Erlent Ein elstu hjón Bretlands fagna 75 ára brúðkaupsafmæli Lionel og Ellen Buxton eru ein elstu hjón Bretlands. Þau kynntust fyrir 82 árum og hafa verið gift í 75 ár. Erlent 5.2.2012 21:30 PETA æf út í nýjustu kvikmynd Liam Neeson Dýraverndunarsamtökin PETA biðla til fólks um að sniðganga nýjustu kvikmynd leikarans Liam Neeson eftir að hann upplýsti að hann hafi borðað úlfakjöt við tökur á myndinni. Erlent 5.2.2012 21:00 Stærsti stjörnusjónauki veraldar tekinn í notkun Stjörnufræðingar hafa reist stærsta sjónauka veraldar í Chile. Fjórir risavaxnir stjörnusjónaukar voru tengdir saman til að byggja nýja sjónaukann. Erlent 5.2.2012 20:30 Depardieu mun leika Strauss-Kahn Franski leikarinn Gerard Depardieu mun leika Dominique Strauss-Kahn í væntanlegri kvikmynd. Myndin mun fjalla um kynlífshneyksli sem leiddu til þess að Strauss-Kahn sagði af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 5.2.2012 18:00 Tækniundrið Philae mun lenda á halastjörnu Könnunarflaugin Rosetta stefnir nú hraðbyri í átt að halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk. Stefnt er að því að hún muni lenda á halastjörnunni í janúar árið 2014 og brjóta þá blað í sögu geimvísinda. Erlent 5.2.2012 17:17 Tíbeskir munkar kveiktu i sjálfum sér Þrír tíbeskir munkar kveiktu í sjálfum sér í suðvesturhluta Kína fyrr í dag. Fórnfæringarnar voru gerðar í mótmælaskyni við yfirráðum Kína yfir Tíbet. Erlent 5.2.2012 17:00 Ekkert lát á kuldakasti í Evrópu Ekkert lát er á kuldakastinu sem nú gengur yfir Evrópu. Yfirvöld í Úkraínu segja að níu hafi látist í nótt og því hafa alls 131 látist í landinu. Erlent 5.2.2012 16:21 Fidel Castro kynnir ævisögu sína Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, undirbýr nú útgáfu ævisögu sinnar. Erlent 5.2.2012 14:03 Sjö látnir eftir bílasprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir bílasprengjuárás í borginni Kandahar í Afganistan í dag. Erlent 5.2.2012 11:26 Kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í Ástralíu Tveir kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í austurhluta Ástralíu í nótt. Mennirnir voru sérfræðingar í neðansjávarmyndatöku og unnu að heimildarmynd fyrir National Geographic. Erlent 5.2.2012 11:02 Tillaga um búsetuskírteini lögð fram á norska þinginu Tillaga hefur verið lögð fram á norska þinginu þess efnis að innflytjendum, utan ríkja Evrópu, verði gert skylt að hafa ávallt meðferðis búsetuskírteini. Erlent 5.2.2012 10:30 Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. Erlent 5.2.2012 09:30 Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 5.2.2012 09:15 Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. Erlent 5.2.2012 09:00 Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. Erlent 4.2.2012 23:00 Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. Erlent 4.2.2012 22:30 Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. Erlent 4.2.2012 22:00 Enginn tók eftir líki karlmanns á netkaffihúsi í Tævan Lík 23 ára karlmanns í Tævan lá ósnert klukkutímum saman á netkaffihúsi. Maðurinn hafði verið að spila tölvuleik og meðspilarar hans virtust ekki hafa tekið eftir því að hann væri í raun látinn. Erlent 4.2.2012 18:15 Rússland og Kína beittu neitunarvaldi í Öryggisráðinu Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu þegar fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna greiddu atkvæði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 4.2.2012 17:50 Facebook meira ávanabindandi en áfengi og tóbak Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að Facebook er meira ávanabindandi en áfengi og tóbak. Þó eru kynlíf og svefn með sterkara hald á mannfólkinu. Erlent 4.2.2012 17:36 Ferja strandaði undan strönd Ítalíu Rúmlega 260 manns var bjargað úr ítölsku ferjunni Shardon eftir að hún strandaði undan strönd Ítalíu í nótt. Erlent 4.2.2012 16:55 Öryggisráðið fundar um Sýrland Talið er að 200 hafi látist í sprengjuárásum í borginni Homs í Sýrlandi í dag. Andspyrnuhópar segja að yfirvöld þar landi hafi staðið að baki árásinni. Erlent 4.2.2012 15:59 Mínútuverð á símtölum milli Evrópulanda lækkar Mínútuverð á símtölum ferðamanna í Evrópu hefur farið stiglækkandi síðustu ár. Tilefni lækkunarinnar er áætlun Evrópusambandsins um að lækka símakostnað milli aðildarlanda sinna. Erlent 4.2.2012 15:39 Flugferðir um Heathrow felldar niður vegna snjókomu Von er á mikilli snjókomu í Lundúnum í nótt og hefur tæpum þriðjungi flugferða sem áttu að fara um Heathrow flugvöllinn verið frestað. Erlent 4.2.2012 15:01 11 látnir eftir átök í Kaíró Ellefu létust og 2.500 særðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 4.2.2012 14:57 Rússar mótmæla í frosthörkum Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag en þess er krafist að Vladimír Pútín dragi forsetaframboð sitt til baka. Skipuleggjendur mótmælanna segja að 120.000 manns hafi verið á mótmælunum. Erlent 4.2.2012 13:12 Mikil flóð í Ástralíu - þúsundir eru strandaglópar Mörg þúsund íbúar í suðurhluta Ástralíu komast hvorki lönd né strönd vegna mikilla flóða þar í landi og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Hugrún Halldórsdóttir. Erlent 4.2.2012 12:19 Manning mun fara fyrir herdómstól Bandaríski herinn hefur staðfest að Bradley Manning, greiningasérfræðingnum sem gefið að sök að hafa lekið þúsundum skjala sem innihéldu mikilvægar öryggisupplýsingar til uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, verði sóttur til saka fyrir herdómstólum, að því er kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 4.2.2012 11:59 Liðsmaður Rauður Khemaranna dæmdur í lífstíðarfangelsi Dómstóll Kambódíu hafa dæmt fyrrverandi foringja Rauðu Khemaranna í lífstíðarfangelsi. Kaing Guek Eav er 69 ára gamall og sá um skipulagningu og framkvæmd fjölda ódæðisverka í Kambódíu. Erlent 4.2.2012 11:03 Finnar kjósa um helgina Forsetakosningar fara fram í Finnlandi um helgina. Frambjóðendurnir tveir, þeir Pekka Haavisto og Sauli Niinistö, eru báðir evrópusinnar og telja björgun evrunnar vera forgangsatriði. Erlent 4.2.2012 09:56 « ‹ ›
Ein elstu hjón Bretlands fagna 75 ára brúðkaupsafmæli Lionel og Ellen Buxton eru ein elstu hjón Bretlands. Þau kynntust fyrir 82 árum og hafa verið gift í 75 ár. Erlent 5.2.2012 21:30
PETA æf út í nýjustu kvikmynd Liam Neeson Dýraverndunarsamtökin PETA biðla til fólks um að sniðganga nýjustu kvikmynd leikarans Liam Neeson eftir að hann upplýsti að hann hafi borðað úlfakjöt við tökur á myndinni. Erlent 5.2.2012 21:00
Stærsti stjörnusjónauki veraldar tekinn í notkun Stjörnufræðingar hafa reist stærsta sjónauka veraldar í Chile. Fjórir risavaxnir stjörnusjónaukar voru tengdir saman til að byggja nýja sjónaukann. Erlent 5.2.2012 20:30
Depardieu mun leika Strauss-Kahn Franski leikarinn Gerard Depardieu mun leika Dominique Strauss-Kahn í væntanlegri kvikmynd. Myndin mun fjalla um kynlífshneyksli sem leiddu til þess að Strauss-Kahn sagði af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 5.2.2012 18:00
Tækniundrið Philae mun lenda á halastjörnu Könnunarflaugin Rosetta stefnir nú hraðbyri í átt að halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk. Stefnt er að því að hún muni lenda á halastjörnunni í janúar árið 2014 og brjóta þá blað í sögu geimvísinda. Erlent 5.2.2012 17:17
Tíbeskir munkar kveiktu i sjálfum sér Þrír tíbeskir munkar kveiktu í sjálfum sér í suðvesturhluta Kína fyrr í dag. Fórnfæringarnar voru gerðar í mótmælaskyni við yfirráðum Kína yfir Tíbet. Erlent 5.2.2012 17:00
Ekkert lát á kuldakasti í Evrópu Ekkert lát er á kuldakastinu sem nú gengur yfir Evrópu. Yfirvöld í Úkraínu segja að níu hafi látist í nótt og því hafa alls 131 látist í landinu. Erlent 5.2.2012 16:21
Fidel Castro kynnir ævisögu sína Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, undirbýr nú útgáfu ævisögu sinnar. Erlent 5.2.2012 14:03
Sjö látnir eftir bílasprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir bílasprengjuárás í borginni Kandahar í Afganistan í dag. Erlent 5.2.2012 11:26
Kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í Ástralíu Tveir kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í austurhluta Ástralíu í nótt. Mennirnir voru sérfræðingar í neðansjávarmyndatöku og unnu að heimildarmynd fyrir National Geographic. Erlent 5.2.2012 11:02
Tillaga um búsetuskírteini lögð fram á norska þinginu Tillaga hefur verið lögð fram á norska þinginu þess efnis að innflytjendum, utan ríkja Evrópu, verði gert skylt að hafa ávallt meðferðis búsetuskírteini. Erlent 5.2.2012 10:30
Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. Erlent 5.2.2012 09:30
Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 5.2.2012 09:15
Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. Erlent 5.2.2012 09:00
Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. Erlent 4.2.2012 23:00
Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. Erlent 4.2.2012 22:30
Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. Erlent 4.2.2012 22:00
Enginn tók eftir líki karlmanns á netkaffihúsi í Tævan Lík 23 ára karlmanns í Tævan lá ósnert klukkutímum saman á netkaffihúsi. Maðurinn hafði verið að spila tölvuleik og meðspilarar hans virtust ekki hafa tekið eftir því að hann væri í raun látinn. Erlent 4.2.2012 18:15
Rússland og Kína beittu neitunarvaldi í Öryggisráðinu Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu þegar fulltrúar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna greiddu atkvæði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. Erlent 4.2.2012 17:50
Facebook meira ávanabindandi en áfengi og tóbak Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að Facebook er meira ávanabindandi en áfengi og tóbak. Þó eru kynlíf og svefn með sterkara hald á mannfólkinu. Erlent 4.2.2012 17:36
Ferja strandaði undan strönd Ítalíu Rúmlega 260 manns var bjargað úr ítölsku ferjunni Shardon eftir að hún strandaði undan strönd Ítalíu í nótt. Erlent 4.2.2012 16:55
Öryggisráðið fundar um Sýrland Talið er að 200 hafi látist í sprengjuárásum í borginni Homs í Sýrlandi í dag. Andspyrnuhópar segja að yfirvöld þar landi hafi staðið að baki árásinni. Erlent 4.2.2012 15:59
Mínútuverð á símtölum milli Evrópulanda lækkar Mínútuverð á símtölum ferðamanna í Evrópu hefur farið stiglækkandi síðustu ár. Tilefni lækkunarinnar er áætlun Evrópusambandsins um að lækka símakostnað milli aðildarlanda sinna. Erlent 4.2.2012 15:39
Flugferðir um Heathrow felldar niður vegna snjókomu Von er á mikilli snjókomu í Lundúnum í nótt og hefur tæpum þriðjungi flugferða sem áttu að fara um Heathrow flugvöllinn verið frestað. Erlent 4.2.2012 15:01
11 látnir eftir átök í Kaíró Ellefu létust og 2.500 særðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Kaíró í Egyptalandi í dag. Erlent 4.2.2012 14:57
Rússar mótmæla í frosthörkum Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag en þess er krafist að Vladimír Pútín dragi forsetaframboð sitt til baka. Skipuleggjendur mótmælanna segja að 120.000 manns hafi verið á mótmælunum. Erlent 4.2.2012 13:12
Mikil flóð í Ástralíu - þúsundir eru strandaglópar Mörg þúsund íbúar í suðurhluta Ástralíu komast hvorki lönd né strönd vegna mikilla flóða þar í landi og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Hugrún Halldórsdóttir. Erlent 4.2.2012 12:19
Manning mun fara fyrir herdómstól Bandaríski herinn hefur staðfest að Bradley Manning, greiningasérfræðingnum sem gefið að sök að hafa lekið þúsundum skjala sem innihéldu mikilvægar öryggisupplýsingar til uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, verði sóttur til saka fyrir herdómstólum, að því er kemur fram á fréttavef BBC. Erlent 4.2.2012 11:59
Liðsmaður Rauður Khemaranna dæmdur í lífstíðarfangelsi Dómstóll Kambódíu hafa dæmt fyrrverandi foringja Rauðu Khemaranna í lífstíðarfangelsi. Kaing Guek Eav er 69 ára gamall og sá um skipulagningu og framkvæmd fjölda ódæðisverka í Kambódíu. Erlent 4.2.2012 11:03
Finnar kjósa um helgina Forsetakosningar fara fram í Finnlandi um helgina. Frambjóðendurnir tveir, þeir Pekka Haavisto og Sauli Niinistö, eru báðir evrópusinnar og telja björgun evrunnar vera forgangsatriði. Erlent 4.2.2012 09:56