Erlent Sarkozy boðar fleiri aðgerðir Nítján manns voru handteknir í gærmorgun í Frakklandi vegna gruns um að þeir tengist öfgahópum íslamista, sem hugsanlega séu með áform um hryðjuverk. Mikil spenna hefur ríkt í Frakklandi frá því ungur maður drap sjö manns í Toulouse og Montauban. Stjórnvöld leggja mikla áherslu á öryggismál og hættuna af hryðjuverkum. Á hinn bóginn fer ótti vaxandi meðal múslima um að almenningur stimpli þá alla sem hryðjuverkamenn. Erlent 31.3.2012 04:00 Hvað myndir þú gera við 640 milljónir dollara? Potturinn heldur áfram að stækka í bandaríska Mega Millions happdrættinu. Fyrr í vikunni skreið vinningsupphæðin yfir hálfan milljarð dollara en stendur nú í 640 milljónum eða rúmlega 80 milljörðum króna. Erlent 30.3.2012 23:30 "Charlie Bit Me" rakar inn peningum Fimm ár eru liðin síðan myndbandið "Charlie Bit Me“ birtist á YouTube. Síðan þá hefur verið horft á myndbandið 436 milljón sinnum. Piltarnir og fjölskylda þeirra hefur hagnast gríðarlega á myndbandinu. Foreldrarnir hafa þó reynt að halda piltunum á jörðinni. Erlent 30.3.2012 23:00 Söng Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls Ofurölvaður maður söng fullkomna útgáfu af meistaraverkinu Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls. Erlent 30.3.2012 22:30 Tónelskandi gengi svindlaði á iTunes Nokkrir klíkumeðlimir hafa verið fundnir sekir um fjársvik eftir að upp komst um svikamyllu þeirra á vefverslununum iTunes og Amazon. Mennirnir notuðu stolin kreditkort til að fjárfesta í eigin tónlist og uppskáru í kjölfarið rúmlega 500.000 pund í höfundalaun. Erlent 30.3.2012 22:00 Enn á ný reynist Einstein sannspár Kenning Albert Einsteins um hraða útþenslu alheimsins hefur verið sönnuð af stjörnufræðingum í Bretlandi. Með því að nota afstæðiskenningu Einsteins gátu vísindamennirnir endurreiknað stækkun alheimsins af mikilli nákvæmni. Erlent 30.3.2012 21:30 Annan krefst vopnahlés í Sýrlandi Kofi Annan, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi, ætlast til að yfirvöld í landinu komi á tafarlausu vopnahléi. Erlent 30.3.2012 14:39 Munu skjóta niður eldflaug Norður-Kóreu Stjórnvöld í Japan ákváðu í dag að ef eldflaug sem Norður-Kóreumenn ætla að skjóta á loft í næsta mánuði ógni landinu þá verði hún skotin niður umsvifalaust. Erlent 30.3.2012 12:41 Berlínarbúar í uppnámi vegna nauðgana á 8 ára skólastúlkum Íbúar í Berlín eru í miklu uppnámi þessa dagana því á undanförnum vikum hefur þremur 8 ára skólastúlkum verið nauðgað eða tilraun gerð til að nauðga þeim í þremur grunnskólum í borginni. Erlent 30.3.2012 11:04 George Bush eldri styður Mitt Romney Þungaviktarmenn í Repúblikanaflokknum keppast nú við að lýsa yfir stuðningi sínum við Mitt Romney sem næsta forsetaefni flokksins. Erlent 30.3.2012 07:02 Stjórnvöld á Spáni tilkynna niðurskurð í dag Stjórnvöld á Spáni munu tilkynna í dag niðurskurðar og hagræðingaráform sín en reiknað er með að um verði að ræða mesta niðurskurð á fjárlögum landsins á seinni tímum. Erlent 30.3.2012 06:55 Franska lögreglan handtekur 20 islamista Franska lögreglan hefur handtekið 20 íslamista í borginni Toulouse og nágrenni hennar. Erlent 30.3.2012 06:47 Allt að 50.000 ólöglegir innflytjendur í Danmörku Danska lögreglan telur að allt að 50.000 ólöglegir innflytjendur séu í Danmörku, það er fólk sem komið hefur til landsins á fölskum skilríkjum. Erlent 30.3.2012 06:45 Meirihluti Dana vill ekki taka upp evruna Mikill meirihluti Dana myndi hafna upptöku evrunnar ef kosið yrði um málið í dag. Erlent 30.3.2012 06:43 Putin endurvekur verkamann ársins í Rússlandi Valdimir Putin forseti Rússlands hefur ákveðið að endurvekja þann sið frá Sovétríkunum sálugu að heiðra bestu verkamann landsins með sérstökum verðlaunum. Erlent 30.3.2012 06:37 Krabbamein eykst Krabbamein í munni hefur aukist í Bretlandi að undanförnu. Á þessu ári hafa 6.200 manns greinst með meinið og eru tveir þriðjungar af því karlmenn samkvæmt tölum frá rannsóknarstöð krabbameins í Bretlandi. Til samanburðar greindust 4.400 manns með meinið fyrir áratug síðan. Erlent 30.3.2012 00:00 Sjóða egg upp úr þvagi þegar vora tekur Íbúar í kínversku borginni Dongyang fagna vorinu með heldur undarlegum hætti. Egg sem soðin eru í þvagi ungra pilta eru nauðsynlegur liður í vorfögnuði borgarbúanna. Erlent 29.3.2012 23:30 Stjörnufræðingar birta gagnvirkt kort af Vetrarbrautinni Síðustu tíu ár hafa breskir vísindamenn beint sjónaukum sínum að þéttasta fleti Vetrarbrautarinnar. Eftir að hafa unnið úr rannsóknargögnum sínum hafa vísindamennirnir nú birt risavaxna mynd af vetrarbrautinni okkar. Erlent 29.3.2012 23:00 Eitt fallegasta málverk Leonardo da Vinci opinberað á ný Síðustu 18 mánuði hafa listfræðingar unnið að viðgerð eins frægasta málverks Leonardo da Vinci. Verkið var loks opinberað í Louvre safninu í París í dag við mikinn fögnuð listunnenda. Erlent 29.3.2012 22:00 Aftökum fjölgaði á síðasta ári Í nýrri ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International um dauðarefsingar kemur fram að 676 manns hafi verið teknir af lífi á síðasta ári. Erlent 29.3.2012 16:50 Merah á að hvíla í Frakklandi segir Sarkozy Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði fyrir stuttu að fjöldamorðinginn Mohamed Merah ætti að fá að hvíla í Frakklandi. Erlent 29.3.2012 16:03 Jarðarför Merah frestað Borgarstjórinn í Toulouse í Frakklandi hefur farið fram á að jarðarför fjöldamorðingjans Mohamed Merah verði frestað. Til stóð að jarða Merah í dag en yfirvöld í borginni telja útförina ekki vera viðeigandi. Erlent 29.3.2012 14:25 Fórnarlamb hópnauðgunar lést á spítala Átján ára gömul stúlka í Úkraínu lést í dag af sárum sínum á spítala, en henni hafði verið nauðgað hrottalega af þremur mönnum fyrr í mánuðinum. Erlent 29.3.2012 13:25 Um 1.500 flóttamenn létust á sjó í fyrra Nefnd á vegum Evrópuráðs sem rannsakað hefur dauðsföll 63 flóttamanna við strendur Líbíu á síðasta ári hefur komist að því að björgunaraðgerðir NATO hafi einkennst af mistökum. Erlent 29.3.2012 13:00 Anchorman fær framhald Grínleikarinn Will Ferrell mætti óboðinn í spjallþáttinn Conan í gær. Hann tilkynnti þar að kvikmyndin vinsæla Anchorman fengi loks framhald. Erlent 29.3.2012 11:56 Gámaskip sigldi á járnbrautarbrú í Danmörku Finnskt gámaskip sigldi á járnbrautarbrúna yfir Limfjorden milli Álasunds og Nörresundby í Danmörku seint í gærkvöldi og stórskemmdi brúna. Erlent 29.3.2012 07:42 Þrír fangar teknir af lífi í Japan Yfirvöld í Japan hafa tekið þrjá fanga af lífi með hengingu en Japan er ein af sárafáum iðnaðarþjóðum sem enn leyfa dauðarefsingu. Erlent 29.3.2012 07:22 Segist hafa fundið aflvélar Apollo 11 á hafsbotni Jeff Bezos stofnandi vefsíðunnar Amazon segir að hann hafi fundið F-1 aflvélar Apollo 11 geimflaugarinnar sem kom geimförum til tunglsins í fyrsta sinn árið 1969. Erlent 29.3.2012 07:18 Allsherjarverkfall boðað á Spáni í dag Verkalýðsfélög Spánar hafa boðað til allsherjarverkfalls í landinu í dag. Erlent 29.3.2012 07:11 Fundu steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins Vísindamenn hafa fundið steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins í Eþíópíu. Steingervingurinn er talinn 3,4 milljóna ára gamall. Erlent 29.3.2012 07:05 « ‹ ›
Sarkozy boðar fleiri aðgerðir Nítján manns voru handteknir í gærmorgun í Frakklandi vegna gruns um að þeir tengist öfgahópum íslamista, sem hugsanlega séu með áform um hryðjuverk. Mikil spenna hefur ríkt í Frakklandi frá því ungur maður drap sjö manns í Toulouse og Montauban. Stjórnvöld leggja mikla áherslu á öryggismál og hættuna af hryðjuverkum. Á hinn bóginn fer ótti vaxandi meðal múslima um að almenningur stimpli þá alla sem hryðjuverkamenn. Erlent 31.3.2012 04:00
Hvað myndir þú gera við 640 milljónir dollara? Potturinn heldur áfram að stækka í bandaríska Mega Millions happdrættinu. Fyrr í vikunni skreið vinningsupphæðin yfir hálfan milljarð dollara en stendur nú í 640 milljónum eða rúmlega 80 milljörðum króna. Erlent 30.3.2012 23:30
"Charlie Bit Me" rakar inn peningum Fimm ár eru liðin síðan myndbandið "Charlie Bit Me“ birtist á YouTube. Síðan þá hefur verið horft á myndbandið 436 milljón sinnum. Piltarnir og fjölskylda þeirra hefur hagnast gríðarlega á myndbandinu. Foreldrarnir hafa þó reynt að halda piltunum á jörðinni. Erlent 30.3.2012 23:00
Söng Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls Ofurölvaður maður söng fullkomna útgáfu af meistaraverkinu Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls. Erlent 30.3.2012 22:30
Tónelskandi gengi svindlaði á iTunes Nokkrir klíkumeðlimir hafa verið fundnir sekir um fjársvik eftir að upp komst um svikamyllu þeirra á vefverslununum iTunes og Amazon. Mennirnir notuðu stolin kreditkort til að fjárfesta í eigin tónlist og uppskáru í kjölfarið rúmlega 500.000 pund í höfundalaun. Erlent 30.3.2012 22:00
Enn á ný reynist Einstein sannspár Kenning Albert Einsteins um hraða útþenslu alheimsins hefur verið sönnuð af stjörnufræðingum í Bretlandi. Með því að nota afstæðiskenningu Einsteins gátu vísindamennirnir endurreiknað stækkun alheimsins af mikilli nákvæmni. Erlent 30.3.2012 21:30
Annan krefst vopnahlés í Sýrlandi Kofi Annan, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi, ætlast til að yfirvöld í landinu komi á tafarlausu vopnahléi. Erlent 30.3.2012 14:39
Munu skjóta niður eldflaug Norður-Kóreu Stjórnvöld í Japan ákváðu í dag að ef eldflaug sem Norður-Kóreumenn ætla að skjóta á loft í næsta mánuði ógni landinu þá verði hún skotin niður umsvifalaust. Erlent 30.3.2012 12:41
Berlínarbúar í uppnámi vegna nauðgana á 8 ára skólastúlkum Íbúar í Berlín eru í miklu uppnámi þessa dagana því á undanförnum vikum hefur þremur 8 ára skólastúlkum verið nauðgað eða tilraun gerð til að nauðga þeim í þremur grunnskólum í borginni. Erlent 30.3.2012 11:04
George Bush eldri styður Mitt Romney Þungaviktarmenn í Repúblikanaflokknum keppast nú við að lýsa yfir stuðningi sínum við Mitt Romney sem næsta forsetaefni flokksins. Erlent 30.3.2012 07:02
Stjórnvöld á Spáni tilkynna niðurskurð í dag Stjórnvöld á Spáni munu tilkynna í dag niðurskurðar og hagræðingaráform sín en reiknað er með að um verði að ræða mesta niðurskurð á fjárlögum landsins á seinni tímum. Erlent 30.3.2012 06:55
Franska lögreglan handtekur 20 islamista Franska lögreglan hefur handtekið 20 íslamista í borginni Toulouse og nágrenni hennar. Erlent 30.3.2012 06:47
Allt að 50.000 ólöglegir innflytjendur í Danmörku Danska lögreglan telur að allt að 50.000 ólöglegir innflytjendur séu í Danmörku, það er fólk sem komið hefur til landsins á fölskum skilríkjum. Erlent 30.3.2012 06:45
Meirihluti Dana vill ekki taka upp evruna Mikill meirihluti Dana myndi hafna upptöku evrunnar ef kosið yrði um málið í dag. Erlent 30.3.2012 06:43
Putin endurvekur verkamann ársins í Rússlandi Valdimir Putin forseti Rússlands hefur ákveðið að endurvekja þann sið frá Sovétríkunum sálugu að heiðra bestu verkamann landsins með sérstökum verðlaunum. Erlent 30.3.2012 06:37
Krabbamein eykst Krabbamein í munni hefur aukist í Bretlandi að undanförnu. Á þessu ári hafa 6.200 manns greinst með meinið og eru tveir þriðjungar af því karlmenn samkvæmt tölum frá rannsóknarstöð krabbameins í Bretlandi. Til samanburðar greindust 4.400 manns með meinið fyrir áratug síðan. Erlent 30.3.2012 00:00
Sjóða egg upp úr þvagi þegar vora tekur Íbúar í kínversku borginni Dongyang fagna vorinu með heldur undarlegum hætti. Egg sem soðin eru í þvagi ungra pilta eru nauðsynlegur liður í vorfögnuði borgarbúanna. Erlent 29.3.2012 23:30
Stjörnufræðingar birta gagnvirkt kort af Vetrarbrautinni Síðustu tíu ár hafa breskir vísindamenn beint sjónaukum sínum að þéttasta fleti Vetrarbrautarinnar. Eftir að hafa unnið úr rannsóknargögnum sínum hafa vísindamennirnir nú birt risavaxna mynd af vetrarbrautinni okkar. Erlent 29.3.2012 23:00
Eitt fallegasta málverk Leonardo da Vinci opinberað á ný Síðustu 18 mánuði hafa listfræðingar unnið að viðgerð eins frægasta málverks Leonardo da Vinci. Verkið var loks opinberað í Louvre safninu í París í dag við mikinn fögnuð listunnenda. Erlent 29.3.2012 22:00
Aftökum fjölgaði á síðasta ári Í nýrri ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International um dauðarefsingar kemur fram að 676 manns hafi verið teknir af lífi á síðasta ári. Erlent 29.3.2012 16:50
Merah á að hvíla í Frakklandi segir Sarkozy Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði fyrir stuttu að fjöldamorðinginn Mohamed Merah ætti að fá að hvíla í Frakklandi. Erlent 29.3.2012 16:03
Jarðarför Merah frestað Borgarstjórinn í Toulouse í Frakklandi hefur farið fram á að jarðarför fjöldamorðingjans Mohamed Merah verði frestað. Til stóð að jarða Merah í dag en yfirvöld í borginni telja útförina ekki vera viðeigandi. Erlent 29.3.2012 14:25
Fórnarlamb hópnauðgunar lést á spítala Átján ára gömul stúlka í Úkraínu lést í dag af sárum sínum á spítala, en henni hafði verið nauðgað hrottalega af þremur mönnum fyrr í mánuðinum. Erlent 29.3.2012 13:25
Um 1.500 flóttamenn létust á sjó í fyrra Nefnd á vegum Evrópuráðs sem rannsakað hefur dauðsföll 63 flóttamanna við strendur Líbíu á síðasta ári hefur komist að því að björgunaraðgerðir NATO hafi einkennst af mistökum. Erlent 29.3.2012 13:00
Anchorman fær framhald Grínleikarinn Will Ferrell mætti óboðinn í spjallþáttinn Conan í gær. Hann tilkynnti þar að kvikmyndin vinsæla Anchorman fengi loks framhald. Erlent 29.3.2012 11:56
Gámaskip sigldi á járnbrautarbrú í Danmörku Finnskt gámaskip sigldi á járnbrautarbrúna yfir Limfjorden milli Álasunds og Nörresundby í Danmörku seint í gærkvöldi og stórskemmdi brúna. Erlent 29.3.2012 07:42
Þrír fangar teknir af lífi í Japan Yfirvöld í Japan hafa tekið þrjá fanga af lífi með hengingu en Japan er ein af sárafáum iðnaðarþjóðum sem enn leyfa dauðarefsingu. Erlent 29.3.2012 07:22
Segist hafa fundið aflvélar Apollo 11 á hafsbotni Jeff Bezos stofnandi vefsíðunnar Amazon segir að hann hafi fundið F-1 aflvélar Apollo 11 geimflaugarinnar sem kom geimförum til tunglsins í fyrsta sinn árið 1969. Erlent 29.3.2012 07:18
Allsherjarverkfall boðað á Spáni í dag Verkalýðsfélög Spánar hafa boðað til allsherjarverkfalls í landinu í dag. Erlent 29.3.2012 07:11
Fundu steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins Vísindamenn hafa fundið steingerðan fót af einum af forfeðrum mannkynsins í Eþíópíu. Steingervingurinn er talinn 3,4 milljóna ára gamall. Erlent 29.3.2012 07:05