Lífið Fyndið að heyra í sér í útvarpinu „Okkur finnst bara frábært að fá að koma fram,“ segir Védís Vantída Guðmundsdóttir, söngkona úr dúóinu Galaxies, en hljómsveitin hitar upp fyrir þýska plötusnúðinn Micha Moor á Nasa í kvöld. Lífið 16.6.2011 12:00 Milljarðar í framleiðslukostnað Íslensk framleiðslufyrirtæki í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði hafa eytt 3,5 milljörðum íslenskra króna í framleiðslukostnað síðastliðin þrjú og hálft ár samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins á tölum frá iðnaðarráðuneytinu. Endurgreiðsla frá ráðuneytinu til fyrirtækjanna á þessu tímabili nemur rúmlega 645 milljónum samkvæmt lögum um tuttugu prósenta endurgreiðslu. Lífið 16.6.2011 12:00 Ýkt sæt Jolie með barnaskarann Leikkonan Angelina Jolie er stödd á Möltu ásamt börnum sínum, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox um þessar mundir á meðan Brad Pitt leikur í myndinni World War Z. Í myndasafni má sjá þegar leikkonan fór með barnaskarann í skemmtigarð 15. júní síðastliðinn. Burtséð frá því má geta þess að Angelina er ákafur hnífasafnari. Lífið 16.6.2011 11:35 Brúðkaup Kardashian og Humphries í uppnámi Eitt af brúðkaupum ársins verður hinn 31. október þegar raunveruleikadrottningin Kim Kardashian og NBA-leikmaðurinn Kris Humphries ganga í það heilaga fyrir allra augum. Fjölskylda leikmannsins er þó ekki alls kostar sátt. Lífið 16.6.2011 10:00 Þorsteinn skrifar handrit að vegamynd „Þetta er „road movie“ eða vegamynd sem gerist á Íslandi 1978 í gamansömum dúr þar sem við sögu kemur vonandi Lada 1600,“ segir Þorsteinn Guðmundsson, handritshöfundur og grínisti. Lífið 16.6.2011 09:45 Á sjóræningjaslóð Enski leikstjórinn Paul Greengrass er sagður líklegastur til að leikstýra kvikmynd um skipstjórann Richard Phillips sem Navy Seals, sérsveit bandaríska flotans, bjargaði úr klóm sómalskra sjóræningja árið 2009. Tom Hanks hefur þegar samþykkt að leika skipstjórann, sem skrifaði bók um dvöl sína meðal sjóræningjanna. Myndin verður byggð á þeirri bók og hefur þegar verið gefið vinnuheitið Maersk Alabama eftir skipi Phillips. Lífið 16.6.2011 09:00 Kjóllinn er gegnsær að neðan Leikkonan Blake Lively, 23 ára, mætti í hvítum Chanel kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Green Lantern í gær. Eins og myndirnar sýna var Blake stórglæsileg í kjólnum sem var gegnsær eins og sja má á meðfylgjandi myndum. Lífið 16.6.2011 08:29 Aðdáandi Quarashi fékk gigg „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila á Íslandi en líka kvíðinn því þetta verður í fyrsta skipti sem ég spila í útlöndum,“ segir plötusnúðurinn DJ Red. Lífið 16.6.2011 07:00 Human Woman á samning í Þýskalandi Jón Atli og Gísli Galdur í Human Woman gefa út smáskífu hjá þýska útgáfufyrirtækinu HFN í haust. Þessum áfanga var fagnað á Faktorý um síðustu helgi. Lífið 16.6.2011 06:45 Brúðkaupinu aflýst Brúðkaupi Playboy-kóngsins Hugh Hefner og fyrirsætunnar Crystal Harris hefur verið aflýst. Þessar fréttir gerði Hefner sjálfur opinberar á samskiptasíðunni Twitter með efirfarandi skilaboðum: „Brúðkaupinu er aflýst. Crystal skipti um skoðun.“ Lífið 16.6.2011 04:00 Slapp með skrekkinn Tveir menn voru handteknir í grennd við heimili bresku söngkonunnar Joss Stone í Devon á þriðjudag grunaðir um að hafa ætlað að ræna henni. Lífið 16.6.2011 02:00 Hugsaði ekki út í afleiðingarnar Paul McCartney hefur viðurkennt að hann hafi ekki hugsað út í afleiðingarnar þegar hann lýsti því yfir fyrir fjörutíu árum að hann hygðist ekki semja fleiri lög með John Lennon. Lífið 15.6.2011 21:00 Ástamál Pippu í brennidepli Breskir og bandarískir fjölmiðlar eru eins og mý á mykjuskán þegar Pippa Middleton og ástamál hennar eru annars vegar. Nýlega var greint frá því að ungfrú Middleton væri hætt með bankastarfsmanninum Alex Loudon en fjölmiðlar voru ekki lengi að þefa hana uppi á fínum veitingastað með George Percy, syni hertogans af Norðymbralandi. Lífið 15.6.2011 17:30 Gunni Hans fer bakdyramegin á Grímuna "Ef það kemur eitthvað fyndið þá verður það soðið saman á staðnum. Við erum ekkert plana það. Við erum auðvitað bara fengin til að sjá um þetta vegna vitsmuna okkar og út af því hversu glæsileg við erum,“ segir Gunnar Hansson leikari. Lífið 15.6.2011 12:15 Stuttmyndadagar hefjast í dag Átján myndir eru á dagskrá hinna árlegu Stuttmyndadaga í Reykjavík, sem fara fram í Bíó Paradís í dag og á morgun. Hér gefst einstakt tækifæri til að sjá það ferskasta í grasrót íslenskra kvikmynda. Lífið 15.6.2011 12:00 Sum grillpartý eru skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum hljómsveitarinnar HumanWoman á Faktory síðasta sunnudag undir yfirskriftinni "Með kokteil í hönd niðr'á strönd“. Hljómsveitina HumanWoman skipa þeir Gísli Galdur og Jón Atli en sá síðarnefndi fagnaði einnig afmæli sínu þennan dag. Af því tilefni var haldin heljarinnar grillveisla þar sem gestum var boðið upp á ljúffengan Grand Orange kokteil, kjúklingaspjót og sykurpúða. Lífið 15.6.2011 11:38 Stuttmynd Marsibilar vekur athygli „Þessi hátíð flokkast undir svokallaða A-hátíð, svo þetta er mikill heiður fyrir mig,“ segir Marsibil Sæmundardóttir, en hún gerði nýverið stuttmynd sem rataði á Palm Springs Internatinoal Shortfest, þriðju stærstu stuttmyndahátíð í heimi. Lífið 15.6.2011 11:00 Það er ekki sjón að sjá þig stelpa Sautján ára leikkonan Taylor Momsen, sem varð heimsþekkt í sjónvarpsþáttaröðinni Gossip Girl, leggur nú áherslu á söngferil sinn með rokkbandinu The Pretty Reckless. Stelpan var í vægast sagt slæmu ástandi eins og meðfylgjandi myndir sýna þegar hún yfirgaf eftirpartý Metal Hammer Golden God tónlistarhátíðarinnar sem fram fór í London í fyrradag. Lífið 15.6.2011 10:17 Natalie Portman orðin mamma Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman, sem varð 30 ára 9. júní síðastliðinn, eignaðist sitt fyrsta barn, dreng, með unnusta sínum Benjamin Millepied nýverið. Tímaritið People var fyrst með fréttina en ekki fylgdi sögunni hvaða dag drengurinn kom í heiminn. Parið, sem kynntist við tökur á kvikmyndinni Blak Swan tilkynnti í desember síðastliðinn að þau ættu von á barni. Lífið 15.6.2011 09:56 Von á nýjum þætti með Charlie Sheen Charlie Sheen er í samningaviðræðum við sjónvarpsmenn ytra um að fara með aðalhlutverk í nýjum gamanþætti. Sheen fór með aðalhlutverkið í gamanþáttunum Two and a Half Men en var rekinn fyrr á árinu og leikarinn Ashton Kutcher ráðinn í hans stað. Samkvæmt slúðursíðunni TMZ á þátturinn að vera skrifaður sérstaklega fyrir Sheen og fer beint í almennar sýningar, án þess að gera þurfi sérstakan prufuþátt eða „pilot“. Lífið 15.6.2011 09:45 Svei mér þá nemendur gerast ekki fallegri Meðfylgjandi myndir voru teknar á útskriftardegi Make up skóla Beautyworld.is þar sem nemendur undirbjuggu sig fyrir próf og myndatökur. Nemendur voru í fjórtán vikur að læra allt það nýjasta í förðun ásamt tímabila förðun, tísku og ljósmynda förðun, brúðarförðun, umhirða húðar, stíliseringu og í raun allt sem góður förðunarfræðingur þarf að vita og kunna," segir Guðrún Möller eigandi Beautyworld spurð út í námsefnið. Þær fengu ýmsa fyrirlesara til að fjalla um sögu förðunar, special effects og fleira í þeim dúr. Nýtt námskeið hefst í september." Lífið 15.6.2011 09:08 Grínast á kostnað Gaga Nýjasta lag rapparans Eminem hefur farið fyrir brjóstið á aðdáendum Lady Gaga, en í laginu „A Kiss“ segir rapparinn að söngkonan sé í raun karlmaður. Hann segir þetta þó allt í gríni gert. „Stundum fæ ég bara einhvern brandara í kollinn og mig langar að deila honum með heiminum, ef þið skiljið mig,“ sagði Eminem og bætir því við að hann hafi ennþá mikið dálæti á Lady Gaga. Lífið 15.6.2011 08:00 Tapaði heilli hryllingsmynd Rithöfundurinn og grínistinn Hugleikur Dagsson lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hans um helgina. Þjófarnir höfðu meðal annars á brott með sér tölvu sem hefur að geyma óbirt leikrit, tvær bækur og handrit að hans fyrstu hryllingsmynd. Lífið 15.6.2011 07:45 Nýtt andlit Vuitton Það er engin önnur en leikkonan Angelina Jolie sem er andlit nýrrar auglýsingaherferðar tískuhúss Louis Vuitton. Lífið 15.6.2011 07:00 Eva verður guðmóðir Victoria Beckham hefur beðið Evu Longoria um að vera guðmóðir ófæddrar dóttur sinnar. Beckham-hjónin eiga von á stúlku í júlí en fyrir eiga þau þrjá stráka, hinn tólf ára gamla Brooklyn, hinn átta ára Romeo og hinn sex ára Cruz. „Victoria stakk upp á þessu við David og þau vilja bæði að Eva verði guðmóðirin. Henni finnst þetta mikill heiður,“ sagði vinur hjónanna við dagblaðið The Sun. Lífið 15.6.2011 07:00 Coppola eins og afi minn Hin unga Elle Fanning fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Super 8 sem frumsýnd var vestanhafs á dögunum. Fanning er dugleg að veita viðtöl til að kynna kvikmyndina og í einu slíku segist hún líta á leikstjórann Francis Ford Coppola sem afa sinn. Lífið 15.6.2011 06:00 Ertu fótósjoppuð í drasl eða bótoxuð? Söngkona Black Eyed Peas, Fergie, 36 ára, prýðir forsíðu Allure tímaritsins og er stórglæsileg að vanda. Pressan vestan hafs veltir sér stöðugt upp úr útliti söngkonunnar sem er annað hvort fótósjoppuð með aðstoð tölvutækninnar á umræddri forsíðu eða áskrifandi að bótoxi. En andlit Fergie er verður sléttara með hverju árinu eins og sjá má í myndasafni. Ég er ung í anda og mun alltaf vera það en ég ætla mér að eldast tignarlega. Ég hef lært að elska nefið á mér í gegnum tíðina því það er sérstakt og það gerir mig einstaka og öðruvísi en aðrar konur," sagði Fergie spurð út í ellina og netið á henni í forsíðuviðtalinu. Lífið 14.6.2011 16:57 Nilli leikstýrir Gísla Erni í stuttmynd um fíkniefni Lífið 14.6.2011 15:00 Í fótspor Daft Punk Danshljómsveitin Steed Lord var aðalnúmer raftónlistarhátíðarinnar Electronica Festival sem fram fór í Istanbúl um síðustu helgi. Að auki var tónlistarmyndband sveitarinnar notað til að auglýsa hátíðina á sjónvarpsstöðinni MTV. Lífið 14.6.2011 15:00 Opnar English Pub í Hafnarfirði „Það var kominn tími á að gera eitthvað almennilegt fyrir Hafnfirðinga,“ segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub í Austurstræti. Lífið 14.6.2011 14:00 « ‹ ›
Fyndið að heyra í sér í útvarpinu „Okkur finnst bara frábært að fá að koma fram,“ segir Védís Vantída Guðmundsdóttir, söngkona úr dúóinu Galaxies, en hljómsveitin hitar upp fyrir þýska plötusnúðinn Micha Moor á Nasa í kvöld. Lífið 16.6.2011 12:00
Milljarðar í framleiðslukostnað Íslensk framleiðslufyrirtæki í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði hafa eytt 3,5 milljörðum íslenskra króna í framleiðslukostnað síðastliðin þrjú og hálft ár samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins á tölum frá iðnaðarráðuneytinu. Endurgreiðsla frá ráðuneytinu til fyrirtækjanna á þessu tímabili nemur rúmlega 645 milljónum samkvæmt lögum um tuttugu prósenta endurgreiðslu. Lífið 16.6.2011 12:00
Ýkt sæt Jolie með barnaskarann Leikkonan Angelina Jolie er stödd á Möltu ásamt börnum sínum, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox um þessar mundir á meðan Brad Pitt leikur í myndinni World War Z. Í myndasafni má sjá þegar leikkonan fór með barnaskarann í skemmtigarð 15. júní síðastliðinn. Burtséð frá því má geta þess að Angelina er ákafur hnífasafnari. Lífið 16.6.2011 11:35
Brúðkaup Kardashian og Humphries í uppnámi Eitt af brúðkaupum ársins verður hinn 31. október þegar raunveruleikadrottningin Kim Kardashian og NBA-leikmaðurinn Kris Humphries ganga í það heilaga fyrir allra augum. Fjölskylda leikmannsins er þó ekki alls kostar sátt. Lífið 16.6.2011 10:00
Þorsteinn skrifar handrit að vegamynd „Þetta er „road movie“ eða vegamynd sem gerist á Íslandi 1978 í gamansömum dúr þar sem við sögu kemur vonandi Lada 1600,“ segir Þorsteinn Guðmundsson, handritshöfundur og grínisti. Lífið 16.6.2011 09:45
Á sjóræningjaslóð Enski leikstjórinn Paul Greengrass er sagður líklegastur til að leikstýra kvikmynd um skipstjórann Richard Phillips sem Navy Seals, sérsveit bandaríska flotans, bjargaði úr klóm sómalskra sjóræningja árið 2009. Tom Hanks hefur þegar samþykkt að leika skipstjórann, sem skrifaði bók um dvöl sína meðal sjóræningjanna. Myndin verður byggð á þeirri bók og hefur þegar verið gefið vinnuheitið Maersk Alabama eftir skipi Phillips. Lífið 16.6.2011 09:00
Kjóllinn er gegnsær að neðan Leikkonan Blake Lively, 23 ára, mætti í hvítum Chanel kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Green Lantern í gær. Eins og myndirnar sýna var Blake stórglæsileg í kjólnum sem var gegnsær eins og sja má á meðfylgjandi myndum. Lífið 16.6.2011 08:29
Aðdáandi Quarashi fékk gigg „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila á Íslandi en líka kvíðinn því þetta verður í fyrsta skipti sem ég spila í útlöndum,“ segir plötusnúðurinn DJ Red. Lífið 16.6.2011 07:00
Human Woman á samning í Þýskalandi Jón Atli og Gísli Galdur í Human Woman gefa út smáskífu hjá þýska útgáfufyrirtækinu HFN í haust. Þessum áfanga var fagnað á Faktorý um síðustu helgi. Lífið 16.6.2011 06:45
Brúðkaupinu aflýst Brúðkaupi Playboy-kóngsins Hugh Hefner og fyrirsætunnar Crystal Harris hefur verið aflýst. Þessar fréttir gerði Hefner sjálfur opinberar á samskiptasíðunni Twitter með efirfarandi skilaboðum: „Brúðkaupinu er aflýst. Crystal skipti um skoðun.“ Lífið 16.6.2011 04:00
Slapp með skrekkinn Tveir menn voru handteknir í grennd við heimili bresku söngkonunnar Joss Stone í Devon á þriðjudag grunaðir um að hafa ætlað að ræna henni. Lífið 16.6.2011 02:00
Hugsaði ekki út í afleiðingarnar Paul McCartney hefur viðurkennt að hann hafi ekki hugsað út í afleiðingarnar þegar hann lýsti því yfir fyrir fjörutíu árum að hann hygðist ekki semja fleiri lög með John Lennon. Lífið 15.6.2011 21:00
Ástamál Pippu í brennidepli Breskir og bandarískir fjölmiðlar eru eins og mý á mykjuskán þegar Pippa Middleton og ástamál hennar eru annars vegar. Nýlega var greint frá því að ungfrú Middleton væri hætt með bankastarfsmanninum Alex Loudon en fjölmiðlar voru ekki lengi að þefa hana uppi á fínum veitingastað með George Percy, syni hertogans af Norðymbralandi. Lífið 15.6.2011 17:30
Gunni Hans fer bakdyramegin á Grímuna "Ef það kemur eitthvað fyndið þá verður það soðið saman á staðnum. Við erum ekkert plana það. Við erum auðvitað bara fengin til að sjá um þetta vegna vitsmuna okkar og út af því hversu glæsileg við erum,“ segir Gunnar Hansson leikari. Lífið 15.6.2011 12:15
Stuttmyndadagar hefjast í dag Átján myndir eru á dagskrá hinna árlegu Stuttmyndadaga í Reykjavík, sem fara fram í Bíó Paradís í dag og á morgun. Hér gefst einstakt tækifæri til að sjá það ferskasta í grasrót íslenskra kvikmynda. Lífið 15.6.2011 12:00
Sum grillpartý eru skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum hljómsveitarinnar HumanWoman á Faktory síðasta sunnudag undir yfirskriftinni "Með kokteil í hönd niðr'á strönd“. Hljómsveitina HumanWoman skipa þeir Gísli Galdur og Jón Atli en sá síðarnefndi fagnaði einnig afmæli sínu þennan dag. Af því tilefni var haldin heljarinnar grillveisla þar sem gestum var boðið upp á ljúffengan Grand Orange kokteil, kjúklingaspjót og sykurpúða. Lífið 15.6.2011 11:38
Stuttmynd Marsibilar vekur athygli „Þessi hátíð flokkast undir svokallaða A-hátíð, svo þetta er mikill heiður fyrir mig,“ segir Marsibil Sæmundardóttir, en hún gerði nýverið stuttmynd sem rataði á Palm Springs Internatinoal Shortfest, þriðju stærstu stuttmyndahátíð í heimi. Lífið 15.6.2011 11:00
Það er ekki sjón að sjá þig stelpa Sautján ára leikkonan Taylor Momsen, sem varð heimsþekkt í sjónvarpsþáttaröðinni Gossip Girl, leggur nú áherslu á söngferil sinn með rokkbandinu The Pretty Reckless. Stelpan var í vægast sagt slæmu ástandi eins og meðfylgjandi myndir sýna þegar hún yfirgaf eftirpartý Metal Hammer Golden God tónlistarhátíðarinnar sem fram fór í London í fyrradag. Lífið 15.6.2011 10:17
Natalie Portman orðin mamma Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman, sem varð 30 ára 9. júní síðastliðinn, eignaðist sitt fyrsta barn, dreng, með unnusta sínum Benjamin Millepied nýverið. Tímaritið People var fyrst með fréttina en ekki fylgdi sögunni hvaða dag drengurinn kom í heiminn. Parið, sem kynntist við tökur á kvikmyndinni Blak Swan tilkynnti í desember síðastliðinn að þau ættu von á barni. Lífið 15.6.2011 09:56
Von á nýjum þætti með Charlie Sheen Charlie Sheen er í samningaviðræðum við sjónvarpsmenn ytra um að fara með aðalhlutverk í nýjum gamanþætti. Sheen fór með aðalhlutverkið í gamanþáttunum Two and a Half Men en var rekinn fyrr á árinu og leikarinn Ashton Kutcher ráðinn í hans stað. Samkvæmt slúðursíðunni TMZ á þátturinn að vera skrifaður sérstaklega fyrir Sheen og fer beint í almennar sýningar, án þess að gera þurfi sérstakan prufuþátt eða „pilot“. Lífið 15.6.2011 09:45
Svei mér þá nemendur gerast ekki fallegri Meðfylgjandi myndir voru teknar á útskriftardegi Make up skóla Beautyworld.is þar sem nemendur undirbjuggu sig fyrir próf og myndatökur. Nemendur voru í fjórtán vikur að læra allt það nýjasta í förðun ásamt tímabila förðun, tísku og ljósmynda förðun, brúðarförðun, umhirða húðar, stíliseringu og í raun allt sem góður förðunarfræðingur þarf að vita og kunna," segir Guðrún Möller eigandi Beautyworld spurð út í námsefnið. Þær fengu ýmsa fyrirlesara til að fjalla um sögu förðunar, special effects og fleira í þeim dúr. Nýtt námskeið hefst í september." Lífið 15.6.2011 09:08
Grínast á kostnað Gaga Nýjasta lag rapparans Eminem hefur farið fyrir brjóstið á aðdáendum Lady Gaga, en í laginu „A Kiss“ segir rapparinn að söngkonan sé í raun karlmaður. Hann segir þetta þó allt í gríni gert. „Stundum fæ ég bara einhvern brandara í kollinn og mig langar að deila honum með heiminum, ef þið skiljið mig,“ sagði Eminem og bætir því við að hann hafi ennþá mikið dálæti á Lady Gaga. Lífið 15.6.2011 08:00
Tapaði heilli hryllingsmynd Rithöfundurinn og grínistinn Hugleikur Dagsson lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hans um helgina. Þjófarnir höfðu meðal annars á brott með sér tölvu sem hefur að geyma óbirt leikrit, tvær bækur og handrit að hans fyrstu hryllingsmynd. Lífið 15.6.2011 07:45
Nýtt andlit Vuitton Það er engin önnur en leikkonan Angelina Jolie sem er andlit nýrrar auglýsingaherferðar tískuhúss Louis Vuitton. Lífið 15.6.2011 07:00
Eva verður guðmóðir Victoria Beckham hefur beðið Evu Longoria um að vera guðmóðir ófæddrar dóttur sinnar. Beckham-hjónin eiga von á stúlku í júlí en fyrir eiga þau þrjá stráka, hinn tólf ára gamla Brooklyn, hinn átta ára Romeo og hinn sex ára Cruz. „Victoria stakk upp á þessu við David og þau vilja bæði að Eva verði guðmóðirin. Henni finnst þetta mikill heiður,“ sagði vinur hjónanna við dagblaðið The Sun. Lífið 15.6.2011 07:00
Coppola eins og afi minn Hin unga Elle Fanning fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Super 8 sem frumsýnd var vestanhafs á dögunum. Fanning er dugleg að veita viðtöl til að kynna kvikmyndina og í einu slíku segist hún líta á leikstjórann Francis Ford Coppola sem afa sinn. Lífið 15.6.2011 06:00
Ertu fótósjoppuð í drasl eða bótoxuð? Söngkona Black Eyed Peas, Fergie, 36 ára, prýðir forsíðu Allure tímaritsins og er stórglæsileg að vanda. Pressan vestan hafs veltir sér stöðugt upp úr útliti söngkonunnar sem er annað hvort fótósjoppuð með aðstoð tölvutækninnar á umræddri forsíðu eða áskrifandi að bótoxi. En andlit Fergie er verður sléttara með hverju árinu eins og sjá má í myndasafni. Ég er ung í anda og mun alltaf vera það en ég ætla mér að eldast tignarlega. Ég hef lært að elska nefið á mér í gegnum tíðina því það er sérstakt og það gerir mig einstaka og öðruvísi en aðrar konur," sagði Fergie spurð út í ellina og netið á henni í forsíðuviðtalinu. Lífið 14.6.2011 16:57
Í fótspor Daft Punk Danshljómsveitin Steed Lord var aðalnúmer raftónlistarhátíðarinnar Electronica Festival sem fram fór í Istanbúl um síðustu helgi. Að auki var tónlistarmyndband sveitarinnar notað til að auglýsa hátíðina á sjónvarpsstöðinni MTV. Lífið 14.6.2011 15:00
Opnar English Pub í Hafnarfirði „Það var kominn tími á að gera eitthvað almennilegt fyrir Hafnfirðinga,“ segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub í Austurstræti. Lífið 14.6.2011 14:00