Innlent Uppsöfnuð fjölgun lyfjaávísana langt umfram fjölgun landsmanna Uppsöfnuð fjölgun lyfjaávísana á tímabilinu 2018 til 2022 er 20,8 prósent, langt umfram fjölgun landsmanna sem nam á sama tímabili 8 prósentum í heild og 15 prósentum meðal 65 ára og eldri. Innlent 4.5.2023 06:58 Hafðist fyrst við í stigagangi og kom sér svo fyrir í íbúð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í stigagangi fjölbýlishúss. Þegar komið var á vettvang hafði viðkomandi komið sér fyrir í einni íbúða stigagangsins og var hann handtekinn. Innlent 4.5.2023 06:24 Gifting Bam Margera á Íslandi var ekki gild Lögmenn Bam Margera halda því fram að gifting hans og Nicole Boyd á Íslandi hafi ekki verið lögleg. Pappírum hafi aldrei verið skilað inn. Innlent 4.5.2023 00:00 Fólk sé að skuldsetja sig fyrir tæknifrjóvgunum Kostnaður við tæknifrjóvganir hleypur á milljónum fyrir fólk í frjósemisvanda. Í aukana færist að fólk leiti út fyrir landsteinana í aðgerðir. Ung kona notaði föðurarf sinn í tæknifrjóvgun. Innlent 3.5.2023 23:01 „Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00 Sakar Orra um að hlaupa frá skýrslunni Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir Orra Eiríksson, fulltrúa atvinnuflugmanna í starfshópi innviðaráðherra um Reykjavíkurflugvöll, hlaupa frá niðurstöðunni. Ekki sé sanngjarnt að gera lítið úr skýrslu starfshópsins. Innlent 3.5.2023 19:00 Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að aukning á framlagi Íslands til Úkraínu verði kynnt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins, sem fram fer hér á landi seinna í mánuðinum. Hún segir að það framlag sem þegar hafi verið kynnt á þessu ári, sé til jafns á við allt framlag Íslands á síðasta ári en bætt verði frekar í. Innlent 3.5.2023 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Leiðtogar Norðurlandanna hétu Úkraínuforseta auknum stuðningi á sögulegum fundi þeirra í Helsinki í dag. Enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Heimir Már og Einar Árnason myndatökumaður okkar eru í Helsinki og gera upp viðburðaríkan dag í finnsku höfuðborginni. Innlent 3.5.2023 18:02 Gæsluvarðhald staðfest yfir tveimur í tengslum við andlátið á Selfossi Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Mennirnir tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á laugardag í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 3.5.2023 17:37 Búið að tala við ungmennin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur náð tali af ungmennunum fjórum sem lýst var eftir í gær í tengslum við brunann í Drafnarslippnum. Samtalið varpaði ekki frekara ljósi á hvernig eldurinn kviknaði. Innlent 3.5.2023 17:28 Bílastæði verða fjarlægð við Sólfarið og varnargarður breikkaður Bílastæði við Sólfarið fá að fjúka, sjóvarnargarður verður lagfærður og gróður verður meira áberandi, samkvæmt nýju deiliskipulagi við Norðurströnd, strandsvæðið milli Hörpu og Laugarness. Innlent 3.5.2023 16:26 Þingmaður segir skort á símasambandi óviðunandi Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir óviðunandi að ekki sé símasamband við þjóðveg 1 eða stærstu ferðamannastaði landsins. Hann kallar eftir að byggt verði upp 5G fjarskiptakerfi eftir færeyskri fyrirmynd. Innlent 3.5.2023 16:05 Ákærður fyrir að beita stúlku kynferðisofbeldi í tólf ár Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn áfengislögum gegn stúlku yfir tólf ára tímabil. Stúlkan hefur farið fram á að maðurinn greiði sér sjö milljónir króna í miskabætur. Innlent 3.5.2023 14:26 Fleiri leita til VIRK núna Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Innlent 3.5.2023 14:20 Selja íbúðina til að bjarga dóttur sinni af „snargölnum leigumarkaði“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona, segir leigumarkaðinn hér á landi vera kominn út fyrir öll velsæmismörk. Dóttir Láru var í íbúðarleit en eftir að hafa séð hversu dýrt leiguhúsnæði er orðið ákvað Lára að selja eigin íbúð til að geta hjálpað dóttur sinni. Innlent 3.5.2023 14:17 Mörg dæmi um að fólk sinni öðru samhliða þingmennsku Brynjar Níelsson, varaþingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, rís upp til varnar vini sínum og félaga Ásmundi Friðrikssyni þingmanni sem hefur verið sakaður um að vera á fullum launum sem þingmaður við að stofna ferðaþjónustufyrirtæki. Innlent 3.5.2023 14:15 Reikna með netárásum ógnahópa og mótmælenda Netöryggissveit íslenskra stjórnvalda reiknar með að ógnahópar og mótmælendur nýti sér leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík til þess að vekja á sér athygli með netárásum. Þær árásir gætu ekki aðeins beinst að fundinum sjálfum heldur íslenskum fyrirtækjum og stofnunum sem tengjast honum ekki. Innlent 3.5.2023 14:10 Nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum Volodomír Selenskí Úkraínuforseti sagði nauðsynlegt að herða enn fremur á refsiaðgerðum Vesturlanda gagnvart Rússlandi á blaðamannafundi í Finnlandi í dag. Innlent 3.5.2023 13:02 Stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að lögbundinni heilbrigðisþjónustu fanga Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stjórnvöld hafa brugðist þegar kemur að lögbundinni heilbrigðisþjónustu fanga. Fangelsis- og heilbrigðisyfirvöld verði að vinna betur saman og hlusta á sérfræðinga sem segja þennan hóp ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 3.5.2023 12:30 Samþykkja aukningu hlutafjár Ljósleiðarans Þrjú sveitarfélög sem eru eigendur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og endanlegir eigendur Ljósleiðarans ehf., hafa samþykkt að auka hlutafé félagsins. Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð bjóða því nýjum hluthöfum það til kaups. Innlent 3.5.2023 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með heimsókn Volódómírs Selenskís Úkraínuforseta til Finnlands. Innlent 3.5.2023 11:35 Kristrún vill að minnsta kosti Landsbankann eftir sem áður í eigu ríkisins Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að fákeppnismarkað eins og Ísland þurfi að regluvæða: „Ástæðan fyrir því að ég og fleiri höfum talað fyrir því og fleiri að við höldum að minnsta kosti Landsbankanum í opinberri eigu er að við séum þá með einn banka sem er með opinbert viðmið um eðlilega arðsemi, eðlileg kostnaðarhlutföll.“ Innlent 3.5.2023 10:46 Hafa ekki náð tali af ungmennunum í tengslum við brunann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki náð tali af fjórum ungmennum í tengslum við bruna í Drafnarslippnum í Hafnarfirði á mánudagskvöld. Frumniðurstöðu úr rannsókn tæknideildar á tildrögum eldsins er að vænta síðar í dag. Innlent 3.5.2023 10:43 Játaði að hafa tekið við illa fengnum 7.100 evrum Albönsk kona á fimmtugsaldri hefur verið dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið við 7.100 evrum af óþekktum aðila og ætlað að ferðast með þær til Póllands. Konan var sakfelld fyrir peningaþvætti en fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjaness að ekki hafi dulist að peningurinn hafi verið ávinningur refsiverðra brota. Innlent 3.5.2023 10:41 Katrín fundar með Selenskí Volodomír Selenskí, Úkraínuforseti, verður gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna í Helsinki í dag og mun jafnframt eiga tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands. Innlent 3.5.2023 09:05 Vilja nýjan pott og segja þann gamla vera slysagildru Rúmlega sex hundruð íbúar á Kársnesi hafa skorað á bæjaryfirvöld í Kópavogi að útbúa nýjan kaldan pott og infrarauðan klefa í Kópavogslaug. Talsmaður hópsins segir núverandi pott vera slysagildru. Bæjarstjóri segir tillit verða tekið til ábendingana í vinnu næstu fjárhagsáætlunar. Innlent 3.5.2023 09:01 Blendnar tilfinningar í erfi Fréttablaðsins Starfsmannafélag Fréttablaðsins hélt lokapartí skömmu fyrir síðustu helgi og svo var starfseminni slaufað. Ljósmyndari Vísis, gamall Fréttablaðsmaður, mætti með myndavélina sína. Innlent 3.5.2023 08:53 Stofnun Sæmundar fróða heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands. Nýja nafnið þykir meira lýsandi fyrir starf stofnunarinnar og er í anda annarra stofnana innan Háskóla Íslands. Innlent 3.5.2023 07:07 „Ég er svo hrikalega sár yfir þessu“ Föðursystir Stefáns Arnars Gunnarssonar kallar eftir því að íslenskt samfélag læri af þeim harmleik sem fólst í andláti hans. Hún hugsar hlýlega til forseta Íslands sem huggaði aðstandendur með hjónabandssælu þegar leit stóð yfir að Stefáni. Innlent 3.5.2023 07:01 Rán og síðan líkamsárás við verslun í austurhluta borgarinnar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um rán við verslun í austurhluta borgarinnar. Gerendur voru sagðir nokkrir og fékkst góð lýsing á þeim en þeir voru sagðir hafa verið með hnífa á sér. Innlent 3.5.2023 06:24 « ‹ ›
Uppsöfnuð fjölgun lyfjaávísana langt umfram fjölgun landsmanna Uppsöfnuð fjölgun lyfjaávísana á tímabilinu 2018 til 2022 er 20,8 prósent, langt umfram fjölgun landsmanna sem nam á sama tímabili 8 prósentum í heild og 15 prósentum meðal 65 ára og eldri. Innlent 4.5.2023 06:58
Hafðist fyrst við í stigagangi og kom sér svo fyrir í íbúð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í stigagangi fjölbýlishúss. Þegar komið var á vettvang hafði viðkomandi komið sér fyrir í einni íbúða stigagangsins og var hann handtekinn. Innlent 4.5.2023 06:24
Gifting Bam Margera á Íslandi var ekki gild Lögmenn Bam Margera halda því fram að gifting hans og Nicole Boyd á Íslandi hafi ekki verið lögleg. Pappírum hafi aldrei verið skilað inn. Innlent 4.5.2023 00:00
Fólk sé að skuldsetja sig fyrir tæknifrjóvgunum Kostnaður við tæknifrjóvganir hleypur á milljónum fyrir fólk í frjósemisvanda. Í aukana færist að fólk leiti út fyrir landsteinana í aðgerðir. Ung kona notaði föðurarf sinn í tæknifrjóvgun. Innlent 3.5.2023 23:01
„Almennt er mjög mikil ánægja með þetta“ Veggspjöld um kynheilbrigði voru fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda. Verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg sér ekkert slæmt við það að yngri börn geti kynnt sér efnið á spjöldunum. Innlent 3.5.2023 21:00
Sakar Orra um að hlaupa frá skýrslunni Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir Orra Eiríksson, fulltrúa atvinnuflugmanna í starfshópi innviðaráðherra um Reykjavíkurflugvöll, hlaupa frá niðurstöðunni. Ekki sé sanngjarnt að gera lítið úr skýrslu starfshópsins. Innlent 3.5.2023 19:00
Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að aukning á framlagi Íslands til Úkraínu verði kynnt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins, sem fram fer hér á landi seinna í mánuðinum. Hún segir að það framlag sem þegar hafi verið kynnt á þessu ári, sé til jafns á við allt framlag Íslands á síðasta ári en bætt verði frekar í. Innlent 3.5.2023 18:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Leiðtogar Norðurlandanna hétu Úkraínuforseta auknum stuðningi á sögulegum fundi þeirra í Helsinki í dag. Enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Heimir Már og Einar Árnason myndatökumaður okkar eru í Helsinki og gera upp viðburðaríkan dag í finnsku höfuðborginni. Innlent 3.5.2023 18:02
Gæsluvarðhald staðfest yfir tveimur í tengslum við andlátið á Selfossi Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Mennirnir tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á laugardag í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 3.5.2023 17:37
Búið að tala við ungmennin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur náð tali af ungmennunum fjórum sem lýst var eftir í gær í tengslum við brunann í Drafnarslippnum. Samtalið varpaði ekki frekara ljósi á hvernig eldurinn kviknaði. Innlent 3.5.2023 17:28
Bílastæði verða fjarlægð við Sólfarið og varnargarður breikkaður Bílastæði við Sólfarið fá að fjúka, sjóvarnargarður verður lagfærður og gróður verður meira áberandi, samkvæmt nýju deiliskipulagi við Norðurströnd, strandsvæðið milli Hörpu og Laugarness. Innlent 3.5.2023 16:26
Þingmaður segir skort á símasambandi óviðunandi Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir óviðunandi að ekki sé símasamband við þjóðveg 1 eða stærstu ferðamannastaði landsins. Hann kallar eftir að byggt verði upp 5G fjarskiptakerfi eftir færeyskri fyrirmynd. Innlent 3.5.2023 16:05
Ákærður fyrir að beita stúlku kynferðisofbeldi í tólf ár Karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot, brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn áfengislögum gegn stúlku yfir tólf ára tímabil. Stúlkan hefur farið fram á að maðurinn greiði sér sjö milljónir króna í miskabætur. Innlent 3.5.2023 14:26
Fleiri leita til VIRK núna Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Innlent 3.5.2023 14:20
Selja íbúðina til að bjarga dóttur sinni af „snargölnum leigumarkaði“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona, segir leigumarkaðinn hér á landi vera kominn út fyrir öll velsæmismörk. Dóttir Láru var í íbúðarleit en eftir að hafa séð hversu dýrt leiguhúsnæði er orðið ákvað Lára að selja eigin íbúð til að geta hjálpað dóttur sinni. Innlent 3.5.2023 14:17
Mörg dæmi um að fólk sinni öðru samhliða þingmennsku Brynjar Níelsson, varaþingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, rís upp til varnar vini sínum og félaga Ásmundi Friðrikssyni þingmanni sem hefur verið sakaður um að vera á fullum launum sem þingmaður við að stofna ferðaþjónustufyrirtæki. Innlent 3.5.2023 14:15
Reikna með netárásum ógnahópa og mótmælenda Netöryggissveit íslenskra stjórnvalda reiknar með að ógnahópar og mótmælendur nýti sér leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík til þess að vekja á sér athygli með netárásum. Þær árásir gætu ekki aðeins beinst að fundinum sjálfum heldur íslenskum fyrirtækjum og stofnunum sem tengjast honum ekki. Innlent 3.5.2023 14:10
Nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum Volodomír Selenskí Úkraínuforseti sagði nauðsynlegt að herða enn fremur á refsiaðgerðum Vesturlanda gagnvart Rússlandi á blaðamannafundi í Finnlandi í dag. Innlent 3.5.2023 13:02
Stjórnvöld hafi brugðist þegar kemur að lögbundinni heilbrigðisþjónustu fanga Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stjórnvöld hafa brugðist þegar kemur að lögbundinni heilbrigðisþjónustu fanga. Fangelsis- og heilbrigðisyfirvöld verði að vinna betur saman og hlusta á sérfræðinga sem segja þennan hóp ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 3.5.2023 12:30
Samþykkja aukningu hlutafjár Ljósleiðarans Þrjú sveitarfélög sem eru eigendur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og endanlegir eigendur Ljósleiðarans ehf., hafa samþykkt að auka hlutafé félagsins. Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð bjóða því nýjum hluthöfum það til kaups. Innlent 3.5.2023 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með heimsókn Volódómírs Selenskís Úkraínuforseta til Finnlands. Innlent 3.5.2023 11:35
Kristrún vill að minnsta kosti Landsbankann eftir sem áður í eigu ríkisins Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að fákeppnismarkað eins og Ísland þurfi að regluvæða: „Ástæðan fyrir því að ég og fleiri höfum talað fyrir því og fleiri að við höldum að minnsta kosti Landsbankanum í opinberri eigu er að við séum þá með einn banka sem er með opinbert viðmið um eðlilega arðsemi, eðlileg kostnaðarhlutföll.“ Innlent 3.5.2023 10:46
Hafa ekki náð tali af ungmennunum í tengslum við brunann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki náð tali af fjórum ungmennum í tengslum við bruna í Drafnarslippnum í Hafnarfirði á mánudagskvöld. Frumniðurstöðu úr rannsókn tæknideildar á tildrögum eldsins er að vænta síðar í dag. Innlent 3.5.2023 10:43
Játaði að hafa tekið við illa fengnum 7.100 evrum Albönsk kona á fimmtugsaldri hefur verið dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið við 7.100 evrum af óþekktum aðila og ætlað að ferðast með þær til Póllands. Konan var sakfelld fyrir peningaþvætti en fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjaness að ekki hafi dulist að peningurinn hafi verið ávinningur refsiverðra brota. Innlent 3.5.2023 10:41
Katrín fundar með Selenskí Volodomír Selenskí, Úkraínuforseti, verður gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna í Helsinki í dag og mun jafnframt eiga tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands. Innlent 3.5.2023 09:05
Vilja nýjan pott og segja þann gamla vera slysagildru Rúmlega sex hundruð íbúar á Kársnesi hafa skorað á bæjaryfirvöld í Kópavogi að útbúa nýjan kaldan pott og infrarauðan klefa í Kópavogslaug. Talsmaður hópsins segir núverandi pott vera slysagildru. Bæjarstjóri segir tillit verða tekið til ábendingana í vinnu næstu fjárhagsáætlunar. Innlent 3.5.2023 09:01
Blendnar tilfinningar í erfi Fréttablaðsins Starfsmannafélag Fréttablaðsins hélt lokapartí skömmu fyrir síðustu helgi og svo var starfseminni slaufað. Ljósmyndari Vísis, gamall Fréttablaðsmaður, mætti með myndavélina sína. Innlent 3.5.2023 08:53
Stofnun Sæmundar fróða heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir við Háskóla Íslands heitir nú Sjálfbærnistofnun Háskóla Íslands. Nýja nafnið þykir meira lýsandi fyrir starf stofnunarinnar og er í anda annarra stofnana innan Háskóla Íslands. Innlent 3.5.2023 07:07
„Ég er svo hrikalega sár yfir þessu“ Föðursystir Stefáns Arnars Gunnarssonar kallar eftir því að íslenskt samfélag læri af þeim harmleik sem fólst í andláti hans. Hún hugsar hlýlega til forseta Íslands sem huggaði aðstandendur með hjónabandssælu þegar leit stóð yfir að Stefáni. Innlent 3.5.2023 07:01
Rán og síðan líkamsárás við verslun í austurhluta borgarinnar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um rán við verslun í austurhluta borgarinnar. Gerendur voru sagðir nokkrir og fékkst góð lýsing á þeim en þeir voru sagðir hafa verið með hnífa á sér. Innlent 3.5.2023 06:24