Handbolti

Greindist aftur með æxli í bakinu

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson varð fyrir gríðarlegu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að stórt æxli hefur aftur greinst í baki línumannsins sterka.

Handbolti

Landin vill ekki fara til Barcelona

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin hefur verið sterklega orðaður við Barcelona upp á síðkastið og sá orðrómur fékk byr undir báða vængi er Arpad Sterbik skipti yfir til Vardar Skopje.

Handbolti

Silfurdrengir til Akureyrar

Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson sömdu í kvöld við Akureyri Handboltafélag um að leika með liðinu á næsta tímabili.

Handbolti

Barcelona tók bronsið

Barcelona tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar liðið lagði ungversku meistarana í Veszprém 26-25 í Köln.

Handbolti

Íslendingaslagur í úrslitum

Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.

Handbolti

Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel

Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.

Handbolti