Klinkið

RÚV aftur úti á þekju í bankasölumálinu

Ritstjórn Innherja skrifar
Þegar ríkisfréttastofan gerist ítrekað sek um að birta gífuryrði og rangfærslur sem auðvelt er að hrekja (kannski vegna þess að ávallt er leitað til sömu viðmælenda) má sannarlega efast um það hvort skattpeningunum sé vel varið.
Þegar ríkisfréttastofan gerist ítrekað sek um að birta gífuryrði og rangfærslur sem auðvelt er að hrekja (kannski vegna þess að ávallt er leitað til sömu viðmælenda) má sannarlega efast um það hvort skattpeningunum sé vel varið. VÍSIR/VILHELM

Allt frá því að fjármálaráðherra lýsti yfir áhuga á því að selja eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka hafa fullyrðingar um söluferlið verið eins misjafnar og þær eru margar. Ásakanir um spillingu, markaðsmisnotkun og svívirðilega undirverðlagningu á ríkiseign rötuðu beint á forsíður fjölmiðla án þess að mikið lægi að baki. Málið var teiknað upp sem pólitískur skandall en þegar kurlin koma til grafar virðist niðurstaðan vera sú að helstu brestina í söluferlinu megi rekja til Íslandsbanka sem hefur nú viðurkennt brot sín í hlutverki innlends umsjónaraðila í útboðinu.


Tengdar fréttir

Ís­lands­banki kunni að hafa brotið lög við út­boðið

Í frummati fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands vegna athugunar á framkvæmd Íslandsbanka hf. á útboði Bankasýslu ríkisins á 22,5 prósent eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka segir að FME telji að bankinn kunni að hafa brotið gegn lögum og reglum sem um bankann gilda.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×