Söng Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls 30. mars 2012 22:30 Ofurölvaður maður söng fullkomna útgáfu af meistaraverkinu Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls. Atvikið átti sér stað í nóvember á síðasta ári. Myndbandið birtist á vefsíðunni YouTube fyrr í vikunni og hefur verið horft á það tæplega 100.000 sinnum. Maðurinn var handtekinn fyrir óspektir, en hann hélt þó fram sakleysi sínu. „Ég hef ekkert gert," segir maðurinn. „En það skiptir ekki máli. Þetta hefur að gera með bræðralag manna hér á jörðinni." Lögreglumennirnir leiða ummæli mannsins hjá sér. Maðurinn situr hljóður um stund. Hann fjarlægir loks gleraugu sín, dregur andann djúpt og hefur flutninginn. Túlkun mannsins á smelli Queen er í raun magnaður. Hann man textann fullkomlega en breytir honum öðru hverju með vísunum í ástand sitt. Á köflum þenur maðurinn raddböndinn, trommar á sæti lögreglumannanna og sýnir mikla takta á loft-gítarinn. „Is this a real life?" spyr maðurinn. „Is this just fantasy?" Lögreglumennirnir eru hljóðir á meðan flutningurinn stendur yfir. Þegar komið er á lögreglustöðina spyr annar þeirra hvort að söngfuglinn ætli nú ekki að haga sér. „Líkamlegt ofbeldi er það síðasta sem ég hef áhyggjur af," segir maðurinn. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Ofurölvaður maður söng fullkomna útgáfu af meistaraverkinu Bohemian Rhapsody í baksæti lögreglubíls. Atvikið átti sér stað í nóvember á síðasta ári. Myndbandið birtist á vefsíðunni YouTube fyrr í vikunni og hefur verið horft á það tæplega 100.000 sinnum. Maðurinn var handtekinn fyrir óspektir, en hann hélt þó fram sakleysi sínu. „Ég hef ekkert gert," segir maðurinn. „En það skiptir ekki máli. Þetta hefur að gera með bræðralag manna hér á jörðinni." Lögreglumennirnir leiða ummæli mannsins hjá sér. Maðurinn situr hljóður um stund. Hann fjarlægir loks gleraugu sín, dregur andann djúpt og hefur flutninginn. Túlkun mannsins á smelli Queen er í raun magnaður. Hann man textann fullkomlega en breytir honum öðru hverju með vísunum í ástand sitt. Á köflum þenur maðurinn raddböndinn, trommar á sæti lögreglumannanna og sýnir mikla takta á loft-gítarinn. „Is this a real life?" spyr maðurinn. „Is this just fantasy?" Lögreglumennirnir eru hljóðir á meðan flutningurinn stendur yfir. Þegar komið er á lögreglustöðina spyr annar þeirra hvort að söngfuglinn ætli nú ekki að haga sér. „Líkamlegt ofbeldi er það síðasta sem ég hef áhyggjur af," segir maðurinn. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent