Körfubolti Betur fór en á horfðist hjá Durant Það fór um marga stuðningsmenn Golden State Warriors síðustu nótt er Kevin Durant snéri sig á ökkla og haltraði af velli. Körfubolti 20.4.2018 22:00 Hester var „augljóslega ekki tilbúinn að spila“ Tindastóll tapaði stórt fyrir KR í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Antonio Hester, einn besti leikmaður Stólanna, meiddist í leiknum í kvöld. Körfubolti 20.4.2018 21:26 Dagur: „Virkilega gott að koma heim“ Dagur Kár Jónsson gerði í dag tveggja ára samning við Stjörnuna í Garðabæ, en hann hefur leikið með Grindavík síðustu tvö tímabil. Körfubolti 20.4.2018 20:15 Jakob gat ekki bjargað Borås frá tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås eru í erfiðari stöðu eftir tap gegn Norrköping á heimavelli í fjórða leik undanúrslitaeinvígisins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.4.2018 18:50 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. Körfubolti 20.4.2018 18:10 Gummi Jóns og Reggie Dupree áfram með Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur færði stuðningsmönnum sínum sumargjöf í dag þegar tilkynnt var um endurnýjun á samningum við tvo lykilmenn. Körfubolti 20.4.2018 18:00 Hlynur áfram í Garðabænum: „Fannst ég þurfa að gera meira hérna“ Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi í dag samning sinn við Stjörnuna. Hlynur verður 36 ára á árinu en sagði það hafa legið beint við að framlengja við Garðarbæjarfélagið. Körfubolti 20.4.2018 17:30 Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. Körfubolti 20.4.2018 14:28 Gullið tækifæri Stólanna Úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla hefst í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti KR. Sagan er KR hliðholl en þeir geta unnið fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Körfubolti 20.4.2018 08:30 Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. Körfubolti 20.4.2018 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 85-68 | Yfirburðir Hauka á Ásvöllum Haukar byrjuðu úrslitarimmuna í Domino's deild kvenna gegn Val með yfirburðasigri á heimavelli í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 19.4.2018 23:00 Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Körfubolti 19.4.2018 14:45 Valur þarf stórleik frá aukaleikurunum Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn. Körfubolti 19.4.2018 12:30 Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. Körfubolti 19.4.2018 10:56 Kobe og félagar hjóla í Gatorade Kobe Bryant og félagar sem standa að orkudrykknum Body Armor eru farnir í stríð við orkudrykkjarisann Gatorade. Körfubolti 19.4.2018 08:00 Jón tekur við kvennaliði Keflavíkur Jón Guðmundsson mun taka við af Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Þetta tilkynnti félagið í kvöld. Körfubolti 18.4.2018 22:16 KR-ingar ætla að fjölmenna í Skagafjörðinn Fyrsti leikur Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram á Króknum á föstudag. Körfubolti 18.4.2018 16:45 Blikar áfram með konu við stjórnvölinn: Margrét tekur við af Hildi Margrét Sturlaugsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs í Domino´s deild kvenna en Breiðablik gekk frá ráðningu hennar í dag. Körfubolti 18.4.2018 16:15 Tapaði fyrir Blikum í lokaúrslitunum en tók síðan bara við þeim Péturs Ingvarsson verður næsti þjálfari Breiðabliks en Blikar unnu sér sæti í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 18.4.2018 11:00 DeRozan í stuði fyrir Toronto: „Hann er ótrúlegur leikmaður en glataður vinur“ Toronto, Boston og New Orleans eru öll komin í 3-0 í rimmum sínum í úrslitakeppni NBA. Körfubolti 18.4.2018 06:57 Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Körfubolti 17.4.2018 20:30 Martin stigahæstur í sigri │ Spennusigur hjá Hauki Helga Martin Hermannsson fór á kostum í sigri Chalons-Reims á Le Portel í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var stigahæstur á vellinum með 27 stig. Körfubolti 17.4.2018 20:17 Jakob bjargaði Borås frá sumarfríi Þrír þristar í röð frá Jakobi Erni Sigurðarsyni hjálpuðu endurkomu Borås gegn Norrköping sem kom í veg fyrir að Borås færi í snemmbúið sumarfrí í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.4.2018 18:55 „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. Körfubolti 17.4.2018 08:30 Dwayne Wade skólaði til krakkana í Philadelphiu | Myndbönd Golden State er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs eftir annan heimasigurinn í röð. Körfubolti 17.4.2018 07:00 Tryggvi Snær reynir að komast í NBA-deildina Bárðdælingurinn er sagður ætla að gefa kost á sér í nýliðavalið fyrir næsta tímabil. Körfubolti 16.4.2018 15:53 NBA: Stórleikur Harden reddaði ísköldum Houston mönnum í fyrsta leik James Harden og félagar í Houston Rockets eru komnir 1-0 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en fyrsti leikurinn var allt annað en auðveldur. Oklahoma City Thunder komst líka í 1-0 þar sem Paul George átti stórleik. Körfubolti 16.4.2018 07:30 Skelfilegur fyrsti leikhluti og Cleveland lent undir | Sjáðu ótrúlegan endi í Boston Indiana gerði sér lítið fyrir og skellti Cleveland í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans en sigurinn var óvæntur. Í hinum leiknum vann Boston Milawukee í framlengingu. Körfubolti 15.4.2018 22:41 Golden State ekki í vandræðum með Spurs │ Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar Ríkjandi deildarmeistararnir í Golden State Warriors eru komnir yfir í einvíginu við San Antonio Spurs í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem fram fór í nótt. Körfubolti 15.4.2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 85-79 | KR í úrslit í fimmta árið í röð Íslandsmeistarar KR sýndu hvers þeir eru megnugir og fá tækifæri til að verja titilinn í fimmta sinn. Haukar sýndu ekki nóg eru farnir að veiða. Körfubolti 14.4.2018 22:30 « ‹ ›
Betur fór en á horfðist hjá Durant Það fór um marga stuðningsmenn Golden State Warriors síðustu nótt er Kevin Durant snéri sig á ökkla og haltraði af velli. Körfubolti 20.4.2018 22:00
Hester var „augljóslega ekki tilbúinn að spila“ Tindastóll tapaði stórt fyrir KR í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Antonio Hester, einn besti leikmaður Stólanna, meiddist í leiknum í kvöld. Körfubolti 20.4.2018 21:26
Dagur: „Virkilega gott að koma heim“ Dagur Kár Jónsson gerði í dag tveggja ára samning við Stjörnuna í Garðabæ, en hann hefur leikið með Grindavík síðustu tvö tímabil. Körfubolti 20.4.2018 20:15
Jakob gat ekki bjargað Borås frá tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås eru í erfiðari stöðu eftir tap gegn Norrköping á heimavelli í fjórða leik undanúrslitaeinvígisins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.4.2018 18:50
Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. Körfubolti 20.4.2018 18:10
Gummi Jóns og Reggie Dupree áfram með Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur færði stuðningsmönnum sínum sumargjöf í dag þegar tilkynnt var um endurnýjun á samningum við tvo lykilmenn. Körfubolti 20.4.2018 18:00
Hlynur áfram í Garðabænum: „Fannst ég þurfa að gera meira hérna“ Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi í dag samning sinn við Stjörnuna. Hlynur verður 36 ára á árinu en sagði það hafa legið beint við að framlengja við Garðarbæjarfélagið. Körfubolti 20.4.2018 17:30
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. Körfubolti 20.4.2018 14:28
Gullið tækifæri Stólanna Úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla hefst í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti KR. Sagan er KR hliðholl en þeir geta unnið fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Körfubolti 20.4.2018 08:30
Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. Körfubolti 20.4.2018 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 85-68 | Yfirburðir Hauka á Ásvöllum Haukar byrjuðu úrslitarimmuna í Domino's deild kvenna gegn Val með yfirburðasigri á heimavelli í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 19.4.2018 23:00
Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Körfubolti 19.4.2018 14:45
Valur þarf stórleik frá aukaleikurunum Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn. Körfubolti 19.4.2018 12:30
Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. Körfubolti 19.4.2018 10:56
Kobe og félagar hjóla í Gatorade Kobe Bryant og félagar sem standa að orkudrykknum Body Armor eru farnir í stríð við orkudrykkjarisann Gatorade. Körfubolti 19.4.2018 08:00
Jón tekur við kvennaliði Keflavíkur Jón Guðmundsson mun taka við af Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Þetta tilkynnti félagið í kvöld. Körfubolti 18.4.2018 22:16
KR-ingar ætla að fjölmenna í Skagafjörðinn Fyrsti leikur Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram á Króknum á föstudag. Körfubolti 18.4.2018 16:45
Blikar áfram með konu við stjórnvölinn: Margrét tekur við af Hildi Margrét Sturlaugsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs í Domino´s deild kvenna en Breiðablik gekk frá ráðningu hennar í dag. Körfubolti 18.4.2018 16:15
Tapaði fyrir Blikum í lokaúrslitunum en tók síðan bara við þeim Péturs Ingvarsson verður næsti þjálfari Breiðabliks en Blikar unnu sér sæti í Domino´s deildinni á dögunum. Körfubolti 18.4.2018 11:00
DeRozan í stuði fyrir Toronto: „Hann er ótrúlegur leikmaður en glataður vinur“ Toronto, Boston og New Orleans eru öll komin í 3-0 í rimmum sínum í úrslitakeppni NBA. Körfubolti 18.4.2018 06:57
Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Körfubolti 17.4.2018 20:30
Martin stigahæstur í sigri │ Spennusigur hjá Hauki Helga Martin Hermannsson fór á kostum í sigri Chalons-Reims á Le Portel í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var stigahæstur á vellinum með 27 stig. Körfubolti 17.4.2018 20:17
Jakob bjargaði Borås frá sumarfríi Þrír þristar í röð frá Jakobi Erni Sigurðarsyni hjálpuðu endurkomu Borås gegn Norrköping sem kom í veg fyrir að Borås færi í snemmbúið sumarfrí í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.4.2018 18:55
„Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. Körfubolti 17.4.2018 08:30
Dwayne Wade skólaði til krakkana í Philadelphiu | Myndbönd Golden State er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs eftir annan heimasigurinn í röð. Körfubolti 17.4.2018 07:00
Tryggvi Snær reynir að komast í NBA-deildina Bárðdælingurinn er sagður ætla að gefa kost á sér í nýliðavalið fyrir næsta tímabil. Körfubolti 16.4.2018 15:53
NBA: Stórleikur Harden reddaði ísköldum Houston mönnum í fyrsta leik James Harden og félagar í Houston Rockets eru komnir 1-0 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en fyrsti leikurinn var allt annað en auðveldur. Oklahoma City Thunder komst líka í 1-0 þar sem Paul George átti stórleik. Körfubolti 16.4.2018 07:30
Skelfilegur fyrsti leikhluti og Cleveland lent undir | Sjáðu ótrúlegan endi í Boston Indiana gerði sér lítið fyrir og skellti Cleveland í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans en sigurinn var óvæntur. Í hinum leiknum vann Boston Milawukee í framlengingu. Körfubolti 15.4.2018 22:41
Golden State ekki í vandræðum með Spurs │ Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar Ríkjandi deildarmeistararnir í Golden State Warriors eru komnir yfir í einvíginu við San Antonio Spurs í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem fram fór í nótt. Körfubolti 15.4.2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 85-79 | KR í úrslit í fimmta árið í röð Íslandsmeistarar KR sýndu hvers þeir eru megnugir og fá tækifæri til að verja titilinn í fimmta sinn. Haukar sýndu ekki nóg eru farnir að veiða. Körfubolti 14.4.2018 22:30