Klinkið

Norræn hrakfallasaga vekur spurningar um innlenda greiðslulausn

Ritstjórn Innherja skrifar
Gunnar Jakobsson, varaseðlabanki fjármálastöðugleika, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar. 
Gunnar Jakobsson, varaseðlabanki fjármálastöðugleika, og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar.  Vísir/Egill

Seðlabanki Íslands hefur á undanförnum misserum eytt miklu púðri í að útskýra fyrir landsmönnum hvers vegna nauðsynlegt sé að smíða innlenda greiðslulausn. Að mati bankans er þjóðaröryggismál draga úr áhættunum sem felast í því hversu innlend greiðslumiðlun er háð erlendum kortainnviðum, svo sem að netsamband við útlönd rofni eða að eigendur kortainnviða loki á viðskipti við Íslands.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×