Lífið Nýir dómarar í þrettándu seríu af American Idol Jennifer Lopez sest í dómarasæti. Lífið 3.9.2013 19:00 Partýprinsessan barnshafandi Magðalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O'Neill viðskiptajöfur í New York, eiga von á sínu fyrsta barni í mars. Lífið 3.9.2013 15:28 Par í pásu Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu. Lífið 3.9.2013 13:00 Hvor er flegnari? Kvikmyndin Rush var frumsýnd í London í gærkvöldi. Leikkonan Olivia Wilde leikur í myndinni og klæddist afar flegnum jakka – og engu innanundir. Lífið 3.9.2013 12:00 Það er vinna á bak við þessa vöðva Eva Sveinsdóttir, fyrsta atvinnufitnesskona á Íslandi, náði að komast í topp tíu í World Championship WBFF sem er heimsmeistarakeppni í fitness Lífið 3.9.2013 11:30 Í sápukúlukjól Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt. Lífið 3.9.2013 11:00 Solestruck hefur hug á að fara í samstarf með Steed Lord Lagið Hear Me Now með Steed Lord hljómar nú á heimasíðu skóverslunarinnar Solestruck. Lífið 3.9.2013 10:00 Selja draumaheimilið á fimm milljarða Stjörnuhjónin Will Smith og Jada Pinkett-Smith eru búin að setja draumaheimili sitt í Kaliforníu á sölu en þau hafa einungis búið þar í tvö ár. Lífið 3.9.2013 10:00 Stuð fyrir vestan Meðfylgjandi ljósmyndir tók Örn Tönsberg þegar listamannahópur frá netgalleríinu Muses opnaði sýningu á Ísafirði 24. ágúst síðastliðinn. Þetta er níunda sýningin sem galleríið setur upp en að þessu sinni eru það 15 listamenn sem taka þátt og er yfirskrift hennar einfaldlega BLÁTT en öll verkin hafa einhverja tilvísun í það. Lífið 3.9.2013 09:45 Þessi leika aðalhlutverkin í 50 gráum skuggum Aðdáendur bókarinnar 50 gráir skuggar eru búnir að bíða í ofvæni eftir að fá að vita hvaða leikkona og leikari fara með aðalhlutverkin í mynd sem byggð er á bókinni. Nú er biðin á enda. Lífið 3.9.2013 08:00 Kate Bosworth orðin gift kona Leikkonan giftist leikstjóranum Michael Polish. Lífið 2.9.2013 22:00 Angelina Jolie snýr aftur Angelina Jolie snýr aftur til vinnu eftir að hafa látið fjarlæga bæði brjóst sín. Hún leikstýrir nýrri kvikmynd eftir Coen-bræður. Lífið 2.9.2013 21:00 Ólafur Darri til Bandaríkjanna Hann fékk á dögunum hlutverk í stórri framleiðslu á bandarískum sjónvarpsþáttum. Hlutverk Ólafs Darra er nokkuð stórt og gangi allt að óskum mun hann flytjast tímabundið til Atlanta með fjölskylduna. Lífið 2.9.2013 20:56 Miðill kemur konum í form "Ég sé hæfileikana sem hver og einn býr yfir og hjálpa þeim að nýta þá betur til að ná árangri, því við höfum öll ákveðin kraft innra með okkur sem við nýtum ekki alltaf til fulls." Lífið 2.9.2013 16:45 World Class fagnaði haustkomu um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar í World Class Laugum þegar árleg hausthátíð stöðvanna fór fram en hátíðin stóð yfir í stöðvum World Class alla helgina. Lífið 2.9.2013 14:15 Við erum bara vinir Leikkonan Sandra Bullock og leikarinn George Clooney hafa verið góðir vinir í fjöldamörg ár og héldu margir að þau væru byrjuð saman þegar þau kynntu nýjustu mynd sína Gravity á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Lífið 2.9.2013 13:00 Fólk er hrætt við mig því ég er með geðhvarfasýki Söngkonan Sinéad O'Connor ólst upp við mikið ofbeldi og segir að tónlist hafi bjargað henni í viðtali við The Daily Mail. Lífið 2.9.2013 12:00 Ætli ég sé ekki vinnuhestur Söngkonan Miley Cyrus hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir atriði hennar á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þarseinustu helgi. Miley segist glíma við sín vandamál eins og flestir. Lífið 2.9.2013 11:00 Ég er ekki úr stáli Það hefur mikið gengið á í lífi raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian síðustu daga. Hún henti eiginmanni sínum Lamar Odom út og nokkrum dögum seinna var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 2.9.2013 10:00 Sopranos leikkona eignaðist lítinn strák Leikkonan Jamie-Lynn Sigler eignaðist á miðvikudag sitt fyrsta barn með unnusta sínum Cutter Dykstra. Móður og barni heilsast vel samkvæmt erlendum fjölmiðlum en drengurinn hefur fengið nafnið Beau. Lífið 2.9.2013 08:00 Ráðist á Justin Bieber Poppprinsinn Justin Bieber komst í hann krappan á föstudagskvöldið þegar ráðist var á hann á næturklúbbi í Toronto. Lífið 2.9.2013 08:00 Vill „parkera sjónvarpskonunni“ á sumrin og vera sirkuslistamaður „Þetta getur í alvörunni gerst,“ segir sjónvarpskonan og sirkuslistamaðurinn Margrét Erla Maack, en hún er meðlimur Sirkuss Íslands sem hefur undanfarið safnað fyrir sirkustjaldi á vefsíðunni Karolina Fund. Lífið 2.9.2013 06:45 Heimsþekktir tölvuhakkarar í banastuði Meðfylgjandi myndir tók Thorgeir Olafsson á Hilton hótelinu í Reykjavík í síðustu viku á tölvu-öryggisráðstefnu Nordic Security Conference. Fjöldi erlendra gesta mættu hingað sérstaklega til að sækja ráðstefnuna eins og Chris Valasek sem sérhæfir sig í að hakka sig í bifreiðar og Stephen Watts sem var ákærður fyrir að taka þátt í stærsta kreditkortasvikamáli fyrr og síðar og sat í fangelsi í 2 ár. Einnig fór fram Hac-keppni eða tölvuhakkarakeppni í Háskólanum í Reykjavík. Lífið 1.9.2013 22:00 Sum afmæli eru einfaldlega skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardagskvöldið þegar veitingastaðurinn Culiacan Suðurlandsbraut 4 fagnaði tíu ára afmæli. Lífið 1.9.2013 17:45 2500 borðapantanir á fjórum tímum Fótboltagoðið David Beckham og kokkurinn Gordon Ramsay opna nýjan stað í London 16. september. Staðurinn er strax orðinn sá heitasti í bransanum. Lífið 1.9.2013 13:00 Núna slær Gaga öll met Poppstjarnan Lady Gaga kynnti væntanlegt lag sitt Swine í London um helgina. Swine þýðir svín og mætti lafðin því með trýni. Lífið 1.9.2013 12:00 Skvísur með sama fatasmekk Ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley og leikkonan Emma Roberts eru óhræddar við að leika sér með liti þegar kemur að fatnaði. Lífið 1.9.2013 11:00 Húsfyllir í Borgarleikhúsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnu húsi í Borgarleikhúsinu í gær. Eins og sjá má var húsfyllir af gestum á öllum aldri sem nutu þess að sjá brot úr leikverkunum Mary Poppins og Rautt ásamt því að snæða ljúffengar vöfflur. Lífið 1.9.2013 10:45 Strax komin á rauða dregilinn eftir barnsburð Leikarinn Alec Baldwin eignaðist dótturina Carmen Gabriela fyrir rétt rúmlega viku með eiginkonu sinni Hilariu Thomas. Lífið 1.9.2013 10:00 Handleggsbrotin Suri Suri Cruise, dóttir leikkonunnar Katie Holmes og leikarans Tom Cruise, er handleggsbrotin. Lífið 1.9.2013 08:00 « ‹ ›
Nýir dómarar í þrettándu seríu af American Idol Jennifer Lopez sest í dómarasæti. Lífið 3.9.2013 19:00
Partýprinsessan barnshafandi Magðalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O'Neill viðskiptajöfur í New York, eiga von á sínu fyrsta barni í mars. Lífið 3.9.2013 15:28
Par í pásu Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu. Lífið 3.9.2013 13:00
Hvor er flegnari? Kvikmyndin Rush var frumsýnd í London í gærkvöldi. Leikkonan Olivia Wilde leikur í myndinni og klæddist afar flegnum jakka – og engu innanundir. Lífið 3.9.2013 12:00
Það er vinna á bak við þessa vöðva Eva Sveinsdóttir, fyrsta atvinnufitnesskona á Íslandi, náði að komast í topp tíu í World Championship WBFF sem er heimsmeistarakeppni í fitness Lífið 3.9.2013 11:30
Í sápukúlukjól Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt. Lífið 3.9.2013 11:00
Solestruck hefur hug á að fara í samstarf með Steed Lord Lagið Hear Me Now með Steed Lord hljómar nú á heimasíðu skóverslunarinnar Solestruck. Lífið 3.9.2013 10:00
Selja draumaheimilið á fimm milljarða Stjörnuhjónin Will Smith og Jada Pinkett-Smith eru búin að setja draumaheimili sitt í Kaliforníu á sölu en þau hafa einungis búið þar í tvö ár. Lífið 3.9.2013 10:00
Stuð fyrir vestan Meðfylgjandi ljósmyndir tók Örn Tönsberg þegar listamannahópur frá netgalleríinu Muses opnaði sýningu á Ísafirði 24. ágúst síðastliðinn. Þetta er níunda sýningin sem galleríið setur upp en að þessu sinni eru það 15 listamenn sem taka þátt og er yfirskrift hennar einfaldlega BLÁTT en öll verkin hafa einhverja tilvísun í það. Lífið 3.9.2013 09:45
Þessi leika aðalhlutverkin í 50 gráum skuggum Aðdáendur bókarinnar 50 gráir skuggar eru búnir að bíða í ofvæni eftir að fá að vita hvaða leikkona og leikari fara með aðalhlutverkin í mynd sem byggð er á bókinni. Nú er biðin á enda. Lífið 3.9.2013 08:00
Angelina Jolie snýr aftur Angelina Jolie snýr aftur til vinnu eftir að hafa látið fjarlæga bæði brjóst sín. Hún leikstýrir nýrri kvikmynd eftir Coen-bræður. Lífið 2.9.2013 21:00
Ólafur Darri til Bandaríkjanna Hann fékk á dögunum hlutverk í stórri framleiðslu á bandarískum sjónvarpsþáttum. Hlutverk Ólafs Darra er nokkuð stórt og gangi allt að óskum mun hann flytjast tímabundið til Atlanta með fjölskylduna. Lífið 2.9.2013 20:56
Miðill kemur konum í form "Ég sé hæfileikana sem hver og einn býr yfir og hjálpa þeim að nýta þá betur til að ná árangri, því við höfum öll ákveðin kraft innra með okkur sem við nýtum ekki alltaf til fulls." Lífið 2.9.2013 16:45
World Class fagnaði haustkomu um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar í World Class Laugum þegar árleg hausthátíð stöðvanna fór fram en hátíðin stóð yfir í stöðvum World Class alla helgina. Lífið 2.9.2013 14:15
Við erum bara vinir Leikkonan Sandra Bullock og leikarinn George Clooney hafa verið góðir vinir í fjöldamörg ár og héldu margir að þau væru byrjuð saman þegar þau kynntu nýjustu mynd sína Gravity á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Lífið 2.9.2013 13:00
Fólk er hrætt við mig því ég er með geðhvarfasýki Söngkonan Sinéad O'Connor ólst upp við mikið ofbeldi og segir að tónlist hafi bjargað henni í viðtali við The Daily Mail. Lífið 2.9.2013 12:00
Ætli ég sé ekki vinnuhestur Söngkonan Miley Cyrus hefur verið mikið á milli tannanna á fólki eftir atriði hennar á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þarseinustu helgi. Miley segist glíma við sín vandamál eins og flestir. Lífið 2.9.2013 11:00
Ég er ekki úr stáli Það hefur mikið gengið á í lífi raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian síðustu daga. Hún henti eiginmanni sínum Lamar Odom út og nokkrum dögum seinna var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 2.9.2013 10:00
Sopranos leikkona eignaðist lítinn strák Leikkonan Jamie-Lynn Sigler eignaðist á miðvikudag sitt fyrsta barn með unnusta sínum Cutter Dykstra. Móður og barni heilsast vel samkvæmt erlendum fjölmiðlum en drengurinn hefur fengið nafnið Beau. Lífið 2.9.2013 08:00
Ráðist á Justin Bieber Poppprinsinn Justin Bieber komst í hann krappan á föstudagskvöldið þegar ráðist var á hann á næturklúbbi í Toronto. Lífið 2.9.2013 08:00
Vill „parkera sjónvarpskonunni“ á sumrin og vera sirkuslistamaður „Þetta getur í alvörunni gerst,“ segir sjónvarpskonan og sirkuslistamaðurinn Margrét Erla Maack, en hún er meðlimur Sirkuss Íslands sem hefur undanfarið safnað fyrir sirkustjaldi á vefsíðunni Karolina Fund. Lífið 2.9.2013 06:45
Heimsþekktir tölvuhakkarar í banastuði Meðfylgjandi myndir tók Thorgeir Olafsson á Hilton hótelinu í Reykjavík í síðustu viku á tölvu-öryggisráðstefnu Nordic Security Conference. Fjöldi erlendra gesta mættu hingað sérstaklega til að sækja ráðstefnuna eins og Chris Valasek sem sérhæfir sig í að hakka sig í bifreiðar og Stephen Watts sem var ákærður fyrir að taka þátt í stærsta kreditkortasvikamáli fyrr og síðar og sat í fangelsi í 2 ár. Einnig fór fram Hac-keppni eða tölvuhakkarakeppni í Háskólanum í Reykjavík. Lífið 1.9.2013 22:00
Sum afmæli eru einfaldlega skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardagskvöldið þegar veitingastaðurinn Culiacan Suðurlandsbraut 4 fagnaði tíu ára afmæli. Lífið 1.9.2013 17:45
2500 borðapantanir á fjórum tímum Fótboltagoðið David Beckham og kokkurinn Gordon Ramsay opna nýjan stað í London 16. september. Staðurinn er strax orðinn sá heitasti í bransanum. Lífið 1.9.2013 13:00
Núna slær Gaga öll met Poppstjarnan Lady Gaga kynnti væntanlegt lag sitt Swine í London um helgina. Swine þýðir svín og mætti lafðin því með trýni. Lífið 1.9.2013 12:00
Skvísur með sama fatasmekk Ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley og leikkonan Emma Roberts eru óhræddar við að leika sér með liti þegar kemur að fatnaði. Lífið 1.9.2013 11:00
Húsfyllir í Borgarleikhúsinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnu húsi í Borgarleikhúsinu í gær. Eins og sjá má var húsfyllir af gestum á öllum aldri sem nutu þess að sjá brot úr leikverkunum Mary Poppins og Rautt ásamt því að snæða ljúffengar vöfflur. Lífið 1.9.2013 10:45
Strax komin á rauða dregilinn eftir barnsburð Leikarinn Alec Baldwin eignaðist dótturina Carmen Gabriela fyrir rétt rúmlega viku með eiginkonu sinni Hilariu Thomas. Lífið 1.9.2013 10:00
Handleggsbrotin Suri Suri Cruise, dóttir leikkonunnar Katie Holmes og leikarans Tom Cruise, er handleggsbrotin. Lífið 1.9.2013 08:00