Klinkið

Yfirtakan gæti staðið og fallið með Brimgörðum

Ritstjórn Innherja skrifar
Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda fjárfestingafélagsins Brimgarða sem er langsamlega stærsti hluthafinn í Eik með yfir fjórðungshlut.
Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda fjárfestingafélagsins Brimgarða sem er langsamlega stærsti hluthafinn í Eik með yfir fjórðungshlut.

Afstaða fjárfestingafélagsins Brimgarða, sem er langsamlega stærsti hluthafi Eikar fasteignafélags, til yfirtökutilboðsins sem keppinauturinn Reginn hefur lagt fram gæti ráðið úrslitum um það hvort yfirtakan nái fram að ganga.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×