
Halla Berglind ráðin rekstrarstjóri Avo sem safnað hefur milljarði í fjármögnun
Halla Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri Avo. Á meðal viðskiptavina félagsins, sem safnað hefur um milljarði króna í fjármögnun meðal annars frá erlendum fjárfestum, eru Boozt, IKEA og Wolt.