Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2018 13:00 Nökkvi Dan spilaði vel fyrir Gróttu þegar að hann gat. vísir/eyþór Handboltamaðurinn ungi, Nökkvi Dan Elliðason, leikmaður Gróttu, er búinn að semja við Arendal í norsku úrvalsdeildinni og heldur nú út í atvinnumennsku, samkvæmt heimildum Vísis. Nökkvi er 19 ára gamall uppalinn Eyjamaður en hann gekk í raðir Gróttu sumarið 2016 og hefur spilað með liðinu undanfarin tvö ár í Olís-deildinni.Sjá einnig:Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Hann spilaði aðeins þrettán leiki fyrir Gróttu síðasta vetur vegna meiðsla en skoraði 2,7 mörk að meðaltali í leik, gaf 2,2 stoðsendingar og var með HB Statz einkunn upp á 6,4. Arendal er eitt allra sterkasta liðið í Noregi en það hafnaði í þriðja sæti í deildinni á síðustu leiktíð og komst alla leið í úrslitarimmuna um norska meistaratitilinn. Þar tapaði liðið, 2-1, fyrir Elverum og þurfti að sætta sig við silfrið. Hjá Arendal hittir Nökkvi fyrrverandi samherja sinn hjá Gróttu, Maximillian Jonsson, sem spilaði með Seltirningum fyrri hluta móts á síðasta tímabili. Jonsson samdi aftur við Arendal í sumar. Gróttuliðið mætir mikið breytt til leiks á næstu leiktíð en auk Nökkva eru farnir byrjunarliðsmenn á borð við Júlíus Þóri Stefánsson, Pétur Árna Hauksson og Ásmund Atlason. Einar Jónsson tók við liðinu í sumar af Kára Garðarssyni og er búinn að fá á móti Sigfús Pál Sigfússon, Leonharð Þorgeir Harðarson, Alexander Jón Másson og nú síðast Jóhann Reyni Gunnlaugsson frá Randers í Danmörku. Olís-deild karla Tengdar fréttir Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. 10. júlí 2018 12:54 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Handboltamaðurinn ungi, Nökkvi Dan Elliðason, leikmaður Gróttu, er búinn að semja við Arendal í norsku úrvalsdeildinni og heldur nú út í atvinnumennsku, samkvæmt heimildum Vísis. Nökkvi er 19 ára gamall uppalinn Eyjamaður en hann gekk í raðir Gróttu sumarið 2016 og hefur spilað með liðinu undanfarin tvö ár í Olís-deildinni.Sjá einnig:Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Hann spilaði aðeins þrettán leiki fyrir Gróttu síðasta vetur vegna meiðsla en skoraði 2,7 mörk að meðaltali í leik, gaf 2,2 stoðsendingar og var með HB Statz einkunn upp á 6,4. Arendal er eitt allra sterkasta liðið í Noregi en það hafnaði í þriðja sæti í deildinni á síðustu leiktíð og komst alla leið í úrslitarimmuna um norska meistaratitilinn. Þar tapaði liðið, 2-1, fyrir Elverum og þurfti að sætta sig við silfrið. Hjá Arendal hittir Nökkvi fyrrverandi samherja sinn hjá Gróttu, Maximillian Jonsson, sem spilaði með Seltirningum fyrri hluta móts á síðasta tímabili. Jonsson samdi aftur við Arendal í sumar. Gróttuliðið mætir mikið breytt til leiks á næstu leiktíð en auk Nökkva eru farnir byrjunarliðsmenn á borð við Júlíus Þóri Stefánsson, Pétur Árna Hauksson og Ásmund Atlason. Einar Jónsson tók við liðinu í sumar af Kára Garðarssyni og er búinn að fá á móti Sigfús Pál Sigfússon, Leonharð Þorgeir Harðarson, Alexander Jón Másson og nú síðast Jóhann Reyni Gunnlaugsson frá Randers í Danmörku.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. 10. júlí 2018 12:54 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. 10. júlí 2018 12:54
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15