Íslenski boltinn

Mikilvægt að halla dyrunum aðeins

Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím

Íslenski boltinn

Hólmbert til reynslu hjá Heracles

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, mun á næstum dögum fara til reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heracles og gæti framherjinn einnig farið til annarra liða en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Íslenski boltinn

Edda verður áfram hjá Val

Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts.

Íslenski boltinn

Garðar: Geri bara eins og Grétar Sigfinnur

Stjórn knattspyrnudeildar ÍA tjáði Skagamanninum Garðari Gunnlaugssyni daginn fyrir lokaleik í Pepsi-deildinni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað hjá ÍA. Tíðindin komu Garðari í opna skjöldu og hann segir vinnubrögð stjórnar vera ófagmannleg. Hann vi

Íslenski boltinn

Præst sá sem Stjarnan þurfti

Henrik Bödker, aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar, hrósar löndum sínum í liðinu, þeim Michael Præst, Kennie Chopart og Martin Rauschenberg, í hástert í viðtali við Bold.dk. Stjarnan náði sínum besta árangri frá upphafi með því að lenda í þriðja sæti.

Íslenski boltinn

Áhorfendum fjölgaði lítillega

1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur.

Íslenski boltinn

Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar

Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið.

Íslenski boltinn