Handbolti

Ágætis áminning

Íslenska landsliðið í handbolta tapaði gegn óreyndu liði Svía, 31-29, í lokaleik sínum fyrir HM á Spáni. Landsliðsþjálfarinn var að vonum ekki ánægður með leikinn en sagði gott að fá smá áminningu um hvað þurfi að laga fyrir HM.

Handbolti

Ingimundur: Þorði ekki einn í sturtu

Varnartröllið Ingimundur Ingimundarson hefur ekki enn jafnað sig af þeim meiðslum sem hann hlaut með handboltaliði ÍR fyrir nokkrum vikum og því óljóst hvort hann verði með á HM sem hefst á föstudaginn.

Handbolti

Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 31-29

Ísland tapaði fyrir Svíþjóð 31-29 í síðasta leik sínum fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta á Spáni sem hefst á föstudaginn. Ísland var mest sjö mörkum yfir í hálfleik en Svíþjóð vann forskotið auðveldlega upp og tryggði sér sanngjarnan sigur í jöfnum leik.

Handbolti

HM 2013: Við trúum á sigur

Heimsmeistaramótið í handbolta hefst á föstudaginn á Spáni. Ísland er á meðal þeirra þjóða sem keppa um stóra titilinn. Í þessum þætti fer Þorsteinn J yfir stöðu mála í aðdraganda mótsins þar sem hann ræðir við landsliðsmenn og ýmsa þekkta aðila sem tengjast íslenska landsliðinu með einum eða öðrum hætti. Sjá má þáttinn í heild sinni með því að smella á hnappinn hér að ofan.

Handbolti

"Geiri“ er vanmetnasti leikmaður liðsins

Ásgeir Örn Hallgrímsson verður í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst um næstu helgi á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins, hrósar Ásgeiri fyrir framlag sitt í landsliðinu á undanförnum árum og telur Guðjón að Ásgeir sé vanmetnasti leikmaður liðsins. „Geiri" hefur leyst sitt hlutverk með Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson fyrir framan sig í „goggunarröðinni".

Handbolti

Danir eru sigurstranglegir

Atli Hilmarsson, handboltaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður, hefur mikla trú á Dönum á HM á Spáni. Atli býst við því að margir leikmenn á mótinu verði þreyttir eftir mikið álag á síðasta ári. Þjálfarinn segir að það sé gott fyrir handboltann að sleppa mil

Handbolti

Aron tekur þrjá markverði með - valdi 17 manna hóp

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur tilkynnt 17 manna hóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni sem hefst um næstu helgi. Aron valdi HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í morgun en næst á dagskrá er æfingaleikur á móti Svíum í Helsingborg Arena á þriðjudaginn kemur.

Handbolti

Hans Lindberg markahæstur í stórsigri Dana

Danska handboltalandsliðið lenti í miklum vandræðum með Túnis í gær en sýndi styrk sinn í dag með því að vinna 17 marka sigur á Svarfjallalandi, 38-21, á Totalkredit æfingamótinu sem fram fer í Danmörku.

Handbolti

Svíar og Þjóðverjar gerðu jafntefli

Svíþjóð og Þýskaland gerðu 28-28 jafntefli í æfingalandsleik í Hamborg í kvöld en íslenska landsliðið í handbolta spilar einmitt við Svía á þriðjudaginn kemur í síðasta æfingaleik sínum fyrir HM á Spáni.

Handbolti

Strákarnir unnu Norðmenn aftur

Íslenska 16 ára landsliðið í handbolta vann 32-31 sigur á Norðmönnum í æfingaleik í Austurbergi í dag en íslensku strákarnir hafa þar með unnið tvo leiki af þremur á móti norska liðinu.

Handbolti

Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar áfram á sigurbraut

Óskar Bjarni Óskarsson og stelpurnar í Viborg HK náðu tveggja stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-24 útisigur á FIF í dag. Þetta var annar leikur kvennaliðs Viborg undir stjórn Óskars Bjarna en sá fyrsti vannst með fjórtán mörkum.

Handbolti

Danir mörðu sigur á Túnis

Danir unnu eins marks sigur á Túnis í æfingaleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Danmörku í kvöld. Spánverjar fóru létt með Chile á heimavelli sínum.

Handbolti

U21 strákarnir byrjuðu á sigri

Íslenska U21 árs landslið karla í handbolta vann tveggja marka sigur á Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Hollandi.

Handbolti

Ingimundur og Ólafur Bjarki ekki í hópnum

Útlit er fyrir að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson verði ekki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem hefst 11. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands.

Handbolti