Erlent Prodi og Björn Ingi hættu sama daginn Það var ekki bara Björn Ingi Hrafnsson sem sagði af sér í dag heldur gerði Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu slíkt hið sama. Erlent 24.1.2008 21:42 Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. Erlent 24.1.2008 16:27 Sjálfstæði Kosovo „spurning um daga“ Forsætisráðherra Kosovo Hashim Thaci sagði fréttamönnum í dag að sjálfstæisyfirlýsing héraðsins yrði birt innan nokkurra daga. Eftir fund með Javier Solana utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Brussel sagði hann að farið yrði eftir gildandi verklagi og leitað ráðgjafar. Erlent 24.1.2008 15:40 Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. Erlent 24.1.2008 15:38 Peter Hain segir af sér Peter Hain atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands sagði af sér í dag eftir að kjörnefnd tilkynnti að hún hefði vísað máli sem tengist framlögum í kosningasjóð hans til rannsóknar lögreglunnar. Hain sem einnig fer með málefni Wales í ríkisstjórninni mun ekki hafa gefið upp rúmlega 13 milljón króna framlag í sjóðinn fyrr en of seint. Erlent 24.1.2008 15:17 Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. Erlent 24.1.2008 11:37 Tungumál deyr út með síðasta Eyakinum Kona sem talin er vera síðasti Eyakinn og sú eina sem talaði Eyak tungumálið í norðvesturhluta Alaska, er látin. Marie Smith Jones lést á heimili sínu í Anchorage 89 ára að aldri. Hún var ötull talsmaður þess að varðveita Eyak tungumálið og hjálpaði háskólanum í Alaska við að taka saman orðabók í tungumálinu. Þannig vonaðist hún til að komandi kynslóðir gætu endurvakið það. Erlent 24.1.2008 11:31 Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. Erlent 24.1.2008 11:09 Thompson hættir baráttu um útnefningu Repúblíkana Fred Thompson fyrrverandi öldungadeildarþingmaður hefur dregið sig úr kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblíkanaflokksins eftir slæmt gengi í forkosningum fram til þessa. Í yfirlýsingu sagðist hann vonast til að flokkurinn og þjóðin öll hefði notið einhvers af framboði hans. Erlent 24.1.2008 10:03 Lottómiði flækir dómsmál í Bandaríkjunum Sérkennileg lagaflækja er komin upp við dómstól í Maine í Bandaríkjunum. Lögreglan þar handtók fíkiniefnasala sem seldi metadone-töflur frá hótelherbergi sínu í bænum Ellsworth. Erlent 24.1.2008 09:57 Mikill ótti meðal Indverja vegna fuglaflensu Mikill ótti hefur gripið um sig meðal almennings á Indlandi sökum fuglaflensu sem þar hefur greinst í kjúklingum. Yfir 2.000 Indverjar telja sig vera smitaða af flensunni en yfirvöld vísa slíku á bug. Erlent 24.1.2008 09:54 Tuttugu fórust í flugslysi í Póllandi Flutningavél frá pólska flughernum hrapaði til jarðar í norðvesturhluta landsins með þeim afleiðingum að 20 fórust. Meðal þeirra voru nokkrir háttsettir yfirmenn flughersins. Erlent 24.1.2008 09:45 Þrýst á Prodi að segja af sér Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu er nú undir þrýstingi að segja af sér embætti. Í kosningu neðri deildar þingsins í gær fékk hann stuðning meirihluta þingmanna. En búist er við að hann tapi kosningunni í efri deildinni seinna í dag. Erlent 24.1.2008 09:41 Rudy Giuliani á í miklum erfiðleikum í Flórída Staða Rudy Giuliani fyrrum borgarstjóra New York er ekki góð í Flórída nokkrum dögum fyrir forkosningar Repúblikanaflokksins í þessu mikilvæga fylki. Erlent 24.1.2008 09:09 Geimferðir fyrir almenning hefjast í lok næsta árs Virgin Galaxy, félag í eigu breska auðkýfingsins Richard Branson, mun hefja geimferðir fyrir almenning í lok næsta árs. Branson kynnti áform sín á fundi í New York síðdegis í gær. Erlent 24.1.2008 08:40 Fundu styttu af "manneskju" á Mars Fjör er hlaupið í umræðuna að nýju um hvort líf sé á Mars eða ekki. Myndir sem Spirit, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sendi frá sér í gær sýna að því er virðist styttu af manneskju í miðri sandauðninni á Mars. Erlent 24.1.2008 08:35 Dvergar ræna rútubíla Hópur ræningja hefur að undanförnu rænt rútubíla í Svíþjóð með því að senda dverga í farangursgeymslurnar falda í íþróttatöskum. Þegar inn er komið fara dvergarnir uppúr töskunum og grípa allt steini léttara. Erlent 23.1.2008 22:54 Sjö látnir eftir flugslys í Póllandi Pólsk herflugvél brotlenti í norður Póllandi í dag þar sem að minnsta kosti sjö af átján sem um borð voru eru látnir. Erlent 23.1.2008 21:28 ESB fyrsta hagkerfið gegn gróðurhúsaáhrifum Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur kynnt áform um að gera Evrópu „fyrsta hagkerfið með takmarkaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda." Hann segir Evrópubúa vilja framtíðarsýn og aðgerðaráætlun gegn loftslagsbreytingum. Áætlunin muni kosta hvern Evrópubúa þrjár evrur á viku, eða sem svarar 293 krónum. Erlent 23.1.2008 15:46 Söguleg heimsókn Grikkja til Tyrklands Costas Karamanlis forsætisráðherra Grikklands fór í opinbera heimsókn til Tyrklands í dag, fyrstu opinberu heimsókn grísks leiðtoga í næstum fimm áratugi. Heimsóknin þykir táknræn og til marks um bætt samskipti landanna. Erlent 23.1.2008 14:31 26 þúsund börn deyja á dag af völdum auðlæknanlegra sjúkdóma Nærri tíu milljón börn deyja á ári hverju áður en þau ná fimm ára aldri - tuttugu og sex þúsund börn á dag. Banamein getur verið allt frá lungnabólgu til malaríu. Erlent 23.1.2008 13:15 Annan reynir að miðla málum í Kenía Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Afríkuríkisins Kenía í gærkvöldi til að miðla málum milli deilenda þar. Erlent 23.1.2008 13:00 Palestínumenn flæða yfir til Egyptalands Þúsundir Palestínumanna á Gaza hafa farið yfir til Egyptalands eftir að grímuklæddir uppreisnarmenn eyðilögðu hluta af landamæravegg sem skilur að löndin tvö. Íbúar Gaza fara til Egyptalands til að kaupa mat, eldsneyti og aðrar vörur sem eru orðnar fátíðar eftir að Ísraelar ákváðu að stöðva flutning á eldsneyti og öðrum vörum til Gaza. Erlent 23.1.2008 10:23 Flóttamenn frá Tjetjeníu flæða yfir Danmörku Ný bylgja af flóttamönnum skellur nú á Danmörku í framhaldi af því að landamærin til Austur-Evrópu hafa verið opnuð. Erlent 23.1.2008 09:38 Evrópubandalagið hundsar Hugo Chavez Evrópubandalagið mun áfram hafa Farc-skæruliðasamtökin í Kólombíu á lista sínum yfir hryðjuverkasamtök þrátt fyrir beiðni Hugo Chavez forseta Vesesúela um að Farc verði tekin af þessum lista. Erlent 23.1.2008 09:36 Kínverjar í herferð gegn klámi á netinu Stjórnvöld í Kína eru nú í mikilli herferð gegn klámi á netsíðum landsins. Fram að þessu hefur um 44.000 netsíðum verið lokað af þessum sökum og tæplega 900 manns hafa verið handteknir. Erlent 23.1.2008 09:32 Eyríkið Tuvalu í Kyrrahafi að sökkva í sæ Íbúar í hinu örsmá eyríki Tuvalu í Kyrrahafinu eiga við mikinn vanda að glíma þessa daganna. Hækkun á yfirborði sjávar veldu því að eyjarnar níu sem mynda ríkið eru að sökkva í sæinn. Erlent 23.1.2008 09:30 Tæplega 1.000 rangar yfirlýsingar um ógnina frá Írak George Bush forseti Bandaríkjanna og nánustu samstarfsmenn hans gáfu út tæplega eitt þúsund ósannar yfirlýsingar um hættuna sem stafaði af Írak eftir 11. September árið 2001. Erlent 23.1.2008 09:23 Tíu menn rændu póstflokkunarstöð í Gautaborg Mikil skelfing greip um sig í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar bíræfið póstrán var framið þar. Erlent 22.1.2008 16:43 Trevor Rees fyrir réttarrannsókn Díönu á morgun Trevor Rees, eini maðurinn sem komst lífs af úr bílslysinu sem tók líf Díönu prinsessu mun bera vitni við réttarrannsóknina á dauða prinsessunnar á morgun. Auk Díönu lést Dodi Fayed ástmaður hennar og Henri Paul bílstjóri. Erlent 22.1.2008 16:10 « ‹ ›
Prodi og Björn Ingi hættu sama daginn Það var ekki bara Björn Ingi Hrafnsson sem sagði af sér í dag heldur gerði Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu slíkt hið sama. Erlent 24.1.2008 21:42
Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. Erlent 24.1.2008 16:27
Sjálfstæði Kosovo „spurning um daga“ Forsætisráðherra Kosovo Hashim Thaci sagði fréttamönnum í dag að sjálfstæisyfirlýsing héraðsins yrði birt innan nokkurra daga. Eftir fund með Javier Solana utanríkisráðherra Evrópusambandsins í Brussel sagði hann að farið yrði eftir gildandi verklagi og leitað ráðgjafar. Erlent 24.1.2008 15:40
Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. Erlent 24.1.2008 15:38
Peter Hain segir af sér Peter Hain atvinnu- og eftirlaunaráðherra Bretlands sagði af sér í dag eftir að kjörnefnd tilkynnti að hún hefði vísað máli sem tengist framlögum í kosningasjóð hans til rannsóknar lögreglunnar. Hain sem einnig fer með málefni Wales í ríkisstjórninni mun ekki hafa gefið upp rúmlega 13 milljón króna framlag í sjóðinn fyrr en of seint. Erlent 24.1.2008 15:17
Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. Erlent 24.1.2008 11:37
Tungumál deyr út með síðasta Eyakinum Kona sem talin er vera síðasti Eyakinn og sú eina sem talaði Eyak tungumálið í norðvesturhluta Alaska, er látin. Marie Smith Jones lést á heimili sínu í Anchorage 89 ára að aldri. Hún var ötull talsmaður þess að varðveita Eyak tungumálið og hjálpaði háskólanum í Alaska við að taka saman orðabók í tungumálinu. Þannig vonaðist hún til að komandi kynslóðir gætu endurvakið það. Erlent 24.1.2008 11:31
Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. Erlent 24.1.2008 11:09
Thompson hættir baráttu um útnefningu Repúblíkana Fred Thompson fyrrverandi öldungadeildarþingmaður hefur dregið sig úr kapphlaupinu um útnefningu forsetaefnis Repúblíkanaflokksins eftir slæmt gengi í forkosningum fram til þessa. Í yfirlýsingu sagðist hann vonast til að flokkurinn og þjóðin öll hefði notið einhvers af framboði hans. Erlent 24.1.2008 10:03
Lottómiði flækir dómsmál í Bandaríkjunum Sérkennileg lagaflækja er komin upp við dómstól í Maine í Bandaríkjunum. Lögreglan þar handtók fíkiniefnasala sem seldi metadone-töflur frá hótelherbergi sínu í bænum Ellsworth. Erlent 24.1.2008 09:57
Mikill ótti meðal Indverja vegna fuglaflensu Mikill ótti hefur gripið um sig meðal almennings á Indlandi sökum fuglaflensu sem þar hefur greinst í kjúklingum. Yfir 2.000 Indverjar telja sig vera smitaða af flensunni en yfirvöld vísa slíku á bug. Erlent 24.1.2008 09:54
Tuttugu fórust í flugslysi í Póllandi Flutningavél frá pólska flughernum hrapaði til jarðar í norðvesturhluta landsins með þeim afleiðingum að 20 fórust. Meðal þeirra voru nokkrir háttsettir yfirmenn flughersins. Erlent 24.1.2008 09:45
Þrýst á Prodi að segja af sér Romano Prodi forsætisráðherra Ítalíu er nú undir þrýstingi að segja af sér embætti. Í kosningu neðri deildar þingsins í gær fékk hann stuðning meirihluta þingmanna. En búist er við að hann tapi kosningunni í efri deildinni seinna í dag. Erlent 24.1.2008 09:41
Rudy Giuliani á í miklum erfiðleikum í Flórída Staða Rudy Giuliani fyrrum borgarstjóra New York er ekki góð í Flórída nokkrum dögum fyrir forkosningar Repúblikanaflokksins í þessu mikilvæga fylki. Erlent 24.1.2008 09:09
Geimferðir fyrir almenning hefjast í lok næsta árs Virgin Galaxy, félag í eigu breska auðkýfingsins Richard Branson, mun hefja geimferðir fyrir almenning í lok næsta árs. Branson kynnti áform sín á fundi í New York síðdegis í gær. Erlent 24.1.2008 08:40
Fundu styttu af "manneskju" á Mars Fjör er hlaupið í umræðuna að nýju um hvort líf sé á Mars eða ekki. Myndir sem Spirit, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sendi frá sér í gær sýna að því er virðist styttu af manneskju í miðri sandauðninni á Mars. Erlent 24.1.2008 08:35
Dvergar ræna rútubíla Hópur ræningja hefur að undanförnu rænt rútubíla í Svíþjóð með því að senda dverga í farangursgeymslurnar falda í íþróttatöskum. Þegar inn er komið fara dvergarnir uppúr töskunum og grípa allt steini léttara. Erlent 23.1.2008 22:54
Sjö látnir eftir flugslys í Póllandi Pólsk herflugvél brotlenti í norður Póllandi í dag þar sem að minnsta kosti sjö af átján sem um borð voru eru látnir. Erlent 23.1.2008 21:28
ESB fyrsta hagkerfið gegn gróðurhúsaáhrifum Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur kynnt áform um að gera Evrópu „fyrsta hagkerfið með takmarkaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda." Hann segir Evrópubúa vilja framtíðarsýn og aðgerðaráætlun gegn loftslagsbreytingum. Áætlunin muni kosta hvern Evrópubúa þrjár evrur á viku, eða sem svarar 293 krónum. Erlent 23.1.2008 15:46
Söguleg heimsókn Grikkja til Tyrklands Costas Karamanlis forsætisráðherra Grikklands fór í opinbera heimsókn til Tyrklands í dag, fyrstu opinberu heimsókn grísks leiðtoga í næstum fimm áratugi. Heimsóknin þykir táknræn og til marks um bætt samskipti landanna. Erlent 23.1.2008 14:31
26 þúsund börn deyja á dag af völdum auðlæknanlegra sjúkdóma Nærri tíu milljón börn deyja á ári hverju áður en þau ná fimm ára aldri - tuttugu og sex þúsund börn á dag. Banamein getur verið allt frá lungnabólgu til malaríu. Erlent 23.1.2008 13:15
Annan reynir að miðla málum í Kenía Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom til Afríkuríkisins Kenía í gærkvöldi til að miðla málum milli deilenda þar. Erlent 23.1.2008 13:00
Palestínumenn flæða yfir til Egyptalands Þúsundir Palestínumanna á Gaza hafa farið yfir til Egyptalands eftir að grímuklæddir uppreisnarmenn eyðilögðu hluta af landamæravegg sem skilur að löndin tvö. Íbúar Gaza fara til Egyptalands til að kaupa mat, eldsneyti og aðrar vörur sem eru orðnar fátíðar eftir að Ísraelar ákváðu að stöðva flutning á eldsneyti og öðrum vörum til Gaza. Erlent 23.1.2008 10:23
Flóttamenn frá Tjetjeníu flæða yfir Danmörku Ný bylgja af flóttamönnum skellur nú á Danmörku í framhaldi af því að landamærin til Austur-Evrópu hafa verið opnuð. Erlent 23.1.2008 09:38
Evrópubandalagið hundsar Hugo Chavez Evrópubandalagið mun áfram hafa Farc-skæruliðasamtökin í Kólombíu á lista sínum yfir hryðjuverkasamtök þrátt fyrir beiðni Hugo Chavez forseta Vesesúela um að Farc verði tekin af þessum lista. Erlent 23.1.2008 09:36
Kínverjar í herferð gegn klámi á netinu Stjórnvöld í Kína eru nú í mikilli herferð gegn klámi á netsíðum landsins. Fram að þessu hefur um 44.000 netsíðum verið lokað af þessum sökum og tæplega 900 manns hafa verið handteknir. Erlent 23.1.2008 09:32
Eyríkið Tuvalu í Kyrrahafi að sökkva í sæ Íbúar í hinu örsmá eyríki Tuvalu í Kyrrahafinu eiga við mikinn vanda að glíma þessa daganna. Hækkun á yfirborði sjávar veldu því að eyjarnar níu sem mynda ríkið eru að sökkva í sæinn. Erlent 23.1.2008 09:30
Tæplega 1.000 rangar yfirlýsingar um ógnina frá Írak George Bush forseti Bandaríkjanna og nánustu samstarfsmenn hans gáfu út tæplega eitt þúsund ósannar yfirlýsingar um hættuna sem stafaði af Írak eftir 11. September árið 2001. Erlent 23.1.2008 09:23
Tíu menn rændu póstflokkunarstöð í Gautaborg Mikil skelfing greip um sig í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar bíræfið póstrán var framið þar. Erlent 22.1.2008 16:43
Trevor Rees fyrir réttarrannsókn Díönu á morgun Trevor Rees, eini maðurinn sem komst lífs af úr bílslysinu sem tók líf Díönu prinsessu mun bera vitni við réttarrannsóknina á dauða prinsessunnar á morgun. Auk Díönu lést Dodi Fayed ástmaður hennar og Henri Paul bílstjóri. Erlent 22.1.2008 16:10