Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2017 12:30 Luke Maye fagnar sigurkörfu sinni og sæti í undanúrslitum bandaríska háskólakörfuboltans. Vísir/Samsett/Getty Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. Luke Maye tryggði körfuboltaliði University of North Carolina, UNC, sæti á úrslitahelgi NCAA þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Kentucky um leið og leiktíminn rann út. Leikurinn fór fram í Memphis í Tennesse-fylki á sunnudaginn og við tók mikill fögnuður hjá Maye og liðsfélögum hans sem og mikil athygli frá allskonar fjölmiðlum enda bandaríski háskólakörfuboltinn gríðarlega vinsæll. Það hefði einhver haldið að stjarna skólans hefði fengið frí til að sofa út og jafna sig eftir tvo leiki á þremur dögum ekki síst þar sem framundan eru úrslitaleikir strax um næstu helgi. Það var þó ekki svo.ICYMI: The end of North Carolina/Kentucky was incredible. #MarchMadnesspic.twitter.com/m1KNEPU6L7 — NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017 Þrettán tímum seinna var umræddur Luke Maye hinsvegar mættur klukkan átta um morguninn í tíma í Norður-Karólínuháskólanum sem er á Chapel Hill. Þegar samnemendur hans áttuðu sig á því að hetjan var mætt í tíma eldsnemma á mánudegi þá stöðu þau upp fyrir honum og klöppuðu. Luke Maye skoraði 16 stig í sigri á Butler í sextán liða úrslitunum á föstudaginn og fylgdi því eftir með því að skora 17 stig og sigurkörfuna í átta liða úrslitunum. Hann hefur aldrei skorað meira í leik í háskólaboltanum. Það er hægt að sjá myndband frá samnemanda Luke Maye hér fyrir neðan.Where was Luke Maye the morning after his game-winning shot? In class. (via @JackSewell_) pic.twitter.com/6hFHBLzfwj— NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017 For Kentucky and North Carolina fans, the end of yesterday's game was a roller-coaster of emotions. #MarchMadness pic.twitter.com/S8zDXp744Q— NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017 Körfubolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. Luke Maye tryggði körfuboltaliði University of North Carolina, UNC, sæti á úrslitahelgi NCAA þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Kentucky um leið og leiktíminn rann út. Leikurinn fór fram í Memphis í Tennesse-fylki á sunnudaginn og við tók mikill fögnuður hjá Maye og liðsfélögum hans sem og mikil athygli frá allskonar fjölmiðlum enda bandaríski háskólakörfuboltinn gríðarlega vinsæll. Það hefði einhver haldið að stjarna skólans hefði fengið frí til að sofa út og jafna sig eftir tvo leiki á þremur dögum ekki síst þar sem framundan eru úrslitaleikir strax um næstu helgi. Það var þó ekki svo.ICYMI: The end of North Carolina/Kentucky was incredible. #MarchMadnesspic.twitter.com/m1KNEPU6L7 — NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017 Þrettán tímum seinna var umræddur Luke Maye hinsvegar mættur klukkan átta um morguninn í tíma í Norður-Karólínuháskólanum sem er á Chapel Hill. Þegar samnemendur hans áttuðu sig á því að hetjan var mætt í tíma eldsnemma á mánudegi þá stöðu þau upp fyrir honum og klöppuðu. Luke Maye skoraði 16 stig í sigri á Butler í sextán liða úrslitunum á föstudaginn og fylgdi því eftir með því að skora 17 stig og sigurkörfuna í átta liða úrslitunum. Hann hefur aldrei skorað meira í leik í háskólaboltanum. Það er hægt að sjá myndband frá samnemanda Luke Maye hér fyrir neðan.Where was Luke Maye the morning after his game-winning shot? In class. (via @JackSewell_) pic.twitter.com/6hFHBLzfwj— NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017 For Kentucky and North Carolina fans, the end of yesterday's game was a roller-coaster of emotions. #MarchMadness pic.twitter.com/S8zDXp744Q— NCAA March Madness (@marchmadness) March 27, 2017
Körfubolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira