Handbolti Naumur sigur hjá strákunum hans Geir í EHF-bikarnum Íslenski þjálfarinn Geir Sveinsson, stýrði austurríska liðinu Bregenz Handball til eins marks sigur á slóvenska liðinu RK Maribor Branik, 26-25, í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 12.10.2013 19:40 Haukarnir steinlágu í Portúgal Haukar töpuðu með fimmtán marka mun í kvöld á móti portúgalska liðinu S.L. Benfica í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikar karla í handbolta. Benfica var 19-11 yfir í hálfleik og vann leikinn 34-19. Handbolti 12.10.2013 19:30 Sjö marka sigur Fram - öll úrslitin í kvennahandboltanum í dag Fram vann sjö marka sigur á Fylki í síðasta leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Fram vann leikinn 28-21 eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18-12. Handbolti 12.10.2013 18:58 Jafntefli í slag Kára og Snorra Steins Landsliðsmennirnir Kári Kristjánsson og Snorri Steinn Guðjónsson mættust í dag með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Bjerringbro-Silkeborg og GOG Håndbold gerðu þá 30-30 jafntefli. Handbolti 12.10.2013 18:20 Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Handbolti 12.10.2013 17:56 Alexander ekki með Ljónunum í sigri í Celje Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag þegar liðið sótti tvö stig til Celje í Slóveníu. Rhein-Neckar Löwen vann leikinn með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 12.10.2013 16:47 Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. Handbolti 12.10.2013 15:24 Leik ÍBV og FH frestað til morguns Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag. Handbolti 12.10.2013 13:22 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. Handbolti 12.10.2013 12:30 Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs. Handbolti 12.10.2013 10:12 Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn. Handbolti 11.10.2013 06:30 Nóg að gera hjá íslenskum dómurum erlendis Um helgina mun Ingvar Guðjónsson dæma leik Levanger HK frá Noregi og DHK Banik Most frá Tékklandi í EHF keppni kvenna ásamt Færeyingnum Eydun Samuelsen en leikurinn fer fram á Levanger á laugardaginn. Handbolti 10.10.2013 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. Handbolti 10.10.2013 11:28 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. Handbolti 10.10.2013 11:23 Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. Handbolti 10.10.2013 10:45 Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. Handbolti 10.10.2013 00:01 Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. Handbolti 9.10.2013 21:21 Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 9.10.2013 20:25 Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. Handbolti 9.10.2013 19:51 Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. Handbolti 9.10.2013 19:32 Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. Handbolti 9.10.2013 19:08 Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. Handbolti 9.10.2013 18:36 Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. Handbolti 9.10.2013 18:15 Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 9.10.2013 17:23 Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. Handbolti 9.10.2013 16:47 Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. Handbolti 9.10.2013 16:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. Handbolti 9.10.2013 11:13 Ólafur: Guðmundur ekki svo ólíkur Wilbek Líkt og Vísir hefur greint frá í vikunni mun Guðmundur Guðmundsson að öllum líkindum taka við af Ulrik Wilbek sem næsti landsliðsþjálfari Dana. Handbolti 9.10.2013 07:25 Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Handbolti 8.10.2013 21:47 Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. Handbolti 8.10.2013 21:08 « ‹ ›
Naumur sigur hjá strákunum hans Geir í EHF-bikarnum Íslenski þjálfarinn Geir Sveinsson, stýrði austurríska liðinu Bregenz Handball til eins marks sigur á slóvenska liðinu RK Maribor Branik, 26-25, í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 12.10.2013 19:40
Haukarnir steinlágu í Portúgal Haukar töpuðu með fimmtán marka mun í kvöld á móti portúgalska liðinu S.L. Benfica í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikar karla í handbolta. Benfica var 19-11 yfir í hálfleik og vann leikinn 34-19. Handbolti 12.10.2013 19:30
Sjö marka sigur Fram - öll úrslitin í kvennahandboltanum í dag Fram vann sjö marka sigur á Fylki í síðasta leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Fram vann leikinn 28-21 eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18-12. Handbolti 12.10.2013 18:58
Jafntefli í slag Kára og Snorra Steins Landsliðsmennirnir Kári Kristjánsson og Snorri Steinn Guðjónsson mættust í dag með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Bjerringbro-Silkeborg og GOG Håndbold gerðu þá 30-30 jafntefli. Handbolti 12.10.2013 18:20
Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Handbolti 12.10.2013 17:56
Alexander ekki með Ljónunum í sigri í Celje Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag þegar liðið sótti tvö stig til Celje í Slóveníu. Rhein-Neckar Löwen vann leikinn með þriggja marka mun, 28-25. Handbolti 12.10.2013 16:47
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. Handbolti 12.10.2013 15:24
Leik ÍBV og FH frestað til morguns Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag. Handbolti 12.10.2013 13:22
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. Handbolti 12.10.2013 12:30
Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs. Handbolti 12.10.2013 10:12
Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn. Handbolti 11.10.2013 06:30
Nóg að gera hjá íslenskum dómurum erlendis Um helgina mun Ingvar Guðjónsson dæma leik Levanger HK frá Noregi og DHK Banik Most frá Tékklandi í EHF keppni kvenna ásamt Færeyingnum Eydun Samuelsen en leikurinn fer fram á Levanger á laugardaginn. Handbolti 10.10.2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. Handbolti 10.10.2013 11:28
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. Handbolti 10.10.2013 11:23
Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. Handbolti 10.10.2013 10:45
Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. Handbolti 10.10.2013 00:01
Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. Handbolti 9.10.2013 21:21
Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 9.10.2013 20:25
Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. Handbolti 9.10.2013 19:51
Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. Handbolti 9.10.2013 19:32
Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. Handbolti 9.10.2013 19:08
Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. Handbolti 9.10.2013 18:36
Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. Handbolti 9.10.2013 18:15
Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 9.10.2013 17:23
Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. Handbolti 9.10.2013 16:47
Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. Handbolti 9.10.2013 16:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. Handbolti 9.10.2013 11:13
Ólafur: Guðmundur ekki svo ólíkur Wilbek Líkt og Vísir hefur greint frá í vikunni mun Guðmundur Guðmundsson að öllum líkindum taka við af Ulrik Wilbek sem næsti landsliðsþjálfari Dana. Handbolti 9.10.2013 07:25
Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Handbolti 8.10.2013 21:47
Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. Handbolti 8.10.2013 21:08