Handbolti Tíu marka sigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.12.2014 19:32 HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. Handbolti 3.12.2014 16:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 33-23 | Ísland í umspil á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í umspil um laust sæti á HM í Danmörku 2015 eftir öruggan 33-23 sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 3.12.2014 14:07 Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Bild og Berliner Zeitung fullyrtu að Ola Lindgren yrði næsti þjálfari Füchse Berlin. Handbolti 3.12.2014 13:00 Aron: Þegar allir eru með þá erum við með gott lið | Myndband Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, kíkti í örstutta heimsókn til Íslands þar sem hann tók þátt í fundi landsliðsnefndar HSÍ en nú styttist óðum í HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. Handbolti 3.12.2014 11:30 Sverre hafnaði Lemgo Landsliðsmaðurinn ætlar ekki aftur í atvinnumennsku því hann er bundinn Akureyri handboltafélagi. Handbolti 3.12.2014 10:05 Dagur og Geir mætast í grannaslag í Þýskalandi Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin í slag tveggja Valsmanna. Handbolti 3.12.2014 09:45 Stelpurnar mega tapa með ellefu marka mun Sú staða gæti komið upp í riðli Íslands í forkeppni HM 2015 að öll þrjú liðin verði jöfn að stigum að henni lokinni. Til þess þarf Makedónía að vinna Ísland tvívegis, fyrst í Laugardalshöllinni í kvöld og svo ytra á laugardaginn. Handbolti 3.12.2014 08:15 Óvissa um þátttöku Sverre á HM í Katar Veit ekki hvort hann getur gefið kost á sér í landsliðið. Handbolti 3.12.2014 07:45 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. Handbolti 3.12.2014 07:15 Ætlum að klára dæmið á heimavelli Ísland mætir Makedóníu í forkeppni HM 2015 í kvöld. Stelpurnar okkar eru í góðri stöðu og þurfa aðeins eitt stig til að gulltryggja sæti sitt í umspilskeppninni í vor. Íslenska liðið er þó við öllu búið og reiknar með öflugum andstæðingi. Handbolti 3.12.2014 06:30 Guðjón Valur rólegur í risasigri Handboltalið Barcelona vann enn einn stórsigurinn í deildinni í kvöld. Handbolti 2.12.2014 22:15 Arna Sif: Við eigum skilið að fara alla leið á HM Guðjón Guðmundsson kíkti á æfingu kvennalandsliðsins í handbolta í dag og ræddi við þær Karen Knútsdóttur, fyrirliða liðsins og Örnu Sif Pálsdóttur línumann. Íslenska landsliðið mætir Makedóníu í Laugardalshöll annað kvöld og tryggir sér með sigri sæti í umspili um laust sæti á HM 2015. Handbolti 2.12.2014 18:45 Enn eitt áfallið fyrir HM: Engar sjónvarpsútsendingar í Þýskalandi Þýskalandi var komið inn á HM með krókaleiðum en samningar náðust ekki við stærstu sjónvarpsstöðvar Þýskalands. Handbolti 2.12.2014 13:46 Bjarni úr leik hjá ÍR Rifbeinsbrotinn og spilar ekki meira með ÍR fyrir áramót. Handbolti 2.12.2014 13:05 Sverre um áhuga Lemgo: Ólíklegt en ekki útilokað Varnarjaxlinn segir ólíklegt að hann fari en að lokaákvörðun verði tekin á næsta sólarhring. Handbolti 2.12.2014 12:52 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. Handbolti 2.12.2014 07:45 Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Bætti félagsmetið með sautjánda tapinu í röð í NBA-deildinni. Handbolti 2.12.2014 07:00 Hlegið að mér er ég reyni að tala frönsku Karen Knútsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins og atvinnumaður í handbolta hjá Nice í Frakklandi. Hún er líka í 100 prósent fjarnámi frá háskóla í Bretlandi og sér ekki fyrir sér að spila handbolta í hæsta gæðaflokki næst áratuginn. Handbolti 2.12.2014 06:00 Afturelding marði sigur á 1. deildarliði Víkings Afturelding er komin í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir baráttuleik gegn 1. deildarliði Víkings í kvöld. Handbolti 1.12.2014 20:59 Tandri aðalmaðurinn í sigri á Malmö Tandri Már Konráðsson fór á kostum í liði Ricoh HK er liðið vann gríðarlega mikilvægan heimasigur á Malmö. Handbolti 1.12.2014 18:44 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Handbolti 1.12.2014 18:30 Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. Handbolti 1.12.2014 08:15 Lærisveinar Arons loks stöðvaðir í Meistaradeildinni Dönsku meistararnir þurftu að játa sig sigraða gegn Evrópumeisturum Flensburg á útivelli. Handbolti 30.11.2014 20:26 Sunna: Sigurinn það mikilvægasta Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta unnu það ítalska öðru sinni í undankeppni HM 2015 í Laugardalshöll í dag. Handbolti 30.11.2014 18:30 Karen: Flora er einstakur karakter Karen var allt í öllu í sóknarleik Íslands þegar liðið lagði Ítalíu að velli í Laugardalshöll í dag. Handbolti 30.11.2014 18:04 Kiel eltir ljónin eins og skugginn Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark á útivelli gegn Þýskalandsmeisturunum. Handbolti 30.11.2014 15:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ítalía 27-21 | Stelpurnar í góðri stöðu Ísland lagði Ítalíu með sex marka mun í Laugardalshöll og þarf eitt stig úr næstu tveimur leikjum til að komast í umspil um sæti á HM 2015. Handbolti 30.11.2014 00:01 Füchse Berlin og Guif áfram þrátt fyrir töp Dagur Sigurðsson og Kristján Andrésson komust báðir með lið sín inn í riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 29.11.2014 22:24 Ljónin gerðu góða ferð til Montpellier Rhein-Neckar Löwen vann frábæran útisigur á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-33, Löwen í vil. Handbolti 29.11.2014 22:01 « ‹ ›
Tíu marka sigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3.12.2014 19:32
HM-hópur U-21 árs liðsins valinn Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson, þjálfarar U-21 árs liðs karla, tilkynnti í dag hópinn fyrir komandi leiki í forkeppni HM. Handbolti 3.12.2014 16:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 33-23 | Ísland í umspil á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í umspil um laust sæti á HM í Danmörku 2015 eftir öruggan 33-23 sigur á Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 3.12.2014 14:07
Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Bild og Berliner Zeitung fullyrtu að Ola Lindgren yrði næsti þjálfari Füchse Berlin. Handbolti 3.12.2014 13:00
Aron: Þegar allir eru með þá erum við með gott lið | Myndband Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, kíkti í örstutta heimsókn til Íslands þar sem hann tók þátt í fundi landsliðsnefndar HSÍ en nú styttist óðum í HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. Handbolti 3.12.2014 11:30
Sverre hafnaði Lemgo Landsliðsmaðurinn ætlar ekki aftur í atvinnumennsku því hann er bundinn Akureyri handboltafélagi. Handbolti 3.12.2014 10:05
Dagur og Geir mætast í grannaslag í Þýskalandi Magdeburg tekur á móti Füchse Berlin í slag tveggja Valsmanna. Handbolti 3.12.2014 09:45
Stelpurnar mega tapa með ellefu marka mun Sú staða gæti komið upp í riðli Íslands í forkeppni HM 2015 að öll þrjú liðin verði jöfn að stigum að henni lokinni. Til þess þarf Makedónía að vinna Ísland tvívegis, fyrst í Laugardalshöllinni í kvöld og svo ytra á laugardaginn. Handbolti 3.12.2014 08:15
Óvissa um þátttöku Sverre á HM í Katar Veit ekki hvort hann getur gefið kost á sér í landsliðið. Handbolti 3.12.2014 07:45
Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. Handbolti 3.12.2014 07:15
Ætlum að klára dæmið á heimavelli Ísland mætir Makedóníu í forkeppni HM 2015 í kvöld. Stelpurnar okkar eru í góðri stöðu og þurfa aðeins eitt stig til að gulltryggja sæti sitt í umspilskeppninni í vor. Íslenska liðið er þó við öllu búið og reiknar með öflugum andstæðingi. Handbolti 3.12.2014 06:30
Guðjón Valur rólegur í risasigri Handboltalið Barcelona vann enn einn stórsigurinn í deildinni í kvöld. Handbolti 2.12.2014 22:15
Arna Sif: Við eigum skilið að fara alla leið á HM Guðjón Guðmundsson kíkti á æfingu kvennalandsliðsins í handbolta í dag og ræddi við þær Karen Knútsdóttur, fyrirliða liðsins og Örnu Sif Pálsdóttur línumann. Íslenska landsliðið mætir Makedóníu í Laugardalshöll annað kvöld og tryggir sér með sigri sæti í umspili um laust sæti á HM 2015. Handbolti 2.12.2014 18:45
Enn eitt áfallið fyrir HM: Engar sjónvarpsútsendingar í Þýskalandi Þýskalandi var komið inn á HM með krókaleiðum en samningar náðust ekki við stærstu sjónvarpsstöðvar Þýskalands. Handbolti 2.12.2014 13:46
Bjarni úr leik hjá ÍR Rifbeinsbrotinn og spilar ekki meira með ÍR fyrir áramót. Handbolti 2.12.2014 13:05
Sverre um áhuga Lemgo: Ólíklegt en ekki útilokað Varnarjaxlinn segir ólíklegt að hann fari en að lokaákvörðun verði tekin á næsta sólarhring. Handbolti 2.12.2014 12:52
Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. Handbolti 2.12.2014 07:45
Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Bætti félagsmetið með sautjánda tapinu í röð í NBA-deildinni. Handbolti 2.12.2014 07:00
Hlegið að mér er ég reyni að tala frönsku Karen Knútsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins og atvinnumaður í handbolta hjá Nice í Frakklandi. Hún er líka í 100 prósent fjarnámi frá háskóla í Bretlandi og sér ekki fyrir sér að spila handbolta í hæsta gæðaflokki næst áratuginn. Handbolti 2.12.2014 06:00
Afturelding marði sigur á 1. deildarliði Víkings Afturelding er komin í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir baráttuleik gegn 1. deildarliði Víkings í kvöld. Handbolti 1.12.2014 20:59
Tandri aðalmaðurinn í sigri á Malmö Tandri Már Konráðsson fór á kostum í liði Ricoh HK er liðið vann gríðarlega mikilvægan heimasigur á Malmö. Handbolti 1.12.2014 18:44
Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Handbolti 1.12.2014 18:30
Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. Handbolti 1.12.2014 08:15
Lærisveinar Arons loks stöðvaðir í Meistaradeildinni Dönsku meistararnir þurftu að játa sig sigraða gegn Evrópumeisturum Flensburg á útivelli. Handbolti 30.11.2014 20:26
Sunna: Sigurinn það mikilvægasta Sunna Jónsdóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta unnu það ítalska öðru sinni í undankeppni HM 2015 í Laugardalshöll í dag. Handbolti 30.11.2014 18:30
Karen: Flora er einstakur karakter Karen var allt í öllu í sóknarleik Íslands þegar liðið lagði Ítalíu að velli í Laugardalshöll í dag. Handbolti 30.11.2014 18:04
Kiel eltir ljónin eins og skugginn Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark á útivelli gegn Þýskalandsmeisturunum. Handbolti 30.11.2014 15:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ítalía 27-21 | Stelpurnar í góðri stöðu Ísland lagði Ítalíu með sex marka mun í Laugardalshöll og þarf eitt stig úr næstu tveimur leikjum til að komast í umspil um sæti á HM 2015. Handbolti 30.11.2014 00:01
Füchse Berlin og Guif áfram þrátt fyrir töp Dagur Sigurðsson og Kristján Andrésson komust báðir með lið sín inn í riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 29.11.2014 22:24
Ljónin gerðu góða ferð til Montpellier Rhein-Neckar Löwen vann frábæran útisigur á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-33, Löwen í vil. Handbolti 29.11.2014 22:01