Lindgren segir fréttaflutning í Þýskalandi rangar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2014 13:00 Vísir/Getty Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn. Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Ola Lindgren segir það rangt sem fullyrt er í þýsku blöðunum Bild og Berliner Zeitung að hann muni taka við þjálfun Füchse Berlin næsta sumar. Samkvæmt heimildum Vísis liggur fyrir að Erlingur Richardsson verði eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá liðinu og að hann hafi samþykkt þriggja ára samning við félagið. Lindgren er í dag annar þjálfara sænska landsliðsins sem og þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Hann sagði í samtali við Kristianstadsbladet að þetta væri einfaldlega rangt. „Ég get bara neitað þessu. Ég las þetta líka en þetta er ekki satt,“ sagði Lindgren. „Það hefur verið rætt við mig eins og marga þjálfara. Það sem okkar fór á milli er trúnaðarmál.“ Hann segir þó að hann hafi ekki átt í formlegum viðræðum við félagið. „Nei, við höfum rætt saman. Það kom almenn fyrirspurn um hvernig mín samningsmál stæðu og hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Fréttaflutningurinn kom mér mjög á óvart. En að sama skapi er þetta frétt úr Bild sem er ekki með áreiðanlegustu fréttirnar. Ég las að ég hafi átt að vera á einhverjum veitingastað í Berlín og það er bara alls ekki satt.“ Hann segist gera ráð fyrir því að vera áfram hjá Kristianstad. „Það er takmarkið mitt. En ef Kiel hringir á morgun þá munu aðstæður breytast. En það liggur ekkert annað fyrir hjá mér en að halda áfram að þjálfa Kristianstad.“ Bob Hanning, framkvæmdarstjóri Füchse Berlin, sagði í samtali við Handball World að það væri ekkert nýtt að frétta af málinu. Hann gat því ekki staðfest að frétt Bild væri sönn.
Handbolti Tengdar fréttir Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15 Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45 Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30 Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15 Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Füchse Berlin staðfestir viðræður við Erling Einn sextán þjálfara sem félagið hefur rætt við. Nýr þjálfari verði ráðinn áður en HM hefst í janúar. 1. desember 2014 08:15
Ætlar ekki að standa í vegi fyrir Erlingi Erlingur Richardsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari Füchse Berlin. 2. desember 2014 07:45
Erlingur búinn að gera þriggja ára samning við Füchse Berlin Erlingur Birgir Richardsson verður eftirmaður Dags Sigurðssonar hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin en hann er búinn að gera þriggja ára samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 1. desember 2014 18:30
Fullyrt að Füchse hafi valið Lindgren fram yfir Erling Þýskir fjölmiðlar greina frá ráðningu Ola Lindgren til Füchse Berlin. 3. desember 2014 07:15
Füchse Berlín í viðræðum við Erling Svo gæti farið að áfram verði Íslendingur við stjórnvölinn hjá Berlínarrefunum þegar Dagur Sigurðsson hættir næsta sumar. 11. nóvember 2014 19:00