómsveitin Vigri sendir frá sér sína fyrstu plötu 2. júní og nefnist hún Pink Boats. Vigri, sem hefur verið starfandi í þrjú ár, spilar tilfinningaríka tónlist með breiðu úrvali hljóðfæra. Vegna skorts á fjármagni til þess að taka plötuna upp í hljóðveri var brugðið á það ráð að taka hana upp í litlum kirkjum víðs vegar um landið. Upptökur hófust í Flateyjarkirkju í Breiðafirði haustið 2009 og meðferðis var einn hljóðnemi og gömul fartölva. Lífið 30.5.2011 10:00
Slasaði hundurinn fundinn Tíkin Milla, fannst heil á húfi seinnipartinn í gær, sunnudag. Milla, sem var særð á fæti og vannærð, var búin að halda til í sólhúsi í Seljahverfinu og sást á vappinu í kring. Eigendur Millu eru í skýjunum og þakka góð viðbrögð við þessari frétt sem birtist 27. maí síðastliðinn á Visi. Lífið 30.5.2011 08:56
Flytur með fjölskyldu sína í Hrafnabjörg á næsta ári "Já, ég keypti húsið fyrir skömmu,“ segir hinn svissneski Thomas Martin Seiz. Seiz er nýr eigandi Hrafnbjarga, sem var áður í eigu Jóhannesar Jónssonar, kenndan við Bónus, og er eitt af glæsilegustu einbýlishúsum landsins. Seiz segist í samtali við Fréttablaðið ætla að flytja inn í húsið á næsta ári ásamt fjölskyldu sinni. „Við erum að laga innréttingar og breyta einu og öðru," segir hann. Lífið 30.5.2011 08:30
Úr að ofan á tónleikum Rokkarinn Lenny Kravitz gefur út níundu hljóðversplötu sína, Black and White America, í ágúst. Fyrsta smáskífulagið nefnist Stand og kemur út 6. júní. Til að fylgja plötunni eftir ætlar Kravitz í tónleikaferð um Evrópu síðar á þessu ári. Kravitz hitaði síðast upp fyrir U2 á 360 gráðu tónleikaferð hennar, sem er sú tekjuhæsta sem sögur fara af. Þrátt fyrir að vera orðinn 47 ára ætlar hann ekki að hika við að fara úr að ofan á tónleikum. "Ég fer stundum úr bolnum uppi á sviði eða þegar ég er á Bahama-eyjum. Ég er ekki vanur að vera í miklum fötum,“ sagði hann. Lífið 30.5.2011 08:00
Helen Mirren þykir fegurst Helen Mirren hefur verið valin kynþokkafyllsta konan yfir fimmtugu. Á listanum eru gamlar kynbombur, fyrrverandi ofurfyrirsæta og ein söngkona. Lífið 29.5.2011 12:45
Viljið þið gefa prinsessunni eitthvað að borða Konunglegu hjónin Katrín Middleton og Vilhjálmur tóku á móti forsetahjónum Bandaríkjanna, Barack Obama og Michelle, sem var klædd í Barbara Tfank kjól, í Buckingham höll í vikunni. Nú er líkamsþyngd prinsessunnar mikið áhyggjuefni ef marka má breska fjölmiðla en Katrín hefur grennst töluvert eins og sjá má á myndunum. Burtséð frá þyngdinni var Katrín glæsileg, klædd í kamellitaðan Reiss kjól. Lífið 29.5.2011 09:03
Heimili Bonds og Batmans Ridley Scott er áhugasamur um að taka upp tvær kvikmyndir hér á land: Reykjavik og geimverutryllinn Prometheus. Íslenskt landslag hefur áður verið notað sem leikmynd fyrir Hollywood en þó sjaldnast sem Ísland sjálft. Fréttablaðið rifjaði upp helstu Hollywood-smellina sem hafa verið teknir upp hér á landi. Lífið 29.5.2011 08:30
Fræga liðið rokkar líka í þyngd Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkra þekkta einstaklinga í Hollywood sem rokka í þyngd. Þá má nefna Kevin Federline, Janet Jackson, Vince Vaughn, Tara Reid, Russell Crowe, George Clooney, Oprah... Lífið 29.5.2011 08:10
Hátt í 20 þúsund manns á afmælishátíð Stöðvar 2 Það var líf og fjör á 25 ára afmælishátíð Stöðvar 2 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag þar sem áskrifendur í Stöð 2 Vild og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag í boði Stöðvar 2. Að vanda var afar fjölmennt en gert er ráð fyrir að hátt í 20 þús manns hafi verið í garðinum þegar hæst stóð, í mildu og góðu veðri. Lífið 28.5.2011 20:11
Cheryl Cole í uppnámi Poppsöngkonan Cheryl Cole var í miklu uppnámi eftir að hún var rekin úr dómgæslu í bandarísku útgáfunni af X Factor. Lífið 28.5.2011 19:30
Hefur engan áhuga á að taka þátt í hjónabandi Leikkonan Eva Mendes gefur lítið fyrir hjónaband og segir það ekki nógu persónulegt fyrir sinn smekk. Mendes hefur verið með kvikmyndagerðarmanninum George Augusto í áratug en segir hjónabandið sjálft vera fremur órómantíska stofnun. "Hjónaband er eitthvað svo yfirdrifið og formfast og ég hef engan áhuga á að taka þátt í því.” Lífið 28.5.2011 17:30
Ekki kærustupar Bandarískir fjölmiðlar hafa velt sér mikið upp úr því hvort Idol-þátttakendurnir Lauren Alaina og Scotty McCreery séu par. Þau eru þó aðeins nánir vinir að sögn McCreery. Lífið 28.5.2011 15:30
Þýska þjóðin hituð upp Sagnararfur og þjóðardramb Íslendinga er á meðal þess sem sex listamenn velta fyrir sér í ljóða-, leikhús-, sagna- og tónlistarsýningunni Bændur flugust á sem verður flutt í Tjarnarbíói á morgun. Lífið 28.5.2011 13:30
Sunddrottning opnar matardagbók Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir HM sem fer fram í Shanghai i sumar. Hún leyfði Lífinu að skyggnast í æfingarprógrammið sitt í einn dag með því að skrá niður allt sem hún neytti þann daginn sem og æfingarnar. Lífið 28.5.2011 12:29
So You Think-stjörnurnar koma til Íslands næstu helgi Dómarinn Lil C og keppandinn Legacy úr þáttunum So You Think You Can Dance? eru væntanlegir til landsins fyrir næstu helgi. Þeir koma sérstaklega á vegum DanceCenter Reykjavík, til að kenna á danshátíð skólans, Dansfestivali, sem fram fer um næstu helgi. Lífið 28.5.2011 11:30
Sprengja fannst rétt hjá tónleikastað Diktu í Berlín „Við erum allir á lífi og allir með tíu fingur og tíu tær,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu. Lífið 28.5.2011 11:00
Adele sú valdamesta í tónlist Söngkonan Adele hefur verið nefnd valdamesta manneskjan í breska tónlistariðnaðinum í dag. Hljómplata Adele, 21, var mest selda platan í fimmtán löndum og hefur selst í yfir sex milljónum eintaka. Lífið 28.5.2011 08:00
Þurfti að pissa í sjóinn Leikaralífinu fylgir ekki bara glamúr og rauðir dreglar en því fékk spænska leikkonan Penelope Cruz að kynnast á meðan á tökum stóð á sjóræningjamyndinni Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Lífið 27.5.2011 22:30
Hrifin af Leo Leonardo DiCaprio og Blake Lively hafa sést saman nokkrum sinnum undanfarnar vikur, bæði í Cannes og ítalska bænum Portofino. Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hafa þau verið að draga sig saman síðan í janúar. Lífið 27.5.2011 21:30
Pippa eftirsótt Pippa Middleton, yngri systir hertogynjunnar af Cambridge, er sjóðheit um þessar mundir. Ljósmyndarar elta hana á röndum og vikulega birtast nýjar fréttir af stúlkunni. Þær nýjustu herma að sjónvarpsdrottningarnar Oprah Winfrey og Barbara Walters séu báðar á höttunum eftir Middleton. Lífið 27.5.2011 21:00
Hreimurinn varð Cole að falli Breska poppstjarnan Cheryl Cole hefur verið rekin úr bandarísku útgáfunni af X-Factor. Ástæðan er talin sú að framleiðendur þáttarins óttuðust að bandarískir sjónvarpsáhorfendur myndu ekki skilja sterkan Newcastle-hreim hennar. Áheyrnarprufur fyrir þáttinn hafa staðið yfir að undanförnu. Lífið 27.5.2011 20:30
Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. Lífið 27.5.2011 17:15