Ódæðið í Afganistan: Skaut níu börn og þrjár konur 11. mars 2012 17:25 Hermaður í Afganistan. Myndin er úr safni. Voðaverkin í Afganistan í dag eru olía á eld þar í landi en forseti Afganista, Hamid Karzai, krefst skýringar á morðunum og segir athæfið einfaldlega ófyrirgefanlegt. Bandarískur hermaður skaut sextán saklausa borgara til bana í suðurhluta Afganistan snemma í morgun. Samkvæmt AP fréttastofunni myrti hermaðurinn níu börn og þrjár konur að minnsta kosti. Hann gekk á milli húsa og skaut íbúanna, að því er virðist með köldu blóði. Morðin koma á versta tíma fyrir bandaríska herinn en stutt er síðan Kóraninn var brenndur á herstöð í Afganistan sem leiddi af sér blóðug mótmæli þar sem minnsta kosti 30 fórust. Karzai var harðorður í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar sagði hann að þessi morð, þessi aftaka, væri ófyrirgefanleg. Bandaríkin hafa haft hersetu í Afganistan í áratug. Stefnt er að herinn snúi aftur til Bandaríkjanna árið 2014. Sérfræðingar segja ódæðið þungt högg fyrir bandaríska herinn. Allur árangur sem hefur náðst í samskiptum hersins við landið eftir að kóraninn var brenndur er nú horfinn. Óvissa blasir við og hefur herinn stóraukið viðbúnaðarstig sitt og ráðlagt öllum erlendum ríkisborgurum að ferðast ekki um landið á eigin vegum. Fimm manns særðust í árásinni og komust af. Þar á meðal var fimmtán ára gamall drengur sem heitir Rafiullah. Hann talaði við Karzai í síma og lýsti því fyrir honum hvernig bandaríski hermaðurinn fór inn á heimili fjölskyldu hans um nóttina, vakti íbúana og byrjaði að skjóta þau hvert af öðru. Sjálfur var pilturinn skotinn í fótinn. Bandaríski herinn reynir nú að sannfæra almenning um að þarna hafi verið einangrað tilvik að ræða þar sem vitstola hermaður hafi gengið um og myrt almenna borgara. Sumir Afganir standa í þeirri trú að fleiri hermenn hafi verið að verki, og hugsanlega framið ódæðið með samþykki hersins. Hvernig sem á það er litið, þá má búast við hörðum viðbrögðum almennings vegna ódæðisins. Tengdar fréttir Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20 Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Voðaverkin í Afganistan í dag eru olía á eld þar í landi en forseti Afganista, Hamid Karzai, krefst skýringar á morðunum og segir athæfið einfaldlega ófyrirgefanlegt. Bandarískur hermaður skaut sextán saklausa borgara til bana í suðurhluta Afganistan snemma í morgun. Samkvæmt AP fréttastofunni myrti hermaðurinn níu börn og þrjár konur að minnsta kosti. Hann gekk á milli húsa og skaut íbúanna, að því er virðist með köldu blóði. Morðin koma á versta tíma fyrir bandaríska herinn en stutt er síðan Kóraninn var brenndur á herstöð í Afganistan sem leiddi af sér blóðug mótmæli þar sem minnsta kosti 30 fórust. Karzai var harðorður í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar sagði hann að þessi morð, þessi aftaka, væri ófyrirgefanleg. Bandaríkin hafa haft hersetu í Afganistan í áratug. Stefnt er að herinn snúi aftur til Bandaríkjanna árið 2014. Sérfræðingar segja ódæðið þungt högg fyrir bandaríska herinn. Allur árangur sem hefur náðst í samskiptum hersins við landið eftir að kóraninn var brenndur er nú horfinn. Óvissa blasir við og hefur herinn stóraukið viðbúnaðarstig sitt og ráðlagt öllum erlendum ríkisborgurum að ferðast ekki um landið á eigin vegum. Fimm manns særðust í árásinni og komust af. Þar á meðal var fimmtán ára gamall drengur sem heitir Rafiullah. Hann talaði við Karzai í síma og lýsti því fyrir honum hvernig bandaríski hermaðurinn fór inn á heimili fjölskyldu hans um nóttina, vakti íbúana og byrjaði að skjóta þau hvert af öðru. Sjálfur var pilturinn skotinn í fótinn. Bandaríski herinn reynir nú að sannfæra almenning um að þarna hafi verið einangrað tilvik að ræða þar sem vitstola hermaður hafi gengið um og myrt almenna borgara. Sumir Afganir standa í þeirri trú að fleiri hermenn hafi verið að verki, og hugsanlega framið ódæðið með samþykki hersins. Hvernig sem á það er litið, þá má búast við hörðum viðbrögðum almennings vegna ódæðisins.
Tengdar fréttir Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20 Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Bandarískur hermaður fór um og skaut saklausa borgara í Afganistan Bandarískur hermaður fór um í grennd við borgina Kandahar í Afganistan í morgun og skaut á óbreytta borgara. 11. mars 2012 10:20
Skaut konur og börn með köldu blóði - minnsta kosti 16 látnir Að minnsta kosti sextán manns eru látnir eftir að bandarískur hermaður réðist á tvö heimili í Afganistan og myrti íbúa þeirra. Meðal þeirra sem hermaðurinn myrti eru konur og börn. Fimm eru slasaðir eftir árásina. 11. mars 2012 13:29