Aron tilkynnir hópinn eftir æfingu í fyrramálið - hverjir fara með? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2013 23:00 Þórir Ólafsson. Mynd/Stefán Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun tilkynna HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í fyrramálið en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. Hópurinn sem Aron velur mun byrja á því að fara til Svíþjóðar þar sem íslenska landsliðið spilar æfingaleik við Svía í Helsingborg Arena á þriðjudaginn en fyrsti leikurinn á HM á Spáni er síðan á móti Rússum í Sevilla á laugardaginn kemur. Eftir læknisskoðun á föstudaginn þá kom í ljós að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson eru ekki búnir að ná sér að meiðslum sínum og verða því ekki tilbúnir áður en HM á Spáni hefst. Ólafur Stefánsson hefur einnig dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla sem og þeir Alexander Petersson og Arnór Atlason. Fjórir þessara leikmanna voru byrjunarliðsmenn í íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London þar af Ingimundur í vörninni. Vísir telur líklegast að sextán manna hópurinn líti út eins og fram kemur hér fyrir neðan en samkvæmt þeirri spá munu þeir Daníel Freyr Andrésson, Hreiðar Leví Guðmundsson, Bjarki Már Elísson og Ernir Hrafn Arnarson allir detta út úr hópnum í viðbót við þá Ólaf, Ólaf Bjarka og Ingimund.Íslenski hópurinn á HM 2013: (Spá Vísis)Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-HandewittLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Fannar Friðgeirsson, WetzlarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris HandballHægri hornamenn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball clubLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Handball Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Vignir Svavarsson, TWD MindenVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV GrosswallstadtÞessir fara því ekki með: Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Leví Guðmundsson, Nötteröy Bjarki Már Elísson, HK Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Ingimundur Ingimundarson, ÍR (meiddur) Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten (meiddur) Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club (meiddur) Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun tilkynna HM-hópinn sinn eftir æfingu liðsins í fyrramálið en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. Hópurinn sem Aron velur mun byrja á því að fara til Svíþjóðar þar sem íslenska landsliðið spilar æfingaleik við Svía í Helsingborg Arena á þriðjudaginn en fyrsti leikurinn á HM á Spáni er síðan á móti Rússum í Sevilla á laugardaginn kemur. Eftir læknisskoðun á föstudaginn þá kom í ljós að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson eru ekki búnir að ná sér að meiðslum sínum og verða því ekki tilbúnir áður en HM á Spáni hefst. Ólafur Stefánsson hefur einnig dregið sig út úr hópnum vegna meiðsla sem og þeir Alexander Petersson og Arnór Atlason. Fjórir þessara leikmanna voru byrjunarliðsmenn í íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London þar af Ingimundur í vörninni. Vísir telur líklegast að sextán manna hópurinn líti út eins og fram kemur hér fyrir neðan en samkvæmt þeirri spá munu þeir Daníel Freyr Andrésson, Hreiðar Leví Guðmundsson, Bjarki Már Elísson og Ernir Hrafn Arnarson allir detta út úr hópnum í viðbót við þá Ólaf, Ólaf Bjarka og Ingimund.Íslenski hópurinn á HM 2013: (Spá Vísis)Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, THW Kiel Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-HandewittLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Fannar Friðgeirsson, WetzlarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris HandballHægri hornamenn: Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball clubLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Handball Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Vignir Svavarsson, TWD MindenVarnarmenn: Sverre Andreas Jakobsson, TV GrosswallstadtÞessir fara því ekki með: Daníel Freyr Andrésson, FH Hreiðar Leví Guðmundsson, Nötteröy Bjarki Már Elísson, HK Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Ingimundur Ingimundarson, ÍR (meiddur) Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten (meiddur) Ólafur Stefánsson, Lakhwiya Sports Club (meiddur)
Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira