Handbolti Þrjú lið eiga möguleika á toppsætinu eftir leiki kvöldsins Handbolti 24.10.2013 06:00 Ólafur skoraði markið sem kom Kristianstad á toppinn Íslendingaliðin unnu og töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu sinn leik en lærisveinar Kristjáns Andréssonar urðu að sætta sig við tap á heimavelli. Handbolti 23.10.2013 19:56 Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn. Handbolti 23.10.2013 18:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Finnland 34-18 | Finnar engin fyrirstaða Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni EM vel í kvöld er liðið rúllaði yfir slakt lið Finna. Sextán marka sigur var síst of stór. Handbolti 23.10.2013 11:02 Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. Handbolti 23.10.2013 07:00 Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. Handbolti 22.10.2013 18:50 Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. Handbolti 22.10.2013 18:32 Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Handbolti 22.10.2013 16:54 Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. Handbolti 22.10.2013 12:03 Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. Handbolti 22.10.2013 10:15 Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. Handbolti 21.10.2013 14:15 Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. Handbolti 21.10.2013 10:30 Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 21.10.2013 07:30 Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. Handbolti 20.10.2013 23:00 Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Handbolti 20.10.2013 21:30 Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 20.10.2013 20:10 Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. Handbolti 20.10.2013 19:04 Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. Handbolti 20.10.2013 18:41 15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. Handbolti 20.10.2013 18:11 Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2013 16:28 Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. Handbolti 19.10.2013 20:53 Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. Handbolti 19.10.2013 18:58 Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. Handbolti 19.10.2013 18:44 Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. Handbolti 19.10.2013 18:24 Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. Handbolti 19.10.2013 18:06 Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. Handbolti 19.10.2013 16:19 Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 19.10.2013 15:52 Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. Handbolti 19.10.2013 12:45 SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. Handbolti 19.10.2013 10:15 Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. Handbolti 19.10.2013 09:00 « ‹ ›
Ólafur skoraði markið sem kom Kristianstad á toppinn Íslendingaliðin unnu og töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad unnu sinn leik en lærisveinar Kristjáns Andréssonar urðu að sætta sig við tap á heimavelli. Handbolti 23.10.2013 19:56
Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn. Handbolti 23.10.2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Finnland 34-18 | Finnar engin fyrirstaða Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni EM vel í kvöld er liðið rúllaði yfir slakt lið Finna. Sextán marka sigur var síst of stór. Handbolti 23.10.2013 11:02
Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. Handbolti 23.10.2013 07:00
Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. Handbolti 22.10.2013 18:50
Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. Handbolti 22.10.2013 18:32
Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Handbolti 22.10.2013 16:54
Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. Handbolti 22.10.2013 12:03
Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. Handbolti 22.10.2013 10:15
Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. Handbolti 21.10.2013 14:15
Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. Handbolti 21.10.2013 10:30
Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 21.10.2013 07:30
Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. Handbolti 20.10.2013 23:00
Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Handbolti 20.10.2013 21:30
Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 20.10.2013 20:10
Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. Handbolti 20.10.2013 19:04
Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. Handbolti 20.10.2013 18:41
15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. Handbolti 20.10.2013 18:11
Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.10.2013 16:28
Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. Handbolti 19.10.2013 20:53
Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. Handbolti 19.10.2013 18:58
Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. Handbolti 19.10.2013 18:44
Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. Handbolti 19.10.2013 18:24
Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. Handbolti 19.10.2013 18:06
Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. Handbolti 19.10.2013 16:19
Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 19.10.2013 15:52
Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. Handbolti 19.10.2013 12:45
SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. Handbolti 19.10.2013 10:15
Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. Handbolti 19.10.2013 09:00