Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 23:32 Rahm einbeittur EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira