Erlent

Herforingjar skipta um stjórn í Egyptalandi

Tugir þúsunda manna flykktust á Tahrir-torg í Kaíró í gær til að krefjast afsagnar herforingjastjórnarinnar. Herinn tók harkalega á mótmælendum og hafa nú tugir manna látist og hundruð manna særst.

Erlent

Engin sátt náðist um niðurskurð

Repúblikönum og demókrötum á Bandaríkjaþingi hefur ekki tekist að ná samkomulagi um að draga úr fjárlagahalla og ríkisskuldum. Sjálfkrafa niðurskurður hefst engu að síður eftir næstu kosningar.

Erlent

Stundaði lýtalækningar án leyfis

Lögreglan í Miami í Bandaríkjunum hefur handtekið þrítuga konu sem stundaði lýtalækningar án leyfis. Eitt af fórnarlömbum hennar er nú undir eftirliti lækna eftir að sementi og öðrum eitruðum efnum hafði verið sprautað í rasskinnar hennar.

Erlent

Líbía fær samþykki Alþjóðaglæpadómstólsins

Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins sagði í dag að yfirvöldum í Líbíu sé frjálst að rétta yfir syni og erfingja Muammars Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins. Hann sagði þó að dómarar frá Hag verði þó að vera viðriðnir málið.

Erlent

Tími dagsins hefur áhrif á alvarleika hjartaáfalla

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar í Bandaríkjunum gefa til kynna að hjartaáföll sem eiga sér stað á milli 1 og 5 að nóttu til séu mun líklegri til að leiða til dauða en áföll sem gerast á öðrum tímum sólarhringsins.

Erlent

Vatnsskerfi Illinois hamlað af tölvuþrjótum

Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í stjórnkerfi vatnsdælu sem sér þúsundum heimila í Illinois í Bandaríkjunum fyrir vatni. Sérfræðingur í kerfisstjórnun borgarinnviða segir álíka árás aldrei áður hafa átt sér stað.

Erlent

Apple opnar sína stærstu verslun

Talið er að tölvurisinn Apple muni opna sína stærstu verslun í New York í dag. Staðsetningin gæti vart verið betri en búðin er staðsett í Grand Central Terminal.

Erlent

Ný stjórn tilkynnt í Líbíu í dag

Tilkynnt verður í dag hverjir muni skipa nýja bráðabirgðastjórn Líbíu en henni er ætlað að leggja fram drög að nýrri stjórnarskrá og efna síðan til þingkosninga.

Erlent

Spirit lýkur verkefni sínu á Mars - myndband

Eftir að hafa eytt rúmum fimm árum á yfirborðið Mars hefur könnunarfarið Spirit nú endanlega verið afskrifað. Spirit ferðaðist víðsvegar um Rauðu plánetuna en eyddi síðustu mánuðum sínum pikkfast í lausum jarðveg.

Erlent

Réttað yfir leiðtogum Rauðu Khmeranna

Hundruð manna voru viðstödd þegar réttarhöld yfir þremur háöldruðum fyrrverandi leiðtogum Rauðu Khmeranna hófust í Kambódíu í dag en þeir eru meðal annars ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu.

Erlent