Golf

Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn

Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu.

Golf

Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana.

Golf

Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.'

Golf

Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik

Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það.

Golf