Handbolti Afturelding semur við lettneskan landsliðsmann Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gert þriggja ára samning við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk. Handbolti 21.7.2018 12:15 Tveggja marka sigur á Svíum á EM U20 Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handbolta vann Svía með tveimur mörkum í öðrum leik á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 20.7.2018 14:45 Tíu marka skellur í fyrsta leik Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði sannfærandi fyrir Rúmeníu á EM. Handbolti 19.7.2018 14:35 Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Dregið var í fyrstu umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 17.7.2018 09:31 Semur við Akureyri en spilar áfram með ÍBV Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Akureyri Handboltafélag en um leið var framlengdur lánssamningur við ÍBV. Handbolti 13.7.2018 11:00 Íslenski landsliðsmarkvörðurinn síðasta púslið í lið HSV Hamburg Hamburg staðfesti í morgun komu íslenska landsliðsmarkvarðarins til félagsins en okkar maður mun taka slaginn í þýsku b-deildinni í vetur. Handbolti 12.7.2018 10:15 Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. Handbolti 11.7.2018 17:45 Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. Handbolti 11.7.2018 14:15 Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. Handbolti 11.7.2018 13:00 Íslensku stelpurnar úr leik eftir tap gegn Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í handholta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er úr leik á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Norðmönnum í 16-liða úrslitunum. Þær spila um sæti í mótinu á morgun. Handbolti 10.7.2018 18:15 Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. Handbolti 10.7.2018 12:54 Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. Handbolti 9.7.2018 19:00 Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Handbolti 9.7.2018 16:00 Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.7.2018 15:30 Ísland sigraði Síle Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22. Handbolti 8.7.2018 10:00 Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi. Handbolti 6.7.2018 19:43 FH bætir við sig örvhentum leikmanni Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið. Handbolti 6.7.2018 19:00 Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum. Handbolti 6.7.2018 13:41 Býst við að skrifa undir hjá Hamburg á allra næstu dögum Aron Rafn Eðvarðsson, sem varði mark ÍBV með miklum ágætum í Olísdeild karla í handbolta á síðustu leiktíð, er kominn langt í viðræðum sínum við Hamburger Sport-Verein um félagaskipti til Þýskalands. Handbolti 5.7.2018 10:00 Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. Handbolti 3.7.2018 19:38 Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 3.7.2018 13:58 Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. Handbolti 2.7.2018 18:03 Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Handbolti 2.7.2018 11:23 Strákarnir okkar byrja á erfiðustu leikjunum á HM en enda svo á úrslitaleik við Makedóníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. Handbolti 29.6.2018 11:00 Ásgeir Örn gerði tveggja ára samning Snýr aftur til uppeldisfélasgins eftir þrettán ára dvöl í atvinnumennsku Handbolti 25.6.2018 16:43 Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar. Handbolti 25.6.2018 11:52 Þrír íslenskir þjálfarar í sama riðli á HM í handbolta: Ísland með Króatíu og Spáni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli með Króatíu og Spáni á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar 2019. Dregið var í riðla fyrir úrslitakeppni HM 2019 í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 25.6.2018 11:09 EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. Handbolti 21.6.2018 12:30 Íslandsmeistararnir búnir að finna arftaka Guðrúnar Íslandsmeistararnir í Olís-deild kvenna, Fram, hafa fundið markvörð fyrir næsta tímabil en Erla Rós Sigmarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fram. Handbolti 20.6.2018 23:00 Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag. Handbolti 19.6.2018 13:46 « ‹ ›
Afturelding semur við lettneskan landsliðsmann Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gert þriggja ára samning við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk. Handbolti 21.7.2018 12:15
Tveggja marka sigur á Svíum á EM U20 Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handbolta vann Svía með tveimur mörkum í öðrum leik á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 20.7.2018 14:45
Tíu marka skellur í fyrsta leik Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði sannfærandi fyrir Rúmeníu á EM. Handbolti 19.7.2018 14:35
Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Dregið var í fyrstu umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 17.7.2018 09:31
Semur við Akureyri en spilar áfram með ÍBV Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Akureyri Handboltafélag en um leið var framlengdur lánssamningur við ÍBV. Handbolti 13.7.2018 11:00
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn síðasta púslið í lið HSV Hamburg Hamburg staðfesti í morgun komu íslenska landsliðsmarkvarðarins til félagsins en okkar maður mun taka slaginn í þýsku b-deildinni í vetur. Handbolti 12.7.2018 10:15
Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. Handbolti 11.7.2018 17:45
Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. Handbolti 11.7.2018 14:15
Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. Handbolti 11.7.2018 13:00
Íslensku stelpurnar úr leik eftir tap gegn Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í handholta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er úr leik á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Norðmönnum í 16-liða úrslitunum. Þær spila um sæti í mótinu á morgun. Handbolti 10.7.2018 18:15
Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. Handbolti 10.7.2018 12:54
Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. Handbolti 9.7.2018 19:00
Tvær íslenskar stelpur meðal þeirra átta markahæstu Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í handbolta er komið í sextán liða úrslit á HM í Ungverjalandi eftir þrjá sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum sínum í riðlakeppninni. Handbolti 9.7.2018 16:00
Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.7.2018 15:30
Ísland sigraði Síle Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði Síle með einu marki, 23-22. Handbolti 8.7.2018 10:00
Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi. Handbolti 6.7.2018 19:43
FH bætir við sig örvhentum leikmanni Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið. Handbolti 6.7.2018 19:00
Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum. Handbolti 6.7.2018 13:41
Býst við að skrifa undir hjá Hamburg á allra næstu dögum Aron Rafn Eðvarðsson, sem varði mark ÍBV með miklum ágætum í Olísdeild karla í handbolta á síðustu leiktíð, er kominn langt í viðræðum sínum við Hamburger Sport-Verein um félagaskipti til Þýskalands. Handbolti 5.7.2018 10:00
Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. Handbolti 3.7.2018 19:38
Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 3.7.2018 13:58
Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. Handbolti 2.7.2018 18:03
Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Handbolti 2.7.2018 11:23
Strákarnir okkar byrja á erfiðustu leikjunum á HM en enda svo á úrslitaleik við Makedóníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. Handbolti 29.6.2018 11:00
Ásgeir Örn gerði tveggja ára samning Snýr aftur til uppeldisfélasgins eftir þrettán ára dvöl í atvinnumennsku Handbolti 25.6.2018 16:43
Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar. Handbolti 25.6.2018 11:52
Þrír íslenskir þjálfarar í sama riðli á HM í handbolta: Ísland með Króatíu og Spáni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli með Króatíu og Spáni á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi og Danmörku í janúar 2019. Dregið var í riðla fyrir úrslitakeppni HM 2019 í Kaupmannahöfn í dag. Handbolti 25.6.2018 11:09
EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. Handbolti 21.6.2018 12:30
Íslandsmeistararnir búnir að finna arftaka Guðrúnar Íslandsmeistararnir í Olís-deild kvenna, Fram, hafa fundið markvörð fyrir næsta tímabil en Erla Rós Sigmarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fram. Handbolti 20.6.2018 23:00
Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag. Handbolti 19.6.2018 13:46