Klinkið

Lárus Welding hefur störf hjá Stoðum

Ritstjórn Innherja skrifar
Lárs var bankastjóri Glitnis á árunum 2007 og 2008 en eftir það hefur hann einkum starfað sem sjálfstæður ráðgjafi.
Lárs var bankastjóri Glitnis á árunum 2007 og 2008 en eftir það hefur hann einkum starfað sem sjálfstæður ráðgjafi.

Lárus Welding hefur verið ráðinn rekstrarstjóri (COO) fjárfestingafélagsins Stoða, í stað Júlíusar Þorfinnssonar, samkvæmt heimildum Innherja. Lárus hefur komið víða við í viðskiptum en þekktastur er hann fyrir að hafa verið forstjóri Glitnis banka á árunum 2007 til 2008.


Tengdar fréttir

For­stjór­a 66°Norð­ur tókst með harð­fylg­i að fá Rotch­ilds til að fund­a í New York

Starfsmenn fjárfestingabankans Rothchilds & Co voru tregir til að fara til Bandaríkjanna til að kynna fjárfestingu á tæplega helmingshlut í 66°Norður. Þeir töldu að verkefnið hentaði betur evrópskum fjárfestum og því var fundað með mögulegum fjárfestum í Lundúnum og París. Helgi Rúnar Óskarsson, annar eiganda 66°Norður, tókst þó að sannfæra bankann um að kynna fyrirtækið í Bandaríkjunum sem leiddi til þess að Mousse Partners, fjárfestingafélag í eigu fjölskyldunnar sem á tískuhúsið Chanel, keypti 49 prósenta hlut í íslenska fyrirtækinu. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×