Erlent Eiturleðjan komin út í Dóná Ungverjaland, AP Rauða eiturleðjan sem slapp úr úrgangslóni við súrálverksmiðju í Ungverjalandi hefur borist út í Dóná. Vonast er til að leðjan þynnist nægilega út í vatnsmiklu fljótinu svo skaðinn verði ekki mikill. Erlent 8.10.2010 01:00 Samkomulag talið í sjónmáli Ísrael, AP Palestínumenn hafa fallist á tillögu Bandaríkjanna um að Ísraelar framlengi framkvæmdabann á landtökubyggðum um tvo mánuði, gegn því að þessir tveir mánuðir verði notaðir til þess að komast að samkomulagi um legu landamæra Ísraels og væntanlegs Palestínuríkis. Erlent 8.10.2010 01:00 Þúsund kennarar reknir fyrir misnotkun Yfir eittþúsund kennarar hafa verið reknir úr starfi í Kenya á síðustu tveim árum fyrir kynferðislega misnotkun á skólastúlkum. Erlent 7.10.2010 15:54 Mannvinur dregur sig í hlé Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku tilkynnti í dag að hann hefði dregið sig í hlé frá opinberu lífi. Hann á 79 ára afmæli í dag. Erlent 7.10.2010 15:05 Hávaxin fjölskylda í orrahríð Það er hefð fyrir því að forsetar Bandaríkjanna eigi sér óvildarmenn. Það á einnig við um Barack Obama. Erlent 7.10.2010 14:29 Mario Vargas hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels Suður-ameríski rithöfundurinm, Mario Vargas Llosa, hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í morgun. Hann er frá Perú. Erlent 7.10.2010 11:25 Í lagi að leggjast með óvininum Trúarbragðastofnun í Ísrael hefur gefið grænt ljós á að kvennjósnarar landsins leggist með óvinum þess. Erlent 7.10.2010 10:13 Flóð kosta 29 manns lífið í Víetnam Að minnsta kosti 28 manns hafa látið lífið í miklum flóðum í miðhluta Víetnam undanfarna daga. Erlent 7.10.2010 07:32 Ekkert lát á árásum á bílalestir NATO í Pakistan Ekkert lát er á árásum Talibana í Pakistan á eldsneytisflutninga NATO frá landinu til Afganistan. Erlent 7.10.2010 07:01 Forbes: Michelle Obama er valdamesta kona heimsins Michelle Obama eiginkona bandaríkjaforseta hefur verið útnefnd valdamesta kona heimsins af tímaritinu Forbes. Erlent 7.10.2010 06:56 Vilja ekki léttvægar færslur Algengast er að vinskap á Facebook-samskiptavefnum sé slitið vegna þess að annar aðilinn setur inn ítrekaðar færslur sem hinum þykja ómerkilegar, færslur um stjórnmál eða um trúmál. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á vinslitum á þessum vinsæla samskiptavef. Erlent 7.10.2010 00:45 Styttist óðum í björgunina Námumennirnir þrjátíu og þrír, sem hírast á 700 metra dýpi niðri í lokuðum námugöngum, fengu ástæðu til að fagna í vikunni þegar yfirvöld í Chile sögðust vongóð um að þeim verði bjargað úr prísundinni strax í lok næstu viku. Erlent 7.10.2010 00:30 Mengað til langframa Óttast er að eiturleðjan sem lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi geti valdið alvarlegri mengun í Dóná og víðar í nágrenninu. Erlent 7.10.2010 00:00 Flugvelli lokað í Kína vegna fljúgandi furðuhluts Baotou-flugvöllurinn í Mongólíu, sem tilheyrir Kína, var lokað í um klukkustund í dag eftir að dularfull ljós sáust á himni í kringum flugvöllinn. Erlent 6.10.2010 21:48 Úlfar aftur á veiðilista Dýraverndarsinnar í Bandaríkjunum eru slegnir yfir því að þingmenn ætla að taka úlfa af lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Erlent 6.10.2010 16:36 Lúbarði þjón sinn og kyrkti hann Saudi-Arabiskur prins hefur verið ákærður fyrir að myrða þjón sinn á hóteli í Lundúnum. Þeir áttu í kynferðissambandi. Meðal sönnunargagna var myndband sem tekið var í lyftu hótelsins þar sem prinsinn sést berja þjóninn sundur og saman. Erlent 6.10.2010 15:08 Reynt að verja Evrópu úr fjarlægð Mjög hertar eldflaugaárásir Bandaríkjamanna á stöðvar hryðjuverkamanna í Pakistan undanfarnar vikur eru raktar til fyrirhugaðra árása á stórborgir í Evrópu. Erlent 6.10.2010 14:10 Öllum harmdauði Sígarettu Charlie hefur safnast til feðra sinna, 52 ára að aldri. Charlie var sjimpansi og átti heima í dýragarði í Bloemfontain í Suður-Afríku. Erlent 6.10.2010 13:23 Talibanar vilja semja frið -Washington Post Washington Post segist hafa fjölmarga heimildarmenn fyrir frétt sinni. Þeir hafa allir óskað nafnleyndar þar sem viðræðurnar eru leynilegar. Erlent 6.10.2010 11:30 Ófrískum konum óhætt að drekka -mjög lítið Samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi er verðandi mæðrum óhætt að drekka áfengi á meðgöngutímanum. Ef það er gert í hófi skaðar það ekki fóstrið. Erlent 6.10.2010 10:15 Leðjan flæddi yfir þrjú þorp Neyðarástandi var lýst yfir í þremur sveitarfélögum í Ungverjalandi í gær eftir að rauð og þunnfljótandi báxítmenguð eiturleðja flæddi um stórt svæði úr álverksmiðju. Erlent 6.10.2010 08:00 Aftur ráðist á olíubílalest NATO í Pakistan Talibanar í Pakistan hafa aftur látið til skarar skríða gegn olíubílalest á vegum NATO á leið með eldsneyti til Afganistan. Erlent 6.10.2010 07:43 Ungverjar glíma við versta mengunarslys í sögu landsins Ungverjar glíma nú við versta mengunarslys í sögu landsins. Talið er að það taki eitt ár að hreinsa til eftir að eitruð rauð leðja lak frá súrálsverksmiðju í miðhluta landsins. Erlent 6.10.2010 07:39 Kaliforníubúar orðnir andvígir lögleiðingu marijúana Ný skoðanankönnun sýnir að meirihluti Kalíforníubúa er orðinn andvígur því að lögleiða almenna neyslu maríjúana. Erlent 6.10.2010 07:32 Vorhret drepur hundruðir þúsunda lamba á Nýja Sjálandi Nýborin lömb hafa drepist svo hundruðum þúsunda skiptir á Nýja Sjálandi í versta vorhreti sem skollið hefur á suðurhluta landsins í manna minnum. Erlent 6.10.2010 07:29 Vilja koma í veg fyrir sjálfsvíg Yfirvöld í nokkrum bandarískum borgum leita nú leiða til að koma í veg fyrir sjálfsvíg á opinberum stöðum. Erlent 6.10.2010 03:00 Varasamt að sitja með fartölvur í kjöltunni Læknar hafa varað fólk við að sitja með fartölvur í kjöltunni langtímum saman. Það getur valdið varanlegum húðskemmdum. Erlent 5.10.2010 17:07 Neandertalsmenn voru vænstu skinn Nýjar rannsóknir benda til þess að Neandertalsmenn hafi ekki verið þeir nautheimsku ruddar sem hingaðtil hefur verið talið. Erlent 5.10.2010 16:00 Bretar skera börn og atvinnulausa Breska ríkisstjórnin ætlar að setja þak á atvinnuleysisbætur og fella niður barnabætur til hálaunafólks. Þetta er liður í uppstokkun á velferðarkerfinu. Erlent 5.10.2010 15:26 Ódýr íbúð til sölu í Róm Íbúð hefur verið auglýst til sölu í Róm. Ásett verð er 7.6 milljónir króna. Sem sýnist fjári gott verð. Þangaðtil þú ferð að lesa smáa letrið. Erlent 5.10.2010 14:56 « ‹ ›
Eiturleðjan komin út í Dóná Ungverjaland, AP Rauða eiturleðjan sem slapp úr úrgangslóni við súrálverksmiðju í Ungverjalandi hefur borist út í Dóná. Vonast er til að leðjan þynnist nægilega út í vatnsmiklu fljótinu svo skaðinn verði ekki mikill. Erlent 8.10.2010 01:00
Samkomulag talið í sjónmáli Ísrael, AP Palestínumenn hafa fallist á tillögu Bandaríkjanna um að Ísraelar framlengi framkvæmdabann á landtökubyggðum um tvo mánuði, gegn því að þessir tveir mánuðir verði notaðir til þess að komast að samkomulagi um legu landamæra Ísraels og væntanlegs Palestínuríkis. Erlent 8.10.2010 01:00
Þúsund kennarar reknir fyrir misnotkun Yfir eittþúsund kennarar hafa verið reknir úr starfi í Kenya á síðustu tveim árum fyrir kynferðislega misnotkun á skólastúlkum. Erlent 7.10.2010 15:54
Mannvinur dregur sig í hlé Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku tilkynnti í dag að hann hefði dregið sig í hlé frá opinberu lífi. Hann á 79 ára afmæli í dag. Erlent 7.10.2010 15:05
Hávaxin fjölskylda í orrahríð Það er hefð fyrir því að forsetar Bandaríkjanna eigi sér óvildarmenn. Það á einnig við um Barack Obama. Erlent 7.10.2010 14:29
Mario Vargas hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels Suður-ameríski rithöfundurinm, Mario Vargas Llosa, hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í morgun. Hann er frá Perú. Erlent 7.10.2010 11:25
Í lagi að leggjast með óvininum Trúarbragðastofnun í Ísrael hefur gefið grænt ljós á að kvennjósnarar landsins leggist með óvinum þess. Erlent 7.10.2010 10:13
Flóð kosta 29 manns lífið í Víetnam Að minnsta kosti 28 manns hafa látið lífið í miklum flóðum í miðhluta Víetnam undanfarna daga. Erlent 7.10.2010 07:32
Ekkert lát á árásum á bílalestir NATO í Pakistan Ekkert lát er á árásum Talibana í Pakistan á eldsneytisflutninga NATO frá landinu til Afganistan. Erlent 7.10.2010 07:01
Forbes: Michelle Obama er valdamesta kona heimsins Michelle Obama eiginkona bandaríkjaforseta hefur verið útnefnd valdamesta kona heimsins af tímaritinu Forbes. Erlent 7.10.2010 06:56
Vilja ekki léttvægar færslur Algengast er að vinskap á Facebook-samskiptavefnum sé slitið vegna þess að annar aðilinn setur inn ítrekaðar færslur sem hinum þykja ómerkilegar, færslur um stjórnmál eða um trúmál. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á vinslitum á þessum vinsæla samskiptavef. Erlent 7.10.2010 00:45
Styttist óðum í björgunina Námumennirnir þrjátíu og þrír, sem hírast á 700 metra dýpi niðri í lokuðum námugöngum, fengu ástæðu til að fagna í vikunni þegar yfirvöld í Chile sögðust vongóð um að þeim verði bjargað úr prísundinni strax í lok næstu viku. Erlent 7.10.2010 00:30
Mengað til langframa Óttast er að eiturleðjan sem lak úr súrálsverksmiðju í Ungverjalandi geti valdið alvarlegri mengun í Dóná og víðar í nágrenninu. Erlent 7.10.2010 00:00
Flugvelli lokað í Kína vegna fljúgandi furðuhluts Baotou-flugvöllurinn í Mongólíu, sem tilheyrir Kína, var lokað í um klukkustund í dag eftir að dularfull ljós sáust á himni í kringum flugvöllinn. Erlent 6.10.2010 21:48
Úlfar aftur á veiðilista Dýraverndarsinnar í Bandaríkjunum eru slegnir yfir því að þingmenn ætla að taka úlfa af lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Erlent 6.10.2010 16:36
Lúbarði þjón sinn og kyrkti hann Saudi-Arabiskur prins hefur verið ákærður fyrir að myrða þjón sinn á hóteli í Lundúnum. Þeir áttu í kynferðissambandi. Meðal sönnunargagna var myndband sem tekið var í lyftu hótelsins þar sem prinsinn sést berja þjóninn sundur og saman. Erlent 6.10.2010 15:08
Reynt að verja Evrópu úr fjarlægð Mjög hertar eldflaugaárásir Bandaríkjamanna á stöðvar hryðjuverkamanna í Pakistan undanfarnar vikur eru raktar til fyrirhugaðra árása á stórborgir í Evrópu. Erlent 6.10.2010 14:10
Öllum harmdauði Sígarettu Charlie hefur safnast til feðra sinna, 52 ára að aldri. Charlie var sjimpansi og átti heima í dýragarði í Bloemfontain í Suður-Afríku. Erlent 6.10.2010 13:23
Talibanar vilja semja frið -Washington Post Washington Post segist hafa fjölmarga heimildarmenn fyrir frétt sinni. Þeir hafa allir óskað nafnleyndar þar sem viðræðurnar eru leynilegar. Erlent 6.10.2010 11:30
Ófrískum konum óhætt að drekka -mjög lítið Samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi er verðandi mæðrum óhætt að drekka áfengi á meðgöngutímanum. Ef það er gert í hófi skaðar það ekki fóstrið. Erlent 6.10.2010 10:15
Leðjan flæddi yfir þrjú þorp Neyðarástandi var lýst yfir í þremur sveitarfélögum í Ungverjalandi í gær eftir að rauð og þunnfljótandi báxítmenguð eiturleðja flæddi um stórt svæði úr álverksmiðju. Erlent 6.10.2010 08:00
Aftur ráðist á olíubílalest NATO í Pakistan Talibanar í Pakistan hafa aftur látið til skarar skríða gegn olíubílalest á vegum NATO á leið með eldsneyti til Afganistan. Erlent 6.10.2010 07:43
Ungverjar glíma við versta mengunarslys í sögu landsins Ungverjar glíma nú við versta mengunarslys í sögu landsins. Talið er að það taki eitt ár að hreinsa til eftir að eitruð rauð leðja lak frá súrálsverksmiðju í miðhluta landsins. Erlent 6.10.2010 07:39
Kaliforníubúar orðnir andvígir lögleiðingu marijúana Ný skoðanankönnun sýnir að meirihluti Kalíforníubúa er orðinn andvígur því að lögleiða almenna neyslu maríjúana. Erlent 6.10.2010 07:32
Vorhret drepur hundruðir þúsunda lamba á Nýja Sjálandi Nýborin lömb hafa drepist svo hundruðum þúsunda skiptir á Nýja Sjálandi í versta vorhreti sem skollið hefur á suðurhluta landsins í manna minnum. Erlent 6.10.2010 07:29
Vilja koma í veg fyrir sjálfsvíg Yfirvöld í nokkrum bandarískum borgum leita nú leiða til að koma í veg fyrir sjálfsvíg á opinberum stöðum. Erlent 6.10.2010 03:00
Varasamt að sitja með fartölvur í kjöltunni Læknar hafa varað fólk við að sitja með fartölvur í kjöltunni langtímum saman. Það getur valdið varanlegum húðskemmdum. Erlent 5.10.2010 17:07
Neandertalsmenn voru vænstu skinn Nýjar rannsóknir benda til þess að Neandertalsmenn hafi ekki verið þeir nautheimsku ruddar sem hingaðtil hefur verið talið. Erlent 5.10.2010 16:00
Bretar skera börn og atvinnulausa Breska ríkisstjórnin ætlar að setja þak á atvinnuleysisbætur og fella niður barnabætur til hálaunafólks. Þetta er liður í uppstokkun á velferðarkerfinu. Erlent 5.10.2010 15:26
Ódýr íbúð til sölu í Róm Íbúð hefur verið auglýst til sölu í Róm. Ásett verð er 7.6 milljónir króna. Sem sýnist fjári gott verð. Þangaðtil þú ferð að lesa smáa letrið. Erlent 5.10.2010 14:56