Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 97-75 | Ljónin skutu Grindvíkinga niður Njarðvík komst í kvöld upp í fjórða sætið í Dominos-deild karla er liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum frá Grindavík. Körfubolti 17.11.2017 21:45 Boston skellti meisturunum og hélt sigurgöngunni áfram | Myndbönd Boston Celtics bar sigurorð af meisturum Golden State Warriors, 92-88, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2017 07:30 Þurfum að horfa til framtíðar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli. Körfubolti 17.11.2017 06:30 Kennarinn Curry: Ætlar að kenna körfubolta á netinu Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, ætlar að byrja að kenna körfubolta á netinu á næsta ári. Körfubolti 16.11.2017 23:30 Viðar: Leikmenn halda að þeir séu svaka kóngar með flotta hárgreiðslu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var æfur eftir 66-92 ósigur liðsins gegn Keflavík í Domino's deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Nýliðarnir gerðu sig aldrei líklega til að eiga möguleika í gestina. Körfubolti 16.11.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 76-90 | Valsmenn völtuðu yfir ÍR-inga Valsmenn pökkuðu toppliði ÍR saman í Seljaskóla Körfubolti 16.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 92-58 | Stólarnir á toppinn Tindastóll vann stórsigur á meðan ÍR tapaði þannig að Stólarnir sitja nú einir á toppnum og hafa það náðugt þar. Körfubolti 16.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. Körfubolti 16.11.2017 21:45 Hrafn: Þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 16.11.2017 21:40 Borche: Ekkert jákvætt í þessum leik ÍR tapaði fyrir Val í Seljaskóla í kvöld, 76-90, í 7.umferð Domino's deildar karla í körfubolta Körfubolti 16.11.2017 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 66-92 | Höttur enn stigalaus Bið Hattarmanna eftir fyrsta sigrinum í Dominos-deild karla lengist enn þar sem liðið steinlá á heimavelli gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 21:30 Ívar um fjarveruna síðustu daga: Ef eitthvað er þá er liðið betra "Mér fannst frammistaðan heilt yfir ágæt. Mér fannst við samt alveg geta meira, sérstaklega í fyrri hálfleik,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 66-81 | Haukar skelltu KR Haukar unnu glæsilegan sigur á KR í DHL-höllinni í kvöd, en Haukarnir leiddu frá því í fyrsta leikhluta. Mjög flottur leikur hjá þeim rauðklæddu, en að endingu varð munurinn fimmtán stig, 81-66. Körfubolti 16.11.2017 21:15 Óvænt tap hjá toppliði Borås Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås misstigu sig mjög óvænt í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 19:56 Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. Körfubolti 16.11.2017 19:15 Brynjar orðinn stigahæsti KR-ingurinn í sögu úrvalsdeildar karla Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann varð stigahæsti leikamður félagsins í sögu úrvalsdeild karla. Körfubolti 16.11.2017 15:45 Skrímslaleikur hjá Embiid í Staples Center | Myndbönd Joel Embiid átti stórkostlegan leik þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 109-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.11.2017 07:45 Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka. Körfubolti 15.11.2017 23:30 KR fékk Kana frá Sköllunum Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta. Körfubolti 15.11.2017 20:02 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. Körfubolti 15.11.2017 19:15 Stelpurnar töpuðu í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik varð að sætta sig við tap, 78-62, gegn Slóvakú ytra í kvöld. Körfubolti 15.11.2017 18:45 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. Körfubolti 15.11.2017 14:01 Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. Körfubolti 15.11.2017 12:12 Fógetinn í Stjörnuna Stjarnan hefur samið við Sherrod Wright um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Körfubolti 15.11.2017 11:38 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. Körfubolti 15.11.2017 07:40 Þrettándi sigur Boston í röð | Myndbönd Ekkert virðist geta stöðvað Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt vann liðið þrettánda sigurinn í röð þegar það lagði Brooklyn Nets að velli, 102-109. Körfubolti 15.11.2017 07:15 Jón Axel valinn leikmaður vikunnar Jón Axel Guðmundsson var valinn leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deild háskólaboltans í Bandaríkjunum ásmt Josh Cunningham, leikmanni Dayton. Körfubolti 14.11.2017 20:15 Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun. Körfubolti 14.11.2017 16:15 Arnór frá í fjórar til sex vikur Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld. Körfubolti 14.11.2017 12:45 Sjö sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Meistarar Golden State Warriors unnu sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic, 110-100, í nótt. Körfubolti 14.11.2017 07:30 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 97-75 | Ljónin skutu Grindvíkinga niður Njarðvík komst í kvöld upp í fjórða sætið í Dominos-deild karla er liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum frá Grindavík. Körfubolti 17.11.2017 21:45
Boston skellti meisturunum og hélt sigurgöngunni áfram | Myndbönd Boston Celtics bar sigurorð af meisturum Golden State Warriors, 92-88, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.11.2017 07:30
Þurfum að horfa til framtíðar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli. Körfubolti 17.11.2017 06:30
Kennarinn Curry: Ætlar að kenna körfubolta á netinu Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, ætlar að byrja að kenna körfubolta á netinu á næsta ári. Körfubolti 16.11.2017 23:30
Viðar: Leikmenn halda að þeir séu svaka kóngar með flotta hárgreiðslu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var æfur eftir 66-92 ósigur liðsins gegn Keflavík í Domino's deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Nýliðarnir gerðu sig aldrei líklega til að eiga möguleika í gestina. Körfubolti 16.11.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 76-90 | Valsmenn völtuðu yfir ÍR-inga Valsmenn pökkuðu toppliði ÍR saman í Seljaskóla Körfubolti 16.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 92-58 | Stólarnir á toppinn Tindastóll vann stórsigur á meðan ÍR tapaði þannig að Stólarnir sitja nú einir á toppnum og hafa það náðugt þar. Körfubolti 16.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. Körfubolti 16.11.2017 21:45
Hrafn: Þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. Körfubolti 16.11.2017 21:40
Borche: Ekkert jákvætt í þessum leik ÍR tapaði fyrir Val í Seljaskóla í kvöld, 76-90, í 7.umferð Domino's deildar karla í körfubolta Körfubolti 16.11.2017 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 66-92 | Höttur enn stigalaus Bið Hattarmanna eftir fyrsta sigrinum í Dominos-deild karla lengist enn þar sem liðið steinlá á heimavelli gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 21:30
Ívar um fjarveruna síðustu daga: Ef eitthvað er þá er liðið betra "Mér fannst frammistaðan heilt yfir ágæt. Mér fannst við samt alveg geta meira, sérstaklega í fyrri hálfleik,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 66-81 | Haukar skelltu KR Haukar unnu glæsilegan sigur á KR í DHL-höllinni í kvöd, en Haukarnir leiddu frá því í fyrsta leikhluta. Mjög flottur leikur hjá þeim rauðklæddu, en að endingu varð munurinn fimmtán stig, 81-66. Körfubolti 16.11.2017 21:15
Óvænt tap hjá toppliði Borås Jakob Örn Sigurðarson og félagar hans í sænska körfuboltaliðinu Borås misstigu sig mjög óvænt í kvöld. Körfubolti 16.11.2017 19:56
Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. Körfubolti 16.11.2017 19:15
Brynjar orðinn stigahæsti KR-ingurinn í sögu úrvalsdeildar karla Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann varð stigahæsti leikamður félagsins í sögu úrvalsdeild karla. Körfubolti 16.11.2017 15:45
Skrímslaleikur hjá Embiid í Staples Center | Myndbönd Joel Embiid átti stórkostlegan leik þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 109-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.11.2017 07:45
Trump vill þakkir frá UCLA-strákunum Körfuboltastrákarnir frá UCLA-háskólanum munu ekki dvelja í fangelsi í Kína næstu árin því þeir eru komnir heim og það er líkast til Donald Trump Bandaríkjaforseta að þakka. Körfubolti 15.11.2017 23:30
KR fékk Kana frá Sköllunum Íslandsmeistarar KR eru búnir að bæta við sig Bandaríkjamanni og verða því með tvo slíka fram að jólum hið minnsta. Körfubolti 15.11.2017 20:02
Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. Körfubolti 15.11.2017 19:15
Stelpurnar töpuðu í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik varð að sætta sig við tap, 78-62, gegn Slóvakú ytra í kvöld. Körfubolti 15.11.2017 18:45
4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. Körfubolti 15.11.2017 14:01
Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. Körfubolti 15.11.2017 12:12
Fógetinn í Stjörnuna Stjarnan hefur samið við Sherrod Wright um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Körfubolti 15.11.2017 11:38
Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. Körfubolti 15.11.2017 07:40
Þrettándi sigur Boston í röð | Myndbönd Ekkert virðist geta stöðvað Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt vann liðið þrettánda sigurinn í röð þegar það lagði Brooklyn Nets að velli, 102-109. Körfubolti 15.11.2017 07:15
Jón Axel valinn leikmaður vikunnar Jón Axel Guðmundsson var valinn leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deild háskólaboltans í Bandaríkjunum ásmt Josh Cunningham, leikmanni Dayton. Körfubolti 14.11.2017 20:15
Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun. Körfubolti 14.11.2017 16:15
Arnór frá í fjórar til sex vikur Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld. Körfubolti 14.11.2017 12:45
Sjö sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Meistarar Golden State Warriors unnu sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic, 110-100, í nótt. Körfubolti 14.11.2017 07:30