Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 78-96 | Grindvíkingar gáfu engin grið Grindavík tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Domino's deildar karla með 78-96 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 31.3.2017 21:30 Hrafn: Sýndum af okkur háðuglega frammistöðu sem lið Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Grindavík í kvöld og dró hvergi undan eftir leik. Körfubolti 31.3.2017 21:16 Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. Körfubolti 31.3.2017 21:06 Martin með 9-7-6-8 línu í sigri í Nantes Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres enduðu tveggja taphrinu í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga útisigur á Nantes, 79-68. Körfubolti 31.3.2017 19:55 Kristófer Acox: Var að spila á móti strákum sem eru kannski að fara í NBA Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og ætlar að spila næsta leik með KR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en annar leikur Keflavíkur og KR fer fram á mánudagskvöldið. Körfubolti 31.3.2017 19:00 Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Körfubolti 31.3.2017 17:00 Jóni Arnóri blæddi í baráttunni við Keflavík | Myndband Besti körfuboltamaður Íslands fékk einn á lúðurinn snemma leiks í undanúrslitunum á móti Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 31.3.2017 12:30 Friðrik Ingi: Reiknaði með því að Kristófer kæmi í KR Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Kristófer Acox sé kominn heim og verði með KR í næsta leik gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 31.3.2017 12:00 Skýrsla Kidda Gun: Bekkurinn hjá Keflavík eins og hárlaus mannapi í Himalaya-fjöllum Það voru þeir sem gerðu sér vonir um að þessi sería milli KR og Keflavíkur yrði eitthvað til að gera veður útaf; spennuþrungin rimma með fyrirheit um glansandi leik beggja liða, þar sem baráttan yrði í algleymingi og úrslitin réðust í oddaleik. Körfubolti 31.3.2017 10:30 Sögulegt kvöld hjá LeBron en Cleveland tapaði þriðja leiknum í röð | Myndbönd Cleveland er enn þá í öðru sæti austursins, hálfum sigri á eftir Boston Celtics. Körfubolti 31.3.2017 07:00 Kristófer: Get ekki beðið eftir að spila aftur með KR Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og er orðinn löglegur leikmaður KR. Hann verður með Íslandsmeisturunum í öðrum leik liðsins gegn Keflavík. Kristófer hefur undirbúið þessa heimför síðan í desember. Körfubolti 31.3.2017 06:00 Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. Körfubolti 30.3.2017 21:00 Umfjöllun og myndir: KR - Keflavík 90-71 | Keflvíkingar lítil fyrirstaða fyrir meistarana KR rúllaði yfir Keflavík, 90-71, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 30.3.2017 20:45 KR-liðið hefur unnið fyrsta leikinn í tíu seríum í röð Íslandsmeistarar KR tekur á móti Keflavík í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.3.2017 16:30 Tvær sem þekkja það betur en aðrar að vinna frumsýningarleik í úrslitakeppni Skallagrímur sótti sigur í Sláturhúsið í Keflavík í sínum fyrsta leik í sögu félagsins í úrslitakeppni kvenna og tveir leikmenn liðsins voru ekki að taka þátt í svo vel heppnaðri frumsýningu í fyrsta skiptið. Körfubolti 30.3.2017 15:00 Furman tapaði í nótt í síðasta leik Kristófers fyrir skólann Kristófer Acox spilaði í nótt síðasta leikinn á tímabilinu með Furman-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en liðið datt þá út í undanúrslitum CollegeInsider.com úrslitakeppninnar (CIT). Körfubolti 30.3.2017 11:00 Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Golden State er svo gott sem búið að læsa vestrinu eftir sigur á San Antonio í toppslagnum. Körfubolti 30.3.2017 07:30 Leikur sem Keflavík þarf að vinna til að eiga möguleika í einvíginu Undanúrslit Domino's-deildar karla hefjast í kvöld með viðureign meistara KR og Keflavíkur. Stjarnan og Grindavík mætast í hinni rimmunni en hún hefst annað kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshöfn, spáir í spilin. Körfubolti 30.3.2017 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 68-70 | Skallagrímur með yfirhöndina eftir sigur í Keflavík Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu. Körfubolti 29.3.2017 22:00 Kristen í heimsókn í Hólminum og Aaryn sló næstum því metið hennar Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell komst í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í Stykkishólmi í gær. Körfubolti 29.3.2017 15:30 Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. Körfubolti 29.3.2017 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 22:30 Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 21:57 Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 18:43 Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. Körfubolti 28.3.2017 12:30 12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. Körfubolti 28.3.2017 11:30 San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. Körfubolti 28.3.2017 07:30 Allar spá þær Snæfelli og Keflavík í úrslitin Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld á heimavelli Íslandsmeistara Snæfells í Stykkishólmi. Körfubolti 28.3.2017 06:00 Ellenberg best í seinni hlutanum Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27.3.2017 21:45 Sjáðu upphitunarþátt fyrir úrslitakeppni Domino's deildar kvenna Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27.3.2017 21:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 78-96 | Grindvíkingar gáfu engin grið Grindavík tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Domino's deildar karla með 78-96 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 31.3.2017 21:30
Hrafn: Sýndum af okkur háðuglega frammistöðu sem lið Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Grindavík í kvöld og dró hvergi undan eftir leik. Körfubolti 31.3.2017 21:16
Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. Körfubolti 31.3.2017 21:06
Martin með 9-7-6-8 línu í sigri í Nantes Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres enduðu tveggja taphrinu í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga útisigur á Nantes, 79-68. Körfubolti 31.3.2017 19:55
Kristófer Acox: Var að spila á móti strákum sem eru kannski að fara í NBA Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og ætlar að spila næsta leik með KR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en annar leikur Keflavíkur og KR fer fram á mánudagskvöldið. Körfubolti 31.3.2017 19:00
Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Körfubolti 31.3.2017 17:00
Jóni Arnóri blæddi í baráttunni við Keflavík | Myndband Besti körfuboltamaður Íslands fékk einn á lúðurinn snemma leiks í undanúrslitunum á móti Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 31.3.2017 12:30
Friðrik Ingi: Reiknaði með því að Kristófer kæmi í KR Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Kristófer Acox sé kominn heim og verði með KR í næsta leik gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 31.3.2017 12:00
Skýrsla Kidda Gun: Bekkurinn hjá Keflavík eins og hárlaus mannapi í Himalaya-fjöllum Það voru þeir sem gerðu sér vonir um að þessi sería milli KR og Keflavíkur yrði eitthvað til að gera veður útaf; spennuþrungin rimma með fyrirheit um glansandi leik beggja liða, þar sem baráttan yrði í algleymingi og úrslitin réðust í oddaleik. Körfubolti 31.3.2017 10:30
Sögulegt kvöld hjá LeBron en Cleveland tapaði þriðja leiknum í röð | Myndbönd Cleveland er enn þá í öðru sæti austursins, hálfum sigri á eftir Boston Celtics. Körfubolti 31.3.2017 07:00
Kristófer: Get ekki beðið eftir að spila aftur með KR Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og er orðinn löglegur leikmaður KR. Hann verður með Íslandsmeisturunum í öðrum leik liðsins gegn Keflavík. Kristófer hefur undirbúið þessa heimför síðan í desember. Körfubolti 31.3.2017 06:00
Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. Körfubolti 30.3.2017 21:00
Umfjöllun og myndir: KR - Keflavík 90-71 | Keflvíkingar lítil fyrirstaða fyrir meistarana KR rúllaði yfir Keflavík, 90-71, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 30.3.2017 20:45
KR-liðið hefur unnið fyrsta leikinn í tíu seríum í röð Íslandsmeistarar KR tekur á móti Keflavík í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.3.2017 16:30
Tvær sem þekkja það betur en aðrar að vinna frumsýningarleik í úrslitakeppni Skallagrímur sótti sigur í Sláturhúsið í Keflavík í sínum fyrsta leik í sögu félagsins í úrslitakeppni kvenna og tveir leikmenn liðsins voru ekki að taka þátt í svo vel heppnaðri frumsýningu í fyrsta skiptið. Körfubolti 30.3.2017 15:00
Furman tapaði í nótt í síðasta leik Kristófers fyrir skólann Kristófer Acox spilaði í nótt síðasta leikinn á tímabilinu með Furman-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en liðið datt þá út í undanúrslitum CollegeInsider.com úrslitakeppninnar (CIT). Körfubolti 30.3.2017 11:00
Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Golden State er svo gott sem búið að læsa vestrinu eftir sigur á San Antonio í toppslagnum. Körfubolti 30.3.2017 07:30
Leikur sem Keflavík þarf að vinna til að eiga möguleika í einvíginu Undanúrslit Domino's-deildar karla hefjast í kvöld með viðureign meistara KR og Keflavíkur. Stjarnan og Grindavík mætast í hinni rimmunni en hún hefst annað kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshöfn, spáir í spilin. Körfubolti 30.3.2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 68-70 | Skallagrímur með yfirhöndina eftir sigur í Keflavík Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu. Körfubolti 29.3.2017 22:00
Kristen í heimsókn í Hólminum og Aaryn sló næstum því metið hennar Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell komst í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í Stykkishólmi í gær. Körfubolti 29.3.2017 15:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. Körfubolti 29.3.2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 22:30
Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 21:57
Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2017 18:43
Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. Körfubolti 28.3.2017 12:30
12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. Körfubolti 28.3.2017 11:30
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. Körfubolti 28.3.2017 07:30
Allar spá þær Snæfelli og Keflavík í úrslitin Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld á heimavelli Íslandsmeistara Snæfells í Stykkishólmi. Körfubolti 28.3.2017 06:00
Ellenberg best í seinni hlutanum Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27.3.2017 21:45
Sjáðu upphitunarþátt fyrir úrslitakeppni Domino's deildar kvenna Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27.3.2017 21:00