Erlent Herforingjar skipta um stjórn í Egyptalandi Tugir þúsunda manna flykktust á Tahrir-torg í Kaíró í gær til að krefjast afsagnar herforingjastjórnarinnar. Herinn tók harkalega á mótmælendum og hafa nú tugir manna látist og hundruð manna særst. Erlent 23.11.2011 02:00 Engin sátt náðist um niðurskurð Repúblikönum og demókrötum á Bandaríkjaþingi hefur ekki tekist að ná samkomulagi um að draga úr fjárlagahalla og ríkisskuldum. Sjálfkrafa niðurskurður hefst engu að síður eftir næstu kosningar. Erlent 23.11.2011 01:00 Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. Erlent 22.11.2011 23:45 Nektarmyndir eru góðar fyrir heilann Nektarmyndir eru allra meina bót samkvæmt vísindamönnum í Finnlandi. Erlent 22.11.2011 23:15 Harður jarðskjálfti í Bólivíu - íbúar hafa flúið heimili sín Harður jarðskjálfti reið yfir Bólivíu síðdegis í dag en skjálftinn mældist 6,2 stig á stærð. Upptök skjálftans voru um 185 kílómetra suðaustur af bænum Santa Ana og var á um 530 kílómetra dýpi. Erlent 22.11.2011 22:15 Bieber fór í faðernispróf Talið er að stórstjarnan Justin Bieber hafi gengist undir faðernispróf um helgina. Erlent 22.11.2011 21:00 Suður-Kórea berst gegn tölvuleikjafíkn Yfirvöld í Suður-Kóreu munu loka fyrir aðgang að vinsælum tölvuleikjavefsíðum. Er þetta gert til að sporna við tölvuleikjafíkn ungs fólks í landinu. Erlent 22.11.2011 21:00 Kosið í Egyptalandi í næstu viku Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að skipa nýja stjórn sem eigi að sinna markmiðum byltingarinnar. Erlent 22.11.2011 16:40 Líbía fær samþykki Alþjóðaglæpadómstólsins Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins sagði í dag að yfirvöldum í Líbíu sé frjálst að rétta yfir syni og erfingja Muammars Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins. Hann sagði þó að dómarar frá Hag verði þó að vera viðriðnir málið. Erlent 22.11.2011 15:57 Fólk sendir nú smáskilaboð í svefni Svefnsérfræðingur segir erilsamt líf nútímamannsins vera að hefta svefn okkar. Hann viti um dæmi þar sem fólk sendir smáskilaboð í svefni. Erlent 22.11.2011 14:43 Forseti Tyrklands segir Assad að stíga frá völdum Forsætisráðherra Tyrklands biðlar til Bashar Assad, forseta Sýrlands, um að endurskoða stöðu sína. Í ljósi mótmælanna í Sýrlandi verði forsetinn að stíga frá völdum. Erlent 22.11.2011 14:19 Tími dagsins hefur áhrif á alvarleika hjartaáfalla Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í Bandaríkjunum gefa til kynna að hjartaáföll sem eiga sér stað á milli 1 og 5 að nóttu til séu mun líklegri til að leiða til dauða en áföll sem gerast á öðrum tímum sólarhringsins. Erlent 22.11.2011 11:44 Strandvegur í San Pedro féll í Kyrrahafið Stór hluti strandvegar í San Pedro í Bandaríkjunum hrundi í Kyrrahafið síðastliðinn sunnudag. Risavaxin hola er nú þar sem vegurinn var. Erlent 22.11.2011 11:16 Vatnsskerfi Illinois hamlað af tölvuþrjótum Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í stjórnkerfi vatnsdælu sem sér þúsundum heimila í Illinois í Bandaríkjunum fyrir vatni. Sérfræðingur í kerfisstjórnun borgarinnviða segir álíka árás aldrei áður hafa átt sér stað. Erlent 22.11.2011 10:50 Skotárás í úthverfi Orlando Átján ára gamall piltur er sakaður um morðtilræði eftir að hann hóf skothríð í úthverfi í Flórída í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2011 10:30 Sameinuð Líbía mun falla segir sonur Gaddafi Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherra Líbíu, telur að átök muni brátt hefjast milli sameinaðra svæða landins. Erlent 22.11.2011 10:12 Apple opnar sína stærstu verslun Talið er að tölvurisinn Apple muni opna sína stærstu verslun í New York í dag. Staðsetningin gæti vart verið betri en búðin er staðsett í Grand Central Terminal. Erlent 22.11.2011 09:53 Springsteen spilar í Evrópu á næsta ári Stórsöngvarinn og alþýðuhetjan Bruce Springsteen tilkynnti á vefsíðu sinni að hann myndi hefja tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu á næsta ári. Erlent 22.11.2011 09:31 Fiktaði við áfengi og tóbak Mitt Romney opinberar syndasamlegt líferni sitt sem unglingur - hann bragðaði eitt sinn á bjór og reykti sígarettu. Erlent 22.11.2011 09:21 Töluvert dregur úr dauðsföllum af völdum eyðni Mun færra fólk deyr nú af eyðni í heiminum en á síðasta áratug. Hingsvegar hefur fjöldi fólks sem þarf að lifa með eyðnismit aldrei verið fleiri í sögunni. Erlent 22.11.2011 07:51 Ný stjórn tilkynnt í Líbíu í dag Tilkynnt verður í dag hverjir muni skipa nýja bráðabirgðastjórn Líbíu en henni er ætlað að leggja fram drög að nýrri stjórnarskrá og efna síðan til þingkosninga. Erlent 22.11.2011 07:40 Ofurnefndin á Bandaríkjaþingi skilaði auðu Hins svokallaða ofurnefnd á Bandaríkjaþingi náði engu samkomulagi um ríkisfjármál landsins eins og við var búist. Erlent 22.11.2011 07:29 Ekkert lát á mótmælunum í Kaíró Ekkert lát er á mótmælunum á Friðartorginu í Kaíró og eru þúsundir manna staddar þar þriðja daginn í röð. Erlent 22.11.2011 07:27 Ráðgáta hvernig hvalir enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins Vísindamenn frá Smithsonian safninu reyna nú að finna út hvernig beinagrindur af tæplega 80 hvölum enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins. Erlent 22.11.2011 07:17 Bráðabirgðastjórn Egypta segir af sér vegna mótmæla Bráðabirgðastjórnin sem ríkt hefur undanfarna mánuði í Egyptalandi sagði af sér í gær í skugga mikillar mótmælaöldu sem staðið hefur frá því á laugardag. Erlent 22.11.2011 07:00 Pakistan ritskoðar smáskilaboð - "Wuutang" bannað Fjarskiptastofnun Pakistans hefur bannað rúmlega 1.600 gróf orð. Ekki er hægt að senda þessi orð í smáskilaboðum. Erlent 21.11.2011 23:00 Spirit lýkur verkefni sínu á Mars - myndband Eftir að hafa eytt rúmum fimm árum á yfirborðið Mars hefur könnunarfarið Spirit nú endanlega verið afskrifað. Spirit ferðaðist víðsvegar um Rauðu plánetuna en eyddi síðustu mánuðum sínum pikkfast í lausum jarðveg. Erlent 21.11.2011 22:15 Breskur piltur gæti dáið úr hlátri Níu ára gömlum pilti í Bretlandi hefur verið bannað að hlæja - hlátrasköllin gætu leitt hann til dauða. Erlent 21.11.2011 22:00 Réttað yfir leiðtogum Rauðu Khmeranna Hundruð manna voru viðstödd þegar réttarhöld yfir þremur háöldruðum fyrrverandi leiðtogum Rauðu Khmeranna hófust í Kambódíu í dag en þeir eru meðal annars ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. Erlent 21.11.2011 21:42 Konungur skilur við eina af fjórtán konum sínum Konungur Svasílands hefur fyrirskipað einni af konum sínum að yfirgefa konungshöllina. Hann sakar hana um að hafa haldið framhjá sér með góðvini sínum. Eins og er á Mswati konungur fjórtán eiginkonur. Erlent 21.11.2011 21:30 « ‹ ›
Herforingjar skipta um stjórn í Egyptalandi Tugir þúsunda manna flykktust á Tahrir-torg í Kaíró í gær til að krefjast afsagnar herforingjastjórnarinnar. Herinn tók harkalega á mótmælendum og hafa nú tugir manna látist og hundruð manna særst. Erlent 23.11.2011 02:00
Engin sátt náðist um niðurskurð Repúblikönum og demókrötum á Bandaríkjaþingi hefur ekki tekist að ná samkomulagi um að draga úr fjárlagahalla og ríkisskuldum. Sjálfkrafa niðurskurður hefst engu að síður eftir næstu kosningar. Erlent 23.11.2011 01:00
Stundaði lýtalækningar án leyfis Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar. Erlent 22.11.2011 23:45
Nektarmyndir eru góðar fyrir heilann Nektarmyndir eru allra meina bót samkvæmt vísindamönnum í Finnlandi. Erlent 22.11.2011 23:15
Harður jarðskjálfti í Bólivíu - íbúar hafa flúið heimili sín Harður jarðskjálfti reið yfir Bólivíu síðdegis í dag en skjálftinn mældist 6,2 stig á stærð. Upptök skjálftans voru um 185 kílómetra suðaustur af bænum Santa Ana og var á um 530 kílómetra dýpi. Erlent 22.11.2011 22:15
Bieber fór í faðernispróf Talið er að stórstjarnan Justin Bieber hafi gengist undir faðernispróf um helgina. Erlent 22.11.2011 21:00
Suður-Kórea berst gegn tölvuleikjafíkn Yfirvöld í Suður-Kóreu munu loka fyrir aðgang að vinsælum tölvuleikjavefsíðum. Er þetta gert til að sporna við tölvuleikjafíkn ungs fólks í landinu. Erlent 22.11.2011 21:00
Kosið í Egyptalandi í næstu viku Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að skipa nýja stjórn sem eigi að sinna markmiðum byltingarinnar. Erlent 22.11.2011 16:40
Líbía fær samþykki Alþjóðaglæpadómstólsins Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins sagði í dag að yfirvöldum í Líbíu sé frjálst að rétta yfir syni og erfingja Muammars Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins. Hann sagði þó að dómarar frá Hag verði þó að vera viðriðnir málið. Erlent 22.11.2011 15:57
Fólk sendir nú smáskilaboð í svefni Svefnsérfræðingur segir erilsamt líf nútímamannsins vera að hefta svefn okkar. Hann viti um dæmi þar sem fólk sendir smáskilaboð í svefni. Erlent 22.11.2011 14:43
Forseti Tyrklands segir Assad að stíga frá völdum Forsætisráðherra Tyrklands biðlar til Bashar Assad, forseta Sýrlands, um að endurskoða stöðu sína. Í ljósi mótmælanna í Sýrlandi verði forsetinn að stíga frá völdum. Erlent 22.11.2011 14:19
Tími dagsins hefur áhrif á alvarleika hjartaáfalla Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í Bandaríkjunum gefa til kynna að hjartaáföll sem eiga sér stað á milli 1 og 5 að nóttu til séu mun líklegri til að leiða til dauða en áföll sem gerast á öðrum tímum sólarhringsins. Erlent 22.11.2011 11:44
Strandvegur í San Pedro féll í Kyrrahafið Stór hluti strandvegar í San Pedro í Bandaríkjunum hrundi í Kyrrahafið síðastliðinn sunnudag. Risavaxin hola er nú þar sem vegurinn var. Erlent 22.11.2011 11:16
Vatnsskerfi Illinois hamlað af tölvuþrjótum Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í stjórnkerfi vatnsdælu sem sér þúsundum heimila í Illinois í Bandaríkjunum fyrir vatni. Sérfræðingur í kerfisstjórnun borgarinnviða segir álíka árás aldrei áður hafa átt sér stað. Erlent 22.11.2011 10:50
Skotárás í úthverfi Orlando Átján ára gamall piltur er sakaður um morðtilræði eftir að hann hóf skothríð í úthverfi í Flórída í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2011 10:30
Sameinuð Líbía mun falla segir sonur Gaddafi Saif Gaddafi, sonur fyrrverandi einræðisherra Líbíu, telur að átök muni brátt hefjast milli sameinaðra svæða landins. Erlent 22.11.2011 10:12
Apple opnar sína stærstu verslun Talið er að tölvurisinn Apple muni opna sína stærstu verslun í New York í dag. Staðsetningin gæti vart verið betri en búðin er staðsett í Grand Central Terminal. Erlent 22.11.2011 09:53
Springsteen spilar í Evrópu á næsta ári Stórsöngvarinn og alþýðuhetjan Bruce Springsteen tilkynnti á vefsíðu sinni að hann myndi hefja tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu á næsta ári. Erlent 22.11.2011 09:31
Fiktaði við áfengi og tóbak Mitt Romney opinberar syndasamlegt líferni sitt sem unglingur - hann bragðaði eitt sinn á bjór og reykti sígarettu. Erlent 22.11.2011 09:21
Töluvert dregur úr dauðsföllum af völdum eyðni Mun færra fólk deyr nú af eyðni í heiminum en á síðasta áratug. Hingsvegar hefur fjöldi fólks sem þarf að lifa með eyðnismit aldrei verið fleiri í sögunni. Erlent 22.11.2011 07:51
Ný stjórn tilkynnt í Líbíu í dag Tilkynnt verður í dag hverjir muni skipa nýja bráðabirgðastjórn Líbíu en henni er ætlað að leggja fram drög að nýrri stjórnarskrá og efna síðan til þingkosninga. Erlent 22.11.2011 07:40
Ofurnefndin á Bandaríkjaþingi skilaði auðu Hins svokallaða ofurnefnd á Bandaríkjaþingi náði engu samkomulagi um ríkisfjármál landsins eins og við var búist. Erlent 22.11.2011 07:29
Ekkert lát á mótmælunum í Kaíró Ekkert lát er á mótmælunum á Friðartorginu í Kaíró og eru þúsundir manna staddar þar þriðja daginn í röð. Erlent 22.11.2011 07:27
Ráðgáta hvernig hvalir enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins Vísindamenn frá Smithsonian safninu reyna nú að finna út hvernig beinagrindur af tæplega 80 hvölum enduðu í þurrustu eyðimörk heimsins. Erlent 22.11.2011 07:17
Bráðabirgðastjórn Egypta segir af sér vegna mótmæla Bráðabirgðastjórnin sem ríkt hefur undanfarna mánuði í Egyptalandi sagði af sér í gær í skugga mikillar mótmælaöldu sem staðið hefur frá því á laugardag. Erlent 22.11.2011 07:00
Pakistan ritskoðar smáskilaboð - "Wuutang" bannað Fjarskiptastofnun Pakistans hefur bannað rúmlega 1.600 gróf orð. Ekki er hægt að senda þessi orð í smáskilaboðum. Erlent 21.11.2011 23:00
Spirit lýkur verkefni sínu á Mars - myndband Eftir að hafa eytt rúmum fimm árum á yfirborðið Mars hefur könnunarfarið Spirit nú endanlega verið afskrifað. Spirit ferðaðist víðsvegar um Rauðu plánetuna en eyddi síðustu mánuðum sínum pikkfast í lausum jarðveg. Erlent 21.11.2011 22:15
Breskur piltur gæti dáið úr hlátri Níu ára gömlum pilti í Bretlandi hefur verið bannað að hlæja - hlátrasköllin gætu leitt hann til dauða. Erlent 21.11.2011 22:00
Réttað yfir leiðtogum Rauðu Khmeranna Hundruð manna voru viðstödd þegar réttarhöld yfir þremur háöldruðum fyrrverandi leiðtogum Rauðu Khmeranna hófust í Kambódíu í dag en þeir eru meðal annars ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. Erlent 21.11.2011 21:42
Konungur skilur við eina af fjórtán konum sínum Konungur Svasílands hefur fyrirskipað einni af konum sínum að yfirgefa konungshöllina. Hann sakar hana um að hafa haldið framhjá sér með góðvini sínum. Eins og er á Mswati konungur fjórtán eiginkonur. Erlent 21.11.2011 21:30