Erlent Bon Jovi ekki látinn Söngvarinn Jon Bon Jovi neyddist til að færa sönnur á að hann væri í raun á lífi eftir að ljótur orðrómur spratt upp á internetinu. Sögusagnir voru um að rokkgoðið hefði gefið upp öndina á hótelherbergi í Asbury Park í New Jersey. Erlent 20.12.2011 23:45 Versti sendill veraldar Starfsmaður þjónustufyrirtækisins FedEx átti heldur slæman vinnudag í gær. Hann náðist á myndband þegar hann fleygði tölvuskjá yfir girðingu og snér sér síðan að næstu sendingu. Erlent 20.12.2011 23:00 "Þetta gerist þegar barnið mitt slær frá sér" Lögreglurannsókn er hafin í Chicago eftir að ungur faðir tjóðraði hendur og fætur dóttur sinnar. Hann birti síðan mynd af múlbundinni dóttur sinni á Facebook. Erlent 20.12.2011 22:00 Á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að gefa sæði Yfirvöld í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa beðið 34 ára gamlan mann um að hætta að gefa sæði. Erlent 20.12.2011 21:30 Árs fangelsi fyrir að deila X-Men mynd á internetinu Bandarískur karlmaður hefur verið dæmdur í árs fangelsi fyrir að deila kvikmynd á internetinu heilum mánuði áður en myndin var frumsýnd. Erlent 20.12.2011 21:00 Íbúar Liege minnast fórnarlamba Vika er liðin síðan vígamaðurinn Nordine Amrani hóf skotárás á torginu Place Saint-Lambert í borginni Liege í Belgíu. Um 3.000 manns komu saman á torginu í dag til að minnast fórnarlamba árásarinnar. Erlent 20.12.2011 15:32 Starfsmanna olíuborpallsins enn leitað Yfirvöld í Rússlandi hafa fengið fleiri flugvélar til að aðstoða við leitina að starfsmönnum olíuborpalls sem féll í sjóinn á sunnudaginn. Borpallurinn var staðsettur í norðurhluta Kyrrahafs. Óvíst er um afdrif mannanna en sjórinn á þessum slóðum er afar kaldur. Erlent 20.12.2011 14:48 Franskar konur beðnar um að láta fjarlægja brjóstaígræðslur Nefnd á vegum frönsku ríkisstjórnarinnar ráðleggur nú rúmlega 30.000 konum að láta fjarlægja sílikon ígræðslur úr brjóstum sínum. Erlent 20.12.2011 13:32 15 ára drengur skotinn á Tahrir torgi Öryggissveitir herstjórnarinnar í Egyptalandi gerðu áhlaup á mótmælendur á Tahrir torgi í dag. Fregnir herma að 15 ára piltur sé í lífshættu eftir að hafa verið skotinn í bakið af meðlimum hersveitanna. Erlent 20.12.2011 13:02 Myndir ársins að mati Stjörnufræðivefsins Ár hvert eru milljónir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem það er af áhugafólki um stjörnufræði, vísindamönnum eða vélvæddum sendiherrum okkar í geimnum. Með vali sínu á þeim myndum sem þeir telja framúrskarandi fallegar eða merkilegar hafa aðstandendur Stjörnufræðivefsins náð að sannfæra okkur um að þeir horfi til himinsins með næmum huga. Erlent 20.12.2011 12:30 Enn tekur sonur við af föður sínum Í september í fyrra lýsti Kim Jong-il því yfir að sonur hans, Kim Jong-un, yrði eftirmaður hans sem leiðtogi Norður-Kóreu. Jong-un er á þrítugsaldri og tók þegar við valdamiklum embættum í Norður-Kóreu. Erlent 20.12.2011 11:00 Mun hrapa til jarðar í janúar Rússneska geimfarið Fóbos-Grunt, sem hefur verið fast á lágri jarðbraut síðan í nóvember eftir tæknileg mistök, mun sennilega hrapa til jarðar um miðjan næsta mánuð. Erlent 20.12.2011 11:00 Suður Kóreumenn votta nágrönnum sínum samúð Rikisstjórnin í Suður Kóreu vottaði í dag íbúum Norður Kóreu samúð sína vegna andláts Kim Jong II einræðisherra landsins, en hann lést um helgina sem kunnugt er. Kim Jong Un, sonur og eftirlifandi, einræðisherrans mætti líka í morgun til að vitja jarðneskra leifa einræðisherrans. Miklar vangaveltur eru um hver tekur við af Kim Jong Il en flestir telja að það verði sonur hans. Erlent 20.12.2011 10:00 Amager-maðurinn dæmdur sekur Marcel Lychau Hansen, betur þekktur sem Amager-maðurinn, var í gær dæmdur sekur um tvö morð og sex nauðganir á rúmlega tuttugu ára millibili. Málið hefur vakið mikla athygli í Danmörku þar sem hann er virkasti raðafbrotamaður í sögu landsins. Hansen verður ákvörðuð refsing á fimmtudag. Erlent 20.12.2011 09:00 Fjórtán fallnir á fjórum dögum Hundruð hermanna réðust í gær til atlögu við mótmælendur á Frelsistorginu í Kaíró í Egyptalandi. Heilbrigðisyfirvöld staðfesta að þrír hafi verið skotnir til bana af hermönnum, og hafa þá alls fjórtán verið drepnir í átökum hers og almennings frá því á föstudag. Erlent 20.12.2011 08:00 Segjast geta sannað tengsl Mannings við Assange Saksóknarar í máli Bradley Mannings, hermannsins bandaríska sem ásakaður er um að hafa lekið þúsundum leyniskjala til Wikileaks vefsíðunnar, lögðu fram gögn í réttarhöldunum í gær sem þeir segja að sanni tengsl Mannings við uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Erlent 20.12.2011 07:00 Yfir 900 létust á Filippseyjum Tala látinna á Filippseyjum eftir hitabeltisstorminn Washi er komin yfir 900 manns og nokkur hundruða er enn saknað. Erlent 20.12.2011 07:00 Danadrottning fær uppreisn æru sem listmálari Margrét Þórhildur Danadrottning hefur fengið nokkra uppreisn æru sem listmálari í upphafi vikunnar en í gær seldust tvær blýantsteikningar eftir hana á verði sem var töluvert yfir matsverði þeirra. Erlent 20.12.2011 07:00 Þriðjungur ungra Bandaríkjamanna lent í handtöku Nær þriðjungur Bandaríkjamanna sem orðnir eru 23 ára gamlir hafa lent í því að verða handteknir einu sinni eða oftar á ævinni en þá eru umferðarlagabrot ekki tekin með í dæmið. Erlent 20.12.2011 07:00 Fjalla átti um tölvurannsókn Áhorfendum og fjölmiðlum hefur verið vísað frá réttarhöldunum yfir bandaríska hermanninum Bradley Manning. Erlent 20.12.2011 06:00 ESB rannsaki aðstæður í Tíbet Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að hleypa eftirlitsfólki frá Evrópusambandinu til Tíbet til að kynna sér aðstæður þar. Erlent 20.12.2011 06:00 Leiðtogafundur í kjölfar andláts Kim Jong-il Leiðtogafundur Bandaríkjanna, Japans og Suður Kóreu er ein af afleiðingum andláts Kim Jong-il einræðisherra Norður Kóreu. Erlent 20.12.2011 06:00 Fundu út nákvæmlega hvaðan steinarnir í Stonehenge komu Vísindamönnum hefur tekist að staðsetja nákvæmlega úr hvaða grjótnámu steinarnir við Stonehenge komu upphaflega. Erlent 20.12.2011 06:00 Japanir endurnýja orrustuþotur sínar með F-35 Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að endurnýja orrustuþotuflota sinn með F-35 þotum, einnig kallaðar Joint Strike Figthers. Erlent 20.12.2011 06:00 Áreynslulaust nám framtíðin? Ný rannsókn, sem fjallað var um í tímaritinu Science í síðustu viku, bendir til þess að hægt sé að nýta heilaörvandi tækni til að auka færni eða þekkingu einstaklinga án áreynslu. Erlent 20.12.2011 01:00 Kötturinn Stewie svæfir litla barnið Myndband sem sýnir köttinn Stewie svæfa kornabarn hefur vakið mikla athygli á internetinu. Stewie virðist vera jafn undrandi á afreki sínu og áhorfendur. Erlent 19.12.2011 23:00 Reyndu að smygla smjöri til Noregs Tveir karlmenn voru handteknir í Noregi síðastliðinn laugardag fyrir að reyna að smygla inn smjöri frá Svíþjóð. Erlent 19.12.2011 22:00 Tíu þúsund lögreglumenn sóttu jarðarför fallins félaga Rúmlega tíu þúsund lögreglumenn sóttu jarðarför fallins félaga síns í New York í gær. Lögreglumaðurinn Peter Figoski lést síðastliðinn mánudag eftir að hafa verið skotinn í höfuðið. Erlent 19.12.2011 21:45 Arctic Trucks kynnir eyðimerkurjeppa Íslenska fyrirtækið Arctic Trucks kynnir nú nýjan jeppa sem er sérhannaður fyrir sandauðnir Austurlanda nær. Á vefsíðu sjónvarpsþáttarins Top Gear má finna umfjöllun um þessa nýjustu afurð fyrirtækisins. Erlent 19.12.2011 21:30 Mannát í hollenskum sjónvarpsþætti Hollensku þáttastjórnendurnir Dennis Storm og Valerino Zeno ákváðu að bragða á holdi hvors annars. Hluti af kviði og rasskinn voru á boðstólunum. Erlent 19.12.2011 21:00 « ‹ ›
Bon Jovi ekki látinn Söngvarinn Jon Bon Jovi neyddist til að færa sönnur á að hann væri í raun á lífi eftir að ljótur orðrómur spratt upp á internetinu. Sögusagnir voru um að rokkgoðið hefði gefið upp öndina á hótelherbergi í Asbury Park í New Jersey. Erlent 20.12.2011 23:45
Versti sendill veraldar Starfsmaður þjónustufyrirtækisins FedEx átti heldur slæman vinnudag í gær. Hann náðist á myndband þegar hann fleygði tölvuskjá yfir girðingu og snér sér síðan að næstu sendingu. Erlent 20.12.2011 23:00
"Þetta gerist þegar barnið mitt slær frá sér" Lögreglurannsókn er hafin í Chicago eftir að ungur faðir tjóðraði hendur og fætur dóttur sinnar. Hann birti síðan mynd af múlbundinni dóttur sinni á Facebook. Erlent 20.12.2011 22:00
Á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að gefa sæði Yfirvöld í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa beðið 34 ára gamlan mann um að hætta að gefa sæði. Erlent 20.12.2011 21:30
Árs fangelsi fyrir að deila X-Men mynd á internetinu Bandarískur karlmaður hefur verið dæmdur í árs fangelsi fyrir að deila kvikmynd á internetinu heilum mánuði áður en myndin var frumsýnd. Erlent 20.12.2011 21:00
Íbúar Liege minnast fórnarlamba Vika er liðin síðan vígamaðurinn Nordine Amrani hóf skotárás á torginu Place Saint-Lambert í borginni Liege í Belgíu. Um 3.000 manns komu saman á torginu í dag til að minnast fórnarlamba árásarinnar. Erlent 20.12.2011 15:32
Starfsmanna olíuborpallsins enn leitað Yfirvöld í Rússlandi hafa fengið fleiri flugvélar til að aðstoða við leitina að starfsmönnum olíuborpalls sem féll í sjóinn á sunnudaginn. Borpallurinn var staðsettur í norðurhluta Kyrrahafs. Óvíst er um afdrif mannanna en sjórinn á þessum slóðum er afar kaldur. Erlent 20.12.2011 14:48
Franskar konur beðnar um að láta fjarlægja brjóstaígræðslur Nefnd á vegum frönsku ríkisstjórnarinnar ráðleggur nú rúmlega 30.000 konum að láta fjarlægja sílikon ígræðslur úr brjóstum sínum. Erlent 20.12.2011 13:32
15 ára drengur skotinn á Tahrir torgi Öryggissveitir herstjórnarinnar í Egyptalandi gerðu áhlaup á mótmælendur á Tahrir torgi í dag. Fregnir herma að 15 ára piltur sé í lífshættu eftir að hafa verið skotinn í bakið af meðlimum hersveitanna. Erlent 20.12.2011 13:02
Myndir ársins að mati Stjörnufræðivefsins Ár hvert eru milljónir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem það er af áhugafólki um stjörnufræði, vísindamönnum eða vélvæddum sendiherrum okkar í geimnum. Með vali sínu á þeim myndum sem þeir telja framúrskarandi fallegar eða merkilegar hafa aðstandendur Stjörnufræðivefsins náð að sannfæra okkur um að þeir horfi til himinsins með næmum huga. Erlent 20.12.2011 12:30
Enn tekur sonur við af föður sínum Í september í fyrra lýsti Kim Jong-il því yfir að sonur hans, Kim Jong-un, yrði eftirmaður hans sem leiðtogi Norður-Kóreu. Jong-un er á þrítugsaldri og tók þegar við valdamiklum embættum í Norður-Kóreu. Erlent 20.12.2011 11:00
Mun hrapa til jarðar í janúar Rússneska geimfarið Fóbos-Grunt, sem hefur verið fast á lágri jarðbraut síðan í nóvember eftir tæknileg mistök, mun sennilega hrapa til jarðar um miðjan næsta mánuð. Erlent 20.12.2011 11:00
Suður Kóreumenn votta nágrönnum sínum samúð Rikisstjórnin í Suður Kóreu vottaði í dag íbúum Norður Kóreu samúð sína vegna andláts Kim Jong II einræðisherra landsins, en hann lést um helgina sem kunnugt er. Kim Jong Un, sonur og eftirlifandi, einræðisherrans mætti líka í morgun til að vitja jarðneskra leifa einræðisherrans. Miklar vangaveltur eru um hver tekur við af Kim Jong Il en flestir telja að það verði sonur hans. Erlent 20.12.2011 10:00
Amager-maðurinn dæmdur sekur Marcel Lychau Hansen, betur þekktur sem Amager-maðurinn, var í gær dæmdur sekur um tvö morð og sex nauðganir á rúmlega tuttugu ára millibili. Málið hefur vakið mikla athygli í Danmörku þar sem hann er virkasti raðafbrotamaður í sögu landsins. Hansen verður ákvörðuð refsing á fimmtudag. Erlent 20.12.2011 09:00
Fjórtán fallnir á fjórum dögum Hundruð hermanna réðust í gær til atlögu við mótmælendur á Frelsistorginu í Kaíró í Egyptalandi. Heilbrigðisyfirvöld staðfesta að þrír hafi verið skotnir til bana af hermönnum, og hafa þá alls fjórtán verið drepnir í átökum hers og almennings frá því á föstudag. Erlent 20.12.2011 08:00
Segjast geta sannað tengsl Mannings við Assange Saksóknarar í máli Bradley Mannings, hermannsins bandaríska sem ásakaður er um að hafa lekið þúsundum leyniskjala til Wikileaks vefsíðunnar, lögðu fram gögn í réttarhöldunum í gær sem þeir segja að sanni tengsl Mannings við uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Erlent 20.12.2011 07:00
Yfir 900 létust á Filippseyjum Tala látinna á Filippseyjum eftir hitabeltisstorminn Washi er komin yfir 900 manns og nokkur hundruða er enn saknað. Erlent 20.12.2011 07:00
Danadrottning fær uppreisn æru sem listmálari Margrét Þórhildur Danadrottning hefur fengið nokkra uppreisn æru sem listmálari í upphafi vikunnar en í gær seldust tvær blýantsteikningar eftir hana á verði sem var töluvert yfir matsverði þeirra. Erlent 20.12.2011 07:00
Þriðjungur ungra Bandaríkjamanna lent í handtöku Nær þriðjungur Bandaríkjamanna sem orðnir eru 23 ára gamlir hafa lent í því að verða handteknir einu sinni eða oftar á ævinni en þá eru umferðarlagabrot ekki tekin með í dæmið. Erlent 20.12.2011 07:00
Fjalla átti um tölvurannsókn Áhorfendum og fjölmiðlum hefur verið vísað frá réttarhöldunum yfir bandaríska hermanninum Bradley Manning. Erlent 20.12.2011 06:00
ESB rannsaki aðstæður í Tíbet Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að hleypa eftirlitsfólki frá Evrópusambandinu til Tíbet til að kynna sér aðstæður þar. Erlent 20.12.2011 06:00
Leiðtogafundur í kjölfar andláts Kim Jong-il Leiðtogafundur Bandaríkjanna, Japans og Suður Kóreu er ein af afleiðingum andláts Kim Jong-il einræðisherra Norður Kóreu. Erlent 20.12.2011 06:00
Fundu út nákvæmlega hvaðan steinarnir í Stonehenge komu Vísindamönnum hefur tekist að staðsetja nákvæmlega úr hvaða grjótnámu steinarnir við Stonehenge komu upphaflega. Erlent 20.12.2011 06:00
Japanir endurnýja orrustuþotur sínar með F-35 Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að endurnýja orrustuþotuflota sinn með F-35 þotum, einnig kallaðar Joint Strike Figthers. Erlent 20.12.2011 06:00
Áreynslulaust nám framtíðin? Ný rannsókn, sem fjallað var um í tímaritinu Science í síðustu viku, bendir til þess að hægt sé að nýta heilaörvandi tækni til að auka færni eða þekkingu einstaklinga án áreynslu. Erlent 20.12.2011 01:00
Kötturinn Stewie svæfir litla barnið Myndband sem sýnir köttinn Stewie svæfa kornabarn hefur vakið mikla athygli á internetinu. Stewie virðist vera jafn undrandi á afreki sínu og áhorfendur. Erlent 19.12.2011 23:00
Reyndu að smygla smjöri til Noregs Tveir karlmenn voru handteknir í Noregi síðastliðinn laugardag fyrir að reyna að smygla inn smjöri frá Svíþjóð. Erlent 19.12.2011 22:00
Tíu þúsund lögreglumenn sóttu jarðarför fallins félaga Rúmlega tíu þúsund lögreglumenn sóttu jarðarför fallins félaga síns í New York í gær. Lögreglumaðurinn Peter Figoski lést síðastliðinn mánudag eftir að hafa verið skotinn í höfuðið. Erlent 19.12.2011 21:45
Arctic Trucks kynnir eyðimerkurjeppa Íslenska fyrirtækið Arctic Trucks kynnir nú nýjan jeppa sem er sérhannaður fyrir sandauðnir Austurlanda nær. Á vefsíðu sjónvarpsþáttarins Top Gear má finna umfjöllun um þessa nýjustu afurð fyrirtækisins. Erlent 19.12.2011 21:30
Mannát í hollenskum sjónvarpsþætti Hollensku þáttastjórnendurnir Dennis Storm og Valerino Zeno ákváðu að bragða á holdi hvors annars. Hluti af kviði og rasskinn voru á boðstólunum. Erlent 19.12.2011 21:00